Hjúkrun krabbameinssjúklinga ógleði , uppköst og cancer Cachexia Flashcards

1
Q

Hvort er algegnara hjá krabbameinssjúklingum ógleði eða uppköst?

A

Ógleði er algegnara og veldur meiri vanlíðan og er erfiðara að meðhöndla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru orsakir og afleiðingar ogleðis/uppkasta

A
  • Krabbameinslyfjameðferð: alltaf fletta upp hvað má búast við mikilli ógleði af lyfinu.
  • Geislameðferð
  • Krabbameinsskurðaðger
  • Vegna krabbameinssjálfs
  • Annað lyf eða einkenni+- Einstaklingsáhættuþættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Krabbameinstengd ógleði: skiptist í 5 hluti hver eru þeir

A

Bráð (0-24 klst frá lyfjagjöf)
Síðkomin ( eftir fyrstu 24 tímana, oft mest 48-72 tímum eftir gjöf og getur varað í 7 daga eða lengur)
Fyrirfram (skilyrt svörun, tengd fyrri reynslu/kvíða
Gegnumbrotseinkenni (innan 4 daga. þörf á pn viðbót þrátt fyrir föst velgjuvarnarlyf
ERfið/óviðráðanlega (þráttt fyrir föst lyf og pn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhættan á ógleði er mismikil eftir tegundum krabbameinslyfja, áhættuflokkun sem styður við ákvörðun um velgjulyf hver er hún?

A
  1. Mjög mikil 90%
  2. Miðlungs 30-90%
  3. Lítil 10-30
  4. Mjög lítil (undir 10%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerum við, við kvíðatengdri ógleði?

A
  • Best að fyrirbyggja og nota árangursríka ógleðilyfjameðferð við bráðum og síðkomnum einkennum strax frá upphafi.
  • Annað sem mælt er með er atherlismerðferð eins og slökun, dáleiðsla, tónlistarmeðferð, nálastundur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig fyrirbyggjum við og lágmörkum einkennin við ógleði?

A
  • Þekkjum áhættuna: sjúkdóminn, meðferðina, krabbameinslyfin,
  • Þekkjum sjúklinginn
  • Hvaða velgjuvarnameðferð er notuð
  • meta einkennin
  • nota velgjuvarnarlyf og viðbótameðferð
  • leiðbeina og fræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  • MAT (MASCC antiemesis Tool) www.mascc.org/mat:
A

mat á bráðum og síðbúnum einkennum. Sjúklingur metur sig 24 tímum eftir lyfjagjöf og aftur 4 dögum síðar (viðauki í klín leiðbein LSH)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Matur og ógleði

A
  • lyfjameðferðadagana áhersla á létt fæði, borða minni máltíðir og oftar. Forðast fæðu sem ser sterk, feti og söltuð og borða mat sem fer vel í magan. Huga að umhverfisþáttum eins og lykt og ilmvötunum og taka velgjuvarnarlyf pn 30 mín fyrir máltíðir þarnnig. að áhrif vari meðan og eftir máltíð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er cancer cachexia eða krök

A

Lystarleysi (anorexia), og þyngdartap

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hversu mörg % krabbameinssjúklinga eru með lystarleysi við greiningu? og hversu margir með langt gegnigð krabbbamein

A

um 40% og um 70% með langt gegnin krabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða áhrifaþættir geta haft áhrif á cancer anorexia eða lystarleysi?

A

Vanlíðan og streita, minnkað bragð og lyktarskyn, ógleði, verkir, geislameðferð, krabbameinslyfjamefðerð, hægðatregða, garnastífla og fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er oft fyrsta einkennið um krabbamein?

A

Ósjálfra´tt þyngdatap og getur verið óháð matarlyst. Það er tap hjá um 10% af fyrri líkamsþyngd hjá 45% sjúklingum við greinnigu sem heldur áfram einkum ef ólæknandi krabbi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða krabbamein eru algegnust til að valda þyngdartapi?

A

Magakrabbamein
Briskrabbamein
Önnur krabbamein í meltingarvegi
Lungarkrabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig útskýriru cancer cachexia eða kröm?

A

Flókið fyrirbæri næringarskorts og vannæringar. Sambland af lystarleysi, minnkaðri fæðuinntaekt, ósjálfráðu þynggdartapi og óeðlilegum orku og efnaskiptum. Þetta einkennist af viðvararnid og stöðugro vöðvarýrnun og þettta er ástanf sem ekki er hægt að snúa við að fullu með hefðbundinni næringarmeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru 3 stig sachexiu?

A
  • Pre-cachexia: þyngdartap er <5%, lystarleysi, vægar efnaskiptatruflanir
    o Mögulega hægt að snúa ástandinu við
  • Cachexia : Þyngdartap er >5% eða BMI <20 +þyngdartap >2%, minnkuð fæðuinntekt og miklar metabólískar truflanir
  • Refractory cachexia: alvarlegt ástand, lítil virkni, lífshorfur < 3mán
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir eru lykil áhættuþættir við kröm?

A
  • Langt genginn sjúkdómur (oft með krabbamein í brisi og maga)
  • Aldur (aldraðir og börn)
  • Aðrir sjúkdómar til staðar
    o COPD (hefur áhrif á efnaskipti)
17
Q

Hverjar eru afleiðingar kröm?

A

o Auknar líkur á fylgikvillum tengdum meðferð (morbidity) t.d. sýkingum
o Verri svörun við meðferð
o Styttir lífslíkur
o Lengri sjúkrahúslega
o Skerðing á lífsgæðum (QOL)

18
Q

Anorexia-Cachexia - Skimun og mat

A
  • Skiptir máli að greina sjúklinga á pre-cachexiu stiginu
  • Skima alla sjúklinga með krabbamein fyrir lystarleysi og næringarvandamálum (klínískar leiðbeiningar á LSH)
  • Skima alla sjúklinga við greiningu og með reglulegu millibili eftir það
  • Meta bæði vandamál sem eru þegar til staðar og merki um að hætta sé á vandamálum til að hægt sé að grípa inn snemma og forðast alvarleg vandamál
  • Fólk sem er of þungt getur líka verði vannært
19
Q

Hver er meðferð við anorexia cachexia?

A

Auka fæðuinntöku, minnka orkunotkun, draga úr þáttum og einkennum sem minnka fæðuinntöku og auka orkunotkun