Rekstrarhagfræði spurningar Flashcards

1
Q

hvað fæst hagfræðin við að greina?

A
  • hvernig fólk tekur ákvarðanir
  • hvernig fólk skiptir hvert við annað
  • hvernig aðstæður á amrkaði móta hegðun fyrirtækja
  • kraftana sem hafa áhrif á hagkerfið í heild sinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hverju getur markaðsbrestur starfað að?

A

t.d. af ytri áhrifum, sem eru áhrif af aðgerðum eisntaklings eða fyrirtækis á þriðja aðila. mengun hefur t.d. áhrif á aðra en framleiða vöruna eða kaupa hana

einnig t.d. markaðsstyrk, sem eru áhrif af aðgerðum einstaklinga eða fyrirtækja, sem eru markaðsáðandi og geta þannig haft áhrif á verðmyndun á markaði. einokunarstaða getur skapað þessi skilyrði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Skortur

A

þýðir að samfélagið hefur takmörkup aðföng eða gæði til ráðstöfunar og getur því ekki framleitt allt það sem fólki girnist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

skynsamt fólk hugsar á _________ ?

A

Jaðarnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

ákvörðun um að velja einn kost fram yfir annan byggist á því að bera saman jaðarábata og jaðarkostnað hvers kosts fyrir sig, gefðu dæmi:

A

t.d. þegar bensín hækkar mikið veljum við sparneyttari bíla, göngum, hjólum eða tökum strædó

ef t.d. skólagjöld í einum skóla hækka mikið þá verður hinn skólinn eftirsóttari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hverju er verið að lísa hér

í xxxx dreifast aðföng og afurðir um hagkerfið með ákvörðunum fjölmargra aðila, sem hver um sig tekur álvörðun út frá sínum hagsmunum

A

Markaðshagkerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er kallað ósínalega höndin

A

VERÐ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

GEfðu dæmi um markaðsbrest í ytri áhrifum

A

ef að einhevr þriðju aðili verður fyrir áhrifum brestsins

t.d. meingun hefur áhrif á aðra sem að framleiða vöruna eða kaupa hana

(heukur að sitja út í bíl með kveikt á bílnum og opin gluggi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvaða kúrva gerir þeér keypt að velja á millia tvinnuleysis og verðbólgu en aðeins í skammtíma

A

Philips kúrfan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað þurfa hagfræði líkön að taka tillit til?

A

mannlegragilda og breytileika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hverju eru hagfræði líkön oftast bygð á

A

stærðfræðilegum líkönum sem síðan eru metin með tölfræðilegum aðferðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvaða hugtök getur framleisðlu jaðarinn skýrt

A

skort
hagkvæmni
val á mili valkosta
fórnarkostnað
hagvöxt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

empírismi

A

aðleiðsla og affleiðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hverjar eru forsendurnar fyrir skilvirkum markaði?

A
  • margir kaupednur og seljednur
    einignneinn kaupandi eða seljandi getur haft áhrif á verð
  • aupvelt ap hefja rekstur og hætta rekstri
  • allir framleiðednur framleiða eins vörur
  • seljendur og keupednur eru skynsamir
  • vel skilgeindur eignaréttur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað sýnri eftirspurnar ferill

A

samabndið á milli verð á vöru og eftirspurðu magni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hverju er eftirspurnin hað

A

meðal ananrs
- verði vörunar
- tekjum kaupenda
- verði á tengdum vörum
- smekk neytenda
- væntingum þeirra
- fjölda neytenda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað eru tekju áhrif

A

þegar að verð lækkar geta neytendur að öðru óbreyttu keypt meira af ís

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað erus taðkvæmdaráhrif

A

verðlækkun á t.d. ís leiðir til þess að ís verður hlutfallslega ófýrari en aðrar vörur og þess vegna kaupa neytendur meira af ís. skipta dýru vörunni út fyrir þá ódýrari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

ef eftirspurn eykst fer ferilinn til

A

hægri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

ef eftirspurn minakr fer ferilinn til

A

vinstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvernig er heildar eftirspurn reiknuð

A

ef að páll er tilbúin að kaupa 5 stk á 100 kr og jón er tilbúin að kaupa 2 stk á 100 kr þá er heildareftrispurnin 7 stk á 100 kr

22
Q

hverju er framboð háð

A

verði vörunnar
verði á aðföngum
framleisðlutækni
vænntingum
fjölda framleiðanda
verð á tengdum vörum í framleisðlu

