Kafli 1 Flashcards

(46 cards)

1
Q

Stjórnarskráin

A

33/1944

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fasteign

A

Fastur hluti á yfirborði jarðar ásamt öllu því sem tryggilega er við landið fest

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lausafé

A

Allt sem er ekki fasteign. T.d. nagli, ef hann er í vegg er hann fasteign, ef að hann er á borðinu þá er hann lausafé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þrískipting ríkisvalds

A

Löggjafarvald, dómsvald, framkvæmdavald

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Löggjafarvald

A

Alþingismenn, setur lög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dómsvald

A

Dæmir eftir lögum, dómarar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Framkvæmdavald

A

Sér um að lögum sé framfylgt, lögreglan er hluti af því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Réttarkerfi Íslands

A

Meginlandsréttur, erum meginlandsríki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hugtakið réttur nær yfir

A

lög, skráð/óskráð
réttindi
heiti á fræðigreinum
dómstóll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Réttarreglur ríkisins skiptast í

A

Alsherjarétt og einkarétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Alsherjaréttur

A
Fjallar um samskipti ríkis við borgara og skipulag og starfsemi ríkisins. 
Stjórnskipunarréttur
Stjórnsýsluréttur
Refsiréttur
Réttarfar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkaréttur

A
Samskipti borgara innbyrðis
Persónuréttur
Sifjaréttur
Erfðaréttur
Fjármunaréttur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Refsiréttur

A

Reglur sem gilda um afbrot og refsingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Réttarfar

A

Dómstólaskipan og meðferð dómstóla tekin fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Persónuréttur

A

Rétthæfi, gerhæfi og lögræði. Gerhæfi er að ráða sér og sínum réttindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stjórnskipunarréttur

A

Fjallar um stjórnskipun ríkisins og æðstu stjórn þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Stjórnsýsluréttur

A

Fjallar um stjórnsýsluna, stjórnarráð Íslands, sveitafélögin og opinberar stofnanir, opinbera starfsmen og hina margvíslegu starsemi ríkis og sveitarfélaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þjóðaréttur

A

Utanlands samskipti Íslands við önnur ríki og þjóðaRréttur innanlands

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Réttarheimild

A

Viðlítandi stoð eða grundvöllur undir réttarreglu, uppspretta eða lind réttarins. Þegar réttarreglur eru leitaðar verður að kanna þær heimildir sem geta verið stoðir undir slíkum reglum. Viðhlítandi stoð eða grundvöllur undir réttarreglu. Benda okkur í átt að réttri niðurstöðu og niðurstaðan þarf að byggjast á 2 eða fleiri réttarheimildum

20
Q

Til réttarheimilda teljast

A
Sett lög
Réttarvenja
Fordæmi
Lögjöfnun
Eðli máls
Meginregla laga
21
Q

Sett lög

A

Lög sem eru oftast sett af Alþingi. Sett lög skiptast í stjórnskipunarlög, almenn lög, bráðabirgðarlög og reglugerðir

22
Q

Stjórnskipunarlög

A

Lög í stjórnarskránni

23
Q

Almenn lög

A

Sett á Alþingi og forseti staðfestir og undirritar. Þarf að fara í gegnum 3 umræður
1. umræða: frumvarpið í stórum dráttum. Þingnefnd fer í smáatrðiðin og skilar áliti
2. umræða einstakar greinar, frumvarp og breytingartillögur og síðam greidd atvæði um þær
3. umræða: frumvarpið rætt í heild sinni og svo atkvæðagreiðsla
Verður að lögum þegar forseti og viðkomandi ráðherra hafa undirritað lögin og þau verið birt. Hægt er að gera breytingar á lögunum og setja ný

24
Q

Bráðabirgðarlög

A

Sett af viðkomandi ráðherra en ekki Alþingi. Eru sett þegar brýn nauðsyn er. Þingið má ekki vera í vinnunni og lögin mega ekki brjóta á stjórnarskrá. Verkföll eru dæmi um bráðabirgðarlög. Þarf að leggja lögin fyrir Alþingi um leið og það byrjar í vinnu aftur. Ef að þau er ekki samþykkt lög af Alþingi innan sex vikna frá því að Alþingi kom saman þá falla þau niður og þá þarf ekki að fara eftir þeim

