Verkjalyf Flashcards

1
Q

Hvað eru stoðverkjalyf?

A

Lyf sem eru ekki í grunnin verkjalyf en eru notuð sem slík, flogalyf pregabalin, gabapentin. Staðdeyfilyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Cox ensím (2)

A
  1. Skiptast í COX1 og COX2
  2. þau taka þátt í myndun prostaglandína (Pg myndar svo bólgu og hita )
    • Verkjalyf geta targetað að hamla myndun cox1 og cox2
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvort tengist hemlun á cox1 eða cox2 frekar magasári?

A

Cox1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Er celecoxib cox1 eða cox2?

A

Lang mest cox2 en örlítil cox1 hömlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ábendingar og skammtast. af asprin

A

ÁB: Höfuðverkur, mígreni, tannverkir, stoðkerfisverkir, tíðaverkir, liða- og slitgigt

Skammtastærð: 500-1000mg 1-4x á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Viðbrögð við paracetamol eitrun (2)

A
  1. Acetylcystein í æð (Mucomyst) !
  2. Hleðsluskammtur og sídreypi, einstaklingsbundið eftir skema

*Klínísk einkenni lifraskaða koma ekki fram fyrr en exir 24-48 klst
Nær hámarki exir 72-96 klst eða lengur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða ópíóði er fyrsta val?

A

morfín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað umbreytist mikið af kódeini í morfín og hversu margir eru ófærir um þessa umbreytingu

A
  • 10% af kódeini umbreytist í morfín með CYP2D6

-10% einstaklinga geta ekki umbreytt kódeini í morfín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða kynstofnar eru með lélegri CYP2D6 umbrot?

A
  1. Eþjópíubúar 29%
  2. african american 3,4 - 6,5%
  3. Grikkir 6%
  4. Kákasítar/hvítir 3,6 - 6,5%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hámarksskammtur kódeins á sól

A

240 mg/sólarhring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tramadol (3)

A
  1. Ósértækur veikur μ-ópíóíða viðtakaörvi
  2. Virka umbrotsefnið M1 hefur hærri sækni í ópíóíða viðtakana og verkjastillandi áhrif
  3. Hindrun á endurupptöku noradrenalins í taugar og aukin losun serotonins
    *ATH OBS Seratonin heilkenni!
    4.hámark 400mg á sól
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Buprenorphine (3)

A
  1. PARTIAL agonisti (örvi) á MU ópíóíða viðtaka
  2. ANTAgonisti (blokkar) á Kappa ópíóíða viðtaka
  3. 10mg PO morfín = 5microg buprenorphine forðaplástur
  4. Hámarksskammtur 40 mícrog/klst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða 3 teg. ópíóða viðtaka erum við með?

A

Mu, Kappa og delta

*Mu ölfugastur svo kappa svo delta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hámarksþéttni morfíns eftir gjafaleið

A

IV = 10-20 mín
SC = 50-90 mín
IM = 30-60 mín
PO = 60 mín
PO forðalyf = 3-4 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Jafngildisskammtur oxycodons og morfíns

A

morfín 2 : oxycodon 1

10mg morfín PO = 5mg oxycodon PO

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fentanyl

A
  1. Hámarksþéttni: 12-24 klst (forðaplástur) og 3-5 mín (IV)
  2. t½: 20-27 klst
17
Q

Fentanyl - morfín jafngildisskammtur

A

60-134 mg af PO morfíni / 24 klst = 25 micróg/klst fentanýl forðaplástur

18
Q

Nalaxon upphafsskamtur

A

IV 0,4 mg/ml - 1 ml
Endurtaka svo þangað til virkni hefur náðst

19
Q

jafngildi morfíns PO og SC/IV

A

30mg PO = 10mg SC/IV