Kafli 16: Heilsusálfræði Flashcards

1
Q

Heilsusálfræði (Health psychology)

A

Leitast við að öðlast skilning á sálfræðilegum áhrifum tengd heilbrigði og sjúkdómum
Stuðla að heilbrigði og fyrirbyggja sjúkdóma
Finna undirliggjandi ástæður sjúkdóma
Áhrif á heilbrigðiskerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Heilsa (Health)

A

WHO: fullkomið ástand líkamlegrar, sálfræðilegrar & félagslegrar vellíðunar
Almennt jafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Streita (Stress)

A

Streita sem svörun við streituvalda
Viðbrögð & hegðun t.d léleg svefngæði, pirringur, minni einbeiting

Selye:
Ósértæk viðbrögð líkamans þegar krafa er gerð um breytingu
Neikvæð tilfinningaleg upplifun tengd lífefnafræðilegum- líffræðilegum-hugrænum- atferlistengdum breytingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Streituvaldar (Stressors)
3 gerðir

A

Lífeðlisleg (líkamleg hætta) eða sálfræðileg (ógn við sjálfsálit) áreiti - setja kröfur á okkur & ýtir okkur til að bregðast við/aðlagast á einhvern hátt

Smávægilegir streituvaldar (microstressors):
Daglegt amstur, t.d umferð

Meirihátar neikvæðir atburðir (major negative events):
Skilnaður, alvarleg veikindi, andlát ástvina

Skelfilegir atburðir (catastrophic events):
Eiga sér stað óvænt og hafa áhrif á fjölda fólks t.d 9/11

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hugrænt Mat & Upplifun Streitu
2 stig

A

Fyrstastigs úrvinnsla (primary appraisal):
Hvað gerðist?
Er atburðurinn jákvæður, neikvæður, hlutlaus?
Ef neikvæður: hversu hættulegur/mikil áskorun er hann?

Annarstigs úrvinnsla/mat (secondary appraisal):
Eru nægileg úrræði & geta til að yfirstíga þá hættu & áskorun sem fylgir atburðinum?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Streituviðbragð

A

Berjast eða hörfa (fight-or-flight):
Drifkerfið (sympathetic) & hormónakerfið (endocrinologic) stuðla að örvun
Einstaklingur tekur ákvörðun um að takast á við ógnina eða flýja

Almennt aðlögunarheilkenni (general adaptation syndrome), Selye:
Allir fara gegnum sömu lífeðlislegu ferli sem svar við streituvaka
1. Viðvörun (alarm)
2. Mótstaða (restistance)
3. Örmögnun (exhaustion)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Streita

Lífeðlisleg Aðlögun

A

Væg streita getur leitt til viðvana
Ef streita yfir langan tíma - líkami aðlagast mögulega ekki, áhrif verða útbreiddari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Streita

Sálfræðileg Aðlögun

A

Einstaklingur sem venjulega hefur þokkalega stjórn á umhverfi sínu getur aðlagast vægri/fyrirsjáanlegri streitu t.d hávaða, mannfjölda
Erfiðara að aðlagast vægum streituvaldi ef streita er þegar fyrir hendi (viðkvæmir eins & börn, gamalmenni, fátækir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Neikvæð Langtímaáhrif Streitu

A

Líkamleg þreyta:
Lítill kraftur, langvarandi þreyta, veikindi

Tilfinningaleg þreyta:
Depurð, vonleysi

Hugræn þreyta:
Neikvæð viðhorf, áhrif á daglegt líf og sambönd

Lífeðlisleg einkenni:
Minnkuð virkni ónæmiskerfisins, blóðþrýstingsbreytingar, óeðlilegur hjartsláttur, ójafnvægi í efnaskiptum taugakerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Streita

Viðkvæmnis þættir (Vulnerability factors)

A

Auka næmi fólks fyrir streituvaldandi atburðum

Félagslegur stuðningur er lítill

Lífeðlisleg viðbragðshæfni (physiological reactivity):
Stresshormón Cortisol & catecholamine

Persónuleiki og hegðun: Týpa A hegðunarmynstur (type A behaviour pattern):
Fólk vill vinna undir mikilli pressu og gerir mikla kröfur til sín & aðra
“Driven”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Streita

Verjandi þættir (Protective factors)

A

Persónuleg og umhverfisleg úrræði sem hjálpa fólki að takast betur á við streituvaldandi atburði

Félagslegur stuðningur (social support) er mikill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Streita

Verjandi þættir (Protective factors)

Persónuleiki & Hegðun
Endurmeta Hugsanir (Appraisal processes)
5

A

Hardiness:
Skuldbinding (comitment), stjórn (control) & áskorun (challenge)

Mental toughness:
Sjálfstraust (confidence), stöðugleiki (constancy) & stjórn (control)

Trú á eigin getu/færni (Coping self-efficacy):
Oft bundið við sérstakar aðstæður

Bjartsýni og jákvæð viðhorf (Optimistic expectations & positive attitudes):
Almenn tilfinning að geta tekist á við hvaða aðstæður sem er, ekki sértækar aðstæður

Finna tilgang með streituvaldandi atburði:
T.d trúarbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Að Meta/Mæla Streitu

A

Þurfum fjölþátta mælingar
Sjálfsmatlistar:
Upplifun á streitu (perceived stress)
Breytingar og aðlögun (life-events)
Tilfinningaleg vandamál

Atferlismat:
Vinna verkefni undir álagi

Líkamsstarfsemi:
Blóðþrýstingur, hjartsláttur, gsr (lygamælir)
Blóðrannsóknir (biochemical markers)
T.d aukið magn catecholamines
Hársýni/munnvatnssýni (t.d cortisol)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Bjargráð við Streitu
3 aðferðir

A

Lausnamiðaðir bjarghættir (Problem-focused coping):
Fást við vandann, t.d læra fyrir próf

Tilfinningamiðaðir bjarghættir (Emotion-focused coping):
Ná stjórn á tilfinningum

Félagslegur stuðningur (Seeking social support):
Leita aðstoð annarra til að fá aðstoð & tilfinningalegan stuðning, t.d undirbúa próf með samnemanda

Slökun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Verkir
Gate Control Theory
Líffræðileg Ferli

A

Verkir:
Erfitt að meta hvað verkur/sársauki er, flókin & margþætt skilgreining
Óþægileg skynjun tengd raunverulegri vefjaskemmd/lýsingu hennar
Einstök persónuleg upplifun, misjöfn milli einstaklinga

Hugræn ferli geta haft áhrif á lífeðlisleg ferli
Verkir myndast vegna hlið í taugakerfinu sem opnast/lokast í taugakerfinu
Taugaboð geta haft áhrif á verki

Lífeðlisleg ferli: Sársaukanemar (endorphins)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áhrif á Verki

A

Aðstæður:
Streituvaldandi atburður, félagslegur stuðningur

Sálfræðileg ferli:
- Túlkun:
Hefur áhrif á hversu mikill/hamlandi verkurinn er
- Athygli:
Beina athygli á aðra hluti
Hefur áhrif á hvað við túlkum

17
Q

Heilsueflandi Hegðun (Health-enhancing behaviours)

A

Hegðun sem viðheldur/stuðlar að heilsu
T.d hreyfing, hollt mataræði, öruggar kynferðislegar venjur, regluleg læknisskoðun

18
Q

Heilsuskerðandi Hegðun (Health-impairing behaviours)

A

Hegðun sem stuðlar að þróun veikinda
T.d reykingar, óhollt mataræði, óöruggar kynferðislegar venjur

19
Q

Heilsuefling (Health promotion)

Hugrænar Kenningar (Cognitive theories)
Health Belief Model, HBM

A

Rosenstock 1974
Kostnaður - ávinningur & sjálfsgeta (self-efficacy)
T.d fara í ræktina til að líða vel er stærri ávinningur en kostnaðurinn að þurfa að borga
Hætta = líkur X afleiðingar af neikvæðri útkomu:
Við metum sjálf hættu fyrir okkar heilsu, líkur á henni & áhrif
Huglægt mat á hættu

20
Q

Heilsuefling (Health promotion)

Hugrænar Kenningar (Cognitive theories)
Kenningin um Áformaða Hegðun (Theory of Planned Behaviour, TPB)

A

Áform/hyggja (intentions) byggir á:
Viðhorfum til ákveðinnar hegðunar
Gildum tengdum hegðuninni
Þeirri trú að hegðunin láti að stjórn

Hyggja (Intention):
Hvatning & vilji til að hegða sér á ákveðinn hátt
1. Viðhorf um hegðun (Attitude towards behaviour):
Túlkun á útkomu

  1. Umhverfisáhrif (Subjective norm/perceived social pressure to perform behaviour):
    T.d aðrir segja ég eigi að hætta að reykja
  2. (Perceived behavioural control):
    Trú á getu til að gera hegðun & hvað mun hindra/hjálpa
21
Q

Heilsuefling (Health promotion)

Þrepalíkanið um Atferlisbreytingu (Transtheoretical Model of Behaviour Change)
6 þrep

A

Ekki kerfisbundið
1. Foríhugun (Precontemplation):
Áhugalaus, metur ekki heilsuvanda

  1. Íhugun (Contemplation):
    Áhugasamur, metur vanda án þess að gera neitt
  2. Undirbúningur (Preparation):
    Ákveður að breyta hegðun, gerir plön
  3. Framkvæmd (Action):
    Aðgerðastig, vinnur í því að breyta hegðun
  4. Viðhald (Maintenance):
    Ekkert bakslag, heldur hegðun í min 6 vikur
  5. Sloknun (Termination):
    Upprunaleg hegðun kemur ekki aftur
    Hrösun (relapse)
22
Q

Heilsuefling (Health promotion)

Motivational Interviewing

A

Hjálpa fólki til að finna innri hvatningu til að breyta hegðun
Engin kenning á bakvið, en reynsla gengum því að vinna með fólk
Ekki átök (confrontation)