STOÐKERFI Flashcards
Læknispróf (28 cards)
Laus stoðvefur
Tengir líffæri saman, inniheldur kollagen og teygjuþræði
Harður stoðvefur
Bein og brjósk, veita styrk og vernd
Uppruni beina
Myndast úr brjóski eða bandvefjarhimnum
Uppbygging beina
- Beinhimna - utan um beinið
- Þétt bein - sterk og þétt
- Frauðkennt bein - Léttari, inniheldur rauðan beinmerg
- Beinmergur - Rauður, framleiðir blóðfrumur eða gulur, fituforði
Hlutverk beina
- Stoðkerfi líkamans
- Blóðmyndun í rauðum beinmerg
- Forðabúr steinefna, kalíum og fosfat geymd í beinum
Beinmyndunarfrumur
Mynda nýtt bein
Beináttsfrumur
Brjóta niður gamalt bein
Leggbein og vaxtarlög
Bein lengjast með brjóskfrumum í vaxtarlögum
Bandvefur í stoðkerfi
- Liðbönd
- Liðamót
- Liðapoki og liðavökvi
Liðbönd
Tengja bein saman
Liðamót
Þar sem bein mætast
Liðapoki og liðavökvi
Smurning fyrir liðamót
Gerðir liðamóta (3)
- Kúluliðir - axlir, mjaðmir
- Hjöruliður - olnbogi, hné
- Snúningsliður - hálsliður
Rákóttir vöðvar
Stjórna meðvitað, tengjast beinagrind
Uppbygging
- Vöðvar
- Sinar
- Vöðvatrefjar
- Þverrákir
5 svæði í vöðvatrefjum
- Z-fletir: Aðskilja samdráttarhólf
- A-svæði: Þar sem mýósin er
- I-svæði: Þar sem aðeins aktín er
- H-belti: Svæði með aðeins mýósín
- M-flötur: Miðlína samdráttar
Vöðvaþreyta
- Orsakast af uppsöfnun mjólkusýru
- Skorti á ATP og taugaboðþreyta
Snöggir vs segir vöðvaþræðir
Snöggir = Sprengikraftur, stutt álag
Segir = Þol, nota súrefni betur
Vöðvaspólur
Skynja lengd vöðva
Sinaspólur
Skynja spennu í sinum
Sléttir vöðvar
Finnast í meltingarfærum, æðum og öndunarvegi
Drifkerfi
Örvar samdrátt (blóðþrýtingshækkun)
Seftaugakerfið
Slakar á sléttum vöðvum (melting eykst)
Gerðir sléttavöðva
- Einingarvöðvi = samdráttur ferðast frá fumum til frumna (meltingarvegi)
- Fjöleiningarvöðvi = Hver fruma hefur sjálfstæðan samdrátt
Hjartavöðvi
Útlit: Rákóttur, en sjálfvirkur
Samdráttur: Hægari en beinagrindavöðva, heldur takt með gangráði
Gangráðspenna: Stýrir hjartslætti