Hjúkrun krabbameinssjúklinga Flashcards

1
Q

Hvað er beinmergsbæling?

A
  • Sú aukaverkun krabbameinsmeðferðar sem er hvað oftast skammtakmarkandi og getur því haft áhrif á árangur meðferðar: þetta er þegar hvítu blóðkornin eru lág og blóðflögur lágar þá getur það haft áhrif á skammta sem sjúklingur fær í lyfjameðferðinni
  • Þetta er mest lífsógnangi aukaverkun krabbameinslyfjameðferðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er leucopenia/neutropenia?

A

Fækkun á hvítum blóðkornum/nautrophilum ( sjúklingur er neutropenískur, í dauðkyrningafæð) og þá er hætta á sýkingum og sepsis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er anemia/erythrocytopenia?

A

Fækkun á rauðum blóðkornum (sjúklingur er anemískur): hætta á einkennum og afleiðingum blóðleysis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Thrombocytopenia?

A

Fækkun á blóðflögum (sjúkingur er thrombocytopenískur): hætta á blæðingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru helstu áhættur/orsakir

A
  • Frumubælandi lyf
  • Háskammtameðferð
  • Geislameðferð
  • Krabbameinið
  • Annað : aldur og ýmislyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Við nautripeniu (daudkyrningafæð) verður fækkun á neutrophilum, hvert er normal gildi nautrophila?

A

1,9-7,0 x 10 9/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær gerist oft nautropenia?

A

Oft 7-14 dögum eftir krabbameinslyfjagjöf og varir í um 7-10 daga, stundum lengur hjá fólki sem er búið að fá mikla meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hætta á sýkingu fer eftir alvarleika neutriopeniunnar hver er stigun/gráðan og hætta á sýkingum

A
  • Stig 1: 2-1,5 engin/mjög lítil sýkingarhætta
  • Stig 2: 1,5-1.0 vægt/lítið aukin hætta
  • Stig 3: 1.0-0.5 mikil sýkingarhætta
  • Stig 4: < 0,5 mjög mikil hætta á sýkingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Eykst hætta á sýkingu með lend neutropheniu?

A

Já , Hætta á sýkingu eykst með lengd neutropeniu (> 7daga) og enn frekar samhliða hækkandi aldri, lélegu næringarástandi ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru merki og einkenni nautropeniu?

A
  • Fækkun neutrophila samkvæmt blóðstatus
  • Hiti er oftast eina merkið um sýkingu (algengast), sýking þar til annað standast
  • Almenn einkenni/merki um sýkingu samlhiða peniu geta verið til staðar án hita eins og Hrollur, vöðva-og liðverkir, ógleði, mæði, lágþrýstingur, hraður púls, minnkuð þvaglát, rugl/óráð
  • Sýkingar geta síðan komið frá öndunarvegi, meltingar eða þvag og kynfærum en í raun hvaðan sem er og geta bæði verið sýkingar frá eigin flóru og aðferngar sýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað á að gera hjá sjúkling sem er í daufkyningafæð (neutropheniu) en hitinn er undir 38 og hann er ekki með hroll/vanlíðan?

A
  • Mæla lífamörk og bregðast við samkvæmt NEWS
  • Hafa eftirlit með líðan og einkennum sjúklings.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað á að gera hjá sjúkling sem er í daufkyrningafæð ( nautropheniu) en hitinn er undir 38 en hann er með hroll/vanlíðan eða hitinn er 38 í 1 + klst eða hitinn er yfir 38.3° í stakri mælingu?

A
  • Hefja uppvinnslu og meðferð strax!.
  • Sýklalyf skulu gefin innan 1 klst bíðum ekki eftir niðurstöðum rannsókna
  • fyrstu viðbrögð eru að kalla til lækni, og NEWSA
  • Næst gerum við blóðrannsóknir tókum blóðsýni og blóðræktin
  • Tökum þvagsýni og skoðum sjúkling mt.t. mögulegrar sýkinga
  • Tökum sýni úr mögulegum sýkingsrstöðum eins. og strok úr húð, hrákasýni og hægðasýni
  • Tökum röntgen af lungum
  • MIKILVÆGT AÐ GEFA SÝKLALYF INNAN KLST; EKKI ER BEÐIÐ EFTIR NIÐURSTÖÐUM RANNSÓKNA
  • næst er reglubundið eftirlit með líðan og NEWS
  • Vökvagjöf og eftirlit með því og varnareinangrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er varnareinangrun á spítala hjá þeim með neutropheniu?

