Hluti 1 Flashcards

(42 cards)

1
Q

Hvað er velferðarkerfi?

A

Kerfi sem snýst um millifærslu gæða frá ríki til borgara í formi þjónustu og fjárstuðnings. Samanstendur af undirkerfum eins og menntun, heilbrigðisþjónustu og almannatryggingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu undirkerfi velferðarkerfisins?

A

Menntakerfi, heilbrigðiskerfi, húsnæðiskerfi, félagsmálakerfi (þar með talið almannatryggingar og barnabætur), dómskerfi að hluta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver var tilgangur fátækralaga Englands 1601?

A

Að koma á samræmdu skipulagi fátækrastyrkja og setja réttindi og skyldur fyrir fátækraaðstoð í fyrsta sinn fyrir heila þjóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað voru „work-houses“?

A

Stofnanir þar sem vinnufærir fátæklingar voru neyddir til vinnu sem skilyrði fyrir hjálp. Hlutverk: refsing og agi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað segir Grágás um ábyrgð á ómögum?

A

Að hver maður skuli framfæra sína nánustu: fyrst móður, svo föður, börn, erfingja og svo leysingja – samfélagsleg samhjálp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er sveitfesti?

A

Regla um að styrkþegi ætti rétt á aðstoð aðeins í því sveitarfélagi sem hann hafði átt lögheimili í tiltekinn tíma (t.d. 5 eða 10 ár).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver voru helstu skilamálae fátækralaga 1935?

A

Réttur til framfærslustyrks vegna fátæktar, vanheilsu o.fl. En einnig möguleg refsing fyrir óhlýðni – fangelsi eða nauðungarvinna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver sagði: „Vinnuaflið er það eina sem verkamenn eiga“?

A

Jón Blöndal (1942) – MUNA að hann lýsti félagslegum vanda iðnbyltingarinnar og upphafs velferðarkerfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða breyting varð á lögum 1905?

A

Bannað að bjóða niðursetninga upp, gifta mátti styrkþega ef þeir höfðu ekki þegið aðstoð í 5 ár, en sveitfesti hélst (10 ár).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerðist í þróun félags- og velferðarþjónustu ískands á 20. öld?

A

Þjónustan færðist frá góðgerðarfélögum til sveitarfélaga og ríkis. Mikil aukning á síðari hluta aldarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær hófust fyrstu formlegu dagvistunarúrræði á Íslandi?

A

Á þriðja áratug 20. aldar – af verkalýðsfélögum og góðgerðarsamtökum (t.d. Sumargjöf). 1920-1929

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað einkenndi dagvistunarlögin 1973?

A

Sett með það að markmiði að efla dagvistun fyrir börn – með áherslu á aðstoð við konur á vinnumarkaði og menntun barna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvers vegna var aðgengi að leikskólum ójafnt á Íslandi á tíunda áratugnum?

A

Fjárhagur sveitarfélaga, skortur á húsnæði og menntuðu starfsfólki hindraði aðgang sums staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig mótaðist íslenska almannatryggingakerfið?

A

Með blöndu af norrænum og breskum fyrirmyndum – aðlagað að íslenskum aðstæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað einkennir íslenska leið í velferðarmálum?

A

Smæð þjóðfélagsins, sterk ábyrgð sveitarfélaga og rík áhersla á sambland opinberrar þjónustu og einkaaðila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver var þróun bótakerfisins 1988–2008?

A

Fjárhæðir bóta hækkuðu, en raunvirði þeirra hélst ekki alltaf í takt við laun og verðbólgu. Sum réttindi voru skert. eeennn Sumum bótaflokkum var breytt eða þeim var skert, og aðgengi varð erfiðara fyrir ákveðna hópa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvers vegna fjölgaði lífeyrisþegum á Íslandi 1988–2008?

A

Vegna hækkandi lífaldurs og breytinga á aldurssamsetningu samfélagsins. meira gamalt fólk vs ungtr

18
Q

Hver eru helstu markmið velferðarkerfis?

A

Tryggja grunnframfærslu, minnka skort, dreifa áhættu og tryggja félagslegt öryggi með almannatryggingum og þjónustu.

19
Q

Hver er helsti munur á Bismarck og Beveridge kerfum?

A

Bismarck: Réttindi eftir greiðslum (atvinnumiðað).
Beveridge: Algild réttindi fyrir alla borgara, óháð greiðslum.

20
Q

Hvenær kom Beveridge-skýrslan út og hvað fól hún í sér?

A
  1. Lagði grunn að breska velferðarkerfinu. Áhersla á algild réttindi og að útrýma skorti. Skýrslan var mjög áhrifamikil.
    muna beveridge er breska því beverage er te
21
Q

Hverjir eru fimm þroskaskeið almannatrygginga samkvæmt Stefáni Ólafssyni?

