Blóðþynning Flashcards

1
Q

Blóðflöguhemjandi áhrif hjartamagnyl / asprin (2)

A
  1. Hindrar samloðun blóðflagna með því að hindra cýklóoxýgenasa
    þeirra sem hindrar nýmyndun TxA2 -> ef gefið í lágum skömmtum hefur lyfið ekki áhrif á prostaglandin sem myndi annars vinna á móti blóðflöguhemjandi verkun
  2. Blóðflöguhemjandi áhrif í lágum skömmtum 75-100mg

*Í stærri skömmtum verkjastillandi, hitalækkandi og bólgueyðandi áhrif
(prostaglandin áhrif í stærri skömmtum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

APT - hemlar dæmi um PO og IV lyf og verkunarmáti

A

PO: Clopidogrel, Prasugrel, Ticagrelor

IV: Cangrelor

Verkunarmáti:
1. Hindra sértækt bindingu adenósíndífosfats (ADP) við P2Y12 viðtakann á blóðflögum og þar með ADP miðlaðri virkjun á glýkóprótein GPIIb/IIIa fléttunni og hamlar þannig blóðflagnasamloðun

*Clopidogrel og Prasugrel: óafturkræf binding

  • Ticagrelor: afturkræf binding
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ábendingar APT (4)
(Adenosine tri-phosphate)

A
  1. Sem hluti af tvöfaldri blóðflöguhemjandi meðferð eftir stoðnetsísetningu eftir kransæðavíkkun
  2. Fyrirbyggja TIA eða stroke
  3. Brátt kransæðaheilkenni (ACS)
  4. Saga um hjartadrep (MI)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eru bæði clopidogrel og prasugrel með hættu á “poor CUP2C19 metobolizer” ?

A

Nei bara hætta með clopidogrel en ekki prasugrel.

*Prasugrel- Forlyf eins og clopidogrel en er ekki brotið niður af CYP2C19

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Prasugrel og einstaklingar <60kg eða eldri en 75 ára

A

<60kg = aukin blæðingarhætta og tilfelli skráð um miklar blæðingar.

Eldri en 75 ára = aukin hætta á intracranial blæðingum. Ekki mælt með fyrir þann hóp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða ATP hemill er mest notaður á íslandi og hvaða lyf er skráð sem “fyrsta val” skv. erlendum leiðbeiningum?

A

Mest notaði á ísl = clopidogrel

Fyrsta val = Ticagrelor
*Notað ef STEMI.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Blóðþynningarlyf í PO meðferð (2) og Parental meðferð (2)

A

PO:
1. Warfarin
2. DOACs (e. Direct oral anticoagulants)
t.d.
-Dabigatran (Pradaxa),
-Rivaroxaban (Xarelto),
-Apixaban (Eliquis),
-Edoxaban (Lixiana)

Parentral:
1. Léttheparin (LMWH) td.
-enoxaparin (Klexane)
-dalteparin (Fragmin),
-fondaparinox (Arixtra)

  1. (UFH): óklófið heparín- minna notað nema í sérstökum tilfellum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Viðmiðunargildi INR hjá einstakling á Warfarín?

A

INR 2-3

*Nema þegar mekanísk gerviloka eða í sérstökum tilfellum þá: INR 2,5-3,5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Warfarí skammtar fyrir yfir 70 ára og yngri en 70ára

A

<70ára = 6mg í 3 daga, mæla INR á 4.degi

> 70 ára og/eða langvinn veikindi s.s. veikburða einstaklingar, vannærðir, hjartasjúklingar sem og sjúklingar með
lifrarsjúkdóma = 4 mg í 3 daga, INR mælt á 4. degi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Warfarín

A

Hindrar verkun K-vítamíns í líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Blóðþynningarlyf - mótefni

A
  1. Praxbind (Idarucizumab) mótefni við dabigatran markaðssett hér
  2. K-vitamín mótefni við warfarín
  • Ondexxya (andrexanetalfa) mótefni við apixaban og rivaroxaban – ekki markaðssett hér
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær má byrja blóðþynningu aftur eftir aðgerð hjá þeim sem eru ekki í blæðingarhættu vs í blæðingarhættu?

A

Lítil blæðingarhætta = 24 klst

Mikil blæðingarhætta = 48 – 72 klst eftir.

*Ráðlagt að gefa 40mg klexane x1 þangað til “gamla” blóðþynningin er hafin að nýju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær á að hætta á blóðflöguhemjandi lyfjum fyrir aðgerð? (3)

A
  1. Prasugrel = 7d fyrir aðgerð.
  2. Clopidogrel = 5d fyrri aðgerð
  3. Ticagrelor = 3d fyrir aðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig skal stöðva og brúa bilið fyrir aðgerð þegar einstaklingur er á warfaríni?

A
  1. 5d fyrir aðgerð = stöðva warfarín
  2. 3d fyrir aðgerð = byrja meðf. m léttheparín
  3. 1d fyrir aðgerð = gefa síðasta skammtin af léttheparíni 24klst fyrir aðgerð. Mæla INR (ef 1,5 - 1,8 gefa þá 1mg K-vít PO… Ef > 1,8 hafa samband við blæðaramiðstöð)
  4. Aðgerðardagur = Hefja warfarín gjöf að nýju, endurmeta ef mikil blæðing.
  5. 1-3d eftir aðgerð:
    Lítil blæðingarh = léttheparín 24klst e. aðgerð.
    Mikil blæðingah. = léttheparín 48-72klst e. aðgerð.
  6. Mæla INR á 3+ degi. Ef <2 þá mæla einnig á 5+degi. *Halda áfram með létthparín þangað til INR hefur náð markgildi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er meðferðarskammtur klexane og fragmin og hver er hámarksskammtur?

A

Klexane = 1mg/kg á 12klst fresti eða 1,5mg/kg á 24klst fresti.
Hámark = 100mg

Fragmin = 200ein/kg á 24klst fresti. (má líka gefa á 12klst ef blæðingarhætta)
Hármark = 18.000 ein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig eru fyrirbyggjandi skammtar af klexane og fragmin fyrir aðgerð?

A

Klexane:
Lítil áhætta = 20mg SC 12 klst fyrir aðg. síðan 20mg 12klst e. aðgerð. svo 1x á sól.
Mikil áhætta = 40mg (hitt alveg eins)

Fragmin:
Lítil áhætta = 2500e SC 12klst fyrir aðg., svo 2500e 12 klst eftir og svo 1x á sólarhring.
Mikil áhætta = 5000e (hitt alveg eins)