Kafli 4 Flashcards
(45 cards)
Lausafjárkaup
Lög um lausafjárkaup gilda ekki um hluti sem verða framseldir, t.d. fólk
Allar eignir sem ekki teljast fasteignir eru lausafé
Lög um lausafjárkaup
Nefnast oft kaupalögin (kpl)
Lögin eru frávíkjanleg, það þýðir að menn geta samið á annan hátt en lögin mæla fyrir um
Ágreiningur vegna kaupa er leystur með því að skoða samning aðila, venju - verslunartísku og kaupalögin
Neytendakaupalög
Eru ófrávíkjanleg
Gilda um kaupa þar sem seljandi hefur atvinnu af sölu og söluhlutur er ætlaður til persónulegra nota fyrir kaupanda, fjölskyldu hans eða heimilisfólk
Tilgangur neytendakaupalaga
Vernda neytanda sem jafnan stendur höllum fæti í samningssambandi en seljandinn sem setur einhliða samningsskilmála
Kaup
Er gagnkvæmur samningur þar sem seljandi lætur af hendi eða lofar að láta af hendi einhverja eign til kaupanda sem greiðir eða lofar að greiða seljanda peninga sem endurgjald fyrir eignina
Kaupsamningur
Milli kaupanda og seljanda
Er gagnkvæmur því seljandi og kaupandi eiga báðir réttindi og bera skyldur sakmvæmt honum
Skipti
Ef greitt er með vöru sem hefur svipað viðskiptagildi og peningar
Ábyrgðartími lausafjár
2 ár
Neytendakaup ná yfir
Pöntun hlutar sem búa á til en ekki er skilyrði að seljandi útvegi verulegan hluta eða allt efni sem þarf til framleiðslunar
Lögin ná því til pöntunarkaupa þar sem neytadndi útvegar sjálfur efni eða verulegan hluta þess
Kaupalögin ná yfir:
Pöntunarkaup, t.d. þegar pöntuð er elshúsinnrétting og smiðurinn leggur einnig til efnið í innréttinguna
Annars er um að ræða verksamning en ekki kaup og það fellur undir lögin um þjónustukaup
Meginregla kaupalaganna og neytendakaupalaganna
Allt lausafé fellur undir lögin
Meginregla kaupalaganna vegna afhendingar
Kaupandi skal sækja söluhlut á atvinnustöð seljanda
Undantekningar kaupalaganna
Gilda ekki um hluti:
sem verða framseldir
lifandi fólk
sem má ekki selja vegna skaðlegra eiginleika
fíkniefni
sem ekki verða skýrt afmarkaðir frá afhendingaraðila
rafmagn og sjónvarpssendingar
samninga um að reisa byggingar og önnur mannvirki
Skyldur aðila
Seljandi skal afhenda hinn selda hlut á réttum stað, á réttum tíma og í því ásigkomulagi sem um var smið og hann á að sjá til þess að eignarétturinn á hlutnum færist yfir á kaupanda
Kaupandi á að greiða kaupverð á réttum stað og tíma og taka við hinu selda
Afhending
Áhættuskipti
Afhendingarstaður
Staðarkaup innan svæðis seljanda
Afhending
Þá færist ábyrgðin af vörunni frá seljanda til kaupanda, afhendingin er mikilvæg og þá verða áhættuskipti
Afhendingarstaður
Kaupandi sækir hið selda
Þegar kaupandi kemur í búðina og sækir böruna
Staðarkaup
Þegar seljandi sér um flutninga, ábyrgðin færist til kaupanda þegar varan er komin á áfangastað
Sendingarkaup
Þá telst hlutur afhentur hjá flytjanda eða seljanda
Afhent frítt eða seldur frítt þá er hlutur ekki afhentur fyrr en hann er kominn til kaupanda
Neytendakaup (afhending)
Hlutur telst afhentur þegar kaupandi hefur tekið við honum
Ef kaupandi á að sækja hlut á ákvörðunarstað telst afhending hafa farið fram þegar sá tími er kominn að kaupanda var skylt að sækja hlutinn
Afhendingartími
Fer eftir samning aðila
Ef ekki er samið um annað ber að afhenda innan sanngjarns tíma
Greiða við afhendingu eftir samkomulagi
Hönd selur hendi
Kaupandi þarf að greiða fyrir vöru á sama tíma og hann fær hana afhenta
Sérregla í neytendalögum um áhættuskipti
Kaupandi ber ekki áhættuna af tilviljunarkenndum atburðum sem gerast meðan hluturinn er hjá seljandanum og atburðinn er ekki hægt að rekja til eiginleika hlutarins sjálfs
Eiginleikar söluhlutar
Vera í samræmi við samning og lög
Nýtast eins og aðrir sambærilegir hlutir
Galli ef hlutur er ekki eins og um var samið eða almennir hlutir sömu tegundar og ekki í samræmi við lög
Ef ekkert stendur í samningi um eiginleika söluhlutar
Hlutur verður að henta í þeim tilgangi sem sambærilegir hlutir eru notaðir til