TAUGAKERFIÐ Flashcards
Læknispróf (45 cards)
Taugafrumur
Grunneining taugakerfisins, flytur boð um líkamann
Helstu hlutir taugafrumana
- Griplur
- Frumubolur
- Sími
- Taugaendar
- Mýelínsliður
Griplur
Taka við boðum frá öðrum frumum
Frumubolur
Inniheldur kjarna og stjórnar starfsemi frumunnar
Sími
Flytur taugaboð til annarra frumna
Taugaendar
Losa boðefni á taugamót
Mýelínsliður
Fitulag utan um símann sem eykur boðhraða
Leið taugaboða um frumu
Taugaboð berast með rafboðum innan frumunnar og með efnaboðum á milli frumunar
Ferli (Leið taugaboða um frumu)
- Áreiti veldur breytingu á himnuspennu
- Ef þröskugildi næst –> BOÐSPENNA myndast
- Boðspenna ferðast eftir símanum
- Boðefni losna í taugamótum og virkja næstu frumu
Na+/K+ dælan
Viðheldur hvíldarspennu með því að dæla 3 Na+ út og 2 K+ inn í frumuna
Himnuspenna
Rafhleðsla yfir frumuhimnuna
Róspenna
Hvíldarspenna þegar það er enginn boðspenna
Hrökkuspenna
Na+ göng opnast, spennan fer yfir þröskuld og boðspenna myndast
Boðspenna
Hröð umpólun (Na innflæði)
Endurskautun
K+ göng opnast og frumuhimnan verður aftur neikvæð
Yfirskautun
K+ göng haldast opin í smá stund, himnuspenna fer neðar en rósaspenna
Áhrif gildi taugafrumu
Því gildari sem taugasíminn er því hraðar ferðast boðin
Mýelsín á hraða taugaboða
- Eykur boðhraða með stökkleiðni
- ÚTK og MTK mynda slíður
Leið taugboða á milli frumna
- Jónagöng tengja frumur beint saman
- Hröð boðskipti, engar tafir
- Finnst t.d. i hjarta og sléttum vöðvum
Efnataugamót
- Algengustu taugamótin
- Boðefni losuð í taugamótum –> tengjast viðtökum á næstu frumu
Boðefni MTK og ÚTK
- MTK: Glútamat, dópamín, serótónín, noradrenalín, asetýlkólín
- ÚTK: Asetýlkólín (Viljastýrða kerfið), Noradrenalín (drifkerfið)
Miðtaugakerfið
- MTK
- ÚTK
- Skyntaugar
- Hreyfitaugar
MTK
Heila og mæna
ÚTK
Taugar utan um MTK (skyntauga og hreyfitaugar)