Fjárhagsbókhald Flashcards

1
Q

hverjir eru innri notendur

A
  • Stjórn
  • Stjórnendur
  • Starfsmenn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru ytri notendur

A
  • Hluthafar
  • Fjárfesta
  • Lánadrottna
  • birgja
  • viðskiptavinir
  • hið opinbera
  • Samfélagið
    og svolfeira
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Greining og skráning tilheyra hverju

A

Bókfærslu / bókhaldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Miðlun tilheyrir hverju

A

Reikningsskil / ársreikningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hver er aðal formúlan

A

Eignir = skuldir + eigið fé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hver leggur framm eigið fé

A

Eigandinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er útekt eiganda jafnt og

A

arfurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað stendur RR fyrir

A

Rekstrarreikningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað stendur EH fyrir

A

EFnahagsreikningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvaða dálk í D og K fara Eignir

A

Debet

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða dálka fer skuldir í K og D

A

Kredid

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

HVaða dálk fer eigið fé í D og K

A

Kredid

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað stendur D og K fyrir í Bókhaldi

A

D = debit
K = Kredit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hver erstundum kallaður Faðir reikningshaldsins

A

Luca Pacioli (ítalskur munkur) 1494

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvaðan kemur fjármagn fyrirtækis

A

Eiganda og lánadrottnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er eigið fé

A

Skuld fyrirtækisins við eigendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað er ytri fjármögnun

A

Frá lánadrottnum og birjum (skuldir)

Frá eigendum (höfuðstóll, hlutafé)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er innri fjármögnun

A

Verðmæti sem verða til við reksturinn (afkoma, hagnaður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

HVerju gerir rkestrarreikningur grein fyrir

A

Afkoma og hagnaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvaða grunn hugtök eiga heima í efnahagsreikning

A

Eignir
skuldir
eigið fé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða grunnhugtök eiga heima í rekstrarreikningi

A

Tekjur
Gjöld
Afkoma (tap eða hagnaður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Efnahagsreikningur
Fjármunir:

Hvað er fasrafjármunir

A

óefnislegar eignir
efnislegar eignir
fjáreignir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Efnahagsreikningur
Fjármunir :

Hvað eru veltu fjármunir

A

Birgðir
viðskiptakröfur
handbært fé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Efnahagsreikningur
Fjármagn:

Hvað er eigið fé

A

Hluta fé
bundir eigið fé
óráðstafað eigið fé

25
Q

Efnahagsreikningur
Fjármagn:

Hvað eru langtímaskuldir

A

Erlend lán
veðlán

26
Q

Efnahagsreikningur
Fjármagn:

Hvað eru skammtímaskuldir

A

Viðskiptaskuldir
ógreiddur kostnaður

27
Q

hvað sýnir efnahagsreikningurinn

A

Sýnir efnahagslega stöðu í árslok

28
Q

Hvað sýnir rekstrarreikningurinn

A

Sýnir afkomu, innri fjármögnun á árinu

29
Q

hvað sýnir eigiðfjáryfirlit

A

Sýnur breytingar á eigin fé á árinu

30
Q

Hvað sínir sjóðstreymi (SS)

A

Greinir breytingu á handbæru fé á árinu

31
Q

hvað sýnir skýringar

A

alskyns sundirliðanir og útskýringar fyrir hverju fjármagni

32
Q

Tap yfir tímabil starfar af ?

A

Gjöld eru meiri en tekjur

(maður vill Tekjur = GJöld)

33
Q

Hver af þessum eru ekki innri notendur fjárhagsupplýsinga?

Framkvæmdarstjóri
Lánadrottnar
Fjármálastjóri
Sölustjóri

A

Lánadrottnar

34
Q

Ef skuldir hafa lækkað um 50.000 og eigið fé eykst um 30.000 á árinu þá hafa eignir tímabilsins?

A

Minkað um 20.000 á tímabilinu

Lausn:
E = Sk + Efé
= -50.000 + 30.000
= - 20.000

35
Q

HVað seigir tvíhliðabókhald okkur?

A

Hver dagbókafærsla snertir tvo eða fleiri fjárhagsreikninga þar sem D verður jafnt ok K

36
Q

Fasteignabraskarinn hóf árið 2019 með samtals eigið fé upp á 108.000 kr. Á árinu lagði
eigandinn til aukið fé að upphæð 147.000 kr., tekjur ársins námu 483.000 kr. og
eigandinn tók út 28.000 kr. Ef samtals eigið fé í lok árs 2019 var 290.000 kr. hver voru
þá gjöld ársins?

