Hluti 3 Félagsþjónustur Flashcards

(13 cards)

1
Q

Hver ber ábyrgð á félagsþjónustu í sveitarfélögum?

A

Sveitarstjórn – og félagsmálanefnd fer með yfirstjórn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru stuðningsúrræði í barnavernd?

A

Ráðgjöf, stuðningsfjölskyldur, tilsjón, persónulegir ráðgjafar, forvarnarvinna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað felur Keðjan í sér?

A

Stuðningsúrræði við börn og fjölskyldur: heimaráðgjöf, hópastarf, PMTO, námskeið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er hlutverk velferðarsviðs?

A

Veita samþætta velferðarþjónustu til allra íbúa borgarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er „valdefling“ í félagsþjónustu?

A

Að styrkja einstaklinga til að ráða eigin lífi og nýta eigin styrkleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir hafa sérstaka tilkynningarskyldu (17. gr.)?

A

T.d. kennarar, prestar, læknar, félagsráðgjafar, sálfræðingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er VoR-teymið í Reykjavík?

A

Teymi sem sinnir heimilislausum einstaklingum með vímuefnavanda og geðvanda – vettvangsvinna, stuðningur og tengslamyndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Öldrunar- og húsnæðismál velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

A
  • Félagsleg heimaþjónusta, stuðningsþjónusta
  • Heimahjúkrun
  • Rekstur hjúkrunarheimila
  • Sérstakur húsnæðisstuðningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Málefni fatlaðs fólks velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

A
  • NPA samningar
  • Ferðaþjónusta
  • Akstursþjónusta eldri borgara
  • Stuðningsþjónusta fyrir fólk með miklar stuðningsþarfir
  • Dagþjónusta fyrir fatlað fólk
  • Úthlutun í sérstaka búsetu, sambýli, íbúðarkjarnar o.s.fv.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Forvarnarstefna RVK borgar

A
  • Áhersla verði lögð á að efla sjálfsvirðingu, sjálfstraust og virðingu barna og unglinga fyrir líkama sínum og bera virðingu fyrir öðrum, sem forvörn gegn hvers konar áhættuhegðun!!
  • Hópurinn hefur yfirsýn yfir forvarnarstarf og kallar eftir upplýsingum um framkvæmd og áætlanir í hverfum borgarinnar.
  • Samráðshópur skal m.a. hafa umsjón með rannsóknum er varðar hagi og líðan barna og unglinga og kynningu á útivistarreglum o.fl.
  • Samráðshópur skal m.a. hafa umsjón með rannsóknum er varðar hagi og líðan barna og unglinga og kynningu á útivistarreglum o.fl.
  • Áhersla skal lögð á að sporna gegn hvers kyns vímuefnaneyslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lykilatriði í forvörnum

A

● Dagforeldrar
● Félagsmiðstöðvar
● Foreldrafélög allra skólastiga
● Framhaldsskólar
● Frístundaheimili
● Frístundamiðstöðvar
● Félagasamtök
● Grunnskólar
● Heilsugæsla
● Íþrótta og tómstundasvið
● Íþróttafélög
● Kirkja/trúfélög
● Leikskólar
● Lögregla
● Ungmennahús
● Vinnuskóli
● Þjónustumiðstöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sjálfstæði eldri borgara, áhersla velferðarsviðs RVK borgar

A
  • Heimaþjónusta skal taka mið af andlegri OG líkamlegri heilsku sem OG félagslegum aðstæðum þjónustuþega.
  • Velferðarsvið rekur eina almenna dagdvöl og eina sérhæfða dagdvöl fyrir fólk með heilabilun.
  • Dagdvöl getur viðhaldið virkni og seinkað/komið í veg fyrir stofnanadvöl.
  • Boðið er upp á matarþjónustu á félagsmiðstöðvunum(dvalarheimilunum) en einnig er hægt að fá heimsendan mat.
  • Akstursþjónusta stendur öldruðum til boða fyrir þá sem hvorki geta nýtt sér almenningssamgöngur né eigin fyrirtæki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Saman gegn ofbeldi, RVK borg

A
  • Borgarstjóri samþykkti í apríl 2014 að beita sér fyrir átaki gegn heimilisofbeldi.
  • Samstarfsverkefni milli RVK borgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Kvennaathvarfið og heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu.
  • Verkefnið hófst sem tilraunarverkefni árið 2015 og stóð yfir í 1 ár þar til það var svo fest í sess 2016
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly