HNE Flashcards

1
Q

Hvaða 3 hlutverk hefur barkakýlið?

A

Öndun, röddun og kynging.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Zenker’s diverticulum?

A

-Poki sem myndast fyrir aftan vélindað, fólk fær tilfinningu eins og það sé með kökk í hálsinum.

(*Þarf að fjarlægja pokinn með aðgerð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað einkennir stridor öndunarerfiðleika?

A

Fók nær ekki að koma lofti niður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru ábendingarnar fyrir ísetningu tracheostomyu? (3)

A
  • Brátt öndunarstopp og ekki hægt að intúbera.
  • Fyrirferð í öndunarvegi (t.d. túmor)
  • Krónísk öndunarbilun (langvarandi öndunarmeðferð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þarf að hafa í huga ef það kemur aðskotahlutur inn í nef?

A

-Hluturinn getur valdið sýkingu þannig það ætti að losa hann sem fyrst.

(öfugt við í eyra þá er lítil sýkingarhætta af aðskotarhlut)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er munurinn á fremri og aftari nefblæðingu?

A

Fremri = 90-95% tilvika, nánast allar stoppa við pressu.

Aftari = alvarlegri blæðingar, blæðing frá slagæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir geta verið fylgikvillar miðeyrabólgu? (2)

A

Heilahimnubólga og Mastoiditis (sýking fyrir afan eyrað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversvegna eru sett rör í eyrun á fólki?

A

Oftast börn sem fá endurteknar eyrnabólgur þar sem myndast roði, bólga og vökvi bakvið hljóðhimnuna. Stundum er hægt að stinga á þetta til þess að drenera vökvanum út en rörin eru sett til þess að vökvinn leki óhindrað út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ástæður fyrir því að það kemur gat á hljóðhimnu (4)

A
  • Sýkinga,
  • Rör,
  • Áverkar
  • Hljóðáverkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

3 staðreyndir um skjaldkirtilskrabbamein

A
  • 3% krabbameina á íslandi
  • annað hvort tekinn hálfur eða allur.
  • Þarf að passa raddbandataugina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er graves sjúkdómur og af hverju einkennist hann? (6)

A

-Ofseyting á skjaldkirtli,

Einkenni: handaskjálfti, hitaóþol, hjartsláttur, óreið, sviti, niðurgangur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly