Kafli 10: Greind Flashcards
(29 cards)
Greind (Intelligence)
Geta til að tileinka sér nýja kunnáttu, til að hugsa & færa rök fyrir hugsunum sínum á árángursríkan hátt
Geta aðlagað sig að umhverfinu að hverju sinni
Ekki samhugur á hvernig á að greina greind
Barn sem eftir á jafnöldrum við 5 ára aldur ætti líka að vera það við 10 ára aldur
Greind (Intelligence)
Francis Galton
Byrjar pælingar um greind
Gerir fjölskyldutré: snilligáfa kemur fram innan sumra fjölskyldna
Hugarferlar sem hjálpa við hugsun erfast
Líffræðilegar undirstöður greindar:
Sýna fram á að þeir sem eru árangursríkir í vinnu & félagslífi eru betri að leysa verkefni, hafa betri viðbragðstíma, skynvirknisnerpu, handstyrk
Mældi hauskúpur: stærri hauskúpur = meiri greind
Áhrif frá Darwin, frændi hans
Í dag eru aðferðirnar ekki gildar
Greind (Intelligence)
Alfred Binet
Upphafsmaður greindarmælinga eins & þekkjast í dag
Fenginn til að búa til próf sem ber kennsl á börn sem þurfa sérúrræði (Franska menntamálaráðuneytið):
Próf sífellt erfiðara, þar sem barn stoppar = greindaraldur þeirra
Niðurstöður gefa upp greindaraldur (mental age)
8 ára barn sem getur leyst verkenfi ætluð 10 ára börnum = greindaraldur á við 10 ára
5 Greindarpróf
Standford-Binet Intelligence Test:
Lewis Terman aðlagaði að USA 1916, varð fjlótt staðallinn í USA, notað í skólum, til að ráða fólk í vinnu
Army-alpha & Army-beta:
Hermenn í WW1, Beta: fyrir ólæsa
Lorge-Thorndike:
Gerði próf með yrta & óyrta hæfni
Otis-Lennon:
2 próf notuð í menntakerfinu í t.d USA
Wechsler-Bellevue skalinn:
Mest notað í dag
Wechsler greindarskallinn fyrir fullorðna (WAIS)
Wechsler greindarskallinn fyrir börn (WISC)
Wechsler greindarskallinn fyrir leiksóla & grunnskólabörn (WPPSI)
Greindarvísistala (Intelligence Quotient, IQ)
William Stern
Staðlaði greindaraldur
Útfærði greindaraldur til að gefa upp afstæð stig sem er hægt að bera saman
Hlutfall greindaraldurs við raunaldur, margfaldað með 100: IQ = (greindaraldur/raunaldur) x100
Nútíma Greindarpróf ekki eins og gömlu
Notast ekki við greindaraldur
Hættum að tileinka okkur nýja hæfni á ákveðnum tímipunkti, segir ekki jafn mikið hjá fullorðnum
Greindarvísistala byggð á frammistöðu einstaklings miðað við frammistöðu annarra á sama aldri
100 = meðal greindarvísistala/frammistaða
Aðskilnaðar greindarvísistala (deviation IQ)
Próffræði (Psychometrics)
Tölfræðilegar rannsóknir sálfræðilegra prófa
Þáttagreining (Factor analysis)
Notuð til að bera kennsl á undirliggjandi þætti greindar
Helling af spurningum, þáttagreining býr til hópa úr spurningum sem eru með fylgni sín á milli
Berum kennsl á ýmsa þætti (stærðfræðigreind/lestur)
Kenningar
Greind sem Almenn Andleg Geta (Intelligence as General Ability)
Spearman
Greind almenn hugræn geta
G-þátturinn undirstaða greindar
Almenn greind getur spáð fyrir um hæfni í skóla og vinnu
Tók eftir að börn voru með háa fylgni milli einkunnar í fögum - há einkunn í ensku þá líka stærðfræði
Kenningar
Greind sem Ákveðin Andleg Hæfni (Intelligence as Specific Mental Abilities)
Thurstone
Greind ákveðnir hæfileikar sem saman myndir greind
Frammistaða háð mörgum mismunandi þáttum
Greind getur ekki haft 1 almennan þátt heldur marga (rýmisgreind, röksemdarfærsla, minni, talskilingur)
Raymond Cattell & John Horn skiptu G- þátt Spearmans í hvaða 2 þætti?
