Töflureiknir og tölvunotkun Flashcards

1
Q

hvaða reitir af þessum upptöldum geta reitir í excel innihaldið

Texti
Format
formúla
Línurit
Tala

A

Texti
Formúla
Tala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert eftirfarandi er gild formúla í excel?

=123+B8
132
B2+B4
2+3

A

=123+B8

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er 4.248 hátt hlutfall af 64.240

A

6,6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerir þessi valkostur í excel:

Font

A

setur stafastærðir og gerðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir þessi valkostur í excel:

alignment

A

staðsetningar (Staðsetur hluti í reitum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir þessi valkostur í excel:

Number

A

útlit á tölum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir þessi valkostur í excel:

Styles

A

fyrirfram uppsett útlit á reitum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

föst tilvísun er:

A

Tilvísun sem vísar alltaf í sama reit jafnvel þegar formúla er afrituð milli reita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

ég legg á banka 1.000 kr með 7% vöxtum og læt liggja í þrjú ár, hver er formúlan

A

=FV(7%; 3; ; -1000)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hva gerir flýtilykill F2 í PC

A

opnar reit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað merkir B3:D15 í formúlu í Excel

A

vísun í svæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Internetið lækkar kostnað neytandans við að stunda viðskipti með því að:

A

Lækka leitarkostnað notanda með því að auðvelda aðgengi að upplýsingum um vöru og þjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er skipti kostnaður

A

Skiptikostnaður er kostnaður við breytingu eins og að taka í notkun nýja tækni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er átt við með að athygli neytandans sé verðmæti í sjálfu sér?

A

Vefsíður sem gefa aðgang að sínu efni fá í staðinn athygli neytandans og geta selt upplýsingar um hann í staðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru skýjaþjónustur

A

Tölvukerfi sem byggt er af mörgum vélum og þjónustum og er aðgengilegt í gegnu internetið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þýðir hugtakið sýndarbúnaður (e. Virtual machine)

A

Leyfir mörgum notendum að nota sömu vél á sama tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru rafræn viðskiptalínön (e. digital business model) ?

A

Fyrirkomulag þar sem fyrirtæki skapa sér tekjur og veita þjónustu með því að nota rafrænar lausnir eins og vefsíður, samfélagsmiðla og tæki án staðsetningar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða fullyrðingar gilda um fasta tilvísun í excel (e. Absolute reference)

(veljið eitt eða fleiri)

Tilvísun í reit breytist hlutfallslega þegar formúla er afrituð milli reita

Nafn í excel er föst tilvísun
Rétt!

Tilvísanir í reit breytast ekki þegar formúlur eru afritaðar milli reita

Tilvísun í reit breytist ekki þegar reiknað er upp úr falli

A

Nafn í excel er föst tilvísun

Tilvísanir í reit breytast ekki þegar formúlur eru afritaðar á milli reita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

FV

A

framvirði fjárfestingar

20
Q

NPV

A

Núvirði fjárfestingar

21
Q

IRR

A

Arðsemi fjárfestingar

22
Q

PMT

A

greiðsla af jafngreiðsluláni

23
Q

Verkefni sem DBMS heldur utan um eru m.a.:

(veljið eitt eða fleiri)

Stýra aðgengi notenda að gögnum

Einfalda og létta skýrslugerð

Svara flóknum spurningum um tiltekið viðfangsefni

Tryggja réttleika gagna

A

Stýra aðgengi notenda að gögnum

tryggja réttleika gagna

24
Q

Hvað er venslað gagnalíkan (e. relational Data model

A

Sipulag gagna sem skiptir gögnum upp í margar töflur sem eru venslaðar saman

25
Q

Hver eru helstu verkefni gagnastjóra (e. Data Governance)

A

Hafa yfirsýn yfir hvort gögn eru rétt

Hafa yfirsýn yfir Master Data

Er verið að fylgja lögum og reglum sem gilda um meðhöndlun gagna

26
Q

Tilgangur vörhúss gagna (e. Data Warehose) er:

A

Veita stuðning við flóknar tölfræðilegar greiningar

Svara spurningum um tiltekið viðfangsefni

27
Q

hvað eru lokaðar gagnageymslur

A

Kerfi sem eru lokuð eða illa aðgengileg gagnvart aðgengi frá örðum kerfum

28
Q

Hverju skilar PMT fallið

A

Greiðsla af annuitetsláni

29
Q

Hverju skilar IPMT fallið

A

Vaxtahluti greiðslu

30
Q

Hverju skilar PPMT fallið

A

Höfuðstólshluti greiðslu (afborgun af höfuðstól)

31
Q

Hvað notar tölvunet til að auðkenna vélar á netinu

A

IP adresses

32
Q

Dæmi um tækni sem leyfir fyrirtæki að auðkenna með einkvæmum hætti vöru eðaverðmæti

A

RFID

33
Q

Hvaða layer í transport achitecture sér um að koma skilaboðum frá vél sendanda til vélar móttakanda ?

A

Transport layer

34
Q

Hvaða tækni leyfir tveim tækjum sem eru í nánd við hvort annað að tengjast og skiptast á upplýsingum með útvarpsbygljum (radio waves)

A

Near field communication

35
Q

Set cell

A

reitur með niðurstöðu

36
Q

To value

A

Gildi á niðurstöðu

37
Q

By changing vell

A

Reitur með forsendu sem á að breyta

38
Q

Hvert er markmið Governance Framework

A

stjórnun áhættu

viðbrögð við uppákomum

39
Q

Hver eftirtalinna eru tölfræðiföll í excel ?

(veljið eitt eða fleiri)

STDEV()

BINOM.DIST()

NPV()

IRR()

VLOOKUP()

A

STDEV()

BINOM.DIST()

40
Q

Tvö hugtök sem falla undir Business continuity

A

Recovery site

Verkferlar, viðbraðsáættlun

41
Q

SKýring færibreytunar Number_s í BINOM.DITS fallinu

A

Fjöldi heppnaðatilrauna

42
Q

SKýring færibreytunar Trials í BINOM.DITS fallinu

A

Fjöldi tilrauna

43
Q

SKýring færibreytunar Probability_s í BINOM.DITS fallinu

A

Líkur á að tilraun heppnist

44
Q

SKýring færibreytunar Cumulative í BINOM.DITS fallinu

A

uppsafnaðar líkur eða ekki

45
Q

hvaða aðgerðir tryggja öryggi tækja án staðsetningar

A

Dulritun

Biometrics

46
Q

Hver eftirtalinna eru dæmi um varnir gegn tölvuárás ?

A

Þjálfun starfsfólks

uppfæra kerfi reglulega

47
Q
A