Kafli 11 Flashcards

1
Q

Tjón

A

Stundum eignast tjónþoli bótakröfu á hendur tjónvaldi en í sumum tilfellum verður hann að bera tjón sitt sjálfur

Tjón er skilgreint sem skerðingu eða eyðileggingu lögvarinna hagsmuna, oftast fjárhagslegra en stundum ófjárhagslegra

Getur falist í skemmdum á hlut en getur líka verið tjón á líkama

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skaðabótaréttur

A

Ein af undirgreinum fjármunarréttar, byggjast lítillega af settum lögum

Réttarheimildar eru venjur og fordæmi dómstóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skaðabætur innan og utan samninga

A

Þegar tjónsatvik verður stofnast réttarsamband milli tjónþola og tjónvalds

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sakarreglan

A

Meginregla íslensks réttar um bótagrundvöll skaðabótaábyrgðar

Skilgreining á reglunni: maður ber skaðabótaábyrgð á tjóni sem hann veldur með saknæmum og ólögmætum hltti, enda sé tjónið sennileg afleiðing af hegðun hans og raskar hagsmunum, sem eru verndaðir með skaðabótareglum

Einstök skilyrði skaðabótaskyldu

a) ólögmætt atferli athöfn eða athafnaleysi
b) Sök (ásetningur/gáleysi) bonus pater
c) hið ólögmæta atferli verður að hafa leitt til skaðaverksins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ólögmætt atferli athöfn eða athafnaleysi

A

Menn verða aðeins skaðabótaskyldir vegna ólögmætra athafna.

Atferlið sem um ræðir er refsivert eða bannað í settum lögum.

Meginreglan er sú að athafnaleysi er ekki ólögmætt og leiðir því ekki til bótaskyldu samkvæmt sakarreglunni, undantekningar á því eru hlutrænu ábyrgðarleysisástæðurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sök (ásetningur/gáleysi) bonus pater

A

Tjónið þarf að leiða af saknæmu atferli manns, sök greinist í ásetningi og gáleysi

Með ásetningi er átt við að skaðvaldurinn hafi ætlað að vinna tjónið. Hann hafi séð að tjónið yrði afleiðing verknaðarins þó hann hafi ekki sóst sérstaklega eftir þeirri afleiðingu

Gáleysi felur í sér að manni hafi átt að vera ljóst að verk hans var hættulegt og að eigin atvik hafi verið fyrir hendi sem réttlættu það. Getur oft verið erfitt að greina hvort um hafi rætt gáleysi, engin sett lög til um það. Oft litið til venga eða miðað við hvernig skynsamur maður (bonus parter familias) hefði farið við sömu aðstæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hið ólögmæta atferli verður að hafa leitt til skaðaverksins

A

S.s. að eðlilegt orsakasamband þarf að vera á milli hinnar ólögmætu háttsemi tjónsin og tjónið sé afleiðing skaðaverksins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Óhappatilvik

A

Þegar orsakasamband milli tjóns og háttsemi er sannað án þess að nokkrum sé að kenna og ekki rakið til gáleysis eða ásettnings

Tjón sem verður vegna óhappatilviks skapar ekki bótaskyldu á grundvelli sakarreglunnar

HRD (daðla í Hagkaupum á Eiðistorgi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Athafnaleysi

A

Að meginstefnu til er athafnaleysi ekki skaðabótaskylt ef engin athafnaskylda hvílir á viðkomandi

Dæmi: meterslangt grýlukerti hangir af þakskeggi verslunar, það er augljós hætta fyrir vegfarendur af þessu. Verslunareigandinn getur orðið skaðabótaskyldur ef tjón hlýst af völdum grýlukertisins því á honum hvílir athafnaskylda

Reglan um að maður verði ekki skaðabótaskyldur vegna athafnaleysis á aðeins við að engin athafnaskylda hvíli á honum

HRD (Gay pride)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ólögmæti og hlutrænar ástæðu til ábyrgðarleysis

A

Háttsemi þarf að vera ólögmæt til að hún geti leytt til skaðabótaskyldu

Hlutrænar ábyrgðarleysisástæður:

