Krossar Flashcards

(20 cards)

1
Q

Richard Titmuss setti fram greiningarlíkan sem byggði á þremur megintegundum velferðarkerfa…

a) Íhaldssömum, atvinnutengdum og festabundnum

b) Íhaldssömum, takmörkuðum og festabundnum

c) Atvinnutengdum, jafnaðaráherslum og festabundnum

d) Takmörkuðum, atvinnutengdum og festabundnum

A

d) Takmörkuðum, atvinnutengdum og festabundnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Upphæð fjárhagsaðstoðar skal samkvæmt núgildandi lögum um félagsþjónustu vera:

a) Í samræmi við þær reglur sem sveitarfélagið sjálft setur sér

b) Í samræmi við reglugerð sem sett er af Félagsmálaráðuneytinu

c) Í samræmi við upphæðir almannatrygginga

d) í samræmi við launataxta ASÍ, þ.e. 90% af lægstu samningsbundnu launum

A

a) Í samræmi við þær reglur sem sveitarfélagið sjálft setur sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Félagsvísar eru

a) Mælikvarði til að hafa eftirlit með aðbúnaði barna á stofnunum

b) Mælikvarði til að meta félagasamtök og félagsleg tengslanet

c) Eru safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega þætti og heilsufar íbúa í landinu

d) Mæla eingöngu fátækt og félagslega einangrun

A

c) Eru safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega þætti og heilsufar íbúa í landinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Upphæðir sem sveitarfélög veita í fjárhagsaðstoð

a) Byggja á reglum sem hvert og eitt sveitarfélag setur sér

b) Eru ákveðnar af Velferðarráðuneyti í samræmi við útreiknuð grunnviðmið

c) Eru ákveðnar af Alþingi í fjárlögum ár hvert

d) Eru ákveðnar af Tryggingastofnun Ríkisins um leið og upphæðir lágmarkslífskjaratryggingar

A

a) Byggja á reglum sem hvert og eitt sveitarfélag setur sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining Eurostat á fátækt og félagslegri einangrun nær til

a) Lágtekjumarka (at risk of poverty)

b) Mælinga á atvinnuþátttöku

c) Mælinga á skorti

d) Gini stuðulsins

A

a) Lágtekjumarka (at risk of poverty)

b) Mælinga á atvinnuþátttöku

c) Mælinga á skorti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í lífskjararannsókn Stefáns Ólafssonar er notaður samsettur mælikvarði á gæði lífskjara. Hann nær meðal annars til

a) Heilsu og menntunar

b) Atvinnustöðu og fátæktar

c) Ójafnaðar og fjölskyldustöðu

d) Félagslegrar samstöðu (social cohesion)

A

a) Heilsu og menntunar

b) Atvinnustöðu og fátæktar

c) Ójafnaðar og fjölskyldustöðu

d) Félagslegrar samstöðu (social cohesion)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hlutverk félagsmálanefnda sveitarfélaga er m.a. að:

a) Stýra og setja reglur um félagsþjónustuna

b) Veita upplýsingar og ráðgjöf

c) Beita sér fyrir aðstoð við fjölskyldur og sinna forvörnum

d) Bjóða upp á starfsþálfun og endurhæfingu fyrir atvinnuleitendur

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tillögur Thomas Pain um úrbætur í málefnum fátækra voru samþykktar í breska þinginu

a) Á árunum 1597-1601

b) Á árnum 1705-1708

c) Á árunum 1801-1804

d) Voru ekki samþykktar

A

d) Voru ekki samþykktar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Megintekjustofn sveitarfélaga er:

a) Útsvar sem getur verið frá 12.44-14.52% of tekjuskattsstofni einstaklinga

b) Tekjur af gjöldum sem notendur greiða fyrir þjónustu

c) Hlutfall óbeinna skatta (vsk) sem sveitarfélögin fá í sinn hlut sk. lögum

A

a) Útsvar sem getur verið frá 12.44-14.52% of tekjuskattsstofni einstaklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í lífskjararannsókn Stefáns Ólafssonar er notaður samsettur mælikvarði á gæði lífskjara. Hann nær meðal annars til

a) Heilsu og menntunar

b) Atvinnustöðu og fátæktar

c) Ójafnaðar og fjölskyldustöðu

d) Félagslegrar samstöðu (social cohesion)

A

a) Heilsu og menntunar

b) Atvinnustöðu og fátæktar

c) Ójafnaðar og fjölskyldustöðu

d) Félagslegrar samstöðu (social cohesion)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tillögur Thomas Pain um úrbætur í málefnum fátækra voru samþykktar í breska þinginu

a) Á árunum 1597-1601

b) Á árnum 1705-1708

c) Á árunum 1801-1804

d) Voru ekki samþykktar

A

d) Voru ekki samþykktar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meðal hlutverka Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar eru:

a) Þróun nýrra úrræða

b) Rekstur þjónustumiðstöðva í hverju hverfi borgarinnar

c) Rekstur úrræða s.s. hjúkrunarheimila og sérhæfðra heimila

d) Þjónustusamningar við félagasamtök m.a. um framkvæmd þjónustu

A

a) Þróun nýrra úrræða

b) Rekstur þjónustumiðstöðva í hverju hverfi borgarinnar

c) Rekstur úrræða s.s. hjúkrunarheimila og sérhæfðra heimila

d) Þjónustusamningar við félagasamtök m.a. um framkvæmd þjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Barnaverndarnefndir sveitarfélaga eru skipaðar af:

a) Barnaverndarstofu

b) Velferðarráðuneyti

c) Dómstólum

d) Sveitarstjórn

A

d) Sveitarstjórn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru félagsvísar?

a) Mælikvarðar OCED sem ná til velferðarmála

b) Samsettur mælikvarði á lífsgæði (well being) Stefáns Ólafssonar

c) Safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega þætti og heilsufar íbúa hérlendis

d) Tölfræði NOSOSKO

A

c) Safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega þætti og heilsufar íbúa hérlendis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fyrstu fátækralögin voru sett í Bretlandi

a) Á árunum 1597-1601

b) Á árnum 1705-1708

c) Á árunum 1801-1804

d) Á árunum 1897-1901

A

a) Á árunum 1597-1601

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stefán Ólafsson telur eftirfarandi einkenna afkomu á Íslandi

a) Lítil vinna, lágar lífeyristekjur, lágir skattar og lágar ráðstöfunartekjur

b) Mikil vinna, lágar lífeyristekjur, hair skattar og lágar ráðstöfunartekjur

c) Mikil vinna, lágar lífeyristekjur, lágir skattar og háar ráðstöfunartekjur

d) Mikil vinna, lágar lífeyristekjur, lágir skattar og lágar ráðstöfunartekjur

A

d) Mikil vinna, lágar lífeyristekjur, lágir skattar og lágar ráðstöfunartekjur

17
Q

Diane Sainsbury benti á mikilvægi þess að huga að tveimur grundvallarforsendum velferðarstefnu. Forsendur hennar eru:

a) Hlutverk ríkisvalds og markaðar

b) Þarfir sveitarfélaga og fyrirtækja

c) Fyrirvinnuskipan og einstaklingsskipan

d) Leið velferðarríkis eða afskiptaleysisstefna

A

c) Fyrirvinnuskipan og einstaklingsskipan

18
Q

Gösta Esping Andersen og Richard Titmuss eiga sameiginlegt

a) Að hafa þróað flokkunarkerfi til að flokka ólík velferðarkerfi

b) Að hafa verið virkir baráttumenn fyrir hinu Norræna velferðarkerfi

c) Að hafa borið saman réttindakerfi ólíkra landa

d) Að hafa komist að þeirri niðurstöðu um að þrenns skonar tegundir velferðarkerfa sé að ræða

A

a) Að hafa þróað flokkunarkerfi til að flokka ólík velferðarkerfi

19
Q

Stefán Ólafsson kemst að þeirri niðurstöðu að..

a) Lágtekjumiðun lífeyrisgreiðslna frá almannatrygginum sé mjög mikil á Íslandi

b) Íslendingar verji umtalsvert meiri hluta þjóðarframleiðslu til velferðarmála en frændþjóðirnar á Norðurlöndum

c) Íslendingar séu nálægt meðallagi vestrænna þjóða bæði hvað varðar snertir umfang fátæktar og ójöfnuð í tekjuskiptingu

d) Lágtekjumiðun lífeyrisgreiðslna sé eitt að meginsérkennum íslenska almannatryggingakerfisins

A

d) Lágtekjumiðun lífeyrisgreiðslna sé eitt að meginsérkennum íslenska almannatryggingakerfisins

20
Q

Fjárhagsaðstoð er veitt skv. lögum um félagsþjónstu frá 1991. Upphæð fjárhagsaðstoðar skal

a) Vera í samræmi við þær upphæðir sem kveðið er á um í reglugerð sem Félagsmálaráðuneytið setur

b) Vera í samræmi við þær viðmiðunarupphæðir sem kveðið er á um í lögum um félagsþjónustu enda fari fram einstaklingsbundið þarfamat

c) Vera í samræmi við þær úthlutunarreglur sem hvert og eitt sveitarfélag setur sér

d) Vera í samræmi við hámarkslífeyrisgreiðslur Tryggingarstofnunar ríkisins á hverjum tíma

A

c) Vera í samræmi við þær úthlutunarreglur sem hvert og eitt sveitarfélag setur sér