Kafli 8 & 9 Flashcards

(31 cards)

1
Q

Atvinnulíf

A

Skipulagsnundin starfsemi til að fullnægja þörfum þjóðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fyrirtæki

A

Eru skipulags- og fjárhagsdeild þar sem atvinna er rekin undir stjórn ákveðins aðila
Skiptast í: einkafyrirtæki, samvinnufyrirtæki, opinber fyrirtæki
Fyrirtæki eru lögpersónur eða lögaðilar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Samvinnufyrirtæki

A

Tilgangur þeirra er að bæta hag félagsmanna á einhvern hátt

T.d. sláturfélög og mjólkurbú

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Einstaklingsfyrirtæki

A

Ábyrgð eiganda á skuldbindingum í rekstrinum er bein og ótakmörkuð
Fær skálfur hagnaðinn en ber einnig tapið
Ef rekstur er virðisaukaskyldur þarf að fá vsk. númer hjá ríkisskattstjóra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Bein ábyrgð

A

Unnt er að ganga beint að eiganda án þess að ganga fyrst að fyrirtækinu, því kennitala fyrirtækisins er kennitala mannsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Félög

A

Til eru bæði ófjárhagsleg félög, þ.e. sem ekki hafa að markmiði fjárhagslega ávinning og svo fjárhagsleg félög
Félagssamningar og samþykktir félags, t.d. lög NFVÍ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Félagssamningur

A

Um starfsemi félags er gerður félagssamningur sama hvort félagði hefur fjárhagslegan tilgang eða ekki
Í samningnum er kveðið á um réttindi og skyldur félagsmanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Almenn félög

A

Skipulagsbundin og hafa félagsstjórn, haldnir fundir reglulega og einhver hefur heimild til að skuldbinda félagið
T.d. stjórnmálaflokkar, íþróttafélög, skátafélög, stéttarfélög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ófjárhagsleg félög

A

Félög sem hafa ekki fjárhagslegan ávinning að leiðarljósi

T.d. íþróttafélög, skákklúbbar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fjárhagsleg félög

A

Tilgangur er fjárhagslegur ávinningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ábyrgðir eiganda í félögum

A
Bein ábyrgð
Óbein ábyrgð
Ótakmörkuð ábyrgð
Takmörkuð ábyrgð
Solidarísk ábyrgð
Pro rata ábyrgð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Óbein ábyrgð

A

Þarf að fara fyrst að fyrirtækinu svo er mögulega hægt að fara að eigandanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ótakmörkum ábyrgð

A

Félagsmaður ber ábyrgð á öllum skuldum félagsins með eigum sínum
Eru sameignarfélög og samlagsfélög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Takmörkuð ábyrgð

A

Ábyrgðin er bundin við tiltekna fjárhæð

Hlutafélög, einkahluta félög, samlagshlutafélög og samvinnufélög, t.d. tryggingarfélög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Solidarisk ábyegð

A

Ef kröfuhafi getur krafið hvaða félagsmann um alla skuldina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Pro rata ábyrgð

A

Hver kröfuhafi ábyrgist aðeins sinn hlut

17
Q

Félög með ótakmarkaða ábyrgð

A

Sameignarfélög, tveir eða fleiri eiga

18
Q

Félög með takmarkaða ábyrgð

A
Hlutafélög
Ábuyrgð félagsmanna er takmörkuð við þann hæut sem viðkomandi á í félaginu
Lágmark 2 stofnendur
Einstaklingar eða lögaðilar
Lágmark er 4 milljónir
19
Q

Hlutafélög (hf.)

A

Samþykktir hlutafélags
Stofnfundur
Tilkynning um stofnun til fyrirtækjaskrár RSK innan 6 mánaða frá undirritun stofnsamnings
Hluthafafundir - æðsta vald í málefnum hlutafélags
Aðalfundur einu sinni á ári
Stjórn: framkvæmdastjórn, formaður stjórnar, stjórn skuldbindur félagið (að rita firma), prókúra hjá framkvæmdarstjóra eða öðrum
Hlutir - hlutabréf
Unnt að selja og kaupa
Unnt að veðsetja
Úthlutun arðs

20
Q

Samlagshlutafélag (slhf.)

A

Blanda af hlutafélagi og samlagsfélagi
1 eða fleiri félagsmenn bera beina og ótamkarkaða ábyrgð á skuldbindingum fyrirtækisins og kallast ábyrgðarmenn
Aðrir félagsmenn bera takmarkaða ábyrgð á grundvelli framlaga
Þarf að skrá á fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra

21
Q

Einkahlutafélag (ehf.)

A

Mögulegt að stofna einn ehf.
Hlutafé lágmark 500.000 kr.
Ekki gefin út hlutabréf aðeins hlutaskrá sem er ekki hægt að selja
Enginn félagsmaður ber persónulega ábyrgð á heildarskuldbindingum félags
Önnur félög með takmarkaða ábyrgð, opinberir aðilar geta stofnað félagið

22
Q

Munurinn hf. og ehf.

A

Ehf. getur verið félag eins hluthafa

23
Q

Samvinnufélag (svf.)

A

Félag amk. 15 manna
Aðgangur frjáls öllum sem fullnægja ákveðnum skilyrðum
Félagsmenn bera ábyrgð með aðilagjaldi
Ábyrgð óbein og takmörkuð
Félagsfundur er æðsta vald
Tilgangur er að útvega félagsmönnum vörur og þjónustu (helst kaupafélög og pöntunarfélög), vinna úr afurðum félagsmanna og selja þær á markaði (sláturfélög, mjólkurbú)
4 tegundir, kaupfélag, samvinnufélag, pöntunarfélag og framleiðslusamvinnufélag

24
Q

Sjálfseignarstofnun (ses.)

A

Stofnuð með sérstakri viljayfirlýsingu og ákveðnu óafturkræfi framlagi sem skal nota til að ná fram þeim markmiðum sem sjálfseignarstofnuninni er sett
T.d. Verzlunarskóli Íslands

25
Bókhald félaga
Skult er að færa bókhald í atvinnurekstri
26
Skattar á fyrirtæki
Tekjuskattur Tryggingargjald Fjármagnstekjuskattur Virðisaukaskattur
27
Tekjuskattur
Leggst á tekjur að frádregnum heimiliðum frádrætti
28
Tryggingagjald
Almennt tryggingagjald | Atvinnutryggingagjaæd
29
Fjármagnstekjuskattur
Leggst á eignatekjur þ.e. vexti, arð, söluhagnað og leigutekjur
30
Virðisaukaskattur
Neysluskattur Ekki skylda ef rekstur nær ekki 2 milljónum pr. 12 mánuði Skattþrepin eru 0%, 11% og 24&
31
Skattar á einstaklinga
Tekjuskattur: persónuafsláttur millifæranlegur hjá hjónum og fólki í skráðri sambúð til ríkis. Tekjuskattur til ríkis og útsvar til sveitafélaga Skattframtal Fjármagnstekjuskattur Erfðaskattur Fasteignaskattur: íbúðarhúsnæði, opinberar tryggingar, atvinnuhúsnæði