A
  • Hreinlæti og handþvottur
  • Einbýli með WC og sturtu
  • Forðast sýkta og fjölmenni
  • Allir nauðsynlegir hlutir á herbergi meðan á einangrun stendur (t.d. mælar)
  • Daglega spritta snertifleti
  • Takmarka heimsóknir
  • Nota maska utan herbergis
  • Engin blóðm/mold/staðið vatn
  • Bakteriufilterar í blöndunartækjum
  • örveruskert fæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar einstaklingur með nautropheniu fer á örveruskert fæði?

A
  • Panta örveruskert og orku og próteinbætt fæði
  • Örveruskert fæði er almennt fæði en sleppt öllu
    sem er hrátt (hrátt grænmeti, hýðislausa ávexti, hrá
    egg (majo, ís), hrátt kjöt/fisk (sushi), hnetur, mjúkri
    ostar/mygluostar, ís úr vél).
  • Bjóða næringardrykki og millibita
  • Fylgja hreinlæti í umgengni við matvæli
  • Handþvottur fyrir allar máltíðir
  • Ef geyma þarf mat er það gert í ísskáp og matur
    gegnhitaður í örbygjuofni
  • Forðast vatn úr almennum krönum spítlans – nota
    átappað (drekka, munn og tannhreinsa)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Daglegt eftirlit og hjúkrunarmeðferð í varnareinangrun á legudeild

A
  • Regluleg mæling og mat á lífsmörkum og bregðast strax við breytingum á NEWS
  • Mæla blóðstatus daglega, fylgjast með
  • Rækta (blóð, þvag, sár) við hroll/hita og fylgjast
    með niðurstöðum
  • Áhersla á hreinlæti og handþvott
  • Húð og slímhúð: obs viðkvæm svæði t.d. við
    endaþarm ( spyrja t.d. hvort hann sé með harðar
    hægðir, hvort það sé vont að kúka), skoða húð og meta einkenni um sýkingu, fyrirbyggja rof (þrýstisáravarnir, byltuvarnir, takmarka stungur, nota rafmagnsrakvél/ekki sköfu, halda hægðum mjúkum, forðast stíla, tannþráð og harða tannbursta).Reyna að halda allri húð og slímhúð heilli!
  • Góð munn- og tannhirða (oft á dag)
  • Öndunaræfingar
  • Tryggja hreyfingu/æfingar
  • Næring skv ráðlögðu fæði og næringarmati (Örveruskert fæði), fylgjast vel með inntekt, meltingu og hægðun
  • ESAS einkennamat (verkir, kvíði, depurð, lystarleysi, þreyta osfrv)
  • Fræðsla
  • Afþreying og sálfélagslegur stuðningur: oft mjög andlega erfitt tímabil
  • Lyfjagjafir: sýklalyf (strax), vökvi, hvítkornaörvandi lyf…
  • Næring um í æð þegar ekki gengur pos vegna slímhúðarbólgu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þurfum við að fræða sjúkling um ef hann er með nautropheniu og er heima hjá sér?

A
  • Þurfum að útskýra fyrir sjúkling hvað þetta er, hvers vegna og hvernig á að fylgjast með þessu og hvern á þá að hafa samband við
  • Kenna á viðmiðunargildin og blóðprufurnar
  • Segja að það er mögulega er hætta á innlögn og varnareinangrun
  • Fræða einstakling um einkennin: hiti, hósti, særindi, niðurgangur og hvort hann á hitamæli og kunni að nota hann
  • Hvenær á að hafa samband deild/bmt… hvaða upplýsingar á að gefa þar (krabbamein… dagsetn lyfjameðferðar… með hita….)
  • Leiðir til að draga úr hættu á sýkingum
  • Persónulegt hreinlæti: handþvottur, heil húð og slímhúð, munnhirða og tannheilsa, æðaleggir, huga að umhverfi, margmenni, sýkingum, forðast úrgang gæludýra, forðast garðvinnu… allt sem eykur mögulega hættu á sýkingu þegar gildin eru lág
  • Matarræði og hreinlæti matvæla
  • Virkni og hreyfing
  • Notkun hvítkornaörvandi lyfja og aukaverkanir
  • Fara í influenzubólusetningar árlega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er hætta að gerist ef sjúklingur fær sýkingu og ekki er gefið sýklalyfjagjöf innan klst eða hvað er svona hætta að gerist?