Neyðarvörn

Neyðarréttur

Óbeðinn erindisrekstur

Samþykki

Áhættutaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Neyðarvörn

A

Ef maður veldur öðrum manni tjóni sem réttlætist af neyðarvörn ber hann ekki skaðabótaábyrgð.
Háttsemi þess sem athafnar sig í skjóli neyðarvarnar þarf að hafa verið nauðsynleg til að verjast árás

(danskur dómur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Neyðarréttur

A

Verk getur verið nauðsynlegt til að vernda lögmæta hagsmuni gegn yfirvofandi hlttu og þá eru skertir hagsmunir sem telja verður miklu minni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Óbeðinn erindisrekstur

A

Er fólginn í því að maður annast hagsmuni annars manns án hans leyfi eða annars sérstaks réttarsambands þeirra á milli

(sænskur dómur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Samþykki

A

Maður getur samþykkt fyrirfram að verði hann fyrir tjóni af háttsemi manns muni hann ekki hafa upp skaðabótakröfu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Áhættutaka

A

Komi maður sér viljandi í þá aðstöðu að meiri hætta sé á tjóni en ekki verður hann sjálfur að bera ábyrgð á tjóni sem hann verður fyrir. Gildir t.d. í bardagaíþróttum

Tveir dómar (MR og steggjapartý)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ef óður maður brýst úr böndum

A

HRD (geðsjúkur maður með skotvopn)

17
Q

Vinnuveitendaábyrgð

A

Skaðabótaábyrgð vinnuveitanda á tjóni sem starfsmaður hans veldur í starfi sínu með saknæmri og ólögmætri háttsemi. Hlutleg ábyrgð

Vinnuveitandi getur verið skaðabótaskyldur þó að hann hafi ekki gert neitt rangt

HRD (líkamsárás dyravarða)

SLEPPA - Norskur dómur um þjófóttan dyravörð

18
Q

Hlutlæg ábyrgð

A

Getur stofnast til skaðabótaábyrgðar þó að tjónvaldur hafi ekki sýnt af sér saknæma háttsemi

Sem dæmi umferðarlög þar sem eigandi bifreiðar ber alltaf ábyrgð á tjóni sem ökumaður hans bifreiðar veldur

Tjónþoli þarf ekki að sýna fram á að viðhöfð hafi verið saknæm háttsemi bara að tjónið falli yndir tiltekna hlutlæga ábyrgðarreglu og orsakatengls séu á milli tjóns hans og tjónsatburðar

HRD (alelda leigubifreið)

19
Q

Skaðsemisábyrgð

A

Ábyrgð framleiðanda, dreifingaraðila á tjóni sem verður vegna ágalla í söluvöru

Gallinn er sá að varan er ekki eins og hún á að vera eða þannig að leiðbeiningar með henni séu ófullnægjandi og hún því hættuleg

HRD (aukaverkanir lyfs)

Dómur um stelpu sem fékk lungnagalla útaf nammi (fékk bætur)

20
Q

Vátryggingar

A

Tryggingar til að minnka áhættu vegna hugsanlegs tjóns, felur í sér dreifingu hættunnar

Með lágum greiðslum frá hverjum vátryggingartaka nægir jafnan að bæta það heildartjón sem verður á tilteknum hagsmunum

21
Q

Skaðatryggingar

A

Vátrygging gegn tjóni eða eyðileggingu á hlut, réttidum eða öðrum hagsmunum

Sá sem nýtur vátryggingar á ekki rétt á hærri bótum en sem nemur tjóni hans

Hugsunin er að sá vátryggði eigi að vera eins settur fjárhagslega eftir tjónið og hann var fyrir

T.d. vátrygging ökutækja og ábyrgðartryggingar

22
Q

Persónutryggingar

A

Slysatrygging: til að vernda hinn vátryggða fyrir líkamstjónu eða líftjóni sem leiðir til örorku vegna slysa

Sjúkratrygging - veita vernd gegn heilsu- eða líftjóni vegna sjúkdóma

Líftrygging - vátryggja dánarhættu en stundum eru þær líka vátryggingar gegn örorku

23
Q

Skyldutrygging og frjálsar tryggingar

A

Skyldutrygging er t.d. ábyrgðartrygging ökutækja, slysatrygging ökumanna og brunatrygging húseigna

Kaskó trygging er t.d. frjáls en ekki skyldutrygging

24
Q

Bonus pater

A

Notað við gáleysi