Taugakerfið og heili Flashcards
(121 cards)
Um barka og mænutaugabrautir (corticospinal pathways) er taugabrautin mikilvæg fyrir ?
Mikilvæg fyrir fínhreyfingar
Heilarit (electroencephalogram, EEG) er aðallega talið endurspegla?
A) boðspennuvirkni taugafruma í heilaberki
B) forspennuvirkni taugafruma í heilaberki
C) boðspennuvirkni taugafruma í heilastofni
D) forspennuvirkni taugafruma í heilastofni
E) boðspennuvirkni taugafruma í hreyfiberki
B) Forspennuvirkni taugafruma í heilaberki
Heilarit einstaklings í djúpsvefni einkennist af háspenntum hægum bylgjum, sem kallast? A) Beta B) Delta C) Theta D) Alpha E) Sigma
Delta
Ekki A vegna þess að betabylgjur koma í REM svefni
Taugarannsóknir sem snúa að vellíðan/umbun hafa sýnt að ákveðnar taugabrautir skipta þar miklu máli. Þær liggja innan?
Mesolimbic dopamine pathway
Mikilvægustu stjórnstöðvar fyrir hitastjórnun eru staðsettar í ?
Undirstúka (hypothalamus)
Hver eftirtalinni fullyrðinga er RÖNG ?
A) acetylcholin er taugaboðefni í öllum taug-vöðvamótum sómatíska taugakerfisins
B) Acetylcholin er taugaboðefni í öllum eftirhnoðataugafrumum (postganglionic) sympatíska taugakerfisins
C) Acetylcholine er taugaboðefnii í öllum taugahnoðum (ganglion) ósjálfráða taugakerfisins
D) Acetylcholine er taugaboðefni í öllum endum eftirhnoðafruma parasympatíska taugakerfisins
E) Acetylcholin er taugaboðefni alls staðar þar sem atrópín blokkar boðflutning
B) Acetylcholin er taugaboðefni í öllum eftirhnoðataugafrumum (postganglionic) sympatíska taugakerfisins
Hvað af eftirtöldu einkennir parasympatíska taugakerfið?
A) Frumubolir flestra eftirhnoðafrumnanna (postganglionic) eru staðsettir í taugahnoðum nálægt mænunni (þ.e. paravertebral ganglia)
B) Taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heia og hins vegar í heila og hinvegar í sacral hluta mænu. Koma úr sacral og heilastofni
C) Taugaboðefnið, sem eftirhnoðafrumurnar losa er dópamín
D) Eftirhnoðafrumurnar ítauga (innervate) beinagrindarvöðvafrumur
E) ekkert af ofantöldu er rétt
allveg eins nema aðrir svarmöguleikar
Hvað af eftirtöldu einkennir parasympatíska taugakerfið?
a) frumubolir flestra postganglioneru frumanna eru staðsettir í taugahnoðum nálægt mænunni
b) taugaboðefnið sem postganglioneru frumurnar losa er noradrenalín
c) taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heila og hinsvegar neðarlega í mænu
d) postganglioneru frumurnar ítauga beinagrindavöðvafrumur
e) ekkert er rétt
B) Taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heila og hins vegar í heila og hinvegar í sacral hluta mænu. Koma úr sacral og heilastofni
frumubolir flestra postganglioneru frumanna eru staðsettir í taugahnoðum nálægt mænunni í SYMPATÍSKAKERFISINS
e) ekkert er rétt
taugaboðefnið sem postganglioneru frumurnar losa er acetylcholin
postganglioneru frumurnar ítauga beinagrindavöðvafrumur, þetta er EKKI RÉTT afþví þetta einkennir sympatískakerfið
Bæði ósjálfráða taugakerfið (ANS, autonomic nerve system) og hreyfitaugakerfið (somatic motot system) ítauga (innverate) svokallaða gerendur (effectors) í viðbragðsbogum. Hvað af eftirtöldu er mikilvægt til aðgreiningar þessara tveggja kerfa ? A) Engin taugamót (synapses) eru í ANS B) áhrif ANS eru alltaf hamlandi C) Boðefni ANS er alltaf noradrenalín D) bæði 1 og 2 eru rétt E) ekkert af ofantöldu er rétt