A

að fólk fær sepsis og að lokum líffarabilanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvert er noramalgildi blóðflagna og hvenær er maður komin í thrombocytopeniu?

A

normal gildi 150-400 x 10 9/l
Penia ef undir 150 - hætta á blæðingu mikil ef <20,000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjar eru orsakir og áhættur thrombocytopeniu?

A

mörg krabbameinslyf, geislar, sjúkdómur í merg, bakteríusýkingar, storkusjúkdómar, lyf, skortur á B12 og fólati ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er stigun og hætta á blæðingu

A
  • Stig 1: <75
  • Stig 2: 50-< 75
  • Stig 3: 10- <50 -mikil hætta
  • Stig 4: < 10 - mjög mikil hætta
  • Stig 5: dauði af völdum blæðingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig tryggjum við öryggi sjúklings og drögum úr blæðingarhættu?

A
  • Með því að þekkja sögu og áhættu sjúklings
  • Skoða status og meta einkenni (sýnileg og ósýnileg)
  • Sjúklingafræðsla um helstu áhættur, einkenni og viðbörgð, að sjúklingur eigi að forðast ífarandi aðgerðir/beitta hluti og allt þannig til að halda húð ig slímhúð hreinni, forðast blóðþynningu og þannig lyf.
  • Haffa fólk ó öruggu umhverfi því ef það rekur sig í eða dettur getur komið blæðing
  • Hafa extra þrýsting a stundustað
  • Blóðnasir: upprétt staða, þrýstingur, kæling
  • Spongostan umbúðir/tróð
  • Cyclocapron (töflur, fljótandi á stungustaði)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er anemía?

A

Þegar magn blóðrauða og fjöldi rauðra blóðkorna er undir noralgildi, þetta gerist oft seinna en hin tvö og þetta getur haft áhrif á árangur meðferðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvernig er stigun alvarleika anemíu)

A

o 1 Hb 100, væg anemia
o 2 Hb 80-99, miðlungs/töluverð
o 3 Hb 65-79 alvarleg/mjög mikil
o 4 Hb <65, lífshættuleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hverjar eru orsakir anemíu

A

áhrif krabbameinslyfja (platinum lyf), geislar, aðgerð, krabbameinið og meinvörp í bein, blæðing, skortur á B12, járni og fólinsýru, skortur á erythropoitini ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hver eru einkenni anemíu

A

þreyta, höfuðverkur, mæði, svimi, hraður púls, brjóstverkur, bjúgur, föl húð/neglur
- Alvarleiki einkenna fer eftir orsök og hraða anemiu- gerist oftast hægt- áhrif á virkni og lífsgæði, verri horfur

26
Q

Hvernig hjúkrun veitum við fólki sem er með anemíu

A
  • Sjúklingafræðslu, hvað hversvegna og hvernig
  • Kennum þeim að þekkja einkennin
  • Meðferð fer eftir orsök og gildum þannig þurfum að skoða og meta status og efti sem hafa áhrif á rbk, blæðingar og sýkingar
  • þurfum að meta huglæg einkenni og þreytumynstur, benda orskusparandi leiðir og jafnvægi hvíldar og hrefyignar
  • Meta lífsmörk, svima, einkenni um þurrk
  • Blóðhlutagjafir
    -Rauðkornaörvandi lyf
    -Súrefni
27
Q

Markmið hjúkrunar í beinmergsbælingu?

