Vöðvar Flashcards
(83 cards)
Alpha og gamma samvirkni (coactivation) í stjórnun hreyfinga stuðlar að?
Viðhaldi á næmni lengdarskynfæra vöðva
Hjá nöktum 60 ára gömlum manni við 18°C umhverfishita fara í gang hitamyndunarviðbrögð. Hvar á mesta hitamyndunin sér stað?
í beinagrindavöðvum
Beinagrindavöðvar eru undir stjórn?
sómatíska/sjálfráða taugakerfisins
Sléttir vöðvar eru undir stjórn?
sympatíska/ósjálfráða taugakerfisins
Hvaða efni þarf að vera til staðar til þess að samdráttur i beinagrindavöðva geti átt sér stað?
calcium. Ef calciumstyrkur er lágur þá er vöðvinn slakur
Hvernig er frymisnet beinagrindavöðva?
bæði slétt og gróft frymisnet
Hvernig eru frumur beinagrindavöðva? langar/stuttar?
Þær eru mjög langar, geta orðið allt að 4 cm
Hvað eru þverrákóttir vöðvar (beinagrinda) mörg % af þyngd mannslíkamanns?
Þeir eru 40% af þyngd líkamanns. Eru stærsti einstaki vefjaflokkurinn
Hvernig er beinagrindavöðvi uppbyggður? (4)
Vöðvi –> vöðvaknippi –> Vöðvafruma –> myofibril –> sarcomera –> myofilament –> aktín og mýósín
Hvað er það sem gerir vöðvafrumu kleift að dragast saman og hverjar eru tvær megingerðir þess?
Samdráttarprótein gera vöðvafrumu kleift að dragast saman. Tvær megin gerðir: aktín og mýósín örþræðir. Mýósín þræðirnir eru mun þykkari og áberandi ef vöðvafruma er skoðuð
Eykst fjöldi vöðvafrumna með aldri eða lyftingum ?
Nei, hann er sá sami í smábarni og fullorðinum. En getur verið breytilegur á milli einstaklinga. Þegar við lyftum lóðum stækkum við vöðvafrumur, fjölgum þeim ekki.
Hverjar eru þrjár týpur vöðvafrumna?
Týpa 1 - Slow-oxidative = Myosin-ATPasi hægur - Loftháð öndun (hvatberar, myoglobin) - Rauðir vöðvar.
Týpa 2A - Fast-oxidative = Myosin -ATPasi hraður - Loftháð öndun (hvatberar, myoglobin) - Rauðir vöðvar.
Týpa 2B - Fast-glycolytic = Myosin-ATPasi hraður - Loftfirrð öndun. (Glycogen) -Hvítir vöðvar.
Sléttar vöðvafrumur
- Eru litlar og spólulaga
- Kjarni er miðlægur
- Samdráttarprótein = aktín og mýósín
- Ekki T-tubulin
- Ekki endaplara
- Ekki Sarkómerur
í sléttum vöðvum hvort er meira af actín eða myósín ?
actin
Single unit vöðvar
Smáþarmar, leg, þvagblaðra, æðar
Multi unit vöðvar
Lithimna, hárreisivöðvar, öndunarvegur og fleira
Hvernig eru boðspennur í sléttum vöðvafrumum?
calcium boðspennur
Samanburður á sléttumvöðvum og beinagrindavöðvum?
Sléttir vöðvar = Mjög hægvirkir miðað við beinagrinda. Ekki eins þróað frymisnet. ATP-asa virkni myosins mun hægari.
Beinagrindavöðvar = þar dugar ein boðspenna til að metta Ca2+ bindistaði, ekki í sléttum.
Hvíldarspenna sléttra vöðvafrumu er í kringum ?
-60mV
Ef vöðvafrumur skemmast, hvaða frumur geta bætt það upp að einhverju leyti?
satellite frumur
Hver er samdráttareining vöðvanns
Sarcomera
í hvaða svæði skipptist sarcomeran ?
M-línu: sem er í miðjunni á Sarcomerunni og skiptir henni tvennt.
H-Svæði: Þar er einungis mýósín, ekkert aktín.
A-Band: Afmarkar svæðið sem mýósínið byrjar og endar, inniheldur hluta af aktíninu.
I-Band: Inniheldur bara aktínið.
Z-línan: Afmarkar Sarkómeruna sjálfa.
Actin
“þunna fílamentið”. Hefur 2 milikvæg stýriptótein:
Trópómýósín: Lýtur út eins og vír og snýr að mýósíninu í hvíld og kemur þannig í veg fyrir að mýósínhausinn geti bundist aktíninu, semsagt felur bindistaðinn í hvíld.
Trópónín C: Á þessu próteini sest Calsium á það. Við það að calsíum sest á það hliðrast trópómýósínið og bindistaður mýósíns expose-ast!
Mýósín
“Þykka fílamentið”
- Nokkrar mýósín einingar búa til þetta þykka fílament og þetta er mótorinn fyrir samdrátt.
- Hefur haus og skaft og lýtur út eins og margar mislangar golfkylfur bundnar saman. Þessir hausar geta bundist aktíni við samdrátt en í hvíld eru engin tengsl þar á milli.