Reynslugreind (Crystallised Intelligence, gc) & Eðlisgreind (Fluid Intelligence, gf)
Reynslugreind (Crystallised Intelligence, gc)
Cattell & Horn
Reynsla (experience)
Getan til að nota fyrri reynslu við lausn vandamála
Skemu (schemas)
Eykst með hækkandi aldri og helst stöðug langt inn í efri fullorðinsár
Langtíma minni
Eðlisgreind (Fluid Intelligence, gf)
Cattell & Horn
Ný vandamál
Getan til að takast á við afstæð vandamál sem við eigum við í fyrsta skipti
Þarf ekki persónulega reynslu við lausn þeirra
Minnkar með hækkandi aldri/öðlumst meiri reynslu
Vinnsluminni
Þriggja Laga Líkan Greindar (The Three-Stratum Theory of Cognitive Abilities or Carrol-Horn-Cattel (CHC) model)
John B. Carroll
Tileinkar sér eiginleika frá líkönum Spearman, Thurstone, Catell-Horn
3 Lag: G-þátturinn hans Spearmans (General stratum III):
Almennur þáttur undirliggjandi allri greind
2 Lag: Almennir greindarþættir (Broad stratum II):
Það sem liggur á bakvið þeirri hæfni sem tileinkum okkur
8 þættir
Almenna greindarþætti eins og minni, skynjunarsnerpu, rýmisgreind, geta til vinnu og náms, úrvinnslutími
Reynslugreind & Eðlisgreind
1 Lag: Sértækir hæfnisþættir (Narrow stratum I):
70 þættir
Hvernig við nýtum g-þáttinn & almennu greindarþættina til að tileinka okkur hæfni og nýta okkur hana
Hvernig við leysum t.d stærðfræðiþraut: sértæk hæfni er lausnin, notum g-þáttinn & almennu greindarþættina til að komast að lausninni
T.d stærðfræðihæfni, málsskilningur, að vera góður í pílu, skrifa ritgerðir
Þrenndarkenning Sternberg um Greind (Triarchic Theory of Intelligence)
Greiningargreind (Analytical intelligence):
Almennt mælt í greindarprófum
Geta til að leysa verkefni á akademískan & lógískan hátt
Hagnýt greind (Practical intelligence):
Notum dags daglega
Hvernig við tökumst á við lífið, stjórnum sjálfum okkur og aðra
Skapandi greind (Creative intelligence):
Hvernig við tökumst á við einstkök vandamál
Þrenndarkenning Sternberg um Greind (Triarchic Theory of Intelligence)
3 Undirliggjandi Ferli Greindar (Underlying cognitive processes)
Yfireiningar/rökhæfni (Metacomponents):
Hugarferli sem þarf til að plana, fylgjast með frammistöðu, tilgátur við lausn verkefna, finna rökréttar leiðir, hvernig metum niðurstöður
Eðlisgreind
Framkvæmdareiningar (Performance components):
Til að framkvæma það sem við gefum upp í yfireiningunni
Reynslugreind
Þekkingareinginar (Knowledge-acquisition components):
Reynslugreind
Fjölgreindarkenning Gardner (Gardner’s Multiple Intelligences)
8 þættir
- Tungumálagreind (linguistic intelligence)
- Rök- og stærðfræðigreind (logical-mathematical intelligence)
- Rýmisgreind (visuospatial intelligence)
- Líkams- og hreyfigreind (bodily-kinaesthetic intelligence)
- Tónlistargreind (musical intelligence)
- “Þekking um aðra” (interpersonal intelligence)
- Sjálfsþekkingargreind (intrapersonal intelligence)
- Umhverfisgreind (naturalistic intelligence)
Evt existential intelligence
Tilfinningagreind (Emotional Intelligence, EI)
John Meyer & Peter Salovey
Geta til að geta tekið eftir tilfinningum
Geta til að búa til hugsanir út frá tilfinningum
Geta til að skilja tilfinningar sínar
Geta til að stjórna tilfinningum
Geta borið kennsl á tilfinningum annara & bregðast rétt við
Get hvatt sjálfan sig áfram
Tilfinningarvísitala: EQ
Gagnrýni:
Hæfni er ekki greind
Árangurspróf (Achievement tests)
Þekkjum best, spá vel um frammistöðu í t.d háskóla
Hæfnipróf (Aptitude tests)
Ný vandamál, byggir ekki á fyrri kunnáttu
Sanngjarnar, jafn grundvöllur
Próffræðilegir Staðlar Greindarprófa (Psychometric standards for intelligence tests)
3 Tegundir Áreiðanleika (Reliability)
Greind er hugsmíð (construct) sem við mlum með greindarprófum
Stöðugleiki mælitækja við endurteknar mælingar
Próf-endurpróf áreiðanleiki (test-retest reliability):
Eru niðurstöður mælitækisins stöðugar yfir tíma?
Innri áreiðanleiki (internal consistency):
Eru þau atriði sem eiga að mæla það sama að mæla það sama?
Ytri áreiðanleiki (inter-rater reliability):
Eru mismunandi prófdómarar sammála um niðurstöður mælitækisins?
Próffræðilegir Staðlar Greindarprófa (Psychometric standards for intelligence tests)
Réttmæti (Validity)
Hversu vel mælir mælitækið það sem það á að mæla
Hugsmíðaréttmæti (construct validity):
Hversu vel mælir prófið hugsmíðina?
Innihaldsréttmæti (content validity):
Hversu vel mæla atriði prófsins hugsmíðina?
Viðmiðunarréttmæti (criterion-related validity):
Er fylgni á milli atriða prófsins við ákveðin viðmið?
Fylgni milli greindarvísistölu á prófi og hversu vel þú stendur þig á vinnustað?
Stöðlun (Standardization)
Norm
Oft óskrifaðar reglur um hvað er ásættanleg & viðbúin hegðun fyrir meðlim í viðkomandi hóp
Gerum stóra rannsókn á stóru úrtaki, getum séð almenna hegðun, hvað getum við yfirfært yfir á þýðið sem skoðum
Stöðlun (Standardization)
Normaldreifing (Normal distribution)
Bjöllulaga bogi þar sem flest stigin eru í kringum miðju bogans
Ca helmingur eða 47% með greindarsvísistölu á milli IQ 90-110
18% IQ 110-120
15% IQ 80-90
2,5% af öllum heiminum með IQ yfir 130