A

Uppruni (1880–1914)
Milli heimsstyrjalda
Eftir seinni heimsstyrjöld
Útþensla (1950–1975)
Endurskoðun (1980–2000)

22
Q

Hvað einkennir tímabilið eftir 2000 í velferðarmálum?

A

Félagsleg fjárfesting, heimsmarkmið, áhrif umhverfisbreytinga og alþjóðavæðingar, áskoranir heimsfaraldra.

23
Q

Þarfagreindar fjárhagsaðstoðir?

A

Aðstoð sem er veitt byggt á þörfum einstaklinga, t.d. fjárhag og fjölskyldustærð. Oft veitt af sveitarfélögum.

24
Q

Hvaða lönd hafa mótað mestar fyrirmyndir velferðarkerfa?

A

Þýskaland (Bismarck) og Bretland (Beveridge). Þau lögðu grunn að tveimur ólíkum línum: iðgjaldatengdu kerfi og algildu réttindakerfi.

25
Hver var Otto von Bismarck og hvað gerði hann?
Kanslari Þýskalands sem setti á almannatryggingar 1883–1889. Þær byggðust á skylduaðild og tengingu réttinda við greiðslur.
26
Hvað lagði Beveridge til auk trygginga gegn slysum, örorku og atvinnuleysi?
Opinbera heilbrigðisþjónustu, fjölskyldubætur og virka atvinnustefnu.
27
Hver eru rökin fyrir algildum réttindum hjá Beveridge?
Allir hafa sömu grunnþarfir → allir eiga að hafa sama rétt til bóta.
28
Hvenær voru fyrstu íslensku lögin sem snertu almannatryggingar?
1890: Styrktarsjóðir 1903: Bótasjóður sjómanna 1909: Ellistyrktarsjóðir 1925: Sjúkratryggingar 1936: Alþýðutryggingar 1946: Almannatryggingar
29
Hvað einkenndi útþensluskeið almannatrygginga (1950–1975)?
Aukin útgjöld, fleiri tryggðir, hærri bætur og víðtækari þjónusta.
30
Hvað er félagsleg fjárfesting (social investment)? Muna!
Stefna sem leggur áherslu á að fjárfesta í fólki – t.d. með menntun, heilbrigðisþjónustu og forvörnum – til að bæta framtíðargetu samfélagsins.
31
Hvað er „síðasta öryggisnetið“ í velferðarkerfinu? muna!
Þarfagreind fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum, veitt þegar aðrir möguleikar eru uppurnir.
32
Hvað er velferðarstefna (welfare policy)?
Heildarstefna ríkis í félags- og velferðarmálum. Hún mótar hvernig þjónusta og stuðningur er veittur, fyrir hvern, hvernig og með hvaða markmiðum.
33
Hvað er félagsmálastefna (social policy)?
Sérhæfð stefna innan velferðarstefnunnar sem snýr að félagsþjónustu, almannatryggingum og stuðningi við einstaklinga og fjölskyldur.
34
Hvað er almannatryggingakerfi?
Kerfi sem veitir tekjutryggingu og stuðning í tilteknum aðstæðum eins og elli, örorku, slysum og veikindum – byggt á lögum og opinberri ábyrgð.
35
Hvað er algild réttindi (universal rights)?
Réttindi sem allir þegnar hafa óháð tekjum, aldri, starfsstöðu eða greiðslum – t.d. réttur til heilbrigðisþjónustu eða grunnbóta.
36
Hvað er þarfagreind aðstoð (means-tested support)?
Fjárhagsaðstoð sem er veitt eftir mati á fjárhagsstöðu – t.d. tekjum og eignum. Aðeins þeir sem standast þarfamat fá aðstoð.
37
Hvað er millifærsla (redistribution)?
Flutningur fjármuna, þjónustu eða tækifæra frá einum hópi til annars – t.d. frá hátekjufólki til lágtekjufólks eða frá yngri til eldri.
38
Hvað er þriðji geirinn (third sector)?
Frjáls félagasamtök og sjálfseignarstofnanir sem starfa í þágu samfélagsins án hagnaðarsjónarmiða – oft í samstarfi við ríki og sveitarfélög.
39
Hvað er samfélagssáttmáli? muna!
Óformlegt eða formlegt samkomulag um hvernig hlutverk ríkis, markaðar, fjölskyldu og þriðja geirsins skiptast við að tryggja velferð.
40
Hver eru þrjú þrep íslenska lífeyriskerfisins?
1) Almannatryggingar, 2) Starfstengdir lífeyrissjóðir, 3) Viðbótarlífeyrissparnaður.
41
Hver sér um framkvæmd almannatrygginga og sjúkratrygginga?
Almannatryggingar: Tryggingastofnun ríkisins. Sjúkratryggingar: Sjúkratryggingar Íslands.
42
Geirarnir 3
1. Opni geirinn 2. Einkageirinn 3. Félagsamtök og sjálfboðaliðastörf