17. Kafli Flashcards

1
Q

Stutt saga á “afbrigðilegri” hegðun

A
  • Yfirnáttúrulegir kraftar (meðferð Trephination)
  • Hippocrates - geðsjúkdóma = líkamleg röskun
  • Freud - upphaf sálfræðilegrar túlkunar á afbrigðilegri hegðun (byrjun 20. aldar)
  • Svo atferlis, hugrænar og húmanístiskar kenningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er afbrigðileg hegðun?

A
  • Getur verið mismunandi eftir stað og stund
  • Þjáning (distress) - óþægindi fyrir einstaklinginn
  • Truflun á starfsemi (dysfunction) - hegðun truflar virkni einstaklings
  • Frávik (deviance) - Óvanaleg hegðun / tölfræðileg fátíðni / brot á normum samfélagsins
  • Abnormal behaviour: behaviour that is personally distressing, personally dysfunctional, and/or so culturally deviant that other people judge it to be inappropriate or maladaptive.
  • Línan er óskýr á milli venjulegrar hegðunar og afbrigðilegrar hegðunar og er þá stundum talað um að vera á rófinu ef maður dansar á línunni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Greiningarkerfi

A
  • Gert er ráð fyrir að hægt sé að finna afbrigðileika og flokka hann í klasa eftir einkennum
  • Hver klasi er talinn standa fyrir mismunandi sjúkdóma
  • Mögulegt er að hver klasi þurfi á sérstakri meðferð að halda

International List of Causes of Death (ICD)

  • Þróað af World Health Organization (WHO)
  • Nú er ellefta útgáfa í notkun (ICD-11) https://icd.who.int/en

Diagnostic & Statistical Manual (DSM)

  • Þróað af ameríska geðlæknafélaginu (APA)
  • Nú er útgáfa DSM-V í notkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Róf (spectrum)

A

Engin augljós lína á milli þess sem telst vera eðlilegt og afbrigðilegt

í DSM róf = regnhugtak yfir raskanir

DSM-5 Kvíðaraskanir

  • Aðskilnaðarkvíði (Separation Anxiety Disorder)
  • Kjörþögli (Selective Mutism)
  • Sértæk fælni (Specific Phobia)
  • Félagskvíði (Social Anxiety Disorder)
  • Felmtursröskun (Panic Disorder)
  • Víðáttufælni (Agoraphobia)
  • Almenn kvíðaröskun (Generalized Anxiety Disorder)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

DSM-5 Áráttu-þáhyggju og tengdar raskanir

A
  • Áráttu-þráhyggjuröskun (Obsessive-Compulsive Disorder)
  • Útlitsröskun (Body Dysmorphic Disorder)
  • Söfnunar árátta (Hoarding Disorder)
  • Hárreytiæði (Trichotillomania)
  • Kroppuæði (Excoriation Disorder)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

DSM-5 Áfalla- og streitutengdar raskanir

A
  • Svörunartengslaröskun (Reactive Attachment Disorder)
  • Afhömluð félagsvirkni (Disinhibited Social Engagement Disorder)
  • Áfallastreituröskun (Posttraumatic Stress Disorder)
  • Snörp kvíðaröskun (Acute Stress Disorder)
  • Aðlögunarröskun (Adjustment Disorder)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kvíðaraskanir

A

Kvíði á við um óþæginlega tilfinningu tengda hræðslu og áhyggjum

  • Huglægt mat einstaklingsins
  • Tilfinningaleg svörun
  • Atferlistengd svörun
  • Lífeðlisleg svörun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kvíðaröskun

A

Tíðni og styrkleiki kvíðaviðbragða er ekki í réttu hlutfalli við aðstæður sem kveikja í þeim og kvíði hefur veruleg neikvæð áhrif á daglegt líf einstaklings - Kvíði og kvíðaröskun er ekki það sama

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fælni (Phobias)

A

Sterkur og þrálátur ótti við hlut eða aðstæður sem felur ekki ísér neina raunverulega hættu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Meira um fælni:

A
  • Kemur frá gríska orðinu “Phobos” (God of Fear”)
  • Einstaklingurinn forðast áreitið sem veldur fælninni.
  • Fælni getur myndast gagnvart ýmsu.
  • Viðættufælni (Agoraphobia): Ótti við almenningssvæði þar sem flótti frá aðstæðum yrði erfið
  • Félagsfælni (social phobias): Ótti við félagslegar aðstæður þar sem viðkomandi gæti verið metinn af öðrum og mögulega verða vandræðalegur
  • Afmörkuð/sértæk fælni: svo sem ótta við dýr (e. hunda, orma, köngulær), náttúru-, umhverfisfælni (e. hæðir, myrkur, vatn, lokuð rými) eða dæmis sprautu -eða flugfælni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Almenn kvíðaröskun (Generalized Anxiety Disorder):

A

Krónískur útbreiddur kvíði sem einstaklingnum finnst óstjórnlegur

  • Sjúklegar áhyggjur
  • Algengt að kvíði snúist um fjölskyldu, peninga, vinnu og heilbrigði.
  • Líkamleg einkenni kvíða
  • Hörmungarhugsanir
  • Truflar verulega daglegt virkni einstaklings
  • Erfitt að einbeita sér, taka ákvarðanir og muna eftir skuldbindingar
  • Kemur venjulega fram á barns- ogunglingsárum
  • Tíðni 3,7% (lífstiðs/lifetime)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Felmtursröskun/ofsakvíði (Panic Disorder):

A

Endurtekin, kvíðaköst án vísbendingu um að þess væri að vænta. Því fylgja sálfræðileg eða atferlistengd vandamál

  • Venjulega bera einstaklinga ekki kennsl á áreiti sem kalla fram ofsakviðaköstin
  • Skelfing, angist, vanmáttarkennd og veruleikafirring
  • Viðkomandi er sannfærður um að hann sé að deyja, missa vitið eða verða sér til ævarandi skammar
  • Margir með síendurteknar ofsakvíðaköst þróa með sér viðvarandi ótti við köst í framtíðinni og / eða víðáttufælni (agoraphobia)
  • Birtist oft seint á unglingsaldri eða snemma á fullorðinsárum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þráhyggju-áráttu röskun (obsessive-compulsive disorder)

A

Þráhyggja (obsession): Hugsun eða mynd sem treður sér sífellt inn í meðvitund einstaklings

Árátta (compulsion): Hegðun sem einstaklingur er knúinn til að endurtaka aftur og aftur, jafnvel þó hann hafi enga meðvitaða löngun í að gera það

  • Áráttuhegðunin dregur úr kvíða sem síðan viðheldur þráhyggjunum
  • Thought Action Fusion (TAF) - “Ef ég geri þetta ekki, þá mun X gerast”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

DSM-5 Áfalla- og streitutengdar raskanir

A

Áfallastreituröskun [Post-traumatic Stress Disorder (PTSD)]: Alvarleg sálræn viðbrögð við miklu áfalli og vara þau allavega einn mánuð og fela í sér mikla hræðslu, hjálparleysi eða skelfingu.

  • Alvarleg einkenni kvíða og vanlíðunar sem voru ekki til staðar fyrir áfalli
  • Að endurupplifa atburðurinn (endurteknar, áleitnar og óviljandi
    minningar) endurtekið í “flashbacks”, draumum og/eða fantasíum
  • Fólk verður daufara “numb to the world” og reynir að forðast allt sem minnir á áfallið
  • Survivor guilt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Líkömnunareinkenni og tengdar raskanir

A
  • Líkömnunar röskun (Somatic Symptoms Disorder)
  • Sjúkdómskvíðaröskun (Illness Anxiety Disorder)
  • Hugbrigðaröskun (Conversion Disorder)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Líkömnunar röskun (Somatic Symptoms Disorder):

A

Líkamleg einkenni sem engin líkamleg orsök finnst fyrir

  • Eitt eða fleiri líkamlegt einkenni sem veldur áhyggjum og truflar verulega daglegt líf.
  • Yfirdrifnar hugsanir, tilfinningar eða hegðun tengt einkennunum eða mögulegum heilsufarsvanda.
  • Þó ekkert eitt einkenni sé endilega samfellt til staðar er ástandið viðvarandi.
17
Q

Sjúkdómskvíðaröskun

A
  • Hugsar mikið um að vera með eða fá alvarlegan sjúkdóm.
  • Líkamleg einkenni eru ekki tilstaðar eða þau eru væg.
  • Mikill kvíði tengdur heilsu og einstaklingurinn er auðveldlega mjög áhyggjufullur varðandi heilsu sína.
  • Óeðlilega mikil heilsutengd hegðun eða forðun.
  • Áhyggjur af heilsu verið til staðar í allavega 6 mánuði.
  • Ekki annarsjúkdómur sem útskýrir þetta betur.
18
Q

Hugbrigðaröskun (Conversion disorder)

A
  • Raunveruleg fötlun án lífrænna orsaka sem mundu útskýra fötlunina.
  • “La belle Indifference” er oft til staðar
  • Valin einkenni sem oft eru ólík þeim einkennum sem búast mætti við í sjúkdómum af líffræðilegum grunni.
19
Q

Hugofsaraskanir (Dissociative disorder)

A

Involve a breakdown of normal personality integration, resulting in significant alterations in memory or identity
Three forms:

  • Psychogenic amnesia
  • Psychogenic fungue
  • Dissociative identity disorder
20
Q

Lundafarsraskanir (Mood disorders)

A

Tegundir lundarfarsraskana (DSM-V)

  • Meiriháttar þunglyndi (Major depressive disorder)
  • Viðvarandi þunglyndi (Óyndi) (Persistent depressive disorder (Dysthymic disorder)
  • Fyrirtíðar depurð (Premenstrual dysphoric disorder)
  • Geðhvarfatruflun I (Bipolar I disorder)
  • Geðhvarfatruflun II (Bipolar II disorder)
  • Hringhugaröskun (hverfilyndi) (Cyclothymic disorder)
21
Q

Þunglyndisatvik (Major depressive episode)

A

Fimm af eftirfarandi níu atriðum verða að hafa verið til staðar í 2 vikur samfleytt og það verður að vera breyting frá fyrri virkni. Annað hvort atriði eitt eða tvö verða að vera til staðar.

  1. Depurð
  2. Skortur á áhuga/ánægju
  3. Truflun á matarlyst eða þyngdarbreytingar
  4. Svefntruflanir
  5. Óróleiki (agitation) eðaað verða hægfara (retardation)
  6. Þreyta eða orkutap
  7. Einskis virði eða samviskubit
  8. Erfiðleikar við hugsun eða einbeitingu
  9. Endurtekin hugsun um dauðan, sjálfsvígshugsun eða sjálfsvígstilraun
22
Q

Casual factors in Mood disorders

A

Biological factors:

  • Underactivity in a family of neurotransmitters that include norepinephrine, dopamine, and serotonin
  • Bipolar disorder has a stronger genetic basis than unipolar depression
  • Manic disorders may stem from an overproduction of the same neurotransmitters that are underactive in depression

Psychological factors:

  • Personality-based vulnerability can be created by early traumatic losses or rejections

Cognitive processes/cognitive vulnerability:

  • Depressive Cognitive Triad - negative thoughts concerning:
    • The world
    • Oneself
    • The future
  • Depressive Attributional Pattern: attributing successes or other positive events to factors outside the self while attributing negative outcomes to personal
    factors
  • Learned Helplessness: depression occurs when people expect that bad events will occur and that there is nothing they can do to prevent or cope with them
23
Q

Learning and environmental factors:

A

Lewinsohn (1985): depression is usually triggered by a loss or some other punishing event

  • Person stops performing positive behaviours,
    which leads to a loss of positive reinforcement, thus continuing the cycle
  • Recovery can only occur by breaking this cycle
24
Q

Mood Disorders - Sociocultural factors:

A
  • Prevalence of depressive disorders is lower in Hong Kong and Taiwan
    • Strong social support
  • Affects the ways in which depression is manifested
  • Influences who develops depression
    • Women are more likely to report depression in technologically advanced countries
    • Sex difference is not found in developing countries
25
Q

Geðhæð (Mania)

A

Geðhæðaratvik

  • Mikil ánæga, gleði, oflæti eða bráðlyndi í allavega 1 viku.
  • Þrjú af eftirfarandi sjö verða að vera tilstaðar.
    1. Aukið sjálfsálit (self-esteem)
    2. Minni þörf fyrir svefn
    3. Talar meira en venjulega
    4. Hugsanir eru hraðar
    5. Utan við sig / truflast auðveldlega
    6. Vinna að ákveðnu marki (Ofvirkni) eða óróleiki
    7. Óhófleg þátttaka í atferli sem veita eiga ánægju en líklega hafa í för með sér mjög neikvæðar afleiðingar
26
Q

Geðhvarfatruflun I (Bipolar I disorder)

A

Einstaklingurinn upplifir alvarlegt geðhæð og þunglyndi

27
Q

Geðhvarfstruflun II (Bipolar II disorder)

A

Einstaklingurinn upplifir vægari geðhæð

28
Q

Sjálfsvíg - Áhættuþættir

A

Fyrri sjálfsvígs tilraunir (Leon et al., 1990)

Tengt greiningum á þunglyndi, geðklofa, jaðarpersónuleikaröskun, felmtursröskun og misnotkun efna (Isometsa et al., 1995)

  • Vonleysi
  • Einangrun
  • Slæm líkamleg heilsa og líkamleg fötlun
  • Fjölskylduvandamál
  • Álag (life stress)

Geðraskanir oft tengdar neyslu í dánarorsökunum

29
Q

Geðklofi (schizophrenia)

A

Geðtruflun þar sem virkni/starfsemi einkennist af alvarlegum truflunum í hugsun, skynjun og kundarfari auk undarlegrar hegðunar

DSM greiningarviðmið fyrir geðklofa

A. Helstu einkenni: tvö eða fleiri eftirfarandi til staðar í allavega einn mánuð

  1. Ranghugmyndir (Delusions)
  2. Ofskynjanir (hallucinations)
  3. Óskipulagt málfar (Disorganized speech)
  4. Óskipulögð eða stjarfhegðun (Grossly disorganized or catatonic behaviour)
  5. Neikvæð einkenni (Negative symptoms) - (e. Takmarkaðar tilfinningar, fátæklegt tal, almennt áhugaleysi)

B. Félagsleg/atvinnutengd virkni: marktæk rýrð í frammistöðu tengdri atvinnu eða skóla, samskiptum við aðra og/eða hversu vel einstaklingurinn hugsar um sjálfan sig

C. Einkenni röskunarinnar verða að hafa verið til staðar í allavega sex mánuði þar sem allavega einn mánuður einkennist af einkennum í flokki A.

30
Q

DSM-5 Geðklofatengdar raskanir

A
  • Geðklofi (Schizophrenia)
  • Geðklofalík röskun (Schizophreniform)
  • Geðhvarfaklofi **(Schizoaffective disorder)
  • Hugvilluröskun (Delusional disorder)
  • Stutt geðrof (Brief psychotic disorder)
31
Q

Persónuleikaraskanir

A

A. Viðvarandi mynstur hegðunar/upplifana sem eru greinanleg frávik frá samfélagslegum væntingum

  1. Hugsanir
  2. Tilfinningar
  3. Félagsleg samskipti
  4. Hvatastjórnun (impulse control)

B. Mynstrið er ósveigjanlegt og víðtækt

C. Klínískt marktæk vanlíðan eða hefur neikvæð áhrif á félagslega og starfstengda virkni

D. Stöðugt og langvarandi og byrjar snemma

32
Q

Klasar persónuleikaraskana

A

Einstaklingar í klasa A líta út fyrir að vera furðulegir eða sérvitrir.