E) ekkert af ofantöldu er rétt
Ekki A vegna þess að það eru engin taugamót í PNS
Ekki B vegna þess að þau geta bæði verið hamlandi og örvandi
Ekki C vegna þess að það er bæði noradrenalín og acetylcholin
í hvaða blaði (lobe) heilbarkar er sjónbörkur staðsettur A) frontal blaði B) occipital blaði C) Parietal blaði D) temporal blaði E) engu ofantöldi
B) occipital blaði
Hið svokallaða hvíta efni (white matter) miðtaugakerfisins:
A) inniheldur lítið af taugaþráðum
B) inniheldur mikið af bolum
C) flytur ekki boð milli mismunandi hluta miðtaugakerfisins
D) er einungis að finna í mænunni
E) inniheldur lítið af taugabolum
E) inniheldur lítið af taugabolum
Ekki A vegna þess að það er mikið af taugaþráðum í hvíta efninu
Ekki B vegna þess að það er lítið af af taugabolum
Ekki C vegna þess að jú það flytur boð a milli mismunandi hluta MTK
Ekki E vegna þess að það er líka hægt að vinna það er í heilanum
Stúkan (Thalamus):
A) Telst til basal ganglia (grunnkjarna) sem er hluti af bakheila
B) er staðsett í brú (pons) sem er hluti af framheila (forebrain)
C) er staðsett í diencephalon sem er hluti af framheila (forebrain)
D) er staðsett í telecephalon sem er hluti af framheila
E) er staðsett í diencephalin sem er hluti af bakheila (metencephalon)
C) er staðsett í diencephalon sem er hluti af framheila (forebrain)
Staðbundin taugafrumunet í mænuu geta orðið fyrir áhrifum frá niðurliggjandi taugabrautum frá heila. Þessi áhrif byggjast á:
A) boðspennumynstri í viðkomandi brautum
B) Staðsetningu og dreifingu taugaenda brautanna
C) Hamlandi áhrifum taugabrautanna
D) Örvandi áhrifum taugabrautanna
E) allt ofantalið kemur til greina
E) allt ofantalið kemur til greina
Hreyfibörkur og svokölluð barkar-mænubraut (corticospinal tract) eru nauðsynleg fyrir:
A) stjórnun á hreyfingum meltingarvegar
B) ósjálfráð viðbrögð beinagrindarvöðva
C) stjórnun á starfsemi hjartans
D) skynjun á hreyfingum líkamans (kinesthesia)
E) viljastýrðar hreyfingar
E) viljastýrðar hreyfingar
Þegar útlimur er beygður um liðamot (flexion):
A) er gagnvirki vöðvinn (antagónistinn) örvaður af mótortaug
B) Er beygjuvöðvinn (flexorinn) örvaður af mótortaug
C) Er samvirki vöðvinn (synergistinn) haminn af mótortaug
D) 2 og 3
E) 1, 2 og 3
B) Er beygjuvöðvinn (flexorinn) örvaður af mótortaug
Ein eftirtalinn fullyrðing er rétt:
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
B) Eintengt viðbragð (monosynaptic reflex) felur í sér vöðvaspólu - skyntaugafrumur - alfa hreyftaugafrumur - vöðvafrumur.
C) Gamma hreyfitaugafrumur flytja aðeins hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar
D) Samdráttur í rákóttum vöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva
E) Erting sinaspólu (golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
ENNNNN þær bindast samdráttarpróteinum
Ein eftirtalinn fullyrðing er rétt:
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
B) Eintengt viðbragð (monosynaptic reflex) felur í sér vöðvaspólu - skyntaugafrumur - alfa hreyftaugafrumur - vöðvafrumur.
C) Gamma hreyfitaugafrumur flytja aðeins hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar
D) Samdráttur í rákóttum vöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva
E) Erting sinaspólu (golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt ?
