(nóbel) K 14 - 16 Flashcards

1
Q

Sérleyfi

A

Algengasta gerðin af milliliðum virkar best þegar auðvelt er að staðla þjónustuna, t.d. Mcdonalds, eða dominos. Sérleyfi fylgja reglum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Til eru þrennskonar gerðir af milliðium :

A
  1. sérleyfi
  2. Umboðsaðilar
  3. Rafrænir milliliðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Umboðsaðilar

A

minnkar allan sölukostnað, stjórn á verðlagi minnkar talsvert, t.d. BL er umboðsaðili BMW, og þeir mega hækka verðið þótt að BMW er með annað verð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rafrænir milliliðir

A

ódýrt og stöðugt, en mjög ósveigjanlegt, t.d. AMAZON, ef þú ert selja vörur þar, en þær eru á lager allt annarstaðar í heiminum og framleiddar allt annarstaðar. T.d. hraðbankar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru kostir sérleyfis hafa

A
  1. Stöðug afgreiðsla staðlar þjónustu
  2. Lítill kostnaður
  3. Til þæginda fyrir viðskiptavininn
  4. Mikil dreifing
  5. Viðksipta Vinurinn hefur meira val og aukið aðgengi
  6. Auðveldar endurgjör
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gallar sérleyfis hafa:

A
  1. Verðsamanburður
  2. Ekki hægt að aðlaga að ákveðnum viðskitpavinum
  3. Minna samræmi vegna þátttöku VV
  4. Breytingar á hegðun VV
  5. Öryggisvandamál
  6. Meiri samkeppni frá fjarlægum stöðum, nú ef ég vil kaupa bók get ég valið Amazon eða forlagið.is
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kostir sérleyfis eiganda

A
  1. Reynd formúla sem fær stærri markað og auknar tekjur
  2. Samræmi í starfsstöðum
  3. Þekking þeirra sem fær leyfið á staðarháttum
  4. Fjárhagsáhætta dreifist
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Gallar sérleyfis eiganda

A
  1. Erviðara að viðhalda og hvetja
  2. Deilur og átök
  3. Ósamræmi í gæðum
  4. Stjórn viðskiptatengsla er í höndum milliliðs
  5. Há gjöld
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nefnið helstu kosti þess sem hefur viðskiptasérleyfi (samfelldur texti)

A

Leyfishafandi fær vörumerkið sem er þekkt og formúlan af rekstri sem hefur sannað sig að virki. Aðstoð við að koma upp rekstrinum, aðstoð við hönnun á staðnum og umgjörð og aðstoð við að þjálfa starfsfólk, áhættan er minni en að setja af stað sitt eigin nýtt vörumerki eða nýjan rekstur. Fjárhagslega aðstoð er oft veitt og aðstoð við að auglýsa á heimamarkaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefnið helstu kosti þess að fyrirtæki ráði sjálft yfir dreifileiðum

A

Fyrirtæki hafa fullt yfirráð á útibúum sínum og geta veitt eins þjónustu í öllum útibúum sínum. Geta sett eigin markmið og gildi, geta framfylgt þeim því þau geta mælt og umbunað fyrir vel framkvæmda þjónustu. Fyrirtækið getur líka ráðið, sagt upp og hvatt starfsfólk sitt. Einnig eiga þai viðskiptatengslin hvort sem það er tengsl VV við starfsmann eða fyrirtæki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Framkvæmdar geta fyrirtæki takmarkast á tíma, vinnuafli, tólum og tækjum og aðstöðu
Fjórar mismunandi aðstæður geta skapast vegna þess:

A
  1. Eftirspurn mun meiri en framboð = einhverjir sem komast ekki að
  2. Eftirspurn mikil og veldur álagi = álag á starfsfólki og líkur á mistökum eykst
  3. Jafnvægi á milli eftirspurnar og framboðs = þetta er sjaldgæft
  4. Eftirspurn er minni er framboðið = slæm nýting á auðlindum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aðgerðir til þess að hafa áhrif á eftirspurn eru:

A
  • Breytilegt þjónustu framboð
  • Samskipti við viðskiptavin
  • Aðlögun opnunartíma
  • Breytilegt verð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aðgerðir til að hafa áhrif á framboð eru

A
  • Auka álag og nýtingu
  • aðlaga framkvæmdargetu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Leiðir til að stýra framboði til að hafa áhrif á eftirspurn

A

Leiðir til að stýra framboði til að hafa áhrif á eftirspurn snýst aðallega um að fá meira út úr þeim þáttum sem hafa takmarkandi áhrif eins og tímanum, vinnuaflinu, tækjum og aðstöðunni. Hægt er að nota hlutastarfsmenn, leiga tæki og aðstöðu og fleira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað geta fyrirtæki gert til að stjórna of mikilli eftirspurn

A
  1. Láta vita hvenær er mest að gera og hvenær það er minnst að gera
  2. Aðlaga tíma og staðsetningu á þjónustutíma
  3. Koma með tilboð á þeim tímum sem er minna að gera, t.d. Vetrartilboð á hótelum, happy hour
  4. Forgangsraða þar sem vv eru t.d. Skipt í hópa með vildarvinum og þeir vildarvinir koma á öðrum tíma og öðrums stað en hinir
  5. Verðstýringin, t.d. Eigir afslættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað geta fyrirtæki gert ef er of lítil eftirspurn

A
  1. Reyna aumka á núverandi mörkuðum
  2. Auglýsa álagstíma og kosti þess að nýta sér tíma sem er ekki eins mikið álag
  3. Nota aðstöðuna á mismunandi hátt t.d. Hlíðarfjall á akureyri, skíðalyftur notaðar sem hjólalyftur á sumrin
  4. Mismunandi verð: lækka verð þegar eftirspurn er sem minnst
17
Q

External marketing = making promises

A

samskiðti fyrirtækis við viðskiptavinininn, seigja hverju við erum að lofa, hver eru verðin , hvernig erum við öðruvísi frá samkeppni, hvernig er okkar vörumerki í hugum neytenda.

18
Q

Internal marketing = enabling promises

A

samskipti á milli fyrirtækis og starfsmanns, starfsfólk þarf að vita hverju er búið að lofa, hvernig er allt saman kynnt fyrir starfsfólki?

19
Q

Interactive marketing = keeping/delivering promises

A

samskipti á milli starfsfólks og viðskiptavina, hvernig við afhendum.

20
Q

lykil atriði samskiptagarpsins (gap 4) eru:

A
  1. stjórnun loforða
  2. stjórnun væntinga
  3. Auka þekkingur
  4. Bæta innri samskipti
21
Q

lóðrétt samskipti

A

frá stjórnednum til framlínu fólks

22
Q

lárétt samskipti

A

Framlínufólk séu líka að eiga skýr samskipti sín á milli

23
Q

Hvaða hlutverki sinnir markaðsþrýhyrningurinn

A

Gagnleg leið fyrir stjórnendur til þess átta sig á verkefnum sem þarf að sinna við
markaðssetningu þjónustu má sjá í markaðsþríhyrningur þjónustu. Hann leggur áherslur á
þrjár gerðir af markaðsfærslu sem þarf að sinna svo árangur náist. Allar 3 hliðarnar þurfa að
vera í jafnvægi stuðla að því í sameiningu að halda loforðin sem fyrirtækið setur.

24
Q

hægri hlið markaðs þrýhyrningsins

A

Á hægri hlið hans eru loforðin sett fram eða ytri markaðsfærsla. Þar eru væntingar vv
skilgreindar og skapaðar og lofað með hvaða hætti verður komið í móts við þær. Þetta eru
aðferðir eins og auglýsingar og söluhvetjandi aðgerðir. (þetta er STP)

25
Q

á botni markaðsþrýhyrningsins

A

Á botninum er ætlunin að framkvæma loforðið eða gagnvirk markaðsfærsla þar sem fer
fram samskipti starfsmanna og vv. mikilvægt að það sé samsvörun á milli ytri og gagnvirkri
markaðsfærslu. Ef ekki er hægt að standa við loforðin eða framkvæma þau þá er ytri
markaðsfærsla tilganglaus og gæti haft þess vegna verri áhrif heldur en að sleppa þeim.

26
Q

á visntri hlið markaðs þrýhyrningsins

A

Á vinstri hlið fer fram innri markaðsfærsla þar sem fer fram mikilvægt starf sem stuðlar að
því að starfsfólkið geti framkvæmt loforðið sem ytri markaðsfærsla gefur til kynna. Það gæti
verið þjálfun, hvatning og umbun starfsfólksins. Ef starfsfólkið hefur ekki viljann eða hæfnina
við að framkvæma þjónusta þá getur fyrirtækið ekki staðið við loforði og þríhyrningurinn
fellur saman. Ánægja starfsmanna og ánægja vv hafa áhrif á hvorn annan.

27
Q

áhrif tækni á þrýhyrningin

A

Tæknin hefur áhrif á víddir þjónustu og framkvæmd hennar. Með tækninni breytist
þríhyrningurinn í pýramída og samkiptaflötir fjölga. Núna getur loforðin fyrirtækis átt sér stað
í gegnum tæknina þar sem oftast nær er engin samskipti er við starfsmann. Dæmi um þetta er
hraðbanki, internet, heimasíða og ýmsir gagnagrunnar. Mikilvægt er að hafa í huga tæknin
gagnast bara .eim sem kunna með hana að fara. Þá verða starfsmenn að fa þjálfun í tækninni
(innri markaðsfærsla) og vv hafi allar þær upplýsingar sem þeir þurfa til að nota tæknina (ytri
markaðsfærsla)