A

420.000 kr

Lausn :

Egið fé 1/1 = 108.000
+ Framlag Eiganda = 147.000
- útekt eiganda = 28.000
+ tekjur = 483.000
- GJöld = x
————————————————–
= eigið fé 31/12 = 290.000
(plúsa allt saman og mínusa Eigið fé 31/12 frá því og þá fær maður gjöld)

37
Q

Kostnaðarver eignar og gagnvirði eignar

A

er sama upphæð á kaupdeigi eignar

38
Q

Hver er samtals K staðan í próf jöfniðinum?

  1. Handbært fé = 8.700
  2. Fyrirfrgreid trygging = 9.400
  3. viðskiptakröfur = 7.000
  4. Viðskiptaskuldir = 5.800
  5. ógreiddir reikningar = 9.400
  6. Eigið fé = 2.300
  7. úttekt eiganda = 1.400
  8. Tekjur = 44.000
  9. Gjöld = 35.000
A

61.500

Lausn :
1. = D
2. = D
3 = D
4 = K
5 = K
6 = K
7 = D
8 = K
9 = D
(leggja saman K reikningana og fá útkomu)

39
Q

uppgjörsfærlsur skal færa?

A

Hvert skiðti sem fjárhagskýrslur eru samdar

40
Q

Í upphafi mánaðar var staðan á rekstrarvörubirgðum 5.000 kr. Í mánuðinum voru
keyptar rekstrarvörubirgðir að upphæð 3.000 kr. Við talningu í lok mánaðar stóðu
rekstrarvörubirgðir í 3.500 kr. Hver er uppgjörsfærslan?

A

Rekstrarvörunotkun í Debit

Lausn:

5.000
3.000
(4.500)
—————————
= 3.500
5.000 - 3.000 = 8.000 - 3.500 = 4.500

Setjum í mótreikning

4.500

41
Q

Í Fiskvinnslunni ehf. eru samtals vikulaun (frá mánudegi til föstudags) 1.000.000 kr.
Laun eru greidd eftirá, næsta mánudag eftir vinnuviku. 31. desember bar upp á
fimmtudag. Hver er dagbókarfærslan (journal entries) í fjárhagsbókhaldi
Fiskvinnslunnar mánudaginn 4. janúar. Fjárhagsár Fiskvinnslunnar er almanaksárið.

A

ógreidd laun 800.000
Laun 200.000
Banki (1.000.000)

Lausn :
(gott setja á tímalínu)

      (800.000)

800.000
200.000

(800.000)
(200.000)

42
Q

Íþróttavörur ehf. selur brennóbolta. Þann 14. september seldi fyrirtækið brennóbolta
fyrir 3.000 kr. til Valhúsaskóla. Söluskilmálar eru: ef greitt er innan 10 daga frá
útgáfudegi reiknings fæst 2% afsláttur, eftir 30 daga reiknast vanskilavextir þegar
viðskiptakrafa er greidd. 21. september pantar Melaskóli alveg eins bolta fyrir 1.800
kr. en afhending á að fara fram í desember. 30. september skilar Valhúsaskóli
brennóboltum að upphæð 300 kr. Í lok október hefur hvorugur skólinn greitt neitt.
Hver er staða viðskiptakrafna 31. október?

A

2.700

Lausn:

(3.000)
300

3.000
(300)
————————-
= 2.700

  • (note) 1.800 kr salan skráist ekki útaf því að það er ekki búið að afhenta vörurnar
43
Q

. Fasteignafélagið sérhæfir sig í útleigu fasteigna til atvinnustarfsemi. Klippistofan náði samningi um leigu af félaginu til 12 mánaða frá og með 1. október 2019. Greiða þurfti
fjóra mánuði fyrirfram, samtals 600.000 kr. Hverjar eru húsaleigutekjur
Fasteignafélagsins árið 2019 af þessum samningi?

A

450.000

Lausn:

600.000/4 = 150.000 x 3 = 450.000
4 = mánuðir
600.000 = samtals greidd
3 = mánuðir liðnir af árinu frá greiðslu

44
Q

Fyrirtækið ehf. móttekur skilaða vöru frá viðskiptavini sínum að upphæð 7.000 kr. sem
hann staðgreiddi. Kostnaðarverð vörunnar var 3.900 kr. Fyrirtækið ehf. er með
birgðabókhald (perpetual inventory system). Hver er færslan í fjárhagsbókhaldi
Fyrirtækisins þegar varan er móttekin frá viðskiptavininum?

A

Sala 7.000
Vörubirgðir 3.900
Banki (7.000)
KSV (3.900)

45
Q

Fyrirtæki keypti inn vörur með þessum hætti:

200 stk á 8 kr /stk og 500 stk á 9 kr/ stk.