A
  1. Koma í veg fyrir alvarlegar sýkingar vegna neutropeniu
  2. Sjúklingur og aðstandandi geti lýst, notað viðeigandi neutropeniuvarnir og brugðist tímanlega við einkennum
  3. Koma í veg fyrir alvarlegar blæðingar og fylgikvilla thromobocytopeniu
  4. Sjúklingur og aðstandandi geti lýst og nýtt viðeigandi thrombocytopeniuvarnir
  5. Koma í veg fyrir alvarlegt blóðleysi og afleiðingar
  6. Sjúklingur og aðstandandi geti lýst einkennum blóðleysis og brugðist við
28
Q

Hverjar eru afleiðingar slímhúðabólgu?

A

Lystarleysi, verkir, kyngingaerfiðleikar (dysphagia), þyngdartap, þurrkur, sýkingar, svefn og líðan, innlagnir, skert lífsgæði, áhrif á meðferðaráætlun…

29
Q

Hver er algengi slímhúðarbólgu og hversu lengi varir hún??

A

40-80% sjúklinga í lyfjamepferð (bein/óbein áhrif)
- Háð tegundum lyfja og skömmtum, byrjar oft eftir 3-5 daga, jafnar sig á 10-20 dögum, misalvarlegt, endurtekur sig, algengt og alvarlegast samhliða neutropeniu

30
Q

Hvaða sjúklingar fá 100% slímhúðarbólgu

A
  • Allir sjúklingar (100%) sem fá geislameðferð á andlit, munnhol og hálssvæði fá einkenni og um helmingur mjög alvarleg einkenni, krónískur munnþurrkur oft fylgikvilli
  • Allir sem fara í Stofnfrumumeðferð- háskammtameðferð- a
31
Q

Hvaða einstaklingsþættir hafa áhrif á hverjir fá eru í hættu á að fá slímhúðarbólgu

A

aldur (börn/aldraðir), kyn (kvk), munnheilsa, munnvatnsframleiðsla fyrir (ýmis lyf), næringarástand, reykingar, fyrri meðferð

32
Q

Hvernig er munnslímhúðarbólga?

A

Þá er föl/líflaus slímhúð, hvellroði með bólgu og eymslum, hvítar skellur og dökkkar tennur. Oftast mikill munnþurrkur, sviði og breytt bragðskyn. Þetta byrjar oft með munnþurrki, munnvatnið er aðal vörnin okkar og ef við erum þurr þá er minna munnvatn.

33
Q

Hver er WHO stigun á munnslíhúðarbólgu

A

0: munnslímhúð eðlileg - engin vandamál að nærast
1: Aum slímhúð með/án roða - engin sár - engin vandamál að nærast
2: Roði, sár í munni, skánir - getur borðað fasta fæðu
3: Sár og mikil bólga, roði eymsli/verkir - borðar fljótandi fæðu/erfitt að kyngja
4: sár, necrosa, blæðing og þörf á iv vökva/næringu - getur ekki borðað né drukkið

34
Q

Hver er meðferðin við munnslímhúðarbólgu?

A
  • Fræða sjúklinginn
  • Tannlæknaskoðun og viðgerðir áður en að meðferð hefst
  • Halda munnholi hreinu
  • Meta munnhol og einkenni í upphafi og fyrir hverja meðferð og bregðast við einkennum
  • Ef sýking: bakteríudrepandi munnskol,sýklalyf og sveppalyf
  • Verkjastylla
  • Meta næringarástand reglulega, inntekt og þörf á viðbótarnæringu
34
Q

Hvað fræðum við sjúkling að gera til að viðhalda góðri munnhirðu?

A

o Tannburstun a.m.k 90 sek x2 á dag og eftir hverja máltíð: mjúkur og hreinn bursti/svampar/grisjur, flúor tannkrem (fluorskol, fluortbl)
o Skola munn vel amk 4x á dag: hreint vatn, sódavatn, saltvatn, vatn +matarsódi, saltvatn + matarsódi. T.d.hafa hjá sér flösku með volgum saltvatnsvökva (soðið 1 l + tsk salt) og aðra með volgu hreinu vatni til að skola á eftir. Nota oft á dag.
o Halda vörum rökum og heilum: varasalvi, vaselín
o Lausar tennur/brýr- hreinsa vel
o Forðast/varúð með tannþráð þegar hvít blk. eða blóðflögur lækka
o Forðast ertandi: tóbak, áfengi, ertandi fæðu (mjög súrt, heitt, gróft, kryddað)
o Drekka- viðhalda raka í munni- munnsogstöflur/gel

35
Q

Hvað er eitt algengasta einkenni í krabbameinslyfjameðferð?

