Kafli 10 Flashcards

1
Q

Vinnuréttur

A

Réttarreglur sem gilda á vinnumarkaði

Fjallar um réttindi og skyldur aðila á vinnumarkaði, ráðningarsamninga og túlkun á þeim ásamt samskipti aðila á vinnumarkaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Félög launafólks

A

Stéttarfélög sem gæta hagsmuna félaga, einkum gagnvart viðsemjendum þeirra á vinnumarkaði

Geta verið landsfélög eða svæðisbundin og eru oftast bundin við ákveðnar starfsgreinar

Til stéttarfélög bæði í einkageiranum og opinberum fyrirtækjum

Stéttarfélög geta bundist samtökum en landssamtök stéttarfélaga sameinast í Alþýðusambandi Íslands (ASÍ)

Eru viðsemjendur í kjarasamningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hlutverk stéttarfélaga

A

Eru lögformlegur viðsemjandi um kaup og kjör félagsmanna sinna

Samningar launþega við atvinnurekendur eru ógildir stangist þeir á við kjarasamninga, óháð því hvort hann sé í stéttarfélagi

Þau leiðbeina um túlkun kjarasamninga og aðstoða félagsmenn við að sækja rétt sinn gagnvart atvinnurekendum

Reknir sjúkrasjóðir á vegum stéttarfélaganna

Á vinnustöðum þar sem amk. fimm vinna hefur stjórn stéttarfélags rétt til að tilefna tvo menn til trúnaðarmannastarfa af starfsmönnunum. Þeir skulu gæta þess að vinnusamningar séu haldnir af atvinnureka og að ekki sé gengið á félagslegan eða borgaralegan rétt launþega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Alþýðusamband Íslands

A

Er stærsta fjöldahreyfing launafólks á landinu

Um tveir þriðju hlutar launamanna í skipulögðum samtökum eru í ASÍ

Eru heildunarsamtök launafólks

ASÍ kemur fram fyrir hönd aðildarfélaga sinna gagnvart stjórnvöldum, Alþingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Landssambönd

A

Fimm landssambönd eiga aðild að ASÍ

a) Starfsgreinasamband Íslands: er ætlað félögum almenns verkafólks. Aðildarfélögin eru 19, Efling er stærst
b) Landssamband íslenzkra verzlunarmannna: tilgangur er að vera málsvari versluna og skrifstofu fólks. Aðildarfélög eru 10, VR er stærst
c) Samiðn: er landssamband fagfólks í iðnaði, byggingarmenn, málmiðnaðarmenn, hárðgreiðslufólk o.fl 12 félög
d) Rafiðnaðarsamband Íslands: landssamband stéttarfélga rafiðnaðarmanna. Allir sem starfa í rafiðnaðargeiranum, þó þeir séu ekki með sveinspróf. 9 aðildarfélög
e) Sjómannasamband Íslands: vinna að baráttumálum sem tengjast kjörum og réttindum sjómanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

A

Stofnað af launþegum og atvinnurekendum í verslunarrétt en hefur verið hreint launafélag í nokkurn tíma

Er stærsta félag launafólk á landinu

Heitir núna VR útaf það er ekki lengur bara verslunar- og skrifstofufólk í félaginu

Sjúkrasjóður VR greiðir sjúkradagspeninga eftir að laun falla niður ef félagsmaður VR verður óvinnufær vegna veikinda eða slysa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Samtök opinberra starfsmanna

A

Opinberir starfsmenn eiga venjulega ekki aðild að ASÍ eða stéttarfélögum inna þess en starfa saman í sérstökum samtökum

BSRB - Bandalag starfsmanna ríkis og bæja: eru lang stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi en innan þeirra eru einnig stéttarfélög með apila á opinberum vinnumarkaði

BHM - Bandalag háskólamanna: eru heildarsamtök stéttarfélaga háskólamanna. Stéttarfélögin eru langflest skipuð einstaklingum einnar fagstéttar þar sem menntum félagsmanna veitir þeim tilekin starfsréttindi

KÍ - kennarasamband Íslands: heildarsamtök allra sem starfa við kennslu, stjórnun eða ráðgjöf í skólum eða vinna við stofnanir og fyrirtæki sem tengjast kennslu og fræðslumálum

Til eru fleiri stór opinber félög starfsmanna en stærst þeirra er Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Samningar við opinbera starfsmenn

A

Fjármálaráðherra skipar samninganefns ríkisins í launamálum sem fer með umboð til samninga við stéttarfélög og samtök opinberra starfsmanna

Sveitarfélög semja beint við viðsemjendur sína eða Samband íslenksra sveitafélaga sér um það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Félög vinnuveitanda

A

Viðskiptarráð Íslands: eru frjáls heildarsamtök fyrirtækja og einstaklinga í öllum greinum viðskiptalífins
Beitir sér óskipt fyrir hagsmunum þeirra sem stunda viðskipti
Eitt öflugasta tæki viðskiptalífsins í baráttunni fyrir úrbótum á almennu rekstrarumhverfi fyrirtækja og bættum starfsskilyrðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Samtök atvinnulífsins

A

Eru heildarsamtök íslenskra vinnuveitanda

Yfir 2.000 fyrirtæki eiga aðild að SA

Verkefni samtakanna, t.d. að lúta að kjarasamningum og ákvörðunum stjórnvalda hafa bein áhrif á afkomu fyrirtækja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Aðildarsamtök SA

A

Hafa frumkvæði í málefnum fyrirtækja á sínu sviði, leiðbeina fyrirtækjum í samskiptum við stjórnvöld

Samorka: samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi

Samtök ferðaþjónustunnar: hagsmunastamtök allra fyrirtækja sem starfa í ferðaþjónustu. Meginhlutverk er að gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna, vinna að því að fyrirtækin búi við starfsskilyrði sem gera þau samkeppnishæf á alþjóðamarkaði

Samtök fjármálafyrirtækja: heildarsamtök fjármálafyrirtækja á Íslandi. Tilgangur er að vera málsvari fyrirtækja í hagsmunamálum þeirra og stuðla að því að starfsskilyrði þeirra séu samkeppnishæf

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Samtök iðnaðarins: stærstu aðildarsamtök SA, innan þeirra eru iðnmeistarar og handverksfólk

Samtök verslunar og þjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Félag atvinnurekanda (FA)

A

Eru hagsmunasamtök fyrirtækja í inn- og útflutningi, heildsölu og smásölu

Félag atvinnurekanda og SA eru einu samtökin sem gera kjarasamninga við stéttarfélög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Kaupmannasamtök Íslands

A

Samtök kaupmanna í smásölu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kjarasamningar

A

Samningur á milli stéttarfélags og atvinnurekanda. Nær til allra launamanna sem vinna á félagssvæði viðkomandi stéttarfélags þó þeir séu ekki í því

Skal vera skriflegur

Laun eiga að vera aðalatriði

Önnur kjör launamanna eins og vinnutímar, orlof, veikindaréttur o.þ.h.

Er lágmarssamningur, s.s. kjör sem eru lakari en kveðið er á um í kjarasamningi eru ógildir

Atvinnurekanda er skylt að virða jafnréttisákvæði við ráðningar í störf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Félagsdómur

A

Sérdómstóll sem dæmir í málum sem rísa vegna túlkunar og brota á kjarasamningum og brjóta á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Réttindi og skyldur aðila vinnumarkaðsins

A

Tryggja öruggt umhverfi á vinnustað

Atvinnurekendur á að greiða umsamin laun út frá aldri, menntum og reynslu ásamt því að tryggja öruggt starfsumhverfi

Honum er skylt að greiða laun á gjalddaga og skila launaseðli

17
Q

Réttindi og skyldur aðila vinnumarkaðsins (vinnuveitandi)

A

Tryggja öruggt umhverfi á vinnustað

Atvinnurekendur á að greiða umsamin laun út frá aldri, menntum og reynslu

Honum er skylt að greiða laun á gjalddaga og skila launaseðli

18
Q

Réttindi og skyldur aðila vinnumarkaðsins (starfsmenn)

A

Vinna þau störf sem hann er ráðinn til og þarf að hlýða lögmætum skipunum atvinnurekanda

19
Q

Ráðningarsamningar

A

Hver sá er ræður sig til vinnu gerir ráðningarsamning

Það er persónulegur samningur starfsmanns til atvinnurekanda

Skylt er að gera slíkan saming skriflega ef ráðning er til lengri tíma en eins mánaðar og að meðaltali meira en 8 klst. á viku. Hann skal liggja fyrir í síðasta lagi 2 mánuðum eftir að starfsmaður hefur störf

20
Q

Uppsagnir

A

Skrifleg og miðast við næstu mánaðarmót ef ekkert stendur í kjarasamningi, gildir ekki up uppsagnir á fyrsta ári

Opinberum starfsamnni sem skipaður hefur verið í starf sitt verður ekki vikið út því nema hann hafi gerst sekur um ávirðingar í starfi

Almennt þarf ekki að gera grein fyrir hvers vegna starfsmanni er sagt upp en ef vafi leikur á því hvort að uppsögnin sé lögmæt ber atvinnurekanda að sýna fram á að tilefni hafi verið til uppsagnar

Ástæður uppsagnar geta haft áhrif á rétt mann til atvinnuleysisbóta

Uppsagnarfrestur fer eftir kjarasamningi en lágmark er mánuður eftir eins árs starf

21
Q

Brottrekstur

A

Þegar starfsmaður vanefnir samning verulega er unnt að rifta samningi með brottrekstri

Almenn skilyrði brottrekstrar eru þau að vanefndir starfsmanns á ráðningarsamningi séu verulegar

Undanfari er áminning nema brot sé alvarlegt

Fær ekki neitt borgað eftir uppsögn

22
Q

Vinnutími

A

Sakvæmt lögum er vinnukan hér 40 klst.

Venjulega hefst vinnutími þegar starfsmaður mætir til vinnu en hlgt er að skipa þessu með öðrum hltti í kjarasamningi. T.d. þannig að starfsmaður vinni heima hjá sér hluta dags

30 mínútna matarhlé og kaffihlé er hluti af vinnutímanum

23
Q

Yfirvinna

A

Sú vinna sem aðili vinnur frá mánudegi til föstudags utan tilskilins átta klst. vinnutíma á dagvinnutímabili

Vinni aðili vaktavinnu er yfirvinna sú vinna sem unnin er umfram umsamdar vaktir

Yfirvinna hefst kl. 17 fyrir þá sem hafa unnið 4 klst. fyrir það

24
Q

Atvinnuleysisbætur

A

Skilyrði:
Á milli 18 ára og sjötugs

Búsettur á Íslandi eða hafa fengið leyfi til atvinnuleitar á evrópska efnahagssvæðinu

Unnið 10 vikur á síðustu 12 mánuðum í fullu starfi, ef um er að ræða hlutastarf þarf tíminn að vera lengri

Vera reiðubúinn að ráða sig til almennra starfa

Bótatímabilið er 3 ár að hámarki

25
Q

Eigendaskipti við fyrirtæki

A

Nýr eigandi tekur við réttindum og skyldum fyrri eiganda

Þarf að virða áfram launakjör og starfsskilyrði skv. launasamningi með sömu skilyrðum og giltu fyrir fyrri atvinnurekanda

26
Q

Ábyrgðarsjóður launa

A

Ábyrgist greiðslu launa við gjaldþrotaskipti atvinnurekanda eða þegar dánarbú atvinnurekanda er tekið til opinberra skipta

27
Q

Orlof

A

Tveir dagar fyrir hvern unnin mánuð

Það telst vinnutími þótt maður sé frá vinnu vegna veikinda eða slysa meðan hann fær greitt

