Kafli 4 Flashcards

(45 cards)

1
Q

Lausafjárkaup

A

Lög um lausafjárkaup gilda ekki um hluti sem verða framseldir, t.d. fólk
Allar eignir sem ekki teljast fasteignir eru lausafé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lög um lausafjárkaup

A

Nefnast oft kaupalögin (kpl)
Lögin eru frávíkjanleg, það þýðir að menn geta samið á annan hátt en lögin mæla fyrir um
Ágreiningur vegna kaupa er leystur með því að skoða samning aðila, venju - verslunartísku og kaupalögin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Neytendakaupalög

A

Eru ófrávíkjanleg
Gilda um kaupa þar sem seljandi hefur atvinnu af sölu og söluhlutur er ætlaður til persónulegra nota fyrir kaupanda, fjölskyldu hans eða heimilisfólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tilgangur neytendakaupalaga

A

Vernda neytanda sem jafnan stendur höllum fæti í samningssambandi en seljandinn sem setur einhliða samningsskilmála

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kaup

A

Er gagnkvæmur samningur þar sem seljandi lætur af hendi eða lofar að láta af hendi einhverja eign til kaupanda sem greiðir eða lofar að greiða seljanda peninga sem endurgjald fyrir eignina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kaupsamningur

A

Milli kaupanda og seljanda

Er gagnkvæmur því seljandi og kaupandi eiga báðir réttindi og bera skyldur sakmvæmt honum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skipti

A

Ef greitt er með vöru sem hefur svipað viðskiptagildi og peningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ábyrgðartími lausafjár

A

2 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Neytendakaup ná yfir

A

Pöntun hlutar sem búa á til en ekki er skilyrði að seljandi útvegi verulegan hluta eða allt efni sem þarf til framleiðslunar
Lögin ná því til pöntunarkaupa þar sem neytadndi útvegar sjálfur efni eða verulegan hluta þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Kaupalögin ná yfir:

A

Pöntunarkaup, t.d. þegar pöntuð er elshúsinnrétting og smiðurinn leggur einnig til efnið í innréttinguna
Annars er um að ræða verksamning en ekki kaup og það fellur undir lögin um þjónustukaup

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meginregla kaupalaganna og neytendakaupalaganna

A

Allt lausafé fellur undir lögin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meginregla kaupalaganna vegna afhendingar

A

Kaupandi skal sækja söluhlut á atvinnustöð seljanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Undantekningar kaupalaganna

A

Gilda ekki um hluti:
sem verða framseldir
lifandi fólk
sem má ekki selja vegna skaðlegra eiginleika
fíkniefni
sem ekki verða skýrt afmarkaðir frá afhendingaraðila
rafmagn og sjónvarpssendingar
samninga um að reisa byggingar og önnur mannvirki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skyldur aðila

A

Seljandi skal afhenda hinn selda hlut á réttum stað, á réttum tíma og í því ásigkomulagi sem um var smið og hann á að sjá til þess að eignarétturinn á hlutnum færist yfir á kaupanda
Kaupandi á að greiða kaupverð á réttum stað og tíma og taka við hinu selda
Afhending
Áhættuskipti
Afhendingarstaður
Staðarkaup innan svæðis seljanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Afhending

A

Þá færist ábyrgðin af vörunni frá seljanda til kaupanda, afhendingin er mikilvæg og þá verða áhættuskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afhendingarstaður

A

Kaupandi sækir hið selda

Þegar kaupandi kemur í búðina og sækir böruna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Staðarkaup

A

Þegar seljandi sér um flutninga, ábyrgðin færist til kaupanda þegar varan er komin á áfangastað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Sendingarkaup

A

Þá telst hlutur afhentur hjá flytjanda eða seljanda

Afhent frítt eða seldur frítt þá er hlutur ekki afhentur fyrr en hann er kominn til kaupanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Neytendakaup (afhending)

A

Hlutur telst afhentur þegar kaupandi hefur tekið við honum
Ef kaupandi á að sækja hlut á ákvörðunarstað telst afhending hafa farið fram þegar sá tími er kominn að kaupanda var skylt að sækja hlutinn

20
Q

Afhendingartími

A

Fer eftir samning aðila
Ef ekki er samið um annað ber að afhenda innan sanngjarns tíma
Greiða við afhendingu eftir samkomulagi

21
Q

Hönd selur hendi

A

Kaupandi þarf að greiða fyrir vöru á sama tíma og hann fær hana afhenta

22
Q

Sérregla í neytendalögum um áhættuskipti

A

Kaupandi ber ekki áhættuna af tilviljunarkenndum atburðum sem gerast meðan hluturinn er hjá seljandanum og atburðinn er ekki hægt að rekja til eiginleika hlutarins sjálfs

23
Q

Eiginleikar söluhlutar

A

Vera í samræmi við samning og lög
Nýtast eins og aðrir sambærilegir hlutir
Galli ef hlutur er ekki eins og um var samið eða almennir hlutir sömu tegundar og ekki í samræmi við lög

24
Q

Ef ekkert stendur í samningi um eiginleika söluhlutar

A

Hlutur verður að henta í þeim tilgangi sem sambærilegir hlutir eru notaðir til

25
Helstu vanefndir seljanda
Afhendingardráttur Galli Vanheimild
26
Afhendingardráttur
Að afhenta of seint eða alls ekki Úrræði eru: efndir, kaupandi heimtar að fá vöruna afhenda riftun, að leggja niður samninginn skaðabætur, bætur sem fá greiddar út af sannarlegu tjóni hald á eigingreiðslu, ef kaupandi er ekki búinn að borga fyrir vöruna þarf hann ekki að borga fyrr en hann fær vöruna (ef hann er búinn að borga hluta þarf hann ekki að borga rest)
27
Galli
``` Tveggja ára ábyrgðartími eða lengri Úrbætur og afhending á nýjum hlut Afsláttur, vara með útlitsgalla ætti að vera á afslætti Riftun Skaðabætur ```
28
Vanheimild
Ef betri réttur þriðja manns er því til fyrirstöðu að kaupandi geti orðið eigandi hins selda Seljandi á ekki hið selda eða selur sama hlut tvisvar Grandlaus eða grandvís kaupandi Úrræði kaupanda Skaðabætur
29
Grandvís
Veit eða má vita | Mala fide
30
Grandlaus
Veit ekki eða má ekki vita | Bona fide
31
Hvers getur kaupandi krafist ef söluhlutir er gallaður og það er ekki kaupanda að kenna
``` Úrbóta Nýrrar afhendingar Afsláttar Riftunar Skaðabóta Halda eftir greiðslu ```
32
Vanefndir kaupanda
``` Greiðsludráttur, er fólginn í því að kaupandi greiðir ekki kaupverðið að fullu á réttum stað eða réttum tíma, eða gerir ekki nauðsynlegar ráðstafanir til að greiðsla geti átt sér stað Ef ekki er samið um verð á að greiða það sem er ca. gagnverð (verð á sambærilegum vörum) Úrræði seljanda: endir riftun skaðabætur haldið eftir greiðslu vextir ```
33
Hlutir seldir tveimur aðilum
Ef seljandi er ennþá með hlutinn hjá sér þá fær sá sem gerði kaupsamning á undan hlutinn Ef hluturinn er hjá seinni kaupanda og hann vissi ekki um fyrri söluna heldur hann hlutnum en seljandi er bótaskyldur gagvart fyrri kaupanda
34
Skyldur kaupanda
Kaupandi greiðir kaupverð skv. eðli máls. Ef ekki er samið um kaupverð þá gangverð sem sambærilegir hlutir hafa Ef ekki gangverð það verð sem er sanngjarnt miðað við eðli hlutarins
35
Viðtökudráttur
Ef kaupandi nær ekki í söluhlut á réttum tíma eða lætur hjá líða að veita viðtöku Efndir Skaðabætur Riftun
36
Þjónustukaup
``` Eru ófrávíkjanleg Hvers kyns samningar um kaup á þjónustu sem veitt er neytendum í atvinnuskyni Helstu atriði laganna: leiðbeiningarskylda seljanda þjónustu galli á seldri þjónustu kvörtunarfrestur (2 ár) afhendingardráttur á þjónustu kaupandi sækir hlut of seint eða ekki ```
37
Leiðbeiningarskylda seljanda þjónustu
Seljandi þarf að upplýsa neytandann um það hvort kaup á þjónustunni t.d. viðgerð á hlut sé hagkvæm eða ekki með hliðsjón af verðgildi hlutarins Seljandi er betur fær en neytandinn til að gera sér grein fyrir hvort það svari kostnaði að vinna verkið
38
Verslunarrekstur
Hvers kyns milliganga um yfirfærslu á beinum eingarrétti að lausafé, færa eignarétt til kaupanda Verslun þarf að skrá í firmaskrá hjá sýslumanni ef einstaklingsfyrirtæki, sameignarfélag eða samvinnufélag Ef um reksturinn er ehf. eða hf. er starfsemin skráð á hlutafélagskrá
39
Greiðslukort
Plastskilríki sem veita korthafa rétt til að njóta greiðslumiðlunar útgefanda kostrsins Greiðslukortafyrirtækin gera 2 konar samningar Við seljandur vöru og þjónustu um að taka ábyrgð á því að þeir fái greitt það sem korthafi kvittar fyrir Gerður samningur milli greiðslukortafyrirtækisins og korthafa um notkun korts. Korthafi þarf þá gjarnan að leggja fram tryggingu fyrir skilvísum greiðslum
40
Hugverka og auðkennaréttur
Auðkennaréttur hefur það hlutverk að gera atvinnurekendum kleift að aðgreina starfsemi sína, vöru og þjónustu frá öðrum
41
Vörumerki
Sérstök auðkenni fyrir vöru eða þjónustu, gildir í 10 ár Þarf að hafa sérkenni og aðgreiningareiginleika Notkun og markaðsfesta, ef að merki hefur ekki verið skráf en er vel þekkt þá þarf ekki endilega að skrá það
42
Skráning vörumerkis
Gert með umsókn til Hugverkastofnunar Hægt að andmæla skráningu vörumerkis innan 2 mánaða frá birtingu og þurfa að vera rökstudd Skráning vörumerkja gildir í 10 ár
43
Uppfinning
Fá einkaleyfi er að fá einokunarstöðu | Forskot á samkeppnisaðila
44
Lén
Nafn eða auðkenni á netinu
45
Höfunda og hönnunarréttur
Höfundur ræður einn nýtindu síns verks. Sá réttur erfist við andlát höfundar Höfundaréttur helst þar til 70 ár eru liðin frá andláti höfundar Hægt er að öðlast einkarétt á hönnun með skráning á útliti vöru eða hluta af vöru Hönnun er sjónrænt útlit vöru Ný og sérstæð vara