23
Q

breyting á framboði vegna verðs á aðföngum

A

ef það lækkar færist ferilinn til hægri

24
Q

breyting á framboði vegna framleisðlutækni

A

fækkar starfsfólki og eykur framboð

25
Q

breyting á framboði vegna væntinga

A

ef búist er við verðhækkun dregur úr framboði

26
Q

framboðs breytingar vegna fjölda framleiðenda

A

ef þeim fækkar minkar framleisðla tímabundið

27
Q

heildarframboð reiknað

A

ef að ms ís er tilbúin að framleiða 5 stk á 100 kr og kjörís er tilbúin að framleiða 2 stk á 100 kr þá er heildar framboðið á ísmarkaði 7 stk á 100 kr

28
Q

hliðrun á framboðslínu kallast:

A

breyting á framboði

29
Q

hreyfing eftir fastri framboðslínu er kallað

A

breyting á framboðnu magni

30
Q

hliðrun eftirspurnar línu er kallað

A

breyting á eftirspurn

31
Q

hreyfing eftir fastri eftirspurnarlínu er kallað

A

breyting á eftirspurðu magni

32
Q

hvað myndast í umfram eftirspurn

A

skortur

33
Q

hverjar eru nokkrar teguntir af teygni

A

verðteygni eftirspurnar
tekjuteygni eftirspurnar
víxlteygni eftirspurnar
verðteygni framboðs

34
Q

hvað gerir eftrispurn teygnari

A
  • fleiri staðgönguvörur
  • ef varan er munaðarvara
    eftir því sem markaðurinn er skilgreindur þrengri
  • eftir því sem tíin er verið að skoða er lengri
35
Q

er verðteyngi venjulegra vara með enykvæðu eða jákvæðu formerki

A

neikkvæðu

36
Q

hafa lúxus vörur yfirleitt háa eða lága tekju teigni

A

háa tekjuteygni

37
Q

hafa nauðsynjavörur yfirleitt háa eða lága tekjuteygni

A

láa tekjuteygni

38
Q

hvað mælir tekjuteygin eftirspurn

A

hversu næm eftirspurnin eftir vöru er fyrir tekju breytingum

39
Q

hafa óæðri vörur neikvæða eða jákvæða tekjutegni

A

neikvæða

40
Q

hafa venjulegar vörur jákvæða eða neikvæða tekjuteingi

A

jákvæða

41
Q

hvað mælir víxlteygni eftirspurnar

A

hversu næm eftirspurn eftir vörunni er fyrir verpbreytingum á annari vöru

42
Q

hafa stoðvörur neikvæða eða jákvæða víxlteygni

A

neikvæða

43
Q

hafa staðkvæmdarvörur jákvæða eða neikvæða víxlteyngi

A

jákvæða

44
Q

hvað þarf að skoða fyrir hveitibændur ef á markað kemur nýtt afbrigði hveitikorns sem gefur af sér meiri uppskeru en hveitikornið sem áður var ræktað?

A

átta sig á því hvort það sé framboðs eða eftirspurnarlínan sem hliðrast, átta sig í hvaða átt línan hliðrast

45
Q

hvaða forsnedum byggir hitt hefbundna hagfræðalíkan á

A
  • neytendur eru skynsamir
  • neytendur kjósa meira fremur en minna
  • neytendur stefna af því að hámarka notagildi sitt
  • neytendur hugsa um eigin hag og láta sig notagildi annara ekki varða
46
Q

hvaða kenning er ekki óumdeild

A

hefbundna hagfræðilíkanið

47
Q

hvað sýnir tekjuband

A

tekjuband sínir hve mikið af tveimur vörum í ýmsum hlutföllumm neytendi getur keypt

48
Q

gefðu dæmi um tekjuband

A

ef neytenda hefur 1000 kr og pepsi kostar 2 kr og pítsa kostar 10 kr, þá getur hann t.d. keypt 100 pítsur en þá ekkert pepsi, einnig getur hann keypt 500 pepsi en þá eingar pítsur og síðan er hægt að mæla allt þarna á milli

49
Q

hverjir eru 4 eiginleikar jafngildislína

A
  • jafngildislínur sem liggja ofar og til hægri sýna hærra notagildi en þær sem eru neðar (neytendur vilja frekar háa línu en lága)
  • jafngildislínur halla niður til hægri (eru með neikvæða hallatölu)
  • jafngildislínur skerast ekki
  • jafngildislínur eru jafnan kúptar
50
Q
A