A
  • Krabbameinstengd þreyta/magnleysi
  • Sést á öllum stigum sjúkdóms.
  • Lýst á líkamlegan, vitrænan og tilfinningarlegan hátt.
36
Q

Hvenær kemur þreytan oft fram þegar sjúklingar gangast undir lyfjameðferð og geislameðferð?

A
  • Í lyfjameðferð oft mest í 2-4 daga eftir lyfjagjöf og þegar áhrif á beinmerg eru mest, eykst eftir því líður á meðferð
  • Í geislameðferð oftast mest við lok meðferðar og lengi eftir að meðferð lýkur
37
Q

Hver er skilgernini NCCN á krabbameinstengdri þreytu

A

Krabbameinstengd þreyta (Cancer- related fatigue) er álagsvaldandi,viðvarandi, huglæg tilfinning um líkamlega, tilfinningalega og/eða vitræna þreytu (tiredness) eða magnleysi (exhaustion) sem má rekja til krabbameins eða krabbameinsmeðferðar og er ekki í samræmi við nýlega virkni en hefur áhrif á hana (NCCN, guidelines 2.2022)

38
Q

Samkvæmt skilgreiningu ICD á þreytu þurfa Sex af eftirtöldum einkennum verða að hafa verið til staðar daglega í 2 vikur s.l. mánuð og eitt þarf að vera marktæk þreyta, hver eru þessi einkenni

A
  1. Þreyta, minnkuð orka, aukin þörf á hvíld í ósamræmi við breytingar á virkni
  2. Almennur slappleiki eða þyngsli í fótum
    3.Minnkuð einbeiting/athygli
    4 Minni áhugi/löngun á adl
    5.Svefnleysi/of mikill svefn
    6.Svefn sem er ekki endurnærandi
    7.Tilfinning um að pína sig áfram
    8.Tilfinningaleg vanlíðan/einkenni rakin til þreytu (depurð, pirringur, örvænting)
    9.Erfitt að klára verk
    10.Vandamál vegna skammtímaminnisleysis
    11.Áreynsluþreyta/skortur á úthaldi sem varir í marga tíma
39
Q

Samkæmt ICD þarf þreytan líka að uppfylla önnur skilirði en bara 6 einkeni af 11 hvaða skilirði eru það?

A

B) Þreytan þarf að valda marktæku álagi og hafa áhrif á virkni sjúklings (félagslega, atvinna eða annað)
C) Saga, líkamsmat eða rannsóknaniðurstöður þurfa að benda til að þreyta sé afleiðing krabbameins eða meðferðar
D) Þreytan er ekki afleiðing geðsjúkdóma

40
Q

Krabbameinstengd þreyta er algeng fylgni við?

A

o Anemiu
o Verki
o Svefntruflanir
o Mæði/andþyngsli
o Skurðaðgerð
o Geislameðferð
o Lyfjameðferð
o Kvíða og þunglyndi

41
Q

Hvað eru einkennaklasar?

A

Semi bara einkenni sem eru saman og geta verkað á hvort annað
- Verkir, þreyta og svefnleysi eru einkenni sem fara saman hjá 18-30% sjúklinga í meðferð
- Þreyta, mæði, dagsyfja og verkir algengur einkennaklasi hjá sjúklingum með útbreiddan sjúkdóm
- Meðferð á einu einkenni geti mögulega dregið úr eða aukið annað einkenni
- Mikilvægt að meta hvaða önnur einkenni sjúklingur er með… samhliða þreytu

42
Q

Klínískar leiðbeiningar NCCN um þreytu mæla með hvrenig verkjamati fyrir yfir 12 ára, fyrir 5-12 ára og fyrir 5-6 ára?

