Viðgerð vefja Flashcards

1
Q

Með hvaða hætti á viðgerð vefja sér stað? (2)

A
  1. Endurnýjun
    - Vefurinn endurnýjar sig og fer í upprunalegt ástand
  2. Græðsla með örverf
    - Ef vefurinn hefur ekki endurnýjunarhæfileika
    - Ef stoðþættir (parenchymal frumur) vefjar skemmast
    → Fibrosa

Endurnýjun og græðsla fara saman í mismiklu mæli eftir ýmsa áverka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Viðgerð felur í sér

A
  • Fjölgun á ýmsum frumugerðum
  • Náin samskipti milli fruma
  • Náin samskipti milli fruma og utanfrumuefnis (ECM)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða frumur fjölga sér í viðgerð?

A
  • Starfsfrumur (parenchyma) skemmda vefjarins til að koma aftur á eðlilegri uppbyggingu
  • Æðaþelsfrumur við nýmyndun æða
  • Fibroblastar við myndun örvefs => kollagen
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Útkoma viðgerðar fer eftir

A
  • Framleiðslu vaxtarþátta sem hvetja til frumufjölgunar
  • Viðbrögðum fruma við vaxtarþáttum
  • Endurnýjunarhæfileikum fruma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða frumur framleiða vaxtarþætti sem hafa áhrif á viðgerð vefja?

A
  • Leukocytar/macrophagar sem taka þátt í bólgu

- Parenchymal/stromal frumur við vefjaskemmdir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig hvetja vaxtarþættir frumufjölgun?

A

Bindast sérhæfðum viðtökum

  • Aflétta bælingu á framvindu frumuskiptinga
  • Koma í veg fyrir apoptosis
  • Valda aukningu á framleiðslu próteina til undirbúnings frumuskiptinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Verkunarmáti vaxtarþátta (3)

A

Autocrine

  • Aðalverkun á frumuna sjálfa
  • Endurnýjun í þekjuvef (t.d. húð)

Paracrine

  • Aðalverkun á nærliggjandi frumur
  • Frumur í bólgusvari og viðgerð

Endocrine

  • Verkun á fjarlægjar frumur
  • Efni berast með blóði á verkunarstað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig hefur ECM stuðningshlutverk?

A
  • Tengsl milli fruma og ECM
  • Styður við migration fruma
  • Viðheldur réttri stöðu fruma (polarity)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig hefur ECM áhrif á frumuvöxt og þroskun?

A
  • Binst integrinviðtökum á frumum

- Mekanísk áhrif utan við frumuna hafa áhrif á tjáningar- og framleiðsluferli innan frumunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er ECM stoðgrind fyrir endurnýjun vefja?

A
  • Heil grunnhimna og stroma er nauðsynlegt fyrir skipulagða endurmyndun vefja
  • Labilar og stabilar frumur endurnýja ekki vefinn ef skemmdir eru á ECM heldur verðu til örvefur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Viðgefð vefja er háð samspili ECM og fruma auk…

A

Vaxtarþátta!

  • ECM geymir vaxtarþætti sem eru bæði lausir og bundnir við próteóglýkön
  • Gott aðgengi er að vaxtarþáttum eftir skemmdir og við viðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í hvaða vefjum verður endurnýjun?

A

Þeim með labilar og stabilar frumur

Endurnýjun er háð vaxtarþáttum!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða stabilu frumur hafa mesta endurnýjunarhæfileika?

A

Lifrarfrumur

T.d. eftir hlutabrottnám vegna æxlis eða eftir lifrartransplant

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

HGF (hepatocyte growth factor)

A
  • Framleiddur af fibroblöstum, æðaþelsfrumum og non-parenchymal frumum í lifur
  • Veldur fjölgun á hepatocytum og flestum þekjufrumum (t.d. húð, brjós, lungu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

EGF/TGF-α

A
  • Bindast sama viðtakanum => EGFR
  • Eru mitogen fyrir hepatocyta og flestar þekjufrumur
  • Við græðslu sára er EGF framleiddur af keratinocytum, macrophögum og öðrum bólgufrumum
  • Í sumum krabbameinum er stökkbreyting í EGFR sem veldur stöðugri virkjun og því stöðugri skiptingu fruma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Granulationsvefur (græðsluvefur) einkennist af…

A
  1. Fibroblastafjölgun
  2. Nýmynduðum, fíngerðum háræðum
  3. Lausgert ECM
17
Q

Hvenær verður græðsla með örvef?

A

Ef vefjaskemmdir eru alvarlegar með skemmdum á:

  • Parenchymal frumum og stromal vel
  • Permanent frumur t.d. hjarta

Vefjaeyðing → granulationsvefur → örvefur

18
Q

Hvað einkennir græðslu með örvef?

A
  1. Nýæðamyndun (angiogenesis)
  2. Migration og fjölgun fibroblasta
  3. Framleiðsla á ECM (örvefsmyndun)
  4. Ummynun og þroskun örvefs
19
Q

Nýæðamyndun

A
  • Angar vaxa út frá æðum sem fyrir eru á skemmda svæðinu vegna æðaútvíkkunar, aukins gegndræpis og losunar VEGF
  • Þá verður migration æðaþelsfruma (EC) í skemmda svæðið og fjölgun EC í kjölfarið
  • Svo verður hömlun á fjölgun EC og ummyndun í æðaholrými
  • Myndun pericyta og sléttra vöðvafruma → þroskaðar æðar
20
Q

VEGF

A
  • Myndaður fyrir tilstilli hypoxíu, TGF-alpha/beta
  • Hvetur fjölgun og hreyfanleika EC

Þrengingar á kransæð => relatífur súrefnisskortur og við það verður myndun á nýjum æðum á svæðinu. Þessar nýju æðar geta svo bjargað ef upprunalega æðin lokast alveg!

21
Q

FGF-2

A
  • Framleiddur af mörgum frumugerðum
  • Hvetur fjölgun EC
  • Hvetu migration macrophaga og fibroblasta á skemmd svæði
22
Q

Hvernig tekur ECM þátt í nýæðamyndun?

A
  • Prótein í ECM styðja við EC

- Ensím brjóta niður ECM sem veldur migration EC

23
Q

Af hverju er bjúgur í granulationsvef?

A

Æðar í myndun og nýmyndaðar æðar eru lekar því tengsl EC eru ófullkomin. VEGF veldur einnig auknu gegndræpi æða

24
Q

Hvað einkennir örvefsmyndun þegar það líður á græðsluferlið?

A
  • Fibroblöstum og nýjum æðum fækkar

- Framleiðslugeta fibroblastanna eykst en það eykur ECM → sérstaklega collagen sem eykur styrkleika örvefsins

25
Q

TGF-β

A
  • Hvetur framleiðslu collagens, fibronectins og proteoglycans
  • Kemur í veg fyrir collagen niðurbort
  • Hindrar fjölgun lymphocyta og minnkar þannig bólguáhrif
26
Q

PDGF

A
  • Framleiddur af EC, macrophögum og sléttum vöðvafrumum
  • Geymdur í blóðflögum
  • Hvetur migration og fjölgun fibroblasta, macrophaga og sléttra vöðvafruma
27
Q

Hvaða þættir hamla græðslu vefja? (5)

A
  1. Sýkingar
    - Aukin bólga og vefjaskemmdir
  2. Næringarástand
    - Minna um prótein og C-vítamín => minni collagenframleiðsla
  3. Blóðflæðistruflun
    - Slagæðasjúkdómar (atherosclerosis)
  4. Ónæmisbæling/sterameðferð
    - Minnkað bólgusvar, minni framleiðsla TGF-beta => minni örvefsmyndun og minni styrkur örs
  5. Aðskotahlutsefni
    - Óhreinindi t.d. steinar eða sandur
    - Flísar t.d. tré, járn, gler
28
Q

Hvað felur græðsla húðsára í sér?

A

Endurnýjun þekju og örmyndun

29
Q

Hverjir eru fasar græðslu húðsára? (3-4)

A
  1. Bólga
  2. Myndun á granulationsvef
  3. Framleiðsla á ECM og ummyndun örvefs
  4. Samdráttur örs (í stærri sárum)

Þetta fer eftir stærð sára

Eðli sára → frumgræðsla vs. síðgræðsla

30
Q

Frumgræðsla sára

A

Gerist þar sem blæðing, vefjaskemmd eða vefjatap og bólga eru minni háttar og sárið hreint

T.d. Græðsla skurðsára

31
Q

Ferli frumgræðslu

A
  1. Blæðing → storknar → fibrin útfelling
  2. Fibrin tengir sárbarmana veikt og hrúður af storknuðu blóði myndast á yfirborði
  3. Á fyrsta sólarhring fjölgar neutrophilum við skurðbarmana og þeir migrera inn í fibrinstorkuna
  4. Á öðrum sólarhing fjölgar háræðum og nálægar bandvefs- og æðaþelsfrumur skríða inn í fibrinið og frumur í yfirborðsþekjunni byrja að vaxa út á hrúðrið
  5. Á næstu dögum fjölgar macrophögum á kostnað neutrophila, háræðum fjölgar og fibroblastar fara að mynda collagen
  6. Eftir u.þ.b. fimm sólarhingra fyllir granulationsvefur skurðinn, collagen brúar skurðbarma og yfirborðsþekjan hefur náð að þekja sárið
  7. Eftir 7-10 daga er yfirleitt búið að mynda það mikið collagen að sárið heldur án stuðnings (saumar teknir)
32
Q

Síðgræðsla

A

Gerist þar sem vefjatap verður meira

  • Stór, opin sár
  • Sársýking
  • Ulcer t.d. legusár
33
Q

Einkenni síðgræðslu

A
  • Meiri storka/hrúður/fibrin
  • Meiri bólga/exudat/debris
  • Meiri granulationsvefur → meiri örvefur
  • Granulationsvefur fyllir upp í sárið frá botni og upp
  • Samdráttur öra vegna myofibroblasta í örinu
    - Stór húðsár → ↓ 5-10% af upprunastærð e. 6 vikur
  • Tímalengd fer eftir stærð sára
34
Q

Ör

A

Með tímanum þéttist örvefurinn, æðum fækkar og styrkleiki vex

  • Aukið collagenmagn
  • Aukin krossbinding og stærð collagenþráða
35
Q

Styrkleiki öra miðað við heila húð

A
  • 70% með saumum
  • 10% þegar saumar eru teknir (e. ca viku)
  • 70-80% eftir þrjá mánuði
36
Q

Keloid

A
  • Of mikil collagenmyndun → stór, upphækkuð ör

- Virðist erfðatengt og algengara í hörundsdökku fólki