HNE og eyru barna og frávik Flashcards

1
Q

Frávik í augum barna

A

-ekki eðlilegt að vera með gröft í augunum
-Periorbital cellulitis
-Sjóntruflun/skekkja
-Muscular or anatomic abnormalities
-Litblinda
-Retinopathy of prematurity (ROP)
-Sjónskerðing/blinda með lægra móti á íslandi
-Augnskaðar talsverðir þó þeir hafi farið fækkandi – líka afþví að börn leika sér minna með sandkassa
-Mikilvægt að þrífa augun með vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frávik í eyrum

A

-Eyrnabólga: Mið eyra börn eru í aukinni hættu fyrir sýkingu vegnaþess að kokhlustin er meira lárétt/flöt

-Skert heyrn: Tíðar sýkingar geta valdið heyrnarskaða, hávaði algengasta ástæðan, Meðfætt

-Meiðsli á eyra eða hlust

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stærð eyrans

A

Eyrun eru sérstök því þau stækka ekki mikið, hlutfallslega eins mikið og önnur líffærði þau fæðast með hlutfallslega stór eyru en þegar höfuði stækkar breytast afstaða í eyra og meir halli. Lítill halli gerir að verkum að eyrað hreynsast ekki vel. Kokhlustin er líka stór og bakteriur geta flætt fram og til baka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eyrnabólga: Meðferð

A

-Eyrnabólga í mið eyra – sérstaklega hér
:Fylgjast með og bíða í 2 til 3 daga (ef væg einkenni)
:Ef barnið er ekki betra, hefja per os sýklalyfjameðferð

-Eyrnabólga í ytra eyra
:Gefa eyrnadropa (sýklalyf/bólgueyðand:Toga ytra eyra niður og aftur hjá börnum < 3ja ára
:Toga ytra eyra upp og aftur hjá börnum > 3ja ára
:Getur þurft að skola eyra með saltvatni
:Fræðsla um mögulegar orsakir og forvarnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Tíðar eyrnabólgur hér á landi

A

-Veðurfar líklega helsta skýringin á tíðum eyrnabólgum hér á landi en líka uppeldishættir, eru að sjúga upp í nefið, hreinsun á nefi í umönnun barns að læra að losa sig við slím, skola nmiður slím úr koki þannig það sullist ekki upp í ennisholur og út í eyru
-Meiri líkur ef þau drekka liggjandi t.d. líka ef við erum að gefa brjóst að hafa smá halla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Atferli sem gefur tilkynna skerta heyrn hjá ungbörnum

A

-Hrekkur ekki við hátt hljóð
-Vaknar ekki við hávaða
-Vaknar aðeins við snertingu
-Snýr ekki höfði að hljóð áreiti við 3-4 mánaða aldur, snúa kannski í aðrar áttir og ekki viss hvaðan hljóðir kemur
-Staðsetur ekki hljóð við 6-10 mánaða aldur
-Bablar lítið sem ekkert fyrr en seint og þá oft ekki að herma eftir hljóðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Atferli sem gefur tilkynna skerta heyrn hjá smá-og forskólabörnum

A

-Talar illskiljanlega eða ekki
-Virðist þroskahamlaður
-Virðist tilfinningalega vanþroska, öskrar óviðeigandi
-Bregst ekki við þegar sími/dyrabjalla hringir
-Hefur meiri áhuga á hlutum en fólki
-Tjáir sig mikið með hreyfingum
-Þegar þau eldast tala oft óskýrt eins og þau séu þroskahömluð og bregðast ekki við eðlilegum hljóðum í umhverfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Atferli sem gefur tilkynna skerta heyrn hjá skólabörnum og unglingum

A

-Biður um að setningar séu endurteknar, fólk heldur að þau séu með athyglisbrest
-Oft greind með talerfiðleika og svo kemur í ljós að þau séu með heyrnarskerðingu
-Eins og séu dagdreymin
-Svarar spurningum óviðeigandi nema þegar horfir á viðmælanda
-Tekur illa eftir og dreymir dagdrauma
-Gengur illa í skóla eða skrópar
-Er með talerfiðleika
-Situr nálægt TV eða hækkar í TV og útvarpi
-Vill leika eitt, einangrun, eiga ekki vini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skert heyrn

A

-Krakkar einangrast mikið
-Meðferð fer eftir tegund og alvarleika
-Varanleg skerðing á heyrn:þverfaglegt teymi
-Alvarlegt heyrnatap: cochlear implant, heyrnatæki, samskiptatækni
-Heyrnaskerðing vegna hávaða aukist á Ísl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Heyrn í mælingum

A

-Heyrn telst eðlileg á bilinu 0 –20 dB
-Nokkur heyrnarskerðing - 20-50 dB
-Mikil heyrnarskerðing – Heyrn að meðaltali verri en 50dB
-Heyrnarleysi - Heyrn að meðaltali verri en 90dB

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Blóðnasir

A

-Ekkert alvarlegt en óþæginlegt, bor í nefið algengasta ástaæðan
-Algengt hjá börnum á skólabörnum, sérstaklega drengjum
-Forvarnir: rakt loft heima sérstakla yfir vetrartíma, ekki bora í nef, ekki setja hluti í nef
-Meðferð: Kvíðastilling og róa aðstæður, fá þau til þess að hugsa um annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dregið úr nefblæðingum

A

-Setja upprúllaða bómull undir efrivörina
-Láta barnið sitja upprétt og halla aðeins fram
-Þrýsta með þumalfingri og vísfingri á nefið (rétt fyrir neðan nefbeinið)
-Kaldur bakstur á nefhrygg
-Ef blæðingin er mjög mikil þarf stundum að brenna fyrir eða fara í þannig aðgerðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hjúkrun barna með nefkoksbólgu/kvef

A

-Meðferð heima (Saltvatnsdropar á 3ja – 4ra klst fresti fyrir ungbörn: Gefa áður en að barnið drekkur
-Nefúði fyrir eldri börn: ekki lengur en 4 - 5 daga
-Drekka vel – vökvun besta ráðið
-Handþvottur
-Parasetamól/Ibúfen til að draga úr hita/vanlíðan
-Hvíld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hjúkrun barna með hálsbólgu

A

-Meðferð heima: einkenna meðferð
-Drekka vel
-Skola háls með saltvatni – hægt að nota úða
-Parasetamól
-Hvíld
-Ef sýklalyf eru notuð klára skammta, ef ekki kláraðir hætta á endurteknum sýkingum
-Leggja áherslu á að klára lyfskammt og skipta um tannbursta eftir 2 daga frá því að byrjar á sýklalyfjum
-Rakt loft, “tyggjó”
-Handþvottur, kenna þeim þetta, leið og þú ert komin með eina sýkingu er greið leið fyrir aðrar sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hjúkrun barna eftir hálskirtlatöku

A

-Fræðsla til foreldra
-Blæðing: Gefa magnýl eða íbufen
-Hætta á blæðingu fyrsta sólahringinn og 7-10 daga eftir aðgerð þegar örvefur er að myndast
-Áhættuþættir: Fær ekki nógu mjúka fæðu, hreyfir sig of snemma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hálskirtlataka ö Verkir

A

-Parasetamól (15 mg/kg) per os á 4ra klst fresti fyrstu dagana
-Bjóða upp á kalda drykki (lítið magn en oft)
-Ekki súra/sítrónu drykki (veldur brunatilfinningu)
-Hvíld og rólegheit í nokkra daga (skóli eftir 10 daga)

17
Q

Hálskirtlataka - Sýkingar

A

-Sárið í hálsi er með hvíta skán og lyktar í 7-8 daga eftir skurðaðgerð (eðlilegt)
-Fylgjast með hita, yfir 38
-Eðlileg að hafa smá hita fyrstu dagana
-Hafa samband við lækni ef hiti er > 38.8°C
-Skola munninn með vatni eftir mat

18
Q

Húð og vefir barna

A

-Þunnt epidermis fram eftir aldri (auðveldar blöðrumyndun) - áberandi hjá fyrirburum
-Húðlög aðskilin og millifrumuvökvi meiri hjá börnum en fullorðnum
-Í stöðugri breytingu fram yfir unglingsár.
-Lítil fita undir húð nýbura
-IgA í slímhúð nær sama gildi og hjá fullorðnum við 2-5 ár aldur
-Sýrustig húðar er basískt fyrstu vikun
-Fitukirtlar húðar eru virkir fyrst eftir fæðingu
-Síðan óvirkir til 8-10 ára
-Svitakritlar ná fullum þroska við 2-3 ára aldur
-Apocrine kirtlar verða virkir um 8-10 ára - fara að svitna t.d. Undir höndum.

19
Q

Breytingar á húð og vefjum - Nýburi

A

-Húðin er mjög þunn, lítil fita undir húð
-Eccrine svitakirtlar mynda svita sem svörun við hita- og tilfinningaáreitum
-Apocrine svitakirtlar eru litlir og óstarfhæfir
-Epidermis og dermis tengjast lauslega, mikill millifrumu-vökvi, núningur eykur hættu á blöðrumyndun
-Minna magn melanin litarefnis í húð við fæðingu – húðin ljós

20
Q

Breytingar á húð og vefjum - Unglingar

A

-Húðin þykknar
-Epidermis og dermis tengjast þétt – veitir viðnám fyrir sýkingum núningi og ertingu
-Eccrine svitakirtlar með fulla starfsemi, eftir kynþroska svitna drengir > stúlkur
-Apocirne svitakirtlar þroskast við kynþroska
-Melanin það sama og hjá fullorðnum, veitir vörn gegn útfjólubláum geislum

21
Q

Húðbólga – dermatitis

A

-Snertiexem (contact dermatitis
-Bleiuútbrot (diaper dermatitis)
-Flösuexem / flösuþref (seborrheic dermatitis
-Atopískt exem (atopic dermatitis)

22
Q

Snertiexem

A

-Forðast það sem veldur ertingunni
-Einkenni sýkingar: roði, vessi, hiti
-Þvo ný föt og skola mjög vel
-Setja filmu yfir málm smellur/tölur á fötum

Meðferð: Bera sterakrem, mild sárpa, þerra húð án þess að nudda

23
Q

Bleiuútbrot

A

-Veikluð húð og hætta á sýkingu
-Meðferð:
-Skipta oft um bleiu / láta barn vera bleiulaust
-Nota rakadrægar bleiur / forðast þröngar bleiur
-AD áburður og zinc oxide
-Nota volgt vatn og milda sápu ef hægðir
-Hægt að nota olíu til að fjarlægja zinc oxide af húð
-Púður dregur úr raka

24
Q

Hjúkrun barna með flösuexem

A

-Húðmeðferð
-Ungbörn:
Þvo hársvörð daglega, nota barnaolíur til að mýkja skán, bursta og skola

-Unglingar: Þvo hár daglega, nota barnasjampó í kringum augu, ekki nota stera í hársvörð eða í kringum augu

25
Q

Hjúkrun barna með atopic dermatitis (exem)

A

Veikluð húð; Svefntruflun; Hætta á sýkingu; Langvarandi lítil sjálfsvirðing; Stjórnun fjölskyldu við að fylgja meðferðaráætlun er ófullnægjandi

Meðferð:
Bera rakakrem án ilmefna á allan líkamann 3-4 x á dag
eða þegar húðin er þurr
Bera sterakrem á þau svæði sem eru með útbrot
samkvæmt fyrirmælum (2 x á dag) – þunnt lag

26
Q

Hjúkrun barna með atopic dermatitis - Húðmeðferð

A

-Baða barnið 1 - 2 á dag með volgu vatni
-Má setja salt í vatn
-Þurrka húð án þessa að nudda með handklæði.
-Bera krem á húð strax eftir bað
-Forðast: þröng föt, ullarföt, sterk þvottaefni, mýkingarefni, sterkar sápur og freyðibað með ilmefnum
-Gefa antihistamín við kláða á kvöldin
-klippa neglur á barni

27
Q

Hrúðurgeit/Kossageit - impetigo

A

Meðferð:
-Þvo hrúður af með mildri sápu
-Nota sýklalyf (áburð Fucidin eða Topicin) í 5 til 7 daga
-Smitandi í 24 klst frá því að lyfjagjöf hefst
-Getur þurft sýklalyf p.o.

-Þrífa leikföng eftir notkun – handþvottur og hreinlæti
-Þvo föt og handklæði með heitu vatni eftir notkun

28
Q

Húðbeðsbólga – cellulitis

A

-Gefa sýklalyf per os eða IV
-Eftirlit með hita, útbreiðslu roða, absess myndun
-Hafa samband ef hiti fer yfir 38.3 °C, aukinn slappleiki eða roðinn breiðist út 24-48 klst eftir að sýklalyfjagjöf hefst

29
Q

Hjúkrun barna með þrusku:
Sveppasýking í munni (candida)

A

Sárameðferð
-Ungbörn: Bera nýstatín (mycostatin) mixtúru á sár í munni með svampi og láta barn síðan kyngja mixtúrunni
-Eldri börn: Skola munn með nýstatín mixtúru og kyngja síðan

-Sjóða snuð og pela og þrífa leikföng vel.
-Ef barnið notar sterapúst (vegna astma) þarf að skola munn vel á eftir.

30
Q

Hjúkrun unglinga með Acne

A

-Acne, óháð alvarleika, getur haft í för með sér sálfélagsleg- og tilfinningaleg vandamál svipað og hjá börnum með langvinn veikindi
-Stjórnun einstaklings við að fylgja meðferðaráætlun er fullnægjandi
-Breytt líkamsímynd

31
Q

Hjúkrun unglinga með Acne - Fræðsla um umhirðu húðar

A

-Ekki kreista bólur, forðast að fara með hendur í andlit
-Þvo andlit x 2 á dag, nota mild hreinsiefni
-Nota Retin-A 20 mín eftir andlitsþvott (þurrka vel)
-Góður handþvottur
-Nota farða sem inniheldur ekki olíu (oil free)
-Nota non-comedonic rakakrem / sólvarnarkrem (SPF 15 eða hærra)

32
Q

Hjúkrun unglinga með Acne - Fræðsla um lyf

A

-A-vítamínsýra* (Retin-A): Borið á kvöldin (ljós hefur áhrif á stability)
-Benzóýl peroxíð (Panoxyl)* gel
-Staðbundin sýklalyf (clindamycin, tetracýklín)
-Per os sýklalyf (t.d. tetracýklín
): ekki taka inn með mjólkurmat
-Ísótretínóín* (Roaccutan) – tekið með mat

33
Q

Fjórar meginástæður bruna hjá börnum

A

¥ Hitabruni
¥ Efnabruni
¥ Rafmagnsbruni
¥ Geislabruni

34
Q

Meðferð við vægum bruna

A

¥ Setja svæðið undir kalt (ekki ískalt) rennandi vatn
¥ stoppar brunaferlið og dregur úr verkjum,
¥ ekki nota ís þar sem það getur valdið meiri skaða
¥ Fjarlægja föt og skartgripi frá brunasvæðinu
¥ Nota staðbundið sýklalyf skv. ord.
¥ Þvo og skipta um umbúðir 2 x á dag
¥ Gefa verkjalyf (parasetamól & kódein),
¥ Halda vökva að barninu
¥ Fræða um mikilvægi þess að nota raka- og sólvarnar- krem (SPF15)
¥ Fræða um einkenni sýkingar

35
Q

Hjúkrun barna: 3-4 stigs bruna

A

Meta
-Öndunarveg og blóðrás
-Dýpt brunans, hlutfall (%) líkamsyfirborðs, og stöðu hvers líkamshluta í hlutfallinu
-Meta aftur eftir 48 klst
-Lífsmörk og verki
-Fylgjast með blóðgildum sérstaklega electrolytum, inntöku vökva og útskilnað (þvag og vessa og uppgufun)
-Fylgjast með merkjum um sýkingu í brenndri húð.
-Sálfélagslegt mat á álagi barns og foreldra

36
Q

Fræðsla til fjölskyldu í tengslum við sólbruna hjá börnum

A

-Forðast að hafa barnið í sól, sérstaklega frá kl.10 – 16
-Nota sólhatt og langermaboli og sólgleraugu
-Vera meðvitaður um endurkast sólar: vatn og sandur
-Muna að barnið getur brunnið þó að það sé skýjað
-Nota sólvörn (SPF 15 eða hærra),
-Ekki bera sólvörn á börn yngri en 6 mánaðar