Líknar og lífslokameðferð Flashcards

1
Q

Lög um réttindi sjúklinga grein 23

A

o Lina skal þjáningar sjúklings eins og þekking á hverjum tíma frekast leyfir
o Sjúklingur á rétt á að njóta stuðnings fjölskyldu sinnar……
o Sjúklingur og nánustu vandamenn hans eiga rétt á að njóta andlegs, félagslegs og trúarlegs stuðnings…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lög um réttindi sjúklings grein 24

A

o ..rétt á að deyja með reisn
o ..virða ákvörðun sjúklings ef óskar ekki eftir meðferð..
o ..læknir skal leita samráðs við ættingja og samstarfsfólk…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er líknarmeðferð?

A

Meðferð sem miðar að því að bæta lífsgæði sjúklinga og fjölskylduna þeirra sem eru með lífshættulega sjúkdóma og felst meðferðin í að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sáfélagslegri og andlegri þjáningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær hefst líknarmeðferð?

A

Við greiningu á alvarlegum lífsógnangi sjúkdóm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Samhliða hvernig meðferð er líknarmeðferð veitt?

A

Samhliða læknandi eða lífslengjandi meðferð en getur líka verið eins og sér. Vægin eykst með versnadi sjýkdóm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig hefur þróun líknarmeðferðar verið seinustu ári?

A

Þetta er ekki bara lífslokameðferð, þetta er ört stækkandi sjúklingarhópur með marga langvinnaólæknandi sjúkdóma og mikla einkennabyrgði. Það er betri meðferð nú til við mörgum sjúkdómum og sjúklingar lifa lengur með sína langvinnu sjúkdóma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig höfum við samtal um framtíðina og meðferðarmarkmið?

A
  • Viljum flest undirbúa okkur og gera plön
  • Setja fókus á lífið og góð lífsgæði
  • Sýnt sig að samtöl eru sjaldan og koma of seint
  • Kanna hvað einstaklingnum er mikilvægast og hvað við þurfum að vita til að geta annast hann sem best
  • Taka frumkvæðið og ræða við alla og hafa fjölskylduna með
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig höfum við samtal um framtíðina og meðferðarmarkmið?

A
  • Viljum flest undirbúa okkur og gera plön
  • Setja fókus á lífið og góð lífsgæði
  • Sýnt sig að samtöl eru sjaldan og koma of seint
  • Kanna hvað einstaklingnum er mikilvægast og hvað við þurfum að vita til að geta annast hann sem best
  • Taka frumkvæðið og ræða við alla og hafa fjölskylduna með
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Meðferð hvers er hornsteinn líknarmeðferðar?

A

Eineknna. Tilvist einkenna virka oft sem stöðug áminning á sjúkdóminn og geta haft áhrif á lífsgæði og getur að taka þátt í daglegu lífi. Vísbendingar um að eineknnameðferð sé ábótavant - hest með einkennamati

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi menningarlega þætti?

A
  • Hafa áhrif á viðhorf og viðbrögð sjúklings og fjölskyldu við alvarlegumveikindum
  • Hafa áhrif á óskir og vilja sjúklings og fjölskyldu við umönnun við lífslok
  • Skilningur á menningarheimi sjúklings og fjölskyldu auðveldar okkur aðkoma til móts við sértækar óskir hans og þarfir
  • Mikilvægt er að meta menningarlega þætti sem hafa áhrif á ákvarðanatöku og umönnun
  • Mikilvægt er að kalla til löggildan túlk þegar þörf er á
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tíu lykilþættir sem þarf að tryggja í umönnun og meðferð deyjandi einstaklinga

A
  1. Greina að sjúklingur sé deyjandi
  2. Samtal við sjúkling (ef mögulegt) sem og nánustu aðstandendur
  3. Sinna andlegum og trúarlegum þörfum
  4. Skrá fyrirmæli um lyf (PN) við mögulegum einkennum á síðustu dögum/klst. lífs.
  5. Öll meðferð og umönnun er endurskoðuð með viðkomandi einstakling í huga.
  6. Endurskoða þörf fyrir vökvagjöf, hefja/halda áfram/hætta.
  7. Endurskoða þörf fyrir næringu (iv. eða í sondu), halda áfram/hætta.
  8. Samtal um alla þætti meðferðaráætlunar við sjúkling/aðstandendur.
  9. Reglubundið mat á ástandi og einkennum sjúklings.
  10. Sýna virðingu og tillitssemi eftir andlát.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Við mat á góðri lífslokameðferð er oft horft til:

A

o Einkennum vel stjórnað –
 einstaklingur deyr ekki í angist, með verki, í andnauð
o Stuðningur veittur fjölskyldu
o Starfsfólk greinir yfirvofandi andlát
o Opin samskipti / upplýsingagjöf varðandi stöðu mála og meðferðaráætlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þegar álitið er að sjúklingur er deyjandi

A
  • Hefja umræður við sjúkling og fjölskyldu hans
  • Opin umræða meðal heilbrigðisstarfsmanna um ástand sjúklings þegar hann er deyjandi
  • Samstaða meðal umönnunaraðila um að sjúklingur sé deyjandi og samtalið við sjúkling og fjölskyldu hans auka möguleika á sátt og skapar traust.
  • Sjúklingar og aðstandendur þeirra þurfa að fá skýrar upplýsingar umlíkamleg og sálræn einkenni sem fylgja banalegunni
  • Ítarleg meðferðaráætlun þarf að byggja á traustum læknisfræðilegum grunni og taka tillit til óska og gildismats sjúklings.
  • Sérstök áhersla á að vera á meðferð einkenna en góð einkennameðferð minnkar ótta og bætir líðan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nokkur einkenni sem gefa til kynna að sjúklingur sé deyjandi innan nokkurra daga/vikna

A
  • Mikið magnleysi/þróttleysi – „óendanlega þreyttur“
  • Að mestu rúmlægur
  • Sefur/dormar meira og meira
  • Óáttun á tíma og verulega skert einbeiting
  • Minnkandi áhugi á mat og drykk
  • Erfiðleikar við að taka (p.o.) lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Mikilvægi þess að greina yfirvofandi andlát

A
  • Veita viðeigandi meðferð og hætta óviðeigandi meðferð
  • Gefa sjúklingi/aðstandendum tækifæri á undirbúningi
  • Auðvelda sorgarferlið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Líkamleg einkenni eftir algengi síðustu 72 klst.

A
  • Þreyta (96%)
  • Verkir (86%)
  • Lystarleysi (84%)