Importande Flashcards
(39 cards)
Hver var þróun velferðarkerfa á Íslandi?
frá fátækraaðstoð til félagsþjónustu
Hver eru undirkerfi velferðarkerfa?
- menntakerfi
- heilbrigðiskerfi
- húsnæðiskerfi
- félagsmálakerfi
Hvað er innan félagsmálakerfa?
- félagsþjónusta
- almannatryggingar
- og millifærslur sem geta farið fram víðar t.d. barnabætur sem eru greiddar í gegnum skattkerfi
Hvað vísar til fjárhagsaðstoðar?
hugtakið velferð
Hvað einkennir félagslega vandamál - félagsleg hugsmíði (social construction)
að vandamál einstaklinga er ekkert endilega aðeins þeirra, heldur einnig samfélagsins
Hvar voru fyrstu fátækralögin tekin í gildi?
í Bretlandi (1597-1601)
Hvert á félags- og velferðarþjónusta rætur sínar að rekja?
í starfi góðgerðarsamtana en varð smám saman lögvernduð og í auknum mæli tóku sveitarfélög eða ríkið við framkvæmd hennar
Hverjar eru rætur íslenska velferðarkerfisins og hvað innihélt það?
íslenska þjóðveldisins
- að fólk bar ábyrgð á sér og sínum samanber Grágás
Hverju bar sveitarfélögin og hrepparnir ábyrgð á in the old days?
framfærslu fólks sem var ófært um að afla sér og sínum lísviðurværis, svokölluðum ómögum og þurfalingum
Stefán Ólafsson komst að þeirri niðurstöðu í bók sinni Íslenska leiðin að?
Íslendingar séu nálægt meðallagi vestrænna þjóða bæði hvað snertir umfang fátæktar og ójöfnuð í tekjuskiptingu.
Hvað er meginhlutverk sveitarfélaga í velferðarþjónustu?
Grunnfélagsþjónusta: fjárhagsaðstoð, félagsráðgjöf, barnavernd, heimaþjónusta.
tvær helstu stofnanir sem sjá um framkvæmd velferðarþjónustu ríkisins.
Tryggingastofnun ríkisins (TR) og Sjúkratryggingar Íslands (SÍ).
Hver er munurinn á þjónustu ríkisins og sveitarfélaga?
Ríkið sér um stór kerfi eins og lífeyris- og heilbrigðisþjónustu; sveitarfélög veita félagslega ráðgjöf, fjárhagsaðstoð og þjónustu við einstaklinga.
Hvert er markmið félagsþjónustu sveitarfélaga?
Tryggja félagslegt öryggi, efla lífskjör, valdefla einstaklinga
Hvaða velferðarmódel er Ísland oftast flokkað undir?
Sósíaldemókratíska módelinu (en með íslenskum sérkennum).
Hver eru tvö meginlíkön almannatrygginga sem Beveridge og Bismarck settu fram?
Beveridge: Almennar, skattfjármagnaðar tryggingar.
Bismarck: Atvinnutengdar tryggingar með iðgjöldum.
Hvað er “samfélagslegur kostnaður” fátæktar?
Aukin útgjöld samfélagsins vegna heilsufarsvanda, minni atvinnuþátttöku og aukinnar þjónustuþarfar.
Hvað er meginmarkmið barnaverndarstarfs sveitarfélaga?
Að vernda börn gegn vanrækslu, ofbeldi og tryggja velferð þeirra.
Nefndu dæmi um hvernig sveitarfélög vinna að virkni og valdeflingu í félagsþjónustu.
Með virkniáætlunum, einstaklingsmiðuðum stuðningi og ráðgjöf sem miðar að auknu sjálfstæði.
Félagsvísar?
Safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega
þætti og heilsufar íbúa hérlendis
Greiningarlíkön
Leiðir til að flokka og skilja velferðarkerfi út frá sameiginlegum einkennum
Rischard Titmus tits
Þríflokkaði velferðarkerfi
Takmörkuð- residual systems, ríkið á að taka á sig framfærsluábyrgð fyrir einstakling ef fjölskyldan og markaður bregðast, ríkið = öryggisvörður í neyðartilvikum sem tryggir lágmarksframfærslu
Atvinnutengd réttindakerfi - industrial-achivement based, vísar til bismarcks algengt á meginlandi evrópu - Einstaklingar vinna sér inn réttindi í tengslum við starfsferil með iðngjaldsgreiðslum
Festabundin - institutuinal system, Beinist að öllum borgurum og stýrist af formlegri skuldbindingu ríkis til að veita öllum mannsæmandi/sanngjörn kjör (tengist oft markmiðum um jöfnuð lífskjara í þjóðfélaginu)
Esping-Andersen
Endurskilgreindi Kerfi tittimus og tengdi það við pólitíska hugmyndafræði
Íhaldsamt kerfi - Conservative, Þýskaland frakkland - Viðheldur fjölskyldunni sem grunneiningu samfélagsins og ríkið gríður bara inní ef fjöllan bregst, það er tryggt gegn helstu áhættum: veikindum elli örorku en réttindi atvinnutengd og eru based á iðngjaldsgreiðslum - bætur endurspegla fyrri tekjur
Frjálslynt - Liberal, BNA kanada bretland- mikilvægt að flestir séu að vinna, aðstoð þarfamiðuð og sktuðningur haldið naumur svo það sé alltaf betra að vera í vinnu áheyrsla á einstaklingshyggju sjálfshjálp og markaðshyggju - einstaklingar vinna sjálfir úr sínu og þeri sem þurfa hjálp/ eru ekki vinnufærir eiga að fá aðstoð frá fjöslkyldu eða góðgerðarstarfi (food banks og svona) Hlutverk hins opinbera í lágmarki - lítil jöfnuður
Kerfi jafnaðarmanna - Social democratic, ÍSLAND holland skandianavía: altækur réttur til félagslegs öryggis - áheyrsla á mannsæmandi lágmarkslaun fyrir alla- uppgybbileg félagsþjónusta og jöfn lífskjör, almannatryggingar fjármagnaðar með sköttum
Diane Sainsbury
Leit til áhrifa kynja og fjöslkyldustöðu við smíðun greiningarlíkans
Fyrirvinnuskipandi - Kynbundiðkerfi - byggt á því að einn fjöslkyldumeðlimur sé vinnandi. réttindi eru bundin við vinnu karla. Konur eru meira háðar maka sínum og fjölskyldunni.
Einstaklingsskipan - réttindi byggjast á einstaklikngnum Þjónusta er ekki bundin við fjölskyldustöðu heldur einstaklinginn sjálfan
- Chat : Í fyrirvinnuskipan:
Konur þurfa oft að treysta á réttindi maka (t.d. rétt til lífeyris eða sjúkratrygginga).
Heimavinnandi konur fá litla eða enga sjálfstæða vernd.
Dæmi: Klassísk velferðarkerfi í Evrópu fyrr á öldum.
Í einstaklingsskipan:
Allir, óháð kyni eða hjúskaparstöðu, fá eigin réttindi.
Réttindi byggjast á þátttöku einstaklings á vinnumarkaði eða sjálfstæðum skilyrðum.
Dæmi: Norðurlönd (eins og Svíþjóð og Ísland að hluta) stefna í þessa átt.