Kafli 10 Flashcards
(19 cards)
Vinnuréttur
Réttarreglur sem gilda á vinnumarkaði
Fjallar um:
réttindi og skyldur aðila á vinnumarkaði, ráðningarsamninga og túlkun á þeim
Samskipti aðila á vinnumarkaði
Félög launafólks
Stéttarfélög sem gæta hagsmuna félaga
Til stéttarfélög bæði í einkageiranum og opinberum fyrirtækja
Eru viðsemjenedur í kjarasamningum
Aðstoða félagsmenn við að sækja rétt sinn
Sjóðir reknir á vegum stéttarfélaga
Félög atvinnurekanda
Viðsemjendur í kjarasamningum
Félagsdómur
Sérdómstóll sem dæmir í málum sem rísa vegna túlkunar og brota á kjarasamningum og brjóta á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur
Kjarasamningur
Samningur nær til allra launamanna sem vinna á félagssvæði viðkomandi stéttarfélags
Laun
Önnur kjör
Lágmarkssamningur
Réttindi og skyldur aðila vinnumarkaðsins (vinnuveitandi)
Tryggja öruggt umhverfi á vinnustað
Starfsmaður á að sinna sínu starfi og hlýða fyrirmælum
Atvinnurekendur á að greiða umsamin laun og tryggja öruggt starfsumhverfi
Réttindi og skyldur starfsmanna
Vinna þau störf sem hann er ráðinn til og þarf að hlýða lögmætum skipunum atvinnurekanda
Ráðningarsamningar
Hver sá er ræður sig til vinnu gerir ráðningarsamning
Það er persónulegur samningur starfsmanns við atvinnurekanda
Skylt er að gera slíkan samning skriflega ef ráðning er til lengri tíma en eins mánaðar
Uppsagnir
Skrifæeg og miðast við næstu mánaðarmót ef ekkert stendur í kjarasamningi
Uppsagnarfrestur fer eftir kjarasamningi en lágmark er einn mánuður eftir eins árs starf
Brottrekstur
Þegar starfsmaður vanefnir samning verulega er unnt að rifta samningi með brottrekstri
Undanfari er áminning nema brot sé þeim mun alvarlegra
Fær ekki neitt borgað eftir uppsögn
Atvinnuleysisbætur
Skilyrði: 18 ára eða eldri Búsettur á Íslandi Unnið 10 vikur síðustu 12 mánuði Vera reiðubúinn að ráða sig til almennra starfa
Eigendaskipti við fyrirtæki
Nýr eigandi tekur við réttindum og skyldum vegna fyrri eiganda
Þarf að virða áfram launakjör og starfsskilyrði skv. kjarasamningi með sömu skilyrðum og giltu fyrir fyrri atvinnurekanda
Ábyrgðarsjóður launa
Ábyrgist greiðslu launa við gjaldþrotaskipti við atvinnurekanda eða þegar dánarbú atvinnurekanda eða þegar dánarbú atvinnurekanda er tekið til opinberra skipta
Orlof
Tveir dagar fyrir hvern unnin máunuð
Lágmark er 24 dagar pr. ár
Vinnuslys og sjúkdómar
á í flestum tilfellum rétt á launum í ákveðinn tíma í veikindum
Slysatryggingar
Sjúkrakostnaður vegna vinnuslysa greiðast af Sjúkratryggingum Íslands
Fæðingar- og foreldraorlof
Samtals níu mánuðir
Fæðingarstyrkur
Foreldraorlof - ólaunað
Jafnrétti
Sömu laun fyrir sömu vinnu
Jafnréttistofa
Ríkisstofnun sem heyrir undir félagsmálaráðuneytið og hefur eftirlit með því að lögunum sé framfylgt
Hægt að kæra mál til kærunefndar jafnréttismála
Lífeyrir
Skuldatrygging lífeyrisréttinda
Lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð er 15,5% af launum. Launþegi greiðir4% og atvinnurekandi 11,5%
Viðbótarlífeyrissparnaður er 2-4% frá launþega en 2% frá atvinnurekanda