Kafli 3 Flashcards

(35 cards)

1
Q

Siðferði

A

Viðmið varðandi gildi og skoðanir sem einstkalingar nota til að greina á milli þess sem er rétt eða rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Siðferðisvandi

A

Vandi sem myndast þegar þarf að taka siðferðislega ákvörðun sem hefur áhrif á aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Siðferði og lög

A

Lagabreytingar eiga sér stað í kjölfar breyttra viðhorfa og gilda sem ríkja á hverjum tíma fyrir sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hagsmunaaðilar

A

Alir þeir sem hafa hag að velgengni innan skipulagsheildar

Skiptist í innri og ytri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Innri hagsmunaaðilar

A

Eigendur/hluthafar
Stjórnendur
Starfsmenn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ytri hagsmunaaðilar

A

Birgjar
Dreifingaaðilar
Viðskiptavinir
Samfélagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Notagildisviðhorf

A

Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því sem kemur sem best út fyrir sem flesta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Siðferðisleg réttindi

A

Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því að vernda grundvallarrétt einstaklinga, má ekki taka ákvörðun sem brýtur á réttindum manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um grundvallarréttindi

A

Mannréttindi
Friðhelgi einkalífs
Trúfrelsi
Tjáningafrelsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tvö mismunandi viðhorf við siðferðislega ákvarðanatöku

A

Notagildisviðhorf

Siðferðisleg réttindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Réttlætisviðhorf

A

Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því að dreifa gæðum á sanngjarnan hátt jafnt á milli fólks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hagnýta viðhorfið

A

Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því að skoða viðfangsefnið í stærra samhengi

Er ég tilbúin að leyfa öllum að vita af ákvörðuninni?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Afhverju eiga stjórnendur að hegða sér siðferðislega rétt?

A

Rannsóknir sýna að það borgar sig að hafa í heiðri siðferðisleg gildi

Orðspor og traust er undirstaða heilbrigðis viðskiptaumhverfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Siðareglur

A

Siðareglur eru formlega skráðar reglur sem byggja á gildum skipulagsheildarinnar er varðar siðferði. Siðareglur byggja á samfélagslegu-, faglegu- og einstaklingsbundnu siðferði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þættir sem móta siðareglur

A

Samfélagslegt siðferði
Faglegt siðferði
Einstaklingsbundið siðferði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Samfélagslegt siðferði

A

Ríkjandi viðmið í samfélaginu sem hafa áhrif á hvernig er tekist á við málefni eins og sanngirni,réttlæti, fátækt, mannréttindi…

17
Q

Faglegt siðferði

A

Þau viðmið og gildi sem stýra því hvernig einstakar starfstéttir taka á siðferðislegum álitamálum

18
Q

Einstaklingsbundið siðferði

A

Það sem hefur áhrif á einstaklingsbundið siðferði eru fjölskyldan, vinir, skóli, trúfélag, uppeldi

19
Q

Nokkrar leiðir til þess að viðhalda góðu siðferði innan skipulagsheildar

A

Skýrar siðareglur

Áhersla á mikilvægi siðferðislegra gilda og sýna fordæmi

Skipa siðferðisfulltrúi

20
Q

Uppljóstrarar

A

Uppljóstrari er sá sem lætur vita af ósiðlegu athæfi

Getur látið vita innan húss t.d. til trúnaðarmanns eða til utanaðkomandi aðila t.d. fjölmiðla eða eftirlitsstofnana

Mikilvægt að það sé til farvegur fyrir siðferðisleg álitamál, svo að starfsmaðir þurfi ekki að hafa áhyggjur af uppsögn

21
Q

Samfélagsleg ábyrgð

A

Skuldbindingar sem stjórnendur taka á sig gagnvart hagsmunaaðilum og þjóðfélaginu umfram það sem þeim ber skylda til

Þegar maður gerir eitthvað meira en það sem stendur í lögum og er skylda

22
Q

Hver bjó til pýramída samfélagslegrar ábyrgðar?

23
Q

Flokkar pýramída samfélagslegrar ábyrgðar

A

Efnahagsleg ábyrgð
Lagaleg ábyrgð
Siðferðisleg ábyrgð
Góðgerðarábyrgð

Fyrirtæki verða að uppfylla öll stigin til þess að teljast samfélagslega ábyrg

24
Q

Efnahagsleg ábyrgð

A

Helsta skylda stjórnenda er að skila hagnaði

25
Lagaleg ábyrgð
Fara eftir lögum og reglum í landinu sem fyrirtækið starfar
26
Siðferðisleg ábyrgð
Virða þær siðareglur sem eru í gildi bæði í fyrirtækinu og samfélaginu
27
Góðgerðarábyrgð
Framlög til góðerðarmála, sjálfboðavinna starfsmanna o.fl.
28
Fjölbreytileiki vinnuaflsins
Fjölbreytileiki felur í sér mismun fólks hvað varðar aldur, kyn, kynátt, þjóðerni, kynhneigð, félagslegan bakgrunn, menntun, reynslu, útlit, hæfni, fötlun og öll önnur einkenni sem notið eru til að greina fólk
29
Glerþakið
Glerþakið er ósýnilegt þak eða veggur sem hindrar konur og aðra minnihlutahópa til að komast í æðstu stöður samfélagsins
30
Fjölbreytileiki og breytingar á vinnumarkaði
Aldur: Meðalaldur vinnuafls hækkar Kyn: Mismunandi staða kynjanna, kynjabundinn launamunur, lög um kynjakvóta Kynþáttur og þjóðerni: Fjölbreytileiki kynþátta eykst Trúarbrögð: Mismunandi venjur og hefðir fylgja mismunandi trúarbrögðum Fötlun: Stjórnendur verða að afla sér þekkingar og upplýsa aðra Félagshagfræðilegur bakgrunnur: Félagsleg staða og tekjur mismunandi hópa Kynhneigð: Réttindi mismunandi kynhneigðar hafa aukist Annar fjölbreytileiki: Fólk á ekki að þurfa upplifa mismunun að neinu tagi svo sem vegna útlits eða vegna líkamsþyngdar
31
Kynferðisleg áreitni
Kynferðisleg hegðun sem er ekki í leyfi þess sem verður fyrir henni
32
Einelti á vinnustað
Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem beitt er af einum einstaklingi eða fleiri gegn vinnufélaga sem á erfitt með að verja sig Valda mikilli vanlíðan og grafa undan sjálfstrausti einstaklingsins
33
Kynbundinn launamismunur
Mismunur á launum kvenna og karla eftir að búið er að taka tillit til menntunar, aldurs, starfsaldurs, vinnutíma, tegund starfs o.fl.
34
Lög um kynjakvóta
Sept 2013, í stjórnun fyrirtækja verður að vera lágmark 40% af hvoru kyni í fyrirtækjum með 50 eða fleiri starfsmenn
35
Hvað geta stjórnendur gert til að útrýma kynferðislegri áreitni og einelti?
4 skref: Skýr stefna þar sem tilgreint er - Hvaða hegðun er ólíðandi - Hvar er hægt að leggja fram kvörtun - Útbúa ferli fyrir þolendur - Grípa til viðeigandi aðgerða - Veita fræðslu