25
Reglugerðir
Lög sett af ráðherrum, t.d. lög um sóttvarnarreglur. Reglugerðir verða að standa við lög, annars gilda lögin frekar en reglugerðin
26
Réttarvenja
Dómstólar meta hvað er réttarvenja og það er gert með því að fara eftir aldri venjunnar og hvort að fólk fari eftir henni. Dómstólar skera um það hvort að venjan sé til. Réttarvenjur geta orðið að settum lögum og það gerist þegar að dómstólar viðurkenna þau en það verða ekki allar að lögum. Dæmi: það geta skapast venjur í viðskiptum sem stangast á við lögin, venjan getur verið réttari en lögin.
27
Fordæmi
Átt við að dómsúrlausn hafi gengið um tiltekið réttaratriði sem er ekki í lögum þá notum við það sem fyrirmynd í síðara dómsmáli. Réttarvenja getur orðið að fordæmi ef hún er skirfuð niður í dóm
28
Lögjöfnun
Þegar það er ekki til lagaákvæði til um ágreininginn, fordæmi, réttarvenja eða réttarregla. Ef að sambærilegt tilvik er til er hægt að nota lögjöfnun um þetta ákveðna tilvik. Er fógin í því að beita settu lagaákvæði um ólögákvæðið atriði sem er eðlisskylt því sem rúmast innan setta lagaákvæðis. Dómarar komast að niðurstöðu
29
Eðli máls
Dómarinn finnur enga réttarheimild og hann leysir þá úr ágreiningi eftir því sem hann telur þá skynsamlegast, réttlátast og eðlilegast eftir öllum málavöxtum
30
Meginregla laga
Nokkur lög lesin af dómaranum og þau segja nokkurn vegin sömu línuna og hann finnur þá út að þetta er grundvallarregla og hann dæmir þá eftir þeim
31
Sakamál ferli
Kæra -> lögreglurannsókn -> gefin út ákæra sem fer fyrir dómstól
32
Breyting á stjórnarskrá, ferli
Frumvarp, 1. umræða: fer fyrir nefnd skipuð af alþingismönnum 2. umræða 3. umræða: þar sem endanleg kosning er, meiri hluti alþingismanna þarf að vera með til að hún sé samþykkt
33
Ef að stjórnarskránni er breytt
Þá er þingið rofið og það þarf að kjósa nýtt þing, s.s. ef þetta er gert á öðru ári á kjörtímabilinu þá endar það bara þar og kosningar hefjast aftur
34
Fastanefndir Alþingis
Breytingar á stjórnarskrá fer í gegnum þannig nefndir
35
Fjárlög
Lög um skatta og önnur gjöld
36
In dubio preo reo
Allur vafi metinn sökunaut í hag (saklaus uns sekt er sönnuð)
37
Málskotsbeiðnir
Beiðnir um að koma málum til hæstaréttar
38
Samningur um EES þjóðarrétt
Evrópusambandið og EFTA gerðu samning sem nefndur er samningurinn um evrópska efnahagssvæðið (EES) 1. frjáls vöruviðskipti 2. frjáls för launþega 3. frjáls þjónustustarfsemi 4. frjálsir fjármagsnflutningar
39
Lögskýringar
Almenn lögskýring Þrengjandi lögskýring Rýmkandi lögskýring Gagnályktun
40
Almenn lögskýring
Maður skilur textann eins og hann er skrifaður | Það sem stendur skrifað er túlkað eftir orðanna hljóðan
41
Þrengjandi lögskýring
Efnislegt inntak orðsins túlkað þrengra en orð þess benda til Þrengja almennar lögskýringar
42
Rýmkandi lögskýring
Það sem stendur skrifað er túlkað rýmra en orð þess benda til Láta lögskýringuna ná yfir meira en það segir sjálft
43
Gagnályktun
Dregur aðra ályktun en sá sem þú les Lagaákvæði skýrt þannig að það sem er ekki talið upp í ákvæðinu fellur utan þess Ef eitthvað er talið upp sem er bannað þá er allt fyrir utan það leyft, þó það sé svipað
44
Lögskýringargögn
``` Frumvarp til laga Greinagerð með frumvörpum Umræður á alþingi Umræður í nefndum á Alþingi Kenningar fræðimanna Dómsniðurstöður þar sem lög eru túlkuð og skýrð ```
45
Birting laga
Grundvallarregla lýðræðisins. Stjórnartíðindi birta öll lög og reglugerðir. Lögbirtingarblaðið gerir það ekki. Lögin taka ekki gildi fyrr en þau eru birt í stjórnartíðindum.
46
Stjórnartíðindi skiptast í
A-deild: öll lög birt B-deild: reglugerðir og önnur stjórnvaldsfyrirmæli C-deild: alþjóðasamningar sem Íslands gerist aðili að, samningar við önnur ríki, svo og auglýsingar varðandi gildi þeirra.