Kafli 9 Flashcards

1
Q

Skattar

A

Eru settir af hinu opinbera m.a. til þess að:

Afla fjár til opinberrar þjónustu og framkvæmda í almannaþágu

Jafna tekjur manna

Niðurgreiða vörur og þjónustu

Skapa stöðugleika í efnahagslífinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ef að aðili fær vöru eða þjónustu hjá hinu opinbera fyrir beint endurgjald kallast það…

A

Þjónustugjald

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Beinir skattar

A

Skattar sem eru greiddir af skattskyldum aðilum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Óbeinir skattar og dæmi

A

Skattar sem eru greiddir af öðrum en þeim sem eru skattskyldir (virðisaukaskattur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skattar á fyrirtæki

A

Tekjuskattur

Tryggingagjald

Fjármagnstekjuskattur

Virðisaukaskattur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tekjuskattur

A

Leggst á tekjur að frádregnum heimiluðum frádrætti

Tekjuskattsprósentan er mismunandi eftir félögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tryggingagjald

A

Almennt tryggingagjald (4,90%)

Atvinnutryggingagjald (1,35%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fjármagnstekjuskattur

A

Skattur sem leggst á eignatekjur (vextir, arður, söluhagnaður, leigutekjur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Virðisaukaskattur

A

Almennur neysluskattur - óbeinn

Kaupendur af vöru og þjónustu greiða ekki skatt beint til ríkissjóðs heldur óbeint með neyslu sinni, því meira sem er verslað því hærri virðisaukaskatt greiður maður

Aðili sem er með rekstur undir 2 milljónum á hverju tólf mánaða tímabili er undanþeginn skráningarskyldu á virðisaukaskattskrá og mega ekki gefa út reikninga með vsk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skattar á einstaklinga

A

Persónuafsláttur

Launaskattur

Aðrir skattar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Persónuafsláttur

A

Skattafsláttur

16 ára og eldri, búsettir á Íslandi eiga rétt á persónuafslætti

Það má safna persónuafslætti upp milli mánaða og eftir atvikum nýta afslátt sem maki hefur ekki nýtt

Uppsafnaður persónuafsláttur sem er ekki nýttur innan skattárs fellur niður við upphaf nýs árs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Launaskattur

A

Skattur af launum einstaklinga skiptist í tekjuskatt til ríksins og útsvar til sveitarfélaga

Skattleysismörk taka mið af persónuafslætti og staðgreiðsluhlutfallinu og það eru mörkin sem miðað er við áður en skattur er greiddur af laununum

Þegar tekjur ná skattleysismörkum byrjar launþegi að greiða útsvar til sveitarfélags síns

Atvinnurekandi dregur staðgreiðsluna af launum launþegans og skilar til innheimtumanns ríkissjóðs

Þeir sem starfa á fleiri en einum stað þurfa að láta atvinnurekendur vita um önnur launuð störf svo að rétt hlutfall tekjuskatts sé dregið af laununum

Nefskattur –> Allir 16-70 ára sem eru með tekjur yfir skattleysismörkum greiða föst gjölf í framkvæmdasjóð aldraðra og til reksturs Ríkisútvarps

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skattframtal

A

Skylda að skila skattframtali til ríkisskattstjóra í mars á hverju ári

Þar koma fram upplýsingar um tekjur, eignir og skuldir seinasta árið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aðrir skattar

A

Fjármagnstekjurskattur: Vaxtatekjur, arður, söluhagnaður, leigutekjur

Erfðafjárskattur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fasteignaskattur

A

Annar stærsti tekjustofn sveitarfélaganna og er lagður árlega á flestar fasteignir í landinu

A-skattur: Íbúðarhúsnæði

B-skattur: Opinberar byggingar

C-skattur: Atvinnuhúsnæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly