16. Kafli Flashcards

1
Q

Heilsusálfræði

A

Angi sálfræðinnar sem leitast við að öðlast skilning á sálfræðilegum áhrifum tengdum heilbrigði og sjúkdómum

  • Stuðla að heilbrigði og varna sjúkdómum
  • Finna undirliggjandi ástæður sjúkdóma
  • (sálfræðileg) meðferð sjúkdóma - t.d. að takast á við verki
  • Áhrif á heilbrigðiskerfið - t.d. þróa og meta íhlutun og forvarnir í tengslum við heilsu og veikindi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Heilbrigði

A

Fullkomið ástand líkamlegrar, sálfræðilegrar og félagslegrar vellíðunar, en ekki einvörðungu fjarverandi sjúkdóma og heilsubrests.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Why do some individuals experience more distress than others?

A
  • Biological (e.g., genetics, physiological
    reactivity)
  • Social/societal/environmental
    (e.g., life-events, support system)
  • Psychological (interpretation of life-events, coping
    skills, attentional processes)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Streita

A

Neikvæð tilfinningaleg upplifun tengd lífefnafræðilegum-, líffræðilegum-, hugrænum- og atferlistengdum breytingum sem hafa það markmið að breyta streituvakanum eða að aðlaga einstaklinginn að honum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Streituvaldar

A

Lífeðlisleg (líkamleg hætta) eða sálfræðileg (ógn við sjálfsálit) áreitri sem setja kröfu á okkur og ýtir okkur til að bregðast við eða aðlagast á einhvern hátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Smávægilegir streituvaldar (microstressors)

A

T.d. daglegt amstur - umferðaröngþveiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meiriháttar neikvæðir atburðir (major negative events)

A

T.d. skilaður, alvarleg veikindi, andlát ástvina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skelfilegir atburðir (catastrophic events)

A

Eiga sér stað óvænt og hafa áhrif á fjölda fólks t.d. 9/11

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hugrænt mat og upplifun streitu

A

Samsömun einstaklings og umhverfis (Lazarus og Folkman)

  • Við metum hvort við höfum úrræði til að takast á við kröfur umhverfisins
  • Ef við metum að úrræðin séu ekki næg til að takast á við þessar kröfur, upplifum við streitu
  • Þetta ferli er huglægt (subjective) en ekki hlutlæg (objective)
  • Gagnrýni - þarf ekki alltaf að vera huglæg

Upplifun getur verið lífeðlisleg, hugræn og atferlisleg (og tilfinningaleg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fyrstastigs úrvinnslu/mat (primary appraisal)

A
  • Hvað gerist?
  • Er atburðurinn jákvæður, neikvæður eða hlutlaus?
  • Ef neikvæður, hversu hættulegur eða mikil áskorun er hann?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Annarstigs úrvinnslu/mat (secondary appraisal)

A
  • Eru næginleg úrræði og geta fyrir hendi til að yfirstíga þá hættu og áskorun sem fylgir atburðinum?
  • Niðurstaða matsins getur leitt til streitu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Streituviðbragð

A

Berjast eða hörfa (fight or flight)

Drifkerfið (sympathetic) og hormónakerfið stuðla að örvun einstaklingsins sem tekur ákvörðun um það að takast á við ógnina eða að hörfa

Almennt aðlögunarheilkenni (general adaptation syndrome, selye)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Allir fara í gegnum sama lífeðlislega ferlið sem svar við streituvöku

A
  1. Viðvörun
  2. Mótstaða
  3. Örmögnun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Neikvæð langtímaáhrif streitu

A

Líkamleg þreyta

  • Lítill kraftur
  • Langvarandi þreyta
  • Veikindi
  • Heilbrigðisvenjur

Tilfinningaleg þreyta

  • Depurð
  • Vonleysi

Hugræn þreyta

  • Neikvætt viðhorf
  • Áhrif á daglegt líf og sambönd

Lífeðlisleg einkenni langvarandi streitu

  • Minnkuð virkni ónæmiskerfisins
  • Blóðþrýstingsbreytingar
  • Frávik frá eðlilegum hjartslætti
  • Ójafnvægi í efnaskiptum taugakerfisins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lífeðlisleg aðlögun

A
  • Væg streita getur leitt til viðvana

- Ef streita heldur áfram yfir langan tíma er möguleiki að líkaminn aðlaagist ekki og áhrifin verða útbreiddari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sálfræðileg aðlögun

A
  • Einstaklingur sem venjulega hefur þokkalega stjórn á umhverfi sínu getur aðlagast vægri eða fyrirsjáanlegri streitu (hávaða, mannfjölda)
  • Erfiðara að aðlagast vægum streituvaldi ef streita af öðrum völdum er þegar fyrir hendi
  • Berskjaldaðir / viðkvæmir (börn, gamalmenni, fátækt fólk) eiga erfiðara með aðlögun - hafa þegar litla stjórn
17
Q

Viðkvæmnis þættir (vulnerability factors):

A

auka næmni fólks fyrir streituvaldandi atburðum

18
Q

Verjandi þætti (protective factors):

A

persónuleg og umhverfisleg urræði sem hjálpa fólki að takast betur á við streituvaldandi atburði

19
Q

Persónuleiki og hegðun

A
  • Týpu A hegðunarmynstur fólks sem líkar við að vinna undir mikilli pressu og gerir miklar kröfur til bæði sín og annarra
  • Bjartýn og jákvæð viðhorf
  • Bjargráð
20
Q

Að meta streitu:

A
  • Sjálfsmatslistar
    • Upplifun á streitu (perceived stress), breytingar og aðlögun (life-events), tilfinningaleg vandamál
  • Atferlismat
    • Vinna verkefni undir álagi
  • Líkamsstarfsemi
    • Blóðþrýstingur, hjartsláttur, grs (lygamælir)
    • Blóðrannsóknir (biochemical markers) t.d. aukið magn catecholamines
    • Hársýni/munnvatnssýni (t.d. cortisol)
21
Q

Að takast á við streitu

A

Bjargráð

  • Vísar til þess ferlis sem við förum í gegnum til að eiga við þær kröfur sem gerðar eru á okkur
  • Takast á við eða hunsa
    • Dregur þú úr eða bælir niður streitu?
    • Safnar þú upplýsingum eða ræðstu í aðgerðir?

Dæmi um bjargráð:

  • Breyta aðstæðunum þannig að þær mæti löngunum okkar
  • Aðlaga langanir okkar þannig að þær passi aðstæðum
  • Draga úr því hversu mikilvægt við teljum misræmið á milli upplifunar og löngunar vera
  • Auka beint upplifun á vellíðan
  • Beina athyglinni frá aðstæðum (afneitun)
22
Q

Lausnamiðaðir bjarghættir (problem-focused coping)

A

Að gera eitthvað uppbyggilegt þegar við lendum í aðstæðum sem við teljum neikvæðar (skaðlegar, ógnandi, hvetjandi / áskorun)

23
Q

Tilfinningamiðaðir bjarghættir (emotion-focused coping)

A

Ná stjórn á tilfinningum sem vakna við aðstæðurnar

24
Q

Félagslegur stuðningur (seeking social support)

A

Að snúa sér til annarra um aðstoð og tilfinningalegan stuðning á tímum streitu

25
Q

Slökun

A
  • Hefur áhrif á líkamlega birtingu streitu og óbein áhrif á sálræna og félagslega þætti
  • Getur aukið innsæi og skilning
    • Vöðvaslökun
    • Leidd hugleiðsla
    • Hugleiðsla
    • Jóga
26
Q

Verkir

A
  • Erfitt að benda á hvað verkur/sársauki er
  • Aðstæður (streituvaldandi atburður, félagslegur stuðningur)
  • Lífeðlisleg ferli (sársaukanemar, endorphins)
  • Sálfræðilegt ferli (túlkun/hugrænt mat)
  • Túlkun hefur áhrif á
    • Hversu mikill verkurinn er
    • Hversu hamlandi hann er

Verkjaskynjun er misjöfn milli einstaklinga og skilgreiningin er flókin og margþætt

27
Q

Verkur er:

A
  • Óþæginleg skynjun tengd raunverulegri vefjaskemmd eða lýsingu hennar
  • Einstök og persónuleg upplifun
28
Q

Heilsuefling

A

Þörfin fyrir heilsueflingu fer vaxandi

  • Eðli þeirra sjúkdóma sem draga fólk til dauða hefur breyst mikið
  • Samfélagslegur kostnaður vegna sjúkdóma sem hægt er að afstýra fer vaxandi
29
Q

Breytingar á dánarorsökum

A
  • Áður: fyrst og fremst bráðir smitsjúkdómar

- Nú: “lífstílssjúkdómar” þar sem atferli okkar sjálfra er einn meginsjúkdómsvalda

30
Q

Heilsueflandi hegðun: hegðun sem viðheldur eða stuðlar að heilsu

A

T.d. hreyfing, hollt mataræði, öruggar kynferðislegar venjur, regluleg læknisskoðun

31
Q

Heilsuskerðandi hegðun: hegðun sem stuðlar að þróun veikinda

A

T.d. reykingar, óhollt matarræði, kyrrsetu, óöruggar kynferðislegar venjur

32
Q

Hugrænar kenningar

A

Health belief model: kostnaður, ávinningur og sjálfvirkni (self-efficacy). (likelyhood x consequences of negative outcome)

Contrast: BRCA gene and preventive surgery VS. smoking and lung cancer - in. which scenario would change be more likely and why?

Kenningin um áformaða hegðun (Theory of planned behaviour, Ajzen, 1991)

  • Heilbrigðisvenjur eru bein afleiðing settra áforma
  • Þessi áform byggja á:
    • Viðhorfum til ákveðinnar hegðunar
    • Hlutlægum gildum tengdum hegðuninni
    • Þeirri trú að hegðunin láti stjórna
33
Q

Heilsuefling

A

Þrepalíkanið um atferlisbreytingu (transtheoretical model of behaviour change)

  • Foríhugun (precontemplation) — áhugalaus
  • Íhugun (contemplation) – Áhugasamur
  • Undirbúningur (preparation)
  • Framkvæmd (action) – Aðgerðastig
  • Viðhald (maintenance)
  • Hrösun (relapse)
  • Slökknun (termination)
34
Q

Heilbrigðisvenjur (health habits)

A

Hegðun tengd heilbrigði er oftast mjög föst í skorðum og við framkvæmum oft án þess að hugsa um hana

  • Ekki reykja
  • Sofa 7 tíma á sólahring
  • Borða morgunmat á hverjum degi
  • Einungis hófleg áfengisneysla
  • Regluleg líkamleg áreynsla / leikfimi
  • Ekki borða milli mála
  • Fara ekki yfir 10% frá kjörþyngd
35
Q

Góðar heilbrigðisvenjur

A
  • Líkamleg þjálfun
  • Hegðun tengd krabbameinsvörnum
  • Viðhalda heilbrigðu matarræði
  • Stjórnun líkamsþyngdar
  • Svefn