Kafli 3 Flashcards

1
Q

Réttarfar (3)

A

Réttarfar er fræðigrein í lögfræði sem fjallar um réttarreglur varðandi dómstóla og meðferð mála fyrir dómi.

Dómstólum er skylt að leysa úr þeim réttarágreiningi sem undir þá er borinn.

Það eru bara undantekningar varðandi að það megi vísa máli frá dómi, t.d. ef mál er vanreifað eða ágreiningurinn eigi ekki erindi undir dómstóla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Réttarfar (mál)

A

Einkamál

Sakamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dómstólaskipan (2)

A

Stjórnvöld geta ekki sagt dómendum fyrir verkum

Dómarar verða ekki settir úr embætti nema með dómi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dómstólar skiptast í (2)

A

Almennir dómstólar

Sérdómstólar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þrjú stig almennra dómstóla

A

Héraðsdómur – Landsréttur – Hæstiréttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hérðsdómstólar (6)

A

42 dómendur í heild

Fara með dómstörf einkamálum og sakamál

Meginregla að einn dæmi (margar undantekningar)

1 löglærður dómari

3 dómarar, allir löglærðir EÐA 2 löglærðir og 1 sérfróður meðdómandi

Dómstólaráðherra skipar héraðsdómara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Héraðsdómar landsins (8)

A
Héraðsdómur Reykjavíkur, Reykjavík
Héraðsdómur Vesturlands, Borgarnesi
Héraðsdómur Vestfjarða, Ísafirði
Héraðsdómur Norðurlands vestra, Sauðárkrók
Héraðsdómur Norðurlands eystra, Akureyri
Héraðsdómur Austurlands, Egilsstöðum
Héraðsdómur Suðurlands, Selfossi
Héraðsdómur Reykjaness, Hafnafirði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dómsmálaráðherra skipar héraðsdómara, hann þarf að vera:

A

30 ára gamall
Íslenskur ríkisborgari
Með hreina sakaskrá
Má ekki hafa gerst gjaldþrota

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Landsréttur (2)

A

15 dómarar

3 dómarar í hverju máli en heimilt að fá 2 sérfróða meðdómendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hæstiréttur (3)

A

Æðsti dómstóll landsins

7 dómarar, yfirleitt 5 í dómi

Forseti hæstaréttar er kosinn, ekki hægt að reka

(Dómur um áfengiskaup)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sérdómsstólar (4)

A

Landsdómur og félagsdómur

Landsdómur:
Stjórnarskrárbundinn

Dæmir eingöngu í málum sem Alþingi höfðar á hendur ráðherrum útaf einhverju sem þeir gerðu í sínu starfi

Félagsdómur:
Fjallar um kjarasamningatengd málefni

Brot á vinnulöggjöf, brot á kjarasamning, önnur mál sem aðilar samþykkja og dómurinn einnig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

EFTA dómstóllinn (7)

A

Utan við íslenska réttarkerfi, en hefur áhrif

Fjallar um EES samninginn
Úrskurðarhlutverk
Túlkunarhlutverk
Ráðgefandi álit ekki bindandi
3 dómarar í málum, einn frá hverju aðildarlandi EES
Aðsetur í Lúxemborg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skilgreining á sakamálum

A

Sakamál eru öll mál sem handhafar ríkisvaldsins höfða á hendur mönnum til refsinga lögum samkvæmt, öll önnur mál eru einkamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skilgreining á einkamálum

A

Sakamál eru öll mál sem handhafar ríkisvaldsins höfða á hendur mönnum til refsinga lögum samkvæmt, öll önnur mál eru einkamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sakamál

A

Saksóknurum ber að sanna sekt sökunauts með því að notast við gögn málsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Einkamál

A

Þá gildir málsforræðisregla, stefnandi og stefndi fara með málið og ákveða hversu mikið er lagt fram af gögnum, hvað er sagt og hvenær. Í einkamálum er notast við orðin stefnandi (sá sem höfðar mál á öðrum) og stefndi (sá sem fékk stefnu á sig)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Varnarþing

A

Þar sem að stefndi á lögheimili eða dvalarstað (heimilisvarnarþing)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er stefna?

A

Stefna er tilkynning stefnda um málshöfðun og sagt frá því hvenær málið verður tekið fyrir í héraðsdómi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað á að koma fram í stefnu? (7)

A

Nöfn aðila, kennitala, heimili/dvalarstaður

Dómkröfur stefnanda, t.d. fjárhæð kröfu, bætur, málskostnaður

Málsástæður sem stefnandi byggir málsókn sína á

Tilvísun til helstu lagaákvæða eða réttarreglna sem stefnandi byggir málatilbúnað vsinn á

Helstu gögn sem stefnandi hefur til sönnunar

Dómþing þar sem málið verður þingfest, stað þess og stund, svo og stefnufrest

Viðvörun um að útivistardómur kunni að ganga ef stefndi sækir ekki þing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvenær telst dómsmál höfðað?

