Meltingarlyf Flashcards

1
Q

Hvað er helst að valda blæðingu í efri hluta meltingarvegar? (3)

A
  1. maga- og skeifugarnarsár 40-57%
  2. Magasár 15-32%
    3.Skeifugarnarsár 21-33%

*einnig vélindabólga, mallory weiss, æðagúlar í vélinda ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helicobacter pylori (3)

A
  1. Gram neikvæð bacillus í maga og skeifugörn, lífsseig
  2. Hjá 50% einstaklinga en 10% fá sár
  3. H. pylori er hjá 60-75% einstaklinga með PUD (Peptic ulcer disease)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Klínískar ábendingar fyrir notkun esomeprasol

A
  1. Bakflæðisjúkd. í vélinda
  2. H.pylori (notað með upprætingarmeðferð)
  3. Með viðhaldsmeðferð af NSAID
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

H2 viðtaka hemlar - aukaverkanir

-ranitidine (Asyran, Zantac),
-cimetidine (Tagemet, H2 Blocker) –famotidine (Famotidin)

A

-Höfuðverkur, niðurgangur, ógleði og uppköst (1%)

  • brjóstastækkun,
    minnkuð kynhvöt og getuleysi hjá kk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða lyf milliverak við PPI lyf? (3)

A
  1. Clopidogrel
  2. HIV lyf
  3. Önnur lyf viðkvæm fyrir pH

PPI eru CYP2C19 hemill og brotin niður í lifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða lyf valda helst hægatregðu? (9)

A
  1. ópíóðar
  2. flogaveikilyf
  3. andhistamín
  4. lyf v. þvagleka
  5. geðlyf (MAO, TCA)
  6. Járn
  7. sýrubindandi lyf
  8. Hjartalyf (furix, dilmin, atenolol ofl)
  9. ógleðilyf (ondansetron)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hægðalyf með osmótíska verkun (4)

A
  1. sorbitol
  2. magnesia medic
  3. moviecol
  4. medilax
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða frábending er fyrir því að nota magnesia medic?

A

Skert nýrnastarfsemi
(se-Kreatinin > 200 μmól/l, hætta á magnesium eitrun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða lyf má alls ekki nota með magnesia medic (5) og hvaða lyf þarf að bíða í amk. 2klst (6)

A

Algjör frábending:
1. calcitriol
2. kinolonar (-floxacin)
3. klorokin
4. tetracyclin (doxycyclin ofl)
5. mycofenolat mofetil

Minnst 2 klst. milli:
1. gabapentin
2. barksterar
3. digoxin
4. sotalol
5. allopurinol
6. bisfosfonöt (um munn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dæmi um hægðamýkjandi lyf (3)

A
  1. micorlax
  2. klyx
  3. parafínolía
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dæmi um hægðalyf sem auka þarmahreyfignar? (4)

A
  1. laxoperal
  2. dulcolax
  3. senekot
  4. toilax
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dæmi um ópíóðablokkara með útlæga verkun á hægðatregðu? (3)

A
  1. relistor
  2. targin (oxycodon nalaxone)
  3. Moventig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða persónulegu þættir hafa áhrif á ógleði? (4)

A
  1. yngri en 50 ára líklegri til þess að upplifa ógleði og uppk.
  2. konur líkelgri
  3. saga um kvíða
  4. fyrri reynsla af lyfjaeðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly