Kafli 1 Flashcards
(46 cards)
Stjórnarskráin
33/1944
Fasteign
Fastur hluti á yfirborði jarðar ásamt öllu því sem tryggilega er við landið fest
Lausafé
Allt sem er ekki fasteign. T.d. nagli, ef hann er í vegg er hann fasteign, ef að hann er á borðinu þá er hann lausafé
Þrískipting ríkisvalds
Löggjafarvald, dómsvald, framkvæmdavald
Löggjafarvald
Alþingismenn, setur lög
Dómsvald
Dæmir eftir lögum, dómarar
Framkvæmdavald
Sér um að lögum sé framfylgt, lögreglan er hluti af því
Réttarkerfi Íslands
Meginlandsréttur, erum meginlandsríki
Hugtakið réttur nær yfir
lög, skráð/óskráð
réttindi
heiti á fræðigreinum
dómstóll
Réttarreglur ríkisins skiptast í
Alsherjarétt og einkarétt
Alsherjaréttur
Fjallar um samskipti ríkis við borgara og skipulag og starfsemi ríkisins. Stjórnskipunarréttur Stjórnsýsluréttur Refsiréttur Réttarfar
Einkaréttur
Samskipti borgara innbyrðis Persónuréttur Sifjaréttur Erfðaréttur Fjármunaréttur
Refsiréttur
Reglur sem gilda um afbrot og refsingar
Réttarfar
Dómstólaskipan og meðferð dómstóla tekin fyrir
Persónuréttur
Rétthæfi, gerhæfi og lögræði. Gerhæfi er að ráða sér og sínum réttindum
Stjórnskipunarréttur
Fjallar um stjórnskipun ríkisins og æðstu stjórn þess
Stjórnsýsluréttur
Fjallar um stjórnsýsluna, stjórnarráð Íslands, sveitafélögin og opinberar stofnanir, opinbera starfsmen og hina margvíslegu starsemi ríkis og sveitarfélaga
Þjóðaréttur
Utanlands samskipti Íslands við önnur ríki og þjóðaRréttur innanlands
Réttarheimild
Viðlítandi stoð eða grundvöllur undir réttarreglu, uppspretta eða lind réttarins. Þegar réttarreglur eru leitaðar verður að kanna þær heimildir sem geta verið stoðir undir slíkum reglum. Viðhlítandi stoð eða grundvöllur undir réttarreglu. Benda okkur í átt að réttri niðurstöðu og niðurstaðan þarf að byggjast á 2 eða fleiri réttarheimildum
Til réttarheimilda teljast
Sett lög Réttarvenja Fordæmi Lögjöfnun Eðli máls Meginregla laga
Sett lög
Lög sem eru oftast sett af Alþingi. Sett lög skiptast í stjórnskipunarlög, almenn lög, bráðabirgðarlög og reglugerðir
Stjórnskipunarlög
Lög í stjórnarskránni
Almenn lög
Sett á Alþingi og forseti staðfestir og undirritar. Þarf að fara í gegnum 3 umræður
1. umræða: frumvarpið í stórum dráttum. Þingnefnd fer í smáatrðiðin og skilar áliti
2. umræða einstakar greinar, frumvarp og breytingartillögur og síðam greidd atvæði um þær
3. umræða: frumvarpið rætt í heild sinni og svo atkvæðagreiðsla
Verður að lögum þegar forseti og viðkomandi ráðherra hafa undirritað lögin og þau verið birt. Hægt er að gera breytingar á lögunum og setja ný
Bráðabirgðarlög
Sett af viðkomandi ráðherra en ekki Alþingi. Eru sett þegar brýn nauðsyn er. Þingið má ekki vera í vinnunni og lögin mega ekki brjóta á stjórnarskrá. Verkföll eru dæmi um bráðabirgðarlög. Þarf að leggja lögin fyrir Alþingi um leið og það byrjar í vinnu aftur. Ef að þau er ekki samþykkt lög af Alþingi innan sex vikna frá því að Alþingi kom saman þá falla þau niður og þá þarf ekki að fara eftir þeim