A) í vöðvaspólum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumur, eru engin samdráttarprótein
B) svokallað eintengt viðbragð (monosymaptic reflex) felur í sér: vöðvaspólu - skyntaugafrumu - alfa hreyfitaugafrumu - beinagrindarvöðvafrumur
C) gamma hreyfitaugafrumur flytja hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar
D) Samdráttur í beinagrindavöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva
E) Erting sinaspólu (golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni
B) svokallað eintengt viðbragð (monosymaptic reflex) felur í sér: vöðvaspólu - skyntaugafrumu - alfa hreyfitaugafrumu - beinagrindarvöðvafrumur
Fyllið í eyðurnar: aðalorsök parkinsonssjúkdómsins virðist vera sú að frumur í ______ minnka losun ____ til ____
A) Stúka (thalamus) - GABA - basal ganglia
B) undirstúka (hypothalamus) - noradrenalin - substantia nigra
C) Stúku - dópamíns - substantia nigra
D) substantia nigra - dopamins - basal ganglia
E) Undirstúku - noradrenaline - substantia
D) substantia nigra - dopamins - basal ganglia
Mikilvægasta hlutverk gamma hreyfitaugaboða til beinagrindavöðva er að:
A) örva vöðva til samdráttar
B) Viðhalda næmni lendarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt
C) Senda slakandi boð til andverkandi vöðva (antagonistic muscles)
D) Skynja lengd vöðva í hvíld
E) koma í veg fyrir of kröftugan samdrátt vöðva
B) Viðhalda næmni lendarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt
sá annarsstaðar
A) örva vöðva til samdráttar
Hvað af eftirfarandi á við um skynnema (sensory receptors)?
A) þeir virka sem orkubreytar (transducers)
B) þeir sýna sérhæfni til skynjunar á ákveðnum áreitum
C) Þeir tengjast miðtaugakerfinu um s.k. merktar brautir (labelled lines)
D) þeir geta örvast af öðrum áreitum en þeim sem þeir eru sérhæfðir til að skynja
E) allt að ofantöldu er rétt
E) allt að ofantöldu er rétt
Hliðlæg hömlun (lateral inhibition):
A) Eykur skerpu skynjunar (contrast)
B) Eykur næmni skynjunar (sensitivity)
C) Kemur í veg fyrir þreytu í skynfrumum (fatigue)
D) veldur aðlögun í skynfrumum (adaptation)
E) Eykur sérhæfni skynfruma (specificity)
Hliðlæg hömlun (lateral inhibition) á skynboðum (somatosensory information):
a. Er mest á húðsvæðum þar sem skörun viðtakasvæða (receptive fields) er mikil.
b. Stuðlar að mögnun á áreitisstyrk.
c. Stuðlar að nákvæmri staðsetningu áreitis.
d. Bæði 1 og 2 er rétt.
e. Bæði 1 og 3 er rétt.
A) Eykur skerpu skynjunar (contrast)
e. Bæði 1 og 3 er rétt.
Mikilvægustu stjórnstöðvar fyrir hitastjórnun eru staðsettar í…..
A) Heilaberki (cerebral cortex)
B) Undirstúku (hypothalamus)
C) Skjaldkirtli (thyroid gland)
D) Mænukylfu (medulla oblogata) Stjórn öndunar
E) Stúku (thalamus)
B) Undirstúku (hypothalamus)
Deltabylgjur
A) Eru lágspenntar heilabylgjur sem eru aðaleinkenni létts svefns og draumasvefns
B) Eru háspenntar og hægar heilabylgjur sem einkenna djúpsvefn (stig 3 og 4)
C) Kallast það þegar hormón eru losuð í djúpsvefni, t.d. vaxtarhormón
D) Koma fram í heilariti í vöku þegar augum er lokað
E) Koma fram í heilariti í vöku við örvun
B) Eru háspenntar og hægar heilabylgjur sem einkenna djúpsvefn (stig 3 og 4)
Ein eftirtalinna fullyrðinga um dægursveiflur (ciradian rhythms) líkamans er rétt:
A) dægursveiflum er stjórnað af heilaköngli (pineal body)
B) melatónin er hormón sem ekki sýnir dægursveiflu
C) seinkun dægursveiflu kemur fram í því að fólk verður snemma syfjað
D) dægursveiflur líkamans eru meðfæddar 24klst. langar og breytast ekki
E) dægursveifla líkamans er í raun 24,2klst. en er haldið 24klst. með utanaðkomansi áreiti, aðallega ljósi
E) dægursveifla líkamans er í raun 24,2klst. en er haldið 24klst. með utanaðkomansi áreiti, aðallega ljósi
Ekki A vegna þess að dægursveiflum er stjórnað af SCN í undirstúku
Ekki B því melatónin gerir mann syfjaðar