Kafli 5: Skynhrif og Skynjun Flashcards

1
Q

Umleiðsla (Sensory Transduction)

A

Skynfæri umbreyta orku í taugaboð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skynhrif (Sensation)

A

Skynfæri nema orku & umbreyta í taugaboð & senda til heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skynjun (Perception)

A

MTK vinnur úr og túlkar taugaboð frá skynfærum & gefur þeim merkingu
Skynjun er mismjöfn eftir menningu (culture)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sáleðlisfræði (Psychophysics)

A

Tengsl milli áreita (stimuli) & skynhrifa (sensations)

Skynþröskuldur (absolute threshold):
Minnsti skynjaði áreitisstyrkur
Mæla með Methods of Limits: spila tón þangað til heyrist eða ekki
Getur breyst þar sem hugurinn getur flakkað

Aðgreinamunur (Just Noticable Difference/difference threshold, JND):
Minnsti merkjanlegi munur milli t.d 2 tóna/litum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

4 Áreiti (Stimuli)

A

Sjónáreiti (visual stimulus)
Hljóðáreiti (auditory stimulus)
Snertiáreiti (tactile stimulus)
Greiniáreiti (discriminative stimulus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Merkjagreining (Signal Detection Theory)

A

Green & Swets 1966 in WW2
Áreiti birt og greint: hit
Áreiti birt, ekki greint: miss
Áreiti ekki birt, en greint: false alarm
Áreiti ekki birt, ekki greint: correct rejection
Skoða fjölda rétta greindra áreita (hits) & bera saman við ranglega greindra áreita (false alarm) - meta næmni þáttakandans fyrir áreiti
Jákvæð/neikvæð afleiðing (consequence) hefur áhrif á svarhneygð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ílag (Input) & Frálag (Output)

A

Fer inn í kerfi t.d. taugakerfi & umbreytist í annað
Kemur út úr kerfi eftir að hafa verið umbreytt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Augað
5 hlutar

A

Hornhimna (Cornea):
Ljósbylgjur koma inn
Þekur lithimnu (Iris)

Lithimna (Iris):
Bakvið Hornhimnu
Stýrir stærð ljósops (Pupil) vöðva - hversu mikið ljós kemur inn í auga
Ræður augnlit
Víkkar við lítið ljós & dregst saman við mikið ljós

Ljósop (Pupil):
Hola í Lithimnu
Svarta doppan

Augasteinn (Lens):
Bakvið ljósop (pupil)
Þynnri við fókus á hluti í fjarska
Þykkri við fókus á hluti nálægt

Sjónhimna (Retina):
Mörg lög
Inniheldur stafi (rods) & keilur (cones)
Mynd snýr á hvolfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Augað
Ljósnemar (Photoreceptors)

A

Í ljósop (Retina)

Keilur (Cones):
Greina liti og smáatriði
Virka bara í mikilli birtu
6 mill

Stafir (Rods):
Nætursjón: nema ljós í lítilli birtu
Sjónhimnu (retina) nema miðgróf (fovea)
Greina á milli mismunandi blæbrigða (shade/nuance) á ljósu & dökku
120 mill

Miðgróf (Fovea):
Engir stafir (rods)
Þéttleiki keilna (cones) er mestur & sjónin skörpust

Innihalda ljósnæm efni (Photo-Pigments):
Stafir (rods) innihalda rhodopsin: prótein sem umbreytir ljós í rafboð (electrical signal)
Boðin fara til tvískautunga (bipolar cells) sem senda boð til hnoðfrumur (ganglion cells)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Augað
Blindi Bletturinn (Blind Spot)

A

Símar (axon) hnoðfrumna (ganglion cells) eru hér
Engir ljósnemar (photoreceptors)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Augað
Sjóntaug (Optic Nerve):

A

Aftast í auga við Miðgróf (fovea)
Símar (axon) hnoðfrumna (ganglion cells) mynda taugina
Ber sjónboð til sjónstöðva heilans í Hnakkablað (Occipital Lobe) þar sem þau eru túlkuð & mynd snýr rétt aftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Augað
Nærsýni & Fjarsýni

A

Nærsýni (myopia):
Óskýr mynd fyrir hluti í fjarska
Mynd er fyrir framan sjónhimnu (retina)
Auga of langt

Fjarsýni (hyperopia):
Óskýr mynd fyrir hluti nálægt
Mynd er fyrir aftan sjónhimnu (retina)
Auga of stutt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Litasjón (Colour Vision)
Samlagning (Additive Colour Mixtures)

A

Litir hafa hjálpað okkur að leita af berjum og ávöxtum & sjá mun á þroskuðum/ofþroskuðum

Ljós blandast
Fleiri litir = hvítt ljós
Samlangning af því það verður meira ljós
Hvítt = mest

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Litasjón (Colour Vision)
Frádráttur (Subtractive Colour Mixtures)

A

Málning og önnur efni
Fleiri litir = yfirborð gleypir (absorbs) ljós af fleiri bylgjulengdum & endurkast minna = svart/dökkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Litasjón (Colour Vision)
Þrílitakenningin (Young-Helmholtz Trichromatic Theory)

A

Hermann von Helmholtz (1821-1894)
3 lósnemar (photoreceptors) í sjónhimnu (retina)
1 nemur litla byljulengd (blár), annar milli bylgjulengd (grænn), þriðji langa bylgjulengd (rauður)
Tilraun: litaðar snúningsskífur
3 litir sameinaðir: hægt að sjá hvaða lit sem er
Takmarkanir:
Útskýrir ekki hvernig við sjáum gulan né eftirmyndir (negative afterimages)
T.d horfa á fána –> litir breytast þegar við horfum á hvítt blað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Litasjón (Colour Vision)
Gagnferlakenningin (Opponent-process Theory)

A

Ewald Hering (1834-1918)
Ljós í andstæðilegum pörum
Ljósnemi (photoreceptor) bregst við 2 bylgjulengdir/litaandstæðum
Rauður-grænn, gulur-blár, svartur-hvítur
Útskýrir eftirmyndir (negative after-images)

17
Q

Litasjón (Colour Vision)
Tveggja Ferla Kenning (Dual Process Theory)

A

Blandar þessum 2 kenningum

18
Q

Hlóðskynjun (Audition)
Tíðni (Frequency)

A

Ræður tón (pitch)
Hversu margar sveiflur á sek - tíðni á sveiflum
Rið (Hertz): 1 Hz = 1 sveifla/sekúndu
Manneskjur nema hljóð á bilinu 20 til 20.000 Hz

19
Q

Hlóðskynjun (Audition)
Hljóðstyrkur (Amplitude, dB):

A

Ræður styrk (intensity/loudness)
Hversu sterkar hljóðbylgjur eru
Desíbel (dB): mælikvarði á loftþrýstingi

20
Q

Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Ytra Eyra

A

Hljóðbylgjur berast hingað fyrst og fara í Hljóðhimnu (Eardrum)
Himnan víbrar

Umleiðsla:
Bylgjur breytt í taugaboð (nerve impulses)
Hljóðbylgjur umbreytast í taugaboð í heila í Gangaugablaði (Temporal Lobe)

21
Q

Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Miðeyra
3 Eyrnabein

A

Hljóðhimna (eardum) aðskilur ytra eyra og miðeyra
Á bak við hljóðhimnu

Eyrnabein:
Hljóðbylgja ýtir á hljóðhimnu (eardrum) - Hamar (malleus), Seðji (incus/anvil) + Ístað (stapes/stirrup) ýtast innt

Inniheldur sívalan glugga (owal window)
Eyrnabeinin færa sveiflur í hljóðhimnu (eardrum) yfir í sívala glugga
Ístað bankar á sívala glugga
Vökvi víbrar þegar Ístaðið lemur á sívala glugga

22
Q

Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Innra Eyra
3 Hlutar

A

2 eiginleikar: heyrn & jafnvægi

Kuðungur (Cochlea):
3,5 cm löng göng
Vökvafylltur

Organ of Corti:
Liggur á grunnhimnu (basilar membrane) kuðungsins
Hljóðbylgjur hreyfa við hárfrumur (hair cells) sem leiða til taugaboða sem fara um heyrnataugina (auditory nerve) til heilans
Há tíðni (frequence): neðst í kuðungi
Lá tíðni (frequence): efst í kuðungi
Hárfrumur svigna meira eftir því sem hljóðstyrkur (amplitude) er meiri

Vestibular System:
Jafnvægi
Sendir heila boð um stöðu á höfði

23
Q

Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Place Theory of Pitch Perception

A

Hermann von Helmholtz (1821-1894)
Mismunandi tíðni (frequencies) örva mismundandi svæði á grunnhimnunni (basilar membrane)
Hátíðnihljóð (high frequency sounds) örva ysta & grennsta hlutann
Lægri tíðni: örva innsta & breiðasta hlutann

Takmörkun:
Víbrar ekki bara á ákveðnum stöðum heldur öll grunnhiman (basilar membrane)

24
Q

Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Frequency Theory

A

Ernest Rutherford (1861-1937)
Hvernig við heyrum lægri tíðindi
Öll grunnhimnan (basilar membrane) í kuðungi (cochlea) víbrar
Sama hvaða pitch (tónn) - taugaboð (nerve impulse) sendist til heyrnataugar (auditory nerve)

Takmörkun:
Hátíðnihljóð: taugaboð geta ekki fire nógu hratt (endurskautun/resting potential eftir boðspennu)

25
Q

Heyrnaskerðing (Hearing Loss)
Leiðniheyrnarleysi/skerðing (Conductive Hearing Loss/Deafness):

A

Heyrnarleysi vegna vandamála í mekanisma eyrans
Skemmd á hljóðhimnu/eyrnabeinum
Hægt að laga með heyrnatækjum - magna hljóð sem fer ígengum eyra

26
Q

Heyrnaskerðing (Hearing Loss)
Taugaheyrnaleysi/skerðing (Nerve Deafness/Sensorineural Hearing Loss)

A

Skemmd á viðtökum í innra eyra eða heyrnataug (auditory nerve)
Gerist með háum aldri eða há hljóð - endurtekt hátt hljóð með sömu tíðni (frequency) eyðir hárfrumur á sér stað í grunnhimnu (basilar membrane) og heyrn fyrir sú tíðni skaðast
Ekki hægt að laga med heyrnatækjum

27
Q

Bragðskyn (Gustation)

A

Flokkast oft i 5: sætt, súrt, salt, biturt, umami
Gefur til kynna hvort sé eitrað, ónýtt, óþroskað, orkuríkt, ferskt
Eitur = biturt, orkuríkt = sætt
Samspil milli lyktar og bragðskyns

28
Q

Bragðlaukar (Taste Buds)

A

Efnaviðtakar við tungubroddinn, meðfram tungunni og aftast
Manneskjur hafa ca 9000 bragðlauka

29
Q

Lyktarskyn (Olfaction/Sense of smell)
Lyktarnemar (Olfactory Cells)

A

Langar frumur, liggja frá lyktarklumbu (olfactory bulb) og að slímhúð í nefholi
400 mismunandi tegundir af lyktarnemum
Senda boð til lyktarklumbu

30
Q

Lyktarskyn (Olfaction/Sense of smell)
Lyktarklumban (Olfactory Bulb)

A

Hluti í Framheila (Forebrain), liggur beint yfir nefholi
Vinnur úr taugaboðum frá nefholi
Sendir áfram til lugtecenter undir Ennisblað (Frontal Lobes) sem flokkar og greinir lykt

31
Q

Skynjun (Perception)
Áreitsstýrð Ferli (Bottom-up processing)

A

Skynjun byggist eingöngu á áreitum sjálfum
Átomatískt

32
Q

Skynjun (Perception)
Hugastýrð Ferli (Top-down processing)

A

Skynjun er túlkuð út frá reynslu, þekkingu, hugmyndum, væntingum
Án þess skiljum við ekki, skynjun gagnlaus
Á og H vinna saman og mynda skynjanir okkar

33
Q

Skynjun (Perception)
Skynheildarstefna (Gestalt Sálfræði) &
4 Lögmál

A

Skynjun meira & öðruvísi en summa skynhrifanna
Heili býr til merkingu líka úr einföldum áreitum
Fyrri hluti 20. aldar
Áður flokkað skynjanir niður í frumeindir

Gestalt Lögmál (Gestalt Laws of Perceptual Organization):
a) Einsleitnilögmálið (law of similarity):
Það sem líkt er líklergra til að flokkast saman

b) Nálægðarlögmálið (law of proximity):
Nálæg áreiti frekar flokkuð saman en þau sem eru fjarlægari hvort öðru

c) Lokunarlögmálið (law of closure):
Fólk hefur tilhneigingu til að fylla upp í göp og “loka” þannig áreitum

d) Samfellulögmálið (law of continuity):
Fólk hefur tilhneigingu til að flokka saman það sem fylgir líklegustu samfellu

Forgrunnur og bakgrunnur (figure-ground relations):
Flokka skynáreiti í forgrunn og bakgrunn

34
Q

Skynjun (Perception)
Fastar í skynjun (Perceptual Constancies)
3 tegundir

A

Bera kennsl á áreiti í mismunandi aðstæðum

Sniðfesti (shape constancy):
Bera kennsl á hlutum frá mismunandi sjónarhornum (angles)

Stærðarfesti (size constancy):
Stærð hluta sú sama, þótt særð sem varpast á sjónhumnu breytist eftir fjarlægð hluts frá auganu
T.d í flugvél hús lítil

Lýsifesti (brightness constancy):
Hlutföll birtu af mismunandi hlutum eins í mismunandi lýsingu