TAUGAKERFIÐ Flashcards

Læknispróf (45 cards)

1
Q

Taugafrumur

A

Grunneining taugakerfisins, flytur boð um líkamann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu hlutir taugafrumana

A
  1. Griplur
  2. Frumubolur
  3. Sími
  4. Taugaendar
  5. Mýelínsliður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Griplur

A

Taka við boðum frá öðrum frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frumubolur

A

Inniheldur kjarna og stjórnar starfsemi frumunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sími

A

Flytur taugaboð til annarra frumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Taugaendar

A

Losa boðefni á taugamót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mýelínsliður

A

Fitulag utan um símann sem eykur boðhraða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Leið taugaboða um frumu

A

Taugaboð berast með rafboðum innan frumunnar og með efnaboðum á milli frumunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ferli (Leið taugaboða um frumu)

A
  1. Áreiti veldur breytingu á himnuspennu
  2. Ef þröskugildi næst –> BOÐSPENNA myndast
  3. Boðspenna ferðast eftir símanum
  4. Boðefni losna í taugamótum og virkja næstu frumu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Na+/K+ dælan

A

Viðheldur hvíldarspennu með því að dæla 3 Na+ út og 2 K+ inn í frumuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Himnuspenna

A

Rafhleðsla yfir frumuhimnuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Róspenna

A

Hvíldarspenna þegar það er enginn boðspenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hrökkuspenna

A

Na+ göng opnast, spennan fer yfir þröskuld og boðspenna myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Boðspenna

A

Hröð umpólun (Na innflæði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Endurskautun

A

K+ göng opnast og frumuhimnan verður aftur neikvæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Yfirskautun

A

K+ göng haldast opin í smá stund, himnuspenna fer neðar en rósaspenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Áhrif gildi taugafrumu

A

Því gildari sem taugasíminn er því hraðar ferðast boðin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Mýelsín á hraða taugaboða

A
  • Eykur boðhraða með stökkleiðni
  • ÚTK og MTK mynda slíður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Leið taugboða á milli frumna

A
  1. Jónagöng tengja frumur beint saman
  2. Hröð boðskipti, engar tafir
  3. Finnst t.d. i hjarta og sléttum vöðvum
20
Q

Efnataugamót

A
  • Algengustu taugamótin
  • Boðefni losuð í taugamótum –> tengjast viðtökum á næstu frumu
21
Q

Boðefni MTK og ÚTK

A
  • MTK: Glútamat, dópamín, serótónín, noradrenalín, asetýlkólín
  • ÚTK: Asetýlkólín (Viljastýrða kerfið), Noradrenalín (drifkerfið)
22
Q

Miðtaugakerfið

A
  1. MTK
  2. ÚTK
  3. Skyntaugar
  4. Hreyfitaugar
23
Q

MTK

A

Heila og mæna

24
Q

ÚTK

A

Taugar utan um MTK (skyntauga og hreyfitaugar)

25
Skyntaugar
Fara alltaf TIL MTK
26
Hreyfitaugungar
Fara alltaf FRÁ MTK
27
Mænan og hlutverk hennar
Útlit og uppbygging: - Skiptist í grátt og hvítt efni - Bakrót -->Skyntaugar - Kviðrót --> Hreyfitaugunar
28
Mænan - Viðbragðsbrautir
Einföld taugaviðbörgð (hnéviðbragð)
29
Mænan - Heilatálmin
Vörn gegn skaðlegum efnum í blóði
30
Skipting heilans
1. Hvalaheili 2. Stúka 3. Undirstúka 4. Miðheili 5. Heilaköngull 6. Heiladingull 7. Litli heili 8. Brú 9. Mænukylfa
31
Hvalaheili
Meðvitund, hugsun, mál og skynjun
32
Stúka
Millistöð skynboða
33
Undirstúka
Stjórnun innkirtlakerfis og homeostasis
34
Miðheili
Stýrir augnhreyfingum og skynboðum
35
Heilaköngull
Melatónín framleiðsla
36
Heiladingull
Stjórnar hormónaseyting
37
Litli heili
Samhæfing hreyfinga og jafnvægi
38
Brú
Tengir hvelaheila og mænukylfu
39
Mænukylfa
Stjórnar öndun og hjartslætti
40
Verkaskipting hvelaheila
Hægri hvelahvel: Skapandi hugsun, rýmisskynjun Vinstra heilahvel: Rökhugsun, mál, stærðfræði Tengisvæði heilans: Wernicke-svæði → skilningur á tali Broca-svæði → Málmyndun
41
Hvelatengsl
Tengir heilahvelin saman
42
Úttaugakerfið (PNS)
Viljastýrða vs sjálfvirka taugakerfið: Viljastýrt: Stýrir rákóttum vöðvum (hreyfitaugar) Sjálfvirkt: Skiptist í drifkerfi og sefkerfi
43
Drifkerfi vs Sefkerfi
Drifkerfi (sympatíska) → Virkjast við stress (noradrenalín) Sefkerfi (parasympatíska) → Virkt í hvíld (asetýlkólín)
44
Nýrnahettumergur:
Seytir adrenalín í drifkerfinu
45
Taugasjúkdómar
MS: Rof á mýelíni → Hægari boð Huntington’s: Taugahrörnun í grunnkjörnum → óstjórn á hreyfingum Parkinsons: Dópamínskortur → skjálfti, hægar hreyfingar Málstóls: Skemmdir á Broca - eða Wernicke-svæðum → erfiðleikar með mál