SKYNFÆRI Flashcards

Læknispróf (35 cards)

1
Q

Sérhæfðar frumur myndast úr…

A

Stofnfrumum í fósturþroska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

5 gerðir skynfrumna

A
  1. Kraftnemar
  2. Varmanemar
  3. Sársaukanemar
  4. Sjónnemar
  5. Efnanemar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kraftnemar

A

Nema þrýsting og titring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Varmanemar

A

Skynja hitabreytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sársaukanemar

A

Nema skaðleg áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

SJónnemar

A

Kalir og stafir nema ljós

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Efnanemar

A

Ilmskyn og bragðskyn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Uppbygging augans (8)

A
  1. Hvíta = Verndar augað
  2. Glæra = Brýtur ljós
  3. Sjón = Inniheldur sjónskynfrumur
  4. Æða = Inniheldur æðar til augans
  5. Augasteinn = Stillir skerpu með brárvöðvum og brárþráðum
  6. Augnvökvi = Smyr og nærir himnuna
  7. Litahimna & sjáaldur = Stjórn magn ljóss inn í augað
  8. Glerhlaup = Fyllir augnholið og viðheldur lögun augans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fjarlægir hlutir

A

Augasteinn flatur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hlutir nær

A

Augasteinn kúptur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vöðvar augans

A

Stjórnar hreyfingum augans og lögun augasteins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mikið ljós

A

Sjáaldur þrengist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lítið ljós

A

Sjáaldur víkkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sjúkdómir tengt auganu

A
  • Gláka
  • Sjónskekkja
  • Ský á augasteini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Gláka

A

Aukin augnþrýstingur skemmir sjóntaug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

SJónskekkja

A

Óregluleg glæra veldur bjögun

17
Q

Ský á augasteini

A

Augasteinn verður ógagnsær

18
Q

Sjónskynfrumur (2)

A
  • Stafir = Skynja ljós
  • Keilur = Skynja liti, grænn, rauður og blár
19
Q

Miðgrófin

A

Svæðið með þéttasta magn keila–> skerpusjón

20
Q

Opsín og retínal

A

Ljós virkt retínal –> breytir opsín –> taugaboð

21
Q

Tvískautungar, hnoðafrumur, láfrumur

A

Miðla boðum í sjóntaug.

22
Q

Blindi blettur

A

Svæði án sjónskynfrumna þar sem sjóntaugin fer út.

23
Q

Sjóntaugavíxl

A

Hægri og vinstri sjónsvið skiptast yfir í heila.

24
Q

Uppbygging eyrans

A
  1. Úteyra
  2. Miðeyra
  3. Inneyra
25
Úteyra
Safna hljóði
26
Miðeyra
Hljóðhimna, heyrnabein og kokhlust
27
Inneyra
Kuðungur og jafnvægisskynfæri
28
Heyrn
Hljóðhimna - Sveiflast við hljóðbylgjum Heyrnabein - Magna sveiflur Egglaga gluggi - Sendir titring í kuðung Kuðungur - Skynjar tíðni og styrk hljóðs
29
Há tíðni
Títrun nálægt egglaga glugga
30
Lág tíðni
Títrun nær enda kuðungs
31
Heyrnaskynfrumur og líffærið Cortis
Inn í kuðungi → senda boð til heila með heyrnataug
32
Jafnvægi
Fordyrisstigi, kuðungspípa, hljóðholsstigi - Stilla þrýsting. Posi & skjóða - Skynja höfuðstöðu. Bogapípur - Skynja hringsnúning höfuðs.
33
ilmskyn
ilmlaukar - Greina sameindir í loft ilmskynfrumur - Breyta ilmi í rafboð
34
Bragðskyn
Bragðlaukar - Á tungu og í koki Bragðtegundir - Salt, súrt, beiskt, umami
35
Líkamsskyn
Snertiskyn: Þrýstingur og titringur. Varmaskyn: Heitt og kalt. Sjálfsskyn: Staðsetning líkamshluta. Sársaukaskyn: Bregst við skemmdum.