4: Öndunarvegavandamál barna Flashcards

1
Q

Öndunarvegavandamál endurspegla tilgang…

A

…barkakýlis og barka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru 3 hlutverk barkakýlis og barka?

A

Öndun
Kynging (verndar loftveg á meðan)
Rödd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

5 öndunarvegavandamál barna.

A
Hæsi
Öndunarerfiðleikar (accessory öndunarvöðvar)
Stridor í inn/útöndun
Kyngingarörðugleikar
Ásvelging með/án lungnabólgu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ef þrenging er á glottis leveli og þar fyrir ofan kemur stridor í…

A

…innöndun.

Þar fyrir neðan er það meira í útöndun eða bæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er algengasta ástæða stridors í börnum?

A

Laryngomalacia. Er líka algengasti barkakýlisgallinn.
Prolapse á supraglottic vef við innöndun. Reflux er algengt samhliða.
Kemur vanalega fram nokkrum dögum eftir fæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kliník laryngomalaciu í börnum og meðferð.

A

Verri á nóttunni og baklegu, peladrykkju.

Lagast vanalega sjálft en 10% þurfa aðgerð (klippt á ariepiglottic fold og stundum slímhimnan þar yfir minnkuð).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Raddbandalömun hjá börnum…

A

…er önnur algengasta ástæða meðfædds larynx galla.

Ýmist áunnið eða meðfætt (MTK), stundum bilat.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar er leitað að orsök áunninar raddbandalömunar hjá barni?

A

Í vagus taug og recurrens taug (MRI).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er uppvinnsla raddbandalömunar hjá barni? Skiptist eftir…

A
Unilat.:
- Meta raddgæði
- Ásvelging?
- Talmeinafræðingskonsúlt
- Gefa filler í raddband.
Bilat.:
- Meta öndun
- Upplýsa sj./foreldra um kyngingu og versnun raddar ef aðgerð fyrirhuguð.
- Tracheostomia
- Raddbandaaðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er laryngeal web?

A

Sjaldgæft fósturfræðivandamál þar sem larynx opnast ekki.

MUNA: Ath. 22q11 deletion syndromes.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær þarf að gera erfðapróf fyrir 22q11 syndromes?

A

Þegar barn fæðist með laryngeal web.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er posterior laryngeal cleft?

A

Sjaldgæfur fæðingargalli á larynx.
Klíník er hæsi, ásvelging og önnur öndunarfæravandamál.
Alvarleiki fer eftir stærð skoru, 4 týpur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er subglottis?

A

Þrengsti hluti loftvegs hjá börnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er þrengsti hluti loftvegs hjá fullorðnum?

A

Glottis. (en subglottis hjá börnum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru orsakir subglottic stenosu og hver er presentasjón? Meðferð?

A

Ýmist meðfætt eða áunnið (eftir langvarandi barkaþræðingu, tracheostomiur).
Birting er misjöfn eftir gráðu þrengingar (á Myer Cotton skala) og virkni barns. Endurteknir croup.
Rx. er obs/balloon dilatasjón fyrir gráðu 1-2 og opin aðgerð fyrir 3-4.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað mælir Myer Cotton skali?

A

Subglottic stenosu. 4 stig og mælt í prósentum.

17
Q

Hvað þarf að athuga ef barn fær endurtekna croup?

A

Hvort það sé með subglottic stenosu. (þá þarf stundum minni slímhúðarbólgu til að þrengja loftveg)

18
Q

Hvað er subglottic hemangioma?

A

Sjaldgæfur góðkynja æðatumor, getur lokað öndunarvegi.

19
Q

Klíník í subglottic hemangioma? Meðferð?

A

Einkennalaus við fæðingu en vaxa svo og valda vaxandi stridor við 6 mánaða aldur. Stækka í ca. 12 mánuði og minnka svo.
Rx. Ef ekki obs eða akút aðgerð, þá beta blokki.

20
Q

Hvað er recurrent respiratory papillomatosis? Greiningaraldur, orsök, hvar?

A
  • Algengasti tumor í larynx hjá börnum.
  • Greinist oftast 2-5 ára en annars hvenær sem er.
  • Orsök er lágáhættu HPV, 6 og 11.
  • Hvar sem er í loftvegum, jafnvel lungum (þá er komin hætta á breytingu í cancer).
21
Q

Hvað er croup? Orsök, klíník, meðferð.

A

Frekar algengt milli 6 mánaða og 3 ára.
Bjúgur í slímhúð í larynx (subglottis), orsakast af veirusýkingum (oft parainflúensa).
Klíník er geltandi hósti og stridor inn OG út.
Rx. Sterar og intubera. Racemiskt epinephrine.

22
Q

Hvað gerir racemiskt epinephrine og hvenær er það notað?

A

Dregur saman slímhúð og er notað við croup.

23
Q

Epiglottitis. Hvað, klíník, rx.

A
Orsakast af hemophilus infl. B
Sjaldgæft nú vegna bólusetningar.
Klíník er slæm hálsbólga, stridor, róleg öndun, slef og kyngingarörðugleikar.
Rx. tryggja loftveg og gefa sýklalