Kafli 3 Flashcards
(35 cards)
Siðferði
Viðmið varðandi gildi og skoðanir sem einstkalingar nota til að greina á milli þess sem er rétt eða rangt
Siðferðisvandi
Vandi sem myndast þegar þarf að taka siðferðislega ákvörðun sem hefur áhrif á aðra
Siðferði og lög
Lagabreytingar eiga sér stað í kjölfar breyttra viðhorfa og gilda sem ríkja á hverjum tíma fyrir sig
Hagsmunaaðilar
Alir þeir sem hafa hag að velgengni innan skipulagsheildar
Skiptist í innri og ytri
Innri hagsmunaaðilar
Eigendur/hluthafar
Stjórnendur
Starfsmenn
Ytri hagsmunaaðilar
Birgjar
Dreifingaaðilar
Viðskiptavinir
Samfélagið
Notagildisviðhorf
Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því sem kemur sem best út fyrir sem flesta
Siðferðisleg réttindi
Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því að vernda grundvallarrétt einstaklinga, má ekki taka ákvörðun sem brýtur á réttindum manna
Dæmi um grundvallarréttindi
Mannréttindi
Friðhelgi einkalífs
Trúfrelsi
Tjáningafrelsi
Tvö mismunandi viðhorf við siðferðislega ákvarðanatöku
Notagildisviðhorf
Siðferðisleg réttindi
Réttlætisviðhorf
Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því að dreifa gæðum á sanngjarnan hátt jafnt á milli fólks
Hagnýta viðhorfið
Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því að skoða viðfangsefnið í stærra samhengi
Er ég tilbúin að leyfa öllum að vita af ákvörðuninni?
Afhverju eiga stjórnendur að hegða sér siðferðislega rétt?
Rannsóknir sýna að það borgar sig að hafa í heiðri siðferðisleg gildi
Orðspor og traust er undirstaða heilbrigðis viðskiptaumhverfis
Siðareglur
Siðareglur eru formlega skráðar reglur sem byggja á gildum skipulagsheildarinnar er varðar siðferði. Siðareglur byggja á samfélagslegu-, faglegu- og einstaklingsbundnu siðferði
Þættir sem móta siðareglur
Samfélagslegt siðferði
Faglegt siðferði
Einstaklingsbundið siðferði
Samfélagslegt siðferði
Ríkjandi viðmið í samfélaginu sem hafa áhrif á hvernig er tekist á við málefni eins og sanngirni,réttlæti, fátækt, mannréttindi…
Faglegt siðferði
Þau viðmið og gildi sem stýra því hvernig einstakar starfstéttir taka á siðferðislegum álitamálum
Einstaklingsbundið siðferði
Það sem hefur áhrif á einstaklingsbundið siðferði eru fjölskyldan, vinir, skóli, trúfélag, uppeldi
Nokkrar leiðir til þess að viðhalda góðu siðferði innan skipulagsheildar
Skýrar siðareglur
Áhersla á mikilvægi siðferðislegra gilda og sýna fordæmi
Skipa siðferðisfulltrúi
Uppljóstrarar
Uppljóstrari er sá sem lætur vita af ósiðlegu athæfi
Getur látið vita innan húss t.d. til trúnaðarmanns eða til utanaðkomandi aðila t.d. fjölmiðla eða eftirlitsstofnana
Mikilvægt að það sé til farvegur fyrir siðferðisleg álitamál, svo að starfsmaðir þurfi ekki að hafa áhyggjur af uppsögn
Samfélagsleg ábyrgð
Skuldbindingar sem stjórnendur taka á sig gagnvart hagsmunaaðilum og þjóðfélaginu umfram það sem þeim ber skylda til
Þegar maður gerir eitthvað meira en það sem stendur í lögum og er skylda
Hver bjó til pýramída samfélagslegrar ábyrgðar?
Carroll
Flokkar pýramída samfélagslegrar ábyrgðar
Efnahagsleg ábyrgð
Lagaleg ábyrgð
Siðferðisleg ábyrgð
Góðgerðarábyrgð
Fyrirtæki verða að uppfylla öll stigin til þess að teljast samfélagslega ábyrg
Efnahagsleg ábyrgð
Helsta skylda stjórnenda er að skila hagnaði