Innkirtlalyf Flashcards

1
Q

Hvort er DM1 eða DM2 algengari?

A

DM2!

Sykursýki 2 = 85-90%
Sykursýki 2 = 5-10%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einkenni sykursýki (6)

A
  1. Þorsti
  2. Þyngdartap (afl. Insulin skorti)
  3. Þreyta
  4. Aukið þvagmagn (polyuria)
  5. Sjonskerðing
  6. Sveppasýkingar (v. mikils sykurs í þvaginu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Greiningarskilmerki sykursýni (4)

A

Hafa tvö af eftirfarandi:
* fP-glúkosi ≥7,0 mmol/l
* OGTT*: P-Glúkosi ≥11,1 mmol/l eftir 2 klst
* HbA1c ≥48 mmol/mol

eða
* P-glukos ≥11,1 mmol/l samhliða klassískum einkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

DM1 vs DM2

A

Typ 1
Yngri < 35 ára
Sjaldnar ofþyngd
Veikjast hratt
Mynda ketóna
Aðrir autoimmune sjúkdómar Antikroppar
Lágt c-peptíð

Typ 2
Eldri (> 40 ára)
Yfirþyngd / offita
Veikjast hægar
Sjaldan ketósa
Fjölskyldusaga
Yfirleitt ekki antikroppamyndun Eðlilegt c-peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ólafur 52 ára -
Þekkt sykursýki 1 í > 30 ár
Mjög góð sykurstjórn, sjaldan blóðsykursfall Engir þekktir fylgikvillar
Kemur á bráðamóttöku kl 4.30 á nýarsnótt vegna krampa Drukkið viskí um kvöldið en ekki mikið
Fór að sofa kl 2.30
Eiginkona vaknar kl 4 við það að Ólafur fær krampa
Blóðsykursmæling fyrir flutning 2,1

A
  • Hann fer í krampa útaf bls falli - fékk sé viskí og fellur líklegast úta af því.

-Gefa honum 30% glúkósa IV og glúkagon 1mg IM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhættuþættir fyrir blóðsykursfalli (6)

A
  1. Áfengisnotkun
  2. Kröftug insúlínmeðferð
  3. ”Unawareness”
  4. Löng sjúkdómssaga Hár aldur
  5. Svefn / svefnlyf
  6. Aðrir sjúkdómar svo sem skert framleiðsla á kortisóli, skjaldkirtilshormónu, nýrnabilun, lifrarbilun, celiak sjúkdómur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

DKA (Diabetes ketoacidos) skilgreining

A
  1. Blóðsykur oftast > 15 mmol/l
  2. pH < 7,3
  3. Ketónar í blóði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

DKA meðferð (4)

A
  1. Vökvi
  2. Kalíum
  3. Insúlín
  4. Buffer eingöngu við pH<7,0
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lyf sem bætir insúlínnæmni (1)

A
  1. Metformin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lyf sem auka seytingu insúlíns (2)

A
  1. Súlfonýlúrea (Amaryl, Mindiab)
  2. Glíníð (Novonorm)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lyf með inkretínáhrif - áhrif á seytingu og næmni insúlíns (2)

A
  1. GLP1-hliðstæður(Victoza, Ozempic)
  2. DPP4-hemlar (Januvia)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lyf sem auka útskilnað glúkósa í þvagi (2)

A

SGLT2- hemlar (Jardiance, Forxiga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverskonar sykursýkislyf er gott að nota hjá fólki með hjartabilun eða nýrnabilun?

A

SGLT hemla (Jardiance, Forxiga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Áhættuþættir ss lyfja (4)

A
  1. SGLT2 hemlar – hætta á ketoacidosis
  2. GLP1 hliðstæður – skert matarlyst, áhrif á tæmingu maga, magaómun
  3. Metformin – hætta á lactic acidosis við nýrnabilun
  4. Insulin – stundum þarf að minnka skammta en hjá þeim sem framleiða ekki insúlín má aldrei stöðva insúlínmeðferð alveg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hyperosmolar Hyperglycaemic State

A
  1. Alvarleg blóðsykurshækkun
  2. Þurrkur
  3. Hyperosmolarity (>320 mosm/l)
  4. Almennt ekki myndun ketóna
  5. Oftast eldri einstaklingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Markús 24 ára
Kemur á bráðamóttöku í fylgd systur
Er með þekktan celiak sjúkdóm (glúten óþol)
Kvartar undan slappleika sem hefur ágerst hratt
Fékk streptokokkasýkingu og hefur verið á sýklalyfjum í 6 daga
Leið fyrst aðeins betur en núna hratt versnandi slappleiki, sérstaklega sl sólarhring
Óglatt og hefur kastað upp
Stendur varla undir sér við komu á bráðamóttökuna
Blþr 92/64, púls 103 sl/mín, hiti 37.2 Na 129, K 5.6, glúkósi 2,1

A

Að vera með lágan þrýsting, natrium og sykur á allllltaf að vekja grun um Addisons disease. Gerir það að verkum að hann slær út nýrnarhetturnar og getur ekki framleitt kortisol og saltstera. Þá skortir þér allri vörn gegn sjukd, getur ekki haldið balans á söltum i bloðinu, skortir hæfni að hækka bs. Þessir einstaklingar geta dáið hratt.

-Oft einkenni frá meltingarfærum, með aðra autoimmune sjukdoma, komin með dekkri húð,
-Geta lika verið einstakl. Sem hafa verið á sterameðferð lengi.
Lífshættulegt ástand sem þarf að meðhöndla með sterum iv asap! -SoluCortef 100mg í æð!

17
Q

Bráðameðferð við addoson sjúkdóm

A

SoluCortef 100mg í æð!

18
Q

Fyrsta meðferð vanvirks skjaldkirtils

A

Levaxin

*byrja rólega sérstaklega hjá eldri einstaklingum.

19
Q

Lyfjameðferð við offitu (3)

A
  1. Líraglútíð (Saxenda), stungulyf, gefið einu sinni á dag
  2. Semaglútíð (Wegovy), stungulyf, gefið einu sinni í viku
  3. Ozempic

*Mikilvægt að muna að þessi lyf minnka matarlyst og valda þyngdartapi
*Hægja á magatæmingu (hafa í huga þegar fasta fyrir aðgerð)
* Auka næmi insúlíns

20
Q

GLP-1 hliðstæður

A

Draga úr matarlyst og seinka magatæmingu

21
Q

SGLT2 hemlar

A

Geta aukið líkur á ketoacidosis

22
Q

Metformin

A

Getur aukið líkur á lactic acidosis samhliða nýrnabilun