Sjúkdómar á vulva Flashcards

(21 cards)

1
Q

Lichen sclerosis

-einkenni í smásjá

A
hyperkeratosis
hypergranulosis
epidermal atrophy/hyperplasia
bjúgur
bólga
dermal fibrosis
ATH ekki atypia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Koilocytosis
-hvað er

  • Frumubreytingar
  • Kjarnabreytingar
A
HPV frumubreytingar (6 og 11 í 90%)
byrja superficial en getur farið niður í intermediate
  • fruman er stækkuð með “halo” utan um kjarna, frumuhimnan er þykknuð og frymi þrýstist út í kant
  • kjarninn stækkaður og hyperchromatískur, óreglulegur og er hliðlægt í umfrymi
  • ATH mítósur eru eðlilegar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

papillary hidradenoma

A

nodule úr ectópískum brjóstavef
lítur alveg eins út á geirvörtu og vulva
-milk-line

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað deifast eftirfarandi sýkingar

  • herpes
  • HPV
  • clamydia
  • gonorrhea
  • candida/trichomonas
A
  • vulva –> cervis
  • vulva –> cervix
  • cervix –> adnexa
  • vulva –> andexa
  • vulva –> cervix
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er adnexa

A

ovary + túba

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig frumur eru einkennandi fyrir herpes sýkingar

A

ground glass kjarnar (verður útmáður og chromatínið hverfur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lichen sclerosis

-orsök

A

tengt autoimmune sjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

HPV

-þekjubreytingar

A
Hyperkeratosis
Acanthosis (þekjuþykknun)
Parakeratosis (kjarnar í keratíni)
Papillomatosis (totumyndanir)
Koilocytosis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Koliocytosis sést í basal laginu

A

ósatt

-fer aldrei niður í basal lagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

VIN

  • hvað er
  • Gr. I, II, III
  • Tengsl við
A
  • dysplasi í vulvar þekju
  • I neðsta 1/3, svo alltaf ofar og ofar
  • HPV (>90%), LS, Reykingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Carcinoma á vulva

  • hvaða gerð
  • hvaða aldur
  • tengsl við
  • stærð
A
  • 90% eru Squamous cell carcinoma + variantar
  • flestar >60 ára
  • 90% HPB tengt
  • < 2 cm þá 5-10 ára lifun 90% en annars 20%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Squamous cell carcinoma á vulvu skiptist í 2 gerðir;

A
Usual (30%)
-illa þroskað, yngri konur, REYKINGAR
- +HPV (16+18) í 75-90% 
Differentiated (70%)
-vel þroskað, eldri konur
- -HPV
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

VIN

-tvenns konar vöxtur

A

exophytic vöxtur 2/3
-þykknun

endophytic vöxtur 1/3
-roði, sár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Extramammary Paget´s disease

  • hvar
  • hvað er þetta
A
  • á endanum á milk-line
  • illkynja Intraepidermal adenocarcinoma (slímmyndandi frumur, PAS+)
  • ekki ífarandi
  • koma frá epidermal stofnfrumum
  • rauðar skellur sem líkjast dermatitis
  • vex hægt, ef komin meinvörp :(
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

ddx við Extramammary Paget´s disease er ….

hvað þarf að lita til að greina

A

malignant melanoma

-lita með PAS (sjáum þá hvort það sé slímmyndandi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Vulvar carcinoma dreifist til hvaða eitla

A

inguinofemoral
iliaca
gluteal

17
Q

Müllerian inhibitory substance

A

efni sem bælir niður að þú verður kona

18
Q

Arias stella

A

breytingar sem geta orðið á meðgöngu

-eðlilegar

19
Q

condyloma accuminata eru mjög tengdar

20
Q

hver er munurinn á LS og LSC

A

bólgan er bandlæg í LS en ekki í LSC

ekki bjúgur í LSC

21
Q

hydrocele

A

cystur sem koma út frá peritoneum

-oftar í körlum