A

o Fyrir > 12 ára: 0-10 skala (0 = engin, 10= versta mögulega) eða orðakvarða (engin, væg, miðlungs, mjög mikil)
o Fyrir 7-12 ára: 1-5 skala
o Fyrir 5-6 ára : þreyttur vs ekki þreyttur

43
Q

Hvernig virkar skimun á þreytu í klíník - NCCN leiðbeiningar

A
  1. Hefur þú fundið fyrir þreytu (s.l. viku)?
  2. Hversu mikil að jafnaði er þreytan á skala 0-10?
    a. Hversu mikil þreyta er ásættanleg fyrir þig?
  3. Hvaða áhrif hefur þreytan á þitt daglega líf/virkni?
    a. Ef þreyta er engin-væg/ (0-3) er mælt með fræðslu, almennum ráðleggingum og endurmati
    b. Ef þreyta er meðal/töluverð (4-6) eða mjög mikil (7-10) er mælt með ítarlegu mati, vinna með hugsanlegar orsakir, ráðleggingar, fræðslu og meðferð
44
Q

Ítarlegt mat á þreytu- hjá þeim sem skora >3

A
  • Nánari lýsing á einkenni: byrjar, lengd, breytingar, áhrifaþættir, afleiðingar, önnur einkenni og styrkleiki þeirra
  • Skoða sjúkdóminn, meðferð, aukaverkanir, lyfjanotkun, aðrir sjúkdómar
  • Meta sérstaklega vel: vanlíðan, verki, kvíða, þunglyndi, svefntruflanir og blóðleysi
  • Meta öll líkamskerfi, lyfjanotkun, aðra sjúkdóma, næringarástand, elektrólýta
  • Meta félagsstöðu, stuðning, þátt aðstandanda
  • Meta getu og virkni í ADL (Fig 19-2)
45
Q

Þreytumeðferð - gagnreyndar íhlutanir-

A
  • Tala um einkennið og kenna sjúklingi að fylgjast með því
  • Meðhöndla mögulegar undirliggjandi orsakir
  • Einkennameðferð (blóðleysi, þurrk, verki, kvíða, þunglyndi…) – mikilvægt að greina mögulegar orsakir og meta þreytu í tengslum þær
  • Hreyfing mest rannsakað (markmið fara eftir ástandi, vísa í sjúkraþjálfun eða heildstæða endurhæfingu)
  • Orkuspörun: forgangsraða, úthluta, tímasetja, hjálpartæki, dagsrútína, forðast >1klst lúra, gera eitt í einu
  • Nudd, slökun, ljósameðferð (bright white light therapy)
  • Sálfélagslegar meðferðir (HAM, núvitund ofl)
  • Næringarráðgjöf
  • Lyf og bætiefni (þunglyndislyf, örvandi lyf, sterar, vítamín, omega-3 ofl): misvísandi niðurstöður mtt þreytueinkennis krabbameinssjúklinga en skaðar líklega ekki að prófa tímabundið ef það eru ekki milliverkanir við annað
46
Q

Kynheilbrigði skilgreining WHO

A

Felur í sér líkamlega, sálræna og samfélagslega velferð eða vellíðan sem hefur með kynverund (sexuality) að gera. Kynverund er óaðskiljanlegur þáttur persónuleika hverrar manneskju og vísar til grunneiginleika hennar varðandi kynferði, kynhneigð, tilfinningatengsl/ást og getnað/frjósemi….

47
Q

Rannsóknir sýna að hversu mörg % krabbameinssjúklinga finna fyrir sjúkdóms-eða meðferðartengdum kynheilbrigðisvandamálum

A

40-100%

48
Q

Hverjir upplifa hármissi

A
  • Í heildina hjá 50-60% sjúklinga í lyfjameðferð
  • Mikill álagsvaldur hjá um 50% kk og kvk
  • 8-10% forðast/neita meðferð!
  • Oftast afturkræft….
49
Q

Hverjar eru orskakir/áhættur hármissi

A
  • Krabbameinslyf : mismunandi eftir lyfjum og skömmtum- getur orðið varanlegt eftir háskammtameðferð með busulfan og cyclophosamid
  • Geislar á höfuð/hærð svæði- háð skammti (> 40Gy)
50
Q

Hvenær verður hármissir og hver eru fyrsti einkenni

A

Um 2 vikum frá upphafi lyfjameðferð (hratt eða hægt)
- Fyrstu einkenni um hármissi oft kláði og eymsli/verkir í hársverði
- Brotnar eða dettur af