A

8,71 kr stk

Lausn:

200x8 + 500x9 6.100
——————— = ————
200 + 500 700

= 8.71 kr stk

  • (Note) Passa gera heildar meðaltal
  • Maður deilir heildarverðmæti með heildarmagni
46
Q

Eftirfarandi birgðahreyfingar áttu sér stað hjá Gunnsa ehf. í júlí.
dags stk kr/stk samtals
————————————————————-
1/7 30.000 2,25 67.500 (B - upphaf)
6/7 20.000 2,55 51.000 ( vörukaup)
26/7 27.000 2,60 70.200 (vörukaup)
7/7 25.000 5,00 125.000 ( vörusala)
31/7 40.000 5,00 200.000 ( Vörusala)
31/7 12.000 (birgðir í lokin)

Gunnsi ehf. beitir lotubundnu birgðabókhaldi (periodic) og dreifir vörunotkun
samkvæmt meðalkostnaðaraðferð (average-cost inventory method). Hvert var
bókfært verð birgðanna 31. júlí?

A

29.400

Lausn:

taka vörukaupin og birgðir i upphafi, verð af þeim og deila með vörukaups stk tal og birgðir í upphafi.

67.500 + 51.000 + 70.200 = 188.700
30.000 + 20.000 + 27.000 = 77.000

188.700 / 77.000 = 2,45
Margfalda svo með birgðir í lokin

2,45 x 12.000 = 29.400

47
Q

. Í ágúst seldi Kjörbúðin hf. 235 stk. á 63 kr/stk. Kjörbúðin beitir FIFO birgðabókhaldi
(First-in, First-out). Út frá birgðahreyfingum hér að neðan, hver var vörunotkunin (KSV,
Cost of Goods Sold) í ágúst?

Dags Viðskipti stk Kr/stk Samtals
2/8 Vörukaup 90 45 4.050
11/8 Vörukaup 155 47 7.285
24/8 Vörukaup 110 49 5.390

A

10.865

Lausn:

90 + 155 + 110 = 355 stk eru til ráðstofunar
355 - 235 = 120 eigum við eftir söluna 1/8

B 1/8 0
+ Vörukaup 16.725
- B 31/8 x = 5.860
—————————————–
KSV = 10.865

Vitum ekki lokabirgðir svo þurfum að reikna það út
* NOTE ) FIFO svo það sem er til í loka birgðum er það sem var keypt seinast

110 x 49 = 5.390
10 x 47 = 470
————————–
= 5.860

48
Q
  1. Eftirfarandi fjárhagsupplýsingar má lesa úr bókhaldinu hjá Veiðivon ehf.:

Birgðir í upphafi árs 550.000 kr.
Vörukaup ársins 2.250.000 kr.
Sala ársins 3.200.000 kr.

Í lok desember var framkvæmd birgðatalning í vöruhúsi Veiðivonar. Skv. talningu voru
lokabirgðirnar að verðmæti 500.000 kr. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins hefur grun
um að rýrnun hafi átt sér stað á árinu þar sem óvanir starfsmenn voru ráðnir í
lagerstörf á miðju ári. M.v. að brúttó ágóði (gross profit) Veiðivonar ehf. hefur að
meðaltali reynst vera 30% hvað má gera ráð fyrir rýrnun sé mikil (estimated cost of
missing inventory)?

A

60.000

Vantar lausn

49
Q

Aldursgreining viðskiptakrafna gefur til kynna að 5.000 kr. muni ekki innheimtast. Ef Afskriftarreikningur viðskiptakrafna (Allowance for Doubtful Accounts) hefur
kreditstöðu upp á 900 kr., hver er uppgjörsfærslan?

A

4.100 í tapaðar kröfur Debit meigin

Lausn:

Viðskiptakröfur AfskriftarRviðK Tap kröfur
———————- ————————- ——————
xxx 900
(4.100) 4.100
—————————————————————————————-
= 5.000
900 - 5.000 = 4100

vegna þess að við erum með 900 kr og gerum ráð fyrir að 5.000 kr muni ekki innheimtaast þá þrufum við að jafna út reikningin og setja á mótreikning (tapaðarkröfur)

50
Q

Í lok árs eru viðskiptakröfur að upphæð 110.000 kr. Sala ársins var 840.000 kr. og veittir
afslættir námu 20.000 kr. Afskriftarreikningur viðskiptakrafna (Allowance for Doubtful
Accounts) stendur í 2.100 í kredit. Fyrirtækið beitir óbeinni aðferð við afskriftir krafna,
rekstrarreikningssjónarmiðinu (percentage of credit sales method). Stjórnendur telja
að hæfilegt sé að afskrifa 1% af sölu. Hver er uppgjörsfærslan í bókhaldinu um
áramótin vegna áætlaðra tapaðra krafna?

A

8.200 kr

Lausn:

ÓBEIN AÐFERÐ
Sala ársins - afslættir = lánsala

840.000 - 20.000 = 820.000
- SÍÐAN AFSKRIFA 1% AF SÖLUNI

820.000 X 1% = 8.200

51
Q

. Þann 1. desember 2019 var staða viðskiptakrafna 3.600 kr. Sala út í reikning var 24.800
kr. í desember. Viðskiptakrafa á tiltekinn aðila var endanlega afskrifuð í mánuðinum
að upphæð 1.700 kr. þar sem hann var úrskurðaður gjaldþrota. Í lok árs stóðu
viðskiptakröfurnar í 2.000 kr. Hvað innheimtist mikið fé frá viðskiptavinum í
desember?

A

24.700

Lausn:

Viðskiptakröfur afskriftir Við K
————————- ———————————
3.600
24.800
1.700 1.700
(24.700)
———————————————————————
= 2.000

3.600 + 24.800 - 1700 = 26.700 - 2000 = 24.700

52
Q

Quigley Company’s records indicate the following information for the year:

Inventory, 1/1 ₤ 660,000
Purchases 2,700,000
Net sales 3,600,000

On December 31, a physical inventory determined that ending inventory of ₤720,000 was in the
warehouse. Quigley’s gross profit on sales has remained constant at 30%. Quigley suspects some
of the inventory may have been taken by some new employees. At December 31, what is the
estimated cost of missing inventory?

A

120.000

Lausn:

B 1/1 660.000
+ vörukaup 2.700.000
- B 31/12 720.000
————————————————-
= KSV = 2.640.000

Sala 3.600.000
- KSV 70%
———————————–
Brúttó = 30%

70% = KSV / Sala

Ksv = 2.520.000

B 1/1 660.000
+ vörukaup 2.700.000
- B 31/12 x = 840.000
————————————————-
2.520.000

840.000 - 720.000 = 120.000

53
Q

Jill Company provides for bad debt expense at the rate of 3% of credit sales. The following data
are available for 2020:

Allowance for doubtful accounts, 1/1/20 (Cr.)……….. $ 15,000

Accounts written off as uncollectible during 2020……… 9,000

Credit sales in 2020………………………………………….. 1,000,000

The Allowance for Doubtful Accounts balance at December 31, 2020, should be?

A

36.000

Lausn:

                                (15.000)K (9.000)K                     9.000 D
                                 (30.000)K                      30.000 D ---------------------       -----------------------           ---------------------
                                    = 36.000

1.000.000 x 3% = 30.000 (áættlað) En er ekki rétt 36.000 er rétt

15.000 = upphafstaðan

54
Q

Vélar ehf. keyptu nýjar vélar þann 1. apríl 2019 fyrir 240.000 kr. Vélarnar voru teknar
samdægurs í notkun. Stjórnendur telja að vélarnar muni endast í 10 ár og þá verði
hugsanlega hægt að fá 30.000 kr. fyrir þær (residual value). Vélarnar verða afskrifaðar
skv. línulegri aðferð (straight-line method of depriciation). Hverjar eru samtals
afskriftir ársins 2019?

A

15.750

Lausn:

LÍNULEG AÐFERÐ

Kaupverð 240.000
- hrakvirði 30.000
————————————————————
= afskriftarstofn = 210.000

210.000/ 10 ár = 21.000 (afskrifað á ári)

*(NOTE) keypt 1. apríl svo ekki afskrifað heilt ár árið 2019

21.000 x 9/12 = 15.750

55
Q

Samkvæmt hröðunar afskriftini

A

Minkar afskriftar kostnaður á hverju ári

56
Q

Bókfært verð eignar er jafnt og (=)

A

Kostnaðarverð - uppsafnaðarafskriftir

57
Q

Borð og stólar ehf. keyptu ný tæki fyrir 320.000 kr. Áætlað hrakvirði tækjanna er
40.000 kr. (residual value) og endingartíminn 8 ár. Hverjar eru afskriftir tækjanna á
öðru ári skv. hröðunarafskriftaraðferðinni (declining-balance depreciation)?

A

60.000

Lausn:
HRÖÐUNARAFSKRIFTARAÐFERÐINNI

Heild deilt með tíma sinnum 2

100% / 8 x2 = 25%

ár 1:

320.000 x 25% = 80.000 kr afskrift

320.000 - 80.000 = 240.000

ár 2:

240.000 x 25% = 60.000 kr afskrift

58
Q
A