  • Ofsóknar (paranoid), Kleyfhuga (schizoid), Geðklofalík (schizotypal)

Einstaklingar í klasa B líta út fyrir að vera tilþrifamiklir, tilfinningaríkir eða
óstöðugir.

  • Andfélagslegar (antisocial), Jaðar (borderline), Geðhrifa (histrionic), Sjálflæg (narcissistic)

Einstaklingar í klasa C líta út fyrir að vera kvíðafullir
eða hræddir.

  • Hliðrunar (avoidant), Hæðis (dependent), Áráttu og þráhyggju (obsessive-compulsive)
33
Q

Andfélagsleg persónuleikaröskun (Antisocial Personality disorder)

A
  • Viðvarandi mynstur þar sem réttur annarra er lítilsvirtur eða fótum troðinn. Verið til staðar frá 15 ára aldri með allavega þremur af eftirfarandi þáttum
    1. Fylgja ekki félagslegum normum með tilliti til þess sem löglegt er að gera.
    2. Svikull, t.d. lygi, nota dulnefni, svíkja aðra til þess að græða á þeim eða til að skemmta sér.
    3. Hvatvísi
    4. Skapstyggð og árásargirni.
    5. Hirðuleysi varðandi öryggi annarra.
    6. Ábyrgðaleysi.
    7. Skortur á iðrun.
  • Einstaklingurinn er allavega 18 ára
  • Hegðunarröskun (Conduct disorder) fyrir 15 ára aldur

Jaðarpersónuleikaröskun (Borderline Personality Disorder)

Viðvarandi mynstur óstöðugleika í samböndum, sjálfsmynd og lundarfari, auk hvatvísi. Hefst ekki síðar en snemma á fullorðinsárunum og allavega fimm af níu þáttum eru til staðar.

34
Q

Andfélagsleg persónuleikaröskun (Antisocial Personality disorder) 2

A
  1. Örvæntingarfullar tilraunir til að forðast fráhvarf (aðskilnað).
  2. Óstöðug og tilfinningarík sambönd þar sem flakkað er á milli þess að upphæfa og rífa hinn aðilann niður.
  3. Truflun á sjálfsmynd.
  4. Hvatvísi í allavega tveimur flokkum (t.d. eyðsla, kynlíf, eiturlyf, akstri, ofáti).
  5. Endurtekin sjálfsvígshegðun.
  6. Tilfinningalegur óstöðugleiki.
  7. Viðvarandi tómleikatilfinning.
  8. Óviðeigandi, ofsafengin reiði eða erfiðleikar með að stjórna reiði.
  9. Skammvinnt streitutengt ofsóknarhugsun eða óraunveruleikatilfinningar.
35
Q

Raskanir fyrst greindar í æsku - dæmi

A

ADHD **(Einkenni koma fram fyrir 12 ára aldur)

I. Athyglisbrestur:

  • Erfiðleikar með að halda athygli (sérstaklega í endurteknum, leiðinlegum verkefnum)
  • Truflast auðveldlega
  • Óskipulögð og gleymin
  • Klára ekki verkefni – Fylgja ekki fyrirmælum til enda
  • Sífellt að skipta um verkefni

II. Hvatvísi:

  • Framkvæma án þess að hugsa, grípa fram í, svara spurningum áður en þær eru kláraðar, geta ekki beðið í röð

III. Hreyfiofvirkni:

  • Eins og þeytispjald, á iði, geta ekki setið kyrr, tala mikið, fikta, klifra, hoppa, hlaupa þegar það á ekki við
36
Q

Einhverfa (einhverfurófsröskun)

A

Búið að taka út Asperger o.fl. úr DSM-5, allir sem fá greiningu eru taldir á einhverfurófi

Nokkur einkenni:

  • Stereotypic hegðun
  • Kröftug mótmæli við breytingum í rútínu
  • Afbrigðilegur leikur
  • Of mikil eða of lítil viðbrögð við áreitum (heyrn, sjón, snerting)
  • Mjög þröng áhugasvið
  • Sjálfsörvandi hegðun
  • Skapofsaköst
  • Sjálfskaðandi hegðun (SIB)