51
Q

Hvaðan fer hár oftast fyrst í hármissi vegna lyfjameðferðar

A

Höfuðhár

52
Q

Tímabundinn hármissir hvernær vex allt aftur

A

byrjar að vaxa 4-6 vikum eftir lok meðferðar- stundum fyrr – í byrjun oft annar litur og áferð (dúnn, krullur, grátt)- getur tekið 1-2 ár að jafna sig
Geislameðferð: Meðferðarsvæði- háð skammtastærð, stundum viðvarandi- vex aftur 3-6 mán eftir lok meðferðar

53
Q

Hvernig er hjúkrun þeirra sem upplifa hármissi?

A

Undirbúningur og fræðsla: hvað, afhverju, hvernig, hvenær, einkenni, úrræðin…..
Umhirða á viðkvæmu hári og húð eins og að nota mild sjampó, forðast mikinn hita, mjúkur bursti, klippa stutt, mjúkar húfur/slæður - einnig að verkja húð fyrir hiti, kuldi, sól, þurrkur
Augu/augnhár: gleraugu, sólgleraugu, gervitár
Hárkollur/höfuðföt/augu: Beiðni ST
- Virkja aðstandendur- Aðstoða við val og útlit
- Meta áhrif á líðan, líkamsímynd, kvíða og bjóða sálfélagslegan stuðning
-Hvernig líður þér með þetta? Áhrif á daglegt líf? Hvað er erfiðast? hvernig gengur að…
- Ráðgjöf og stuðningur um snyrtingu, höfuðföt, (t.d. námskeið hjá RÞ KÍ og Ljósinu)

54
Q

Algengustu málin sem hafa áhrif á getu - löngun – ánægju hjá körlum

A

o Ristruflanir vegna taugaæðaskaða t. aðgerð, lyfjum, geislum
o Ófrjósemi
o Þurrkur í slímhúð
o Þreyta og önnur einkenni, tímabundin, langvinn

55
Q

Algengustu málin sem hafa áhrif á getu - löngun – ánægju hjá konum

A

o Þurrkur í slímhúð
o Bráð/ótímabær tíðahvörf
o Ófrjósemi
o Þröng leggöng: geislar, aðgerð
o Doði og verkir í kynfærum
o Þreyta og önnur einkenni, tímabundin, langvinn

56
Q

Má sjúklingur hafa samfarir

A

Fræða um öryggi og tímabil
Verjur í 48 tíma eftir krabbameinslyf
Forðast þungun í/eftir meðferð

57
Q

Hvernig er það með barneignir og frjósemi sjúklinga þegar þeir spyrja

A

Áhætta tengist meðferð og aldri
Tímabundin- varanleg
Frysta sæði, egg eða fósturvísa, ráðgjöf frá sérfræðingum, t.d. Livio klíník

58
Q

Hvernig getum við leiðbeint körlum með risvandamál

A

Rislyf pos, urethral alprostadil stílar, cavernous sprautur, protesur, risdælur, Penile rehabilitation (ris nokkrum sinnum í viku verndar og styrkir risvefinn)

59
Q

Hvernig getum við leiðbeint við þurrk á kynsvæði

A

Rakagefandi efni (moisturizer) vs sleipiefni (lubricants)
Staðbundin hormónameðferð
Útiloka sýkingar, forðast ertandi ilmefni

60
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga með kynlíf

A

Að tala um það og hafa frumkvæði! Opna dyrnar. Gerta þetta bara hluti af starfinu.

61
Q

Hvað er PLISST módelið

A
  • P = permission: höfum frumkvæði og gefum leyfi, normalisera t.d. með því að tengja við upplýsingasöfnun og einkennamat, veita almennar upplýsingar og undirbúa munnlega og skriflega
  • LI = limited information: veita upplýsingar og ráð sem tengist sérstaklega aðstæðum viðkomandi
  • SS = specific suggestions : sérhæfðari ráð og úrræði við vanda sem er til staðar
  • IT = intensive therapy: kynlífsráðgjöf – sérfræðimeðferð