A

Þegar búið er að birta stefnuna fyrir stefnda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Stefnufrestur

A

Sá tími sem stefndi hefur til að undirbúa sig að koma fyrir dóm

Lágmark 3 sólarhringar

22
Q

Dómþing

A

Staður og stund þegar dómstóll kemur saman

23
Q

Þingfesting

A

Fyrirtaka máls fyrir dómi

24
Q

Dómtekið

A

Þegar málflutningi er lokið

25
Q

Útivistardómur

A

Stefndi mætir ekki, þá dæmir dómari útfrá þeim gögnum sem eru á borðinu

26
Q

Málsmeðferð fyrir dómi - tímalína

A

Þingfest - fyrirtaka - fyrirtaka (dómari kemur) - aðalmeðferð - aðila og vitnaskýrslur - munnlegur málflutningur (stefnandi byrjar) - málið dómtekið og verður dæmt (innan 4 vikna) - dómsuppsaga (dómari fer með niðurstöðu)

27
Q

Meginreglur varðandi dóm

A

Málsforræðisregla
Leiðbeiningaskylda dómara
Reglur um sönnun, sönnunargögnm sönnunarfærslu og sönnunarbyrði
Frjálst sönnunarmat dómara

28
Q

Málsforræðisregla

A

Stefnandi og stefndi fara með málið og ákveða hversu mikið er lagt fram af gögnum, hvað er sagt og hvenær

29
Q

Leiðbeiningarskylda dómara

A

Ef að einstaklingur vill ekki ráða lögmann þá er ekki gerð krafa til þess að einstaklingur viti hvernig lögmaður hagi sér og þá þarf dómari að hjálpa

(Dómur um falskar tennur)

30
Q

Reglur um sönnun, sönnunargögn, sönnunarfærslu og sönnunarbyrði

A

Báðir aðila í einkamálum hafa sönnunarbyrði, þá þarf aðili að sanna það sem hann leggur fram (einkamál)

En dómari þarf að sanna að einstaklingur sé sekur í sakamálum

31
Q

Frjálst sönnunarmat dómara

A

Dómarinn metur það sem honum finnst vera sannað og kemst að niðurstöðu í framhaldi af því

32
Q

Eitthvað er sannað þegar…

A

…dómarinn trúir því

33
Q

Gjafsókn

A

Maður getur átt rétt á því að ríkið borgi málskostnað fyrir mann ef maður hefur ekki efni á ferlinu og að málið sé mikilvægt

Barn á rétt á gjafsókn ef:
Efnahagur er bágborinn
Mikil almenn og/eða persónubundin þýðing
Fyrirmæli annara laga

34
Q

Í hvaða umdæmi er dómstóllinn sem fer með mál

A

Dómstóllinn í því umdæmi sem brotið á sér stað fer með málið

35
Q

Refsingar í sakamálum

A

Fangelsi

Fésektir

36
Q

Hvenær verður einstaklingur sakhæfur? / Undanþágur

A

15 ára

Getur verið ósakhæfur eftir 15 ára t.d. vegna geðsjúkdóma

37
Q

Hvaða réttarheimild er í sakamálum?

A

Sett lög

38
Q

Lögreglan

A

Heldur uppi lögum og reglum

39
Q

Kæra

A

Að kæra

40
Q

Ákæra

A

Ákærivaldið fær kæruna og ákveður hvort kæran verði að ákæru

41
Q

Ákæruvald (3)

A

Ríkissaksóknari
Héraðssaksóknari
Lögreglustjórar

42
Q

Mál héraðssaksóknara

A

Manndráp
Meiriháttar líkamsmeiðingar
Stórfelld fíkniefnabrot

43
Q

Mál lögreglustjóra

A

Minniháttar brot

44
Q

Dæmi um minniháttar brot

A

Fíkniefnaræktun í heimahúsi

45
Q

Dæmi um meiriháttar brot

A

Fíkniefnaverksmiðja

46
Q

Hver þarf að sanna allar ákærur í sakamálum?

A

Ákæruvaldið

47
Q

Sakborningur

A

Einn aðili í glæpamáli

48
Q

Gerðardómur

A

Lögbundinn eða samningsbundinn úrskurðaraðili á einkaréttarsviðinu um ágreining sem ætti annars að fara fyrir almennan dómstól

Gerðardómstólar eru ekki dómstólar í skilningi stjórnarskrárinnar

49
Q

Kostur við gerðardóm

A

Mál fá oftar fljótari agreiðslu og það er reynt að velja menn með sérþekkingu til að dæma um málið

Málsmeðferð er ekki opinber þannig aðilar geta haldið viðkvæmum málum leyndum

50
Q

Gallar við gerðardóm

A

Það er ekki hægt að tryggja að málsmeðferð sé jafn vönduð og almenn eins og dómstólameðferð

Það er ekki víst að hægt sé að fara með mál fyrir almenna dómstóla ef að gerðardómur er inn í myndinni