Sunnudagar og aðrir helgidagar teljast ekki orlofsdagar og ekki fyrstu fimm laugardagar í orlofi

Lágmark 24 dagar á ári

Orlof skal veitt í einu lagi á milli 2. maí til 15. september

Heimilt er að taka ekki allt orlofið á þessum tíma en það má ekki vera minna en 14 dagar. Komi slík ósk fram hjá vinnuveitanda bætist fjórðungur ofan á það orlof sem tekið er utan orlofstíma

28
Q

Vinnuslys og sjúkdómar

A

Á í flestum tilfellum rétt á launum í ákveðinn tíma í veikindum. Mismunandi reglur gilda eftir starfshópum samkvæmt lögum og kjarasamningum

Slysatryggingar sem taka til slysa við vinnu

Sjúkrakostnaður vegna vinnuslysa greiðist af sjúkratryggingum Íslands

Ef slysið veldur tjóni í minnst tíu daga skal greiða læknishjálp, lyf og allan tilfallandi kostnað

Slysapeningar eru greiddir vegna tímabundinnar örorku frá áttunda degi hafi hinn slasaði verið óvinnufær í minnst tíu daga, greiðast mest í 52 vikur

Ekki eru greiddar örorkubætur fyrir minni en 10% örorku

Valdi slys dauða innan tveggja ára skal greiða dánarbætur

29
Q

Fæðingar- og foreldraorlof

A

Samtals tíu mánuðir af tekjutengdu orlofi foreldra

Báðir foreldrar fá 4 mánuði hvor og svo 2 mánuði til að skipta á milli sín

Fæðingarstyrkur er í boði fyrir þá sem eru í minna en 25% starfi eða í námi, foreldri þarf að hafa búið hér við fæðingu barnsins og síðustu 12 mánuði þar áður

Foreldraorlof - ólaunað leyfi frá störfum til að foreldrar geti annast barnið.
Vinnuveitandi getur neitað því tímabundið en ekki því sem verður vegna veikinda barns eða frí sem er beint í framhaldi af fæðingarorlofi

30
Q

Jafnrétti

A

Óheimilt er að mismuna starfsmönnum eftir kyni

Ísland er aðili að sáttmála Alþjóða vinnumálastofnunarinnar um sömu laun fyrir jafnverðmæta og sambærilega vinnu

Jafnréttisstofa fer með eftirlit með því að lögunum sé framfylgt

31
Q

Jafnréttisstofa

A

Ríkisstofnun sem heyrir undir félagsmálaráðuneytið og hefur eftirlit með því að lögunum sé framfylgt

Hægt að kæra mál til kærunefndar jafnréttismála

32
Q

Lífeyrir

A

Íslenska lífyeriskerfið er byggt upp af þremur meginstoðum:
almannatryggingum
lífeyrissjóðum
frjálsum einstaklingsbundnum lífeyrissparnaði

Skuldtatrygging lífeyrisréttinda: öllum launamönnum er skylt að tryggja sér lífeyrisréttindi með aðild að lífyerissjóð frá 16-70 ára

Lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð er 15,5% af launum Launþegi greiðir 4% og atvinnurekandi 11,5%

Viðbótarlífeyrissparnaður 2-4% af launþega en 2% frá atvinnurekanda

Skyldulífeyrisréttindi í samtryggingarsjóðum erfast ekki en veita tryggingu til ævinlangs lífeyris auk örorku- maka og barnalífeyris

Séreignarsjóður erfist til barna og maka

33
Q

Lífeyrissjóður verzlunarmanna

A

Stærsti lífeyrissjóðurinn

Er fagfjárfestir og hefur það að markmiði að ávaxta eignir sjóðsins í þeim tilgangi að standa undir lífeyrisskuldbindinum hans og hámarka réttindi sjóðsfélaga

Meta þarf fjárfestingakosti með tilliti til aðrsemi og áhættu með það að markmiði að ná ávöxtun umfram trygginafræðileg viðmið

Lögð áhersla á góða áhættudreifingu