Aldraðir Flashcards

1
Q

Hvort þurfa aldraðir eða miðaldra yfirleitt minni skammt að lyfjum?

A
  • aldraðir þurfa oft minni skammt (ekki algilt)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eru auka og hjáverkanir algengari hjá eldri eða yngri?

A

7 falt algengari í eldri en yngri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Start/stop criteria (6)

A
  1. Beina athygli að algengum og mikilvægum óviðeigandi ávísunum
  2. Skipulögð eftir lífeðlisfræðilegu kerfi
  3. Veita sérstaka athygli lyfjum sem auka byltuhættu aldraðra
  4. Skoða notkun opíata hjá öldruðum
  5. Finna tvöfaldar ávísanir (duplicate
    prescriptions)
  6. Finna vanmeðhöndlun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Preterminal ástand og lyfjameðferð (3)

A
  1. Aukinn hrumleiki, versnandi færni, endurtekin alvarleg heilsufarsáföll (lungnabólga, vannæring, versnandi QOL..osvfrv)
  2. Ferli sem tekur vikur eða mánuði
  3. Viðeigandi að hætta ákveðinni lyfjameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly