SKYNFÆRI Flashcards
Læknispróf (35 cards)
Sérhæfðar frumur myndast úr…
Stofnfrumum í fósturþroska
5 gerðir skynfrumna
- Kraftnemar
- Varmanemar
- Sársaukanemar
- Sjónnemar
- Efnanemar
Kraftnemar
Nema þrýsting og titring
Varmanemar
Skynja hitabreytingar
Sársaukanemar
Nema skaðleg áreiti
SJónnemar
Kalir og stafir nema ljós
Efnanemar
Ilmskyn og bragðskyn
Uppbygging augans (8)
- Hvíta = Verndar augað
- Glæra = Brýtur ljós
- Sjón = Inniheldur sjónskynfrumur
- Æða = Inniheldur æðar til augans
- Augasteinn = Stillir skerpu með brárvöðvum og brárþráðum
- Augnvökvi = Smyr og nærir himnuna
- Litahimna & sjáaldur = Stjórn magn ljóss inn í augað
- Glerhlaup = Fyllir augnholið og viðheldur lögun augans
Fjarlægir hlutir
Augasteinn flatur
Hlutir nær
Augasteinn kúptur
Vöðvar augans
Stjórnar hreyfingum augans og lögun augasteins
Mikið ljós
Sjáaldur þrengist
Lítið ljós
Sjáaldur víkkar
Sjúkdómir tengt auganu
- Gláka
- Sjónskekkja
- Ský á augasteini
Gláka
Aukin augnþrýstingur skemmir sjóntaug
SJónskekkja
Óregluleg glæra veldur bjögun
Ský á augasteini
Augasteinn verður ógagnsær
Sjónskynfrumur (2)
- Stafir = Skynja ljós
- Keilur = Skynja liti, grænn, rauður og blár
Miðgrófin
Svæðið með þéttasta magn keila–> skerpusjón
Opsín og retínal
Ljós virkt retínal –> breytir opsín –> taugaboð
Tvískautungar, hnoðafrumur, láfrumur
Miðla boðum í sjóntaug.
Blindi blettur
Svæði án sjónskynfrumna þar sem sjóntaugin fer út.
Sjóntaugavíxl
Hægri og vinstri sjónsvið skiptast yfir í heila.
Uppbygging eyrans
- Úteyra
- Miðeyra
- Inneyra