Sjúkdómar í cervix Flashcards
(19 cards)
lífeðlisfræðileg metaplasia
þegar kona fer á frjósemisaldur þá verður evertion og TZ sígur niður. Stuðlaþekjan þolir ekki súra pH í vagiu og breytist. Þá getur lokast fyrir cervix kirtla og slímið kemst ekki út, þeir verða cystískir => nabothian cyst
Nabothian cyst:
cystískir cervix kirtlar sem lokast inni
eru meinlausir og fara yfirleitt sjálfir :)
Hvað er protio
exocervix
Reserve frumur
eru undir stuðlalaga þekjunni
-sjást þegar þekjan raskast, fjölga sér geta þá breyst í stuðlaþekju, riðja hinni þekjunni í burtu
Cervix cancer
-Fakta
3 algengasta krabbameinið og dánarorsök
70% með HPV 16 og 18
á Íslandi greinast ca 15-20 konur með Cxca árlega :(
hvort er HPV 16 eða 18 verri
18 er verri
-en sem betur fer eru þær færri
CIN I
CIN II
CIN III
-væg dysplasia í neðsta 1/3 þekju
= low state intraepithelial lesion
-meðal dysplasia í neðri 2/3
-meiriháttar dysplasia upp í eftur 1/3 þekjuna
= carcinoma in situ
þessar breytingar eru í kringum 30 ára
HPV sýkingarnar
-hvert fara þær
-fara í óþroskuðu flöguþekjuna í TZ (flestar drepnar á nokkurm vikum/mán)
-sumar verða að CIN
16 og 18 => 70% CIN verða carcinoma
ATH að sýking er ekki nóg til að það verði carcinoma
E6 og E7
eru prótein sem HPV tjáir þau bindast og óvirkja æxlisbæligen og hindra þau (p53 og Rb). Hindra apoptosis
veirurnar þurfa að komast í basallagið (þarf að vera skemmd!!!
þær sem eru að fá invasive carcinoma eru á aldrinum
ca 45 ára
Orsakir CIN og Cxca
fjöldi partnera og þeirra partnera HPV sýking i 99% ónæmisbæling reykingar, hormón, geislar getnaðarvarnir lengi kynþáttur
hvað virðist vera verndandi vegn CIN og Cxca?
p-pillan
hver er munurinn á low risk og high risk HPV
low risk viral DNA fer ekki inn í frumu DNAið
frumurnar sem eru í microinvasion eru
umfrymisríkari og kjarnarnir eru ljósari og líta betur út
-ekki afmarkað
Cervix cancer flokkun
squamous cell carcinoma (75-80%)
adenocarcinoma (20-25%)
Adenocarcinoma in situ
illkynja þekja í eðlilega dreifðum kirtlum
Adenocarcinoma
illkynja þekja í kirtlum sem eru of
- greinóttir
- þéttstæðir
- lyggja djúpt eða vaxa í storma og valda bandvefs/bólguviðbrögðum
Greining
PAP strok
Cxca dreifist fyrst og fremst til hvaða eitla
obturator eitla
iliaca interna/externa