3: Munnvatnskirtlar Flashcards

1
Q

Nefndu 4 munnvatnskirtla í röð eftir minnkandi stærð.

A
  • Parotis (fyrir framan eyra, undir kjálkabarð. Þunnt.)
  • Submandibular (utan á hálsi við kjálkabarð)
  • Sublingual (í munnbotni undir slímhúð. Seigt.)
  • Smáir munnvatnskirtlar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða taug fer gegnum parotis?

A

Andlitstaugin!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða 3 taugar fara við submandibular?

A

Marginal grein andlitstaugar (fer YFIR)
Lingual taug, sensor (UNDIR)
Hypoglossal, motor (UNDIR)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða taug og hvaða gangur fara djúpt við sublingual?

A

Lingual taug

Whartons gangur, útfærslugangur submandibular kirtils.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða veirusýking er best þekkt í parotis?

A

Hettusótt. Nú bólusett fyrir þessu.

Veldur bilat. stækkun á parotis, verkjum og hita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverju getur HIV valdið í parotis? 2 atriði.

A

Stækkun

Lymphoepithelial cysts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

3 mögulegar ástæður parotitis.

A

Dehydration
Veikindi
Hærri aldur
- veldur allt minnkuðu flæði munnvatns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Helstu einkenni við parotitis, 3 atriði.

A

Verkir við kirtil
Roði í húð yfir kirtil - útiloka abscess!
Stundum gröftur úr gangaopi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Meðferð við parotitis, 3 atriði.

A

Heitir bakstrar
Súrt í munn til að örva munnvatnsflæði
Sýklalyf (dekka S. aureus).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

4 orsakir krónískrar bólgu í munnvatnskirtlum (granulomatous sialadenitis).

A
  • Tuberculosis. Yfirleitt börn og atypiskar mycobacteriur.
  • Sarcoidosis. Parotis stækkun, andlitslömun, uveitis (bólga í auga).
  • Cat-scratch disease. Bartonella henselae. Warthin-Starry litun á eitlasýni. Rx. azithromycin.
  • Wegener granulomatosis. Sársaukafullur hnútur í parotis.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Algengasta vandamál í munnvatnskirtlum og hvar eru þeir?

A

Steinar, sialolithiasis.
Algengast í submandibular, 80%.
Þar á eftir parotis, þeir eru stundum ekki röntgenþéttir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

4 orsakir steina í munnvatnskirtlum.

A

Ofþurrkur
Þvagsýrugigt
Sykursýki
Háþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Úr hverju eru steinar í munnvatnskirtlum? 2 atriði.

A

Calcium phosphate

Hydroxyapatite

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Myndgreining í sialolithiasis. Nauðsynlegt? 4 atriði.

A

Ekki nauðsynlegt ef mjög dæmigerð saga.

  • Annars CT, ÁN skuggaefnis til að sjá af/á.
  • Ómun er dynamisk rannsókn, t.d. hægt að örva með súru etc. og sjá víkkun kirtilganga.
  • MRI (sialographia)
  • Sialogram
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðferðarmöguleikar við steinum í munnvatnskirtlum, 3 atriði.

A
  • Fjarlægja með skurðaðgerð
  • Sialoendoscopia (speglunaraðgerð)
  • ESWL, steinabrjótur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

5 orsakir krónísks sialadentits, sem ekki er granulomatous.

A
IgG4
RAI (radioactive iodine)
Sjögren
Sarcoidosis
Þrenging í útfærslugangi
17
Q

Hvað er sialadenosis?

A

Stækkun á munnvatnskirtlum, án verkja. Oft ekki pathogeniskt.

18
Q

Hvað er mucocele?

A

Samsafn á slími sem kemur frá 1 stk. kirtli.
Rof á slímhúð og munnvatnskirtlum. Kemur vanalega frá smáum kirtlum og ekki þekja í cystunni. Oft eftir trauma og yfirleitt í neðri vör.
Ranula og plunging ranula, sublingual.

19
Q

Hvað er ranula og hver er meðferðin?

A

Ranula er mucocele í munngólfi.
Plunging ranula er mucocele frá sublingual kirtli og kemur fram á hálsi.
Meðferð er að taka kirtilinn sem þetta kemur frá, ekki fyrirferðina sjálfa.

20
Q

Spot diagnósa fyrir mucocele?

A

Stinga nál í og horfa eftir þykku slími/munnvatni!

21
Q

Hvar eru 80% æxla í munnvatnskirtlum og hvort eru þau benign eða malign?

A

Í parotis, og 80% þeirra eru góðkynja!
Restin er 15% í subMANDIbularis og helmingur þeirra er góðkynja.
35% æxla í smáum munnv.kirtlum eru góðkynja.

22
Q

Hver eru 3 hættumerki góðkynja æxla í munnvatnskirtlum?

A

Vanalega er þetta hægt vaxandi en obs ef
Hraður vöxtur
Verkir
Útfall tauga

23
Q

5 gerðir góðkynja æxla í munnvatnskirtlum og hver er þeirra algengust?

A
  • Pleomorphic adenoma. Mixed tumor, algengast.
  • Warthin tumor. Eiginlega BARA í börnum. Aðallega í parotis, getur verið bilat. Reykingar.
  • Adenoma
  • Oncocytoma
  • Annað
24
Q

Pleomorphic adenoma í munnvatnskirtlum. Hvar, orsök o.fl.

A

…er algengasta góðkynja æxli munnv. kirtla. Oftast í parotis og er 70% æxla þar.
Orsök óþekkt en PLAG1 translocation til staðar stundum.
Myxoid stroma, brjósklíkt.

25
Q

Hver er meðferð við góðk. tumorum í parotis? Hvað þarf að passa?

A
  • Skurðaðgerð (vegna hættu á að þetta verði carcinoma, og stækkunar).
  • Finna andlitstaug og passa hana!
  • Aðrir fylgikvillar: Sialocele, hematoma, Freys syndrome (sviti við að borða, rx. er bótox), dofi í eyra.
26
Q

Hvað er Warthins tumor? Greining og meðferð.

A
Góðkynja æxli sem kemur helst fyrir í parotis, mitochondriur í þessu.
Getur verið bilateral.
Reykingatengsl.
Eldra fólk, ekki börn.
Dx. með fínnálarsýni.
Rx. Aðgerð ef sj. þola.
27
Q

Illkynja æxli í munnvatnskirtlum. Tíðni, orsök, vefjagreiningar í helstu kirtlum.

A
3-4 % krabbameina á h&h.
Orsök óþekkt.
Tíðni hæst við 60 ára.
Fjölbreyttar vefjagreiningar
- mucoepidermoid cancer í parotis.
- Adenoid cystic cancer í submandibular og smárum m.v.k.
28
Q

Algengasti cancer í munnvatnskirtlum?

A

Mucoepidermoid cancer, oftast í parotis.

29
Q

Nefndu 3 low risk vefjagreiningar í krabbameinum munnvatnskirtla.

A

Acinic cell carcinoma
Low grade mucoepidermoid carcinoma
Polymorphous low grade adenocarcinoma

30
Q

Nefndu 3 high risk vefjagreiningar í krabbameinum munnvatnskirtla.

A

High grade mucoepidermoid carcinoma
Adenoid cystic carcinoma
Carcinoma ex pleomorphic adenoma (translocation)

31
Q

Raðaðu 6 algengustu illkynja primerum í munnvatnskirtlum eftir lækkandi tíðni.

A
Mucoepidermoid ca.
Adenoid cystic ca.
Adenocarcinoma
Carcinoma ex. PA
Acinic cell ca.
Squamous cell ca.
32
Q

Klíník illkynja æxla í munnvatnskirtlum. 4 atriði.

A

Oftast einkennalaust.
Verkir
Taugalamanir
Eitlastækkanir

33
Q

Myndgreining illk. æxla í munnvatnskirtlum. Stigun?

A

MRI er best.
Ómun og CT fljótlegt.
PET/CT ef grunur um dreifingu.
TNM stigun til að stýra meðferð og eftirmeðferð.

34
Q

Hvað er málið með adenoid cystic carcinoma? 3 atriði.

A

Hefur sérstakan hæfileika til að vaxa perineuralt!
Lungnametastasar löööngu eftir að primer er læknaður.
Næstalgengasti illk. primerinn í munnv. kirtlum.

35
Q

Hvað er carcinoma ex pleomorphic adenoma?

Horfur, meðferð.

A

Illk. breyting á pleomorphic adenoma í munnvatnskirtli.
Getur verið mjög illvígt.
Horfur fara eftir stigi en þetta er high grade.
Rx. skorið og geislað (fer eftir skurðbrúnum og eitlum). Yfirleitt ekki lyfjameðferð.