Krabbameinsferlið og krabbameinshjúkrun Flashcards

1
Q

Hversu mörg % karla greinast á aldrinum
- 0-19 ára
- 20-39 ára
- 40-45 ára
- 55-69 ára
- yfir 70 ára

A
  • ≥ 70 ára: 49%
  • 55-69 ára: 38%
  • 40-54 ára: 9%
  • 20-39 ára: 3%
  • 0-19 ára: 1%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg % kvenna greinast á aldrinum
- 0-19 ára
- 20-39 ára
- 40-45 ára
- 55-69 ára
- yfir 70 ára

A
  • ≥ 70 ára: 43%
  • 55-69 ára: 34%
  • 40-54 ára: 16%
  • 20-39 ára: 6%
  • 0-19ára: 1%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Meira en helmingur allra krabbameina greinast eftir hvaða aldur?

A

65 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru algengustu dánarmein kvenna? árunum 2016-2020

A
  • Lungu 69
  • Brjóst 47
  • Ristill og endaþarmur 33
  • Bris 19
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru algengustu dánarmein karla árunum 2016-2020

A
  • Lungu 62
  • Blöðruháls 58
  • Ristill og endaþarmur 35
  • Bris 24
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afhverju er mikilvægt að greina krabbamein snemma

A

Því horfur eru mismunandi eftir stigi krabbameina, fáir sem lifa með 4 stigs sjúkdóm lengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru 1,2,3 stigs forvarnir?

A
  1. stigs þetta er fyrir greiningu eins og lífstill, reykingar, sólarvarnir, áfengi, offita og þannig
  2. Stig þetta er skimun og forvarnrir
  3. Stigs þetta er þá að draga úr fylgikvillum meðferðar til að bæta lífsgæði , styrða við ákvaðanatöku, styrða við þáttöku og allkonar þannig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hugmyndafræði krabbameinshjúkrunar?

A
  • Hún er sífellt í þróun, nær yfir alla sem eru í hættu að fá sjúkdóminn, lifa með honum, læknast eða deyja.
  • Áhersla er lögð á heildræna nálgun og þjónustu sem tekur mið af þörfum sjúklings
  • styðst alltaf við rannsóknir
  • Nærist á fræðum og vísindum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað einkennir góða heilbrigðisþjónustu?

A
  • Að hún sé örugg
  • Að hún sé árangursrík
  • Að hún sé sjúklingamiðuð
  • að hún sé tímanleg
  • Að hún sé skilvirk
  • Að það sé jafnræði og virðing fyrir óskum og gildum sjúklings
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er sjúklingamiðuð þjónusta -það sem skiptir sjúkling máli?

A
  • Virðing fyrir gildum, óskum og þörfum sjúklings
  • Samræmd og smaþætt þjónusta
  • Upplýsingar og fræðsla
  • Líkamleg líðan og umhverfi
  • Tilfinningaleg líðan og stuðningur
  • Þáttaka fjölskyldu og vina
    -Aðgengi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Markmið krabbameinsmeðferðar er

A

er að lækna, lengja líf og bæta gæði lífs! Þess vegna er gerð krafa um að meta bæði lífslengd og lífsgæði í klínískum lyfjarannsóknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lífsgæði er eitt af lykilhugtökum krabbameinssjúklinga, afhverju?

A

Þetta eru mikilvægir mælikvaðar í rannsóknum á árangri meðferðar og fyrir klíník þegar lagt er mat á gæði þjónustu, erum við að veita þá þjónustu sem bætir lífsgæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Til eru margar skilgreiningar af hugtakinu lífsgæði hverjar eru þær?

A
  • Almenn lífsgæði
  • Heilsutengd lífsgæði: Þá hve miklu leyti sjúkdómar, veikindi, meðferð hafa áhrif á ýmsar víddir lífsgæða, líkamlega líðan, einkenni og virkni t.d.
  • Lífsgæði eru huglæg og eigið mat er áreiðanlegast, þau eru mikilvæg og breytileg.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru lífsgæði, skilgreining WHO?

A

tilfinning eða skynjun einstaklings á stöðu sinni í lífinu út frá þeirri menningu og gildum sem hann býr við og í tengslum við eigin markmið og væntingar, staðla, lífkjör og áhyggjuefni. Lífsgæði er vítt hugtak og margir þættir hafa áhrif á það eins og líkamleg heilsa, tilfinningalegt ástand, sjálfsbjargargeta, félagsleg tengsl og tengsl við þá þætti í umhverfinu sem skipta hann máli”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lífsgæði við upphaf meðferðar, eftir 3 og 6 mánuði hvað kom verst út?
Lífsgæði hjá íslenskum krabbameinssjúklingum í meðferð Saevarsdottir ofl

A

o Kynlífslífsgæðin kom verst út af öllum lífsgæðunum
o Nr 2 líkamlega víddin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru helstu niðurstöður úr rannsókninni: Lífsgæði hjá íslenskum krabbameinssjúklingum í meðferð Sævarsdóttir
Spurt er um
- Heildarlífsgæði voru?
- Verstu lífsæði/mest áhrif?
- Bestu lífsgæði/mest áhrif?
- Einkenni kvíða voru hvenær?
- Einkenni þunglyndis voru hvenær?
- Lífsgæði voru marktækt verri hjá hverjum?
- Lífsgæði voru marktækt betri hjá hverjum?

A
  • Heildarlífsgæði voru almennt góð í upphafi meðferðar og versnuðu yfir tímabilið
  • Verstu lífsgæði/mest áhrif: á sviði kynheilsu og líkamlegrar heilsu
  • Bestu lífsgæði/mest áhrif: Á þættinum sem metur samskipti
  • einkenni kvíða voru hvenær: algeng á öllum tímum
  • Einknni þunglyndis: algengust um miðbilið (eftir 3 mán)
  • Lífsgæði verri: hjá þeim sem fundu fyrir einkennum þunglyndis og kvíða
  • Marktækt betri: hjá þeim sem voru eldri á T1
17
Q

Stefna stjórnvalda

A

Heilstæð og mikið sem kemur fram
- gagneyndir starfshættir
- Virk þáttaka
- Skipulögð, samfelld og samræn þjónusta sem veitt er á réttum tíma
- Líðan, einkenni og þarfir einstaklinga með krabbamein

18
Q

Hvernig spyrjum við sjúkling um lífsgæði?

A

Spyrjum óbeinar spurnignar eins og hvernig liður þer, hvernig er líðan þín að hafa áhrif á svefn/hreyfingu og þannig og síðan beinar sértækari spurningar.
- Hvað eru lífsgæði fyrir þig, hvað skiptir þig máli
- Hvernig metur þú lífsgæðin ín núna þessa vikuna.
- Hvernig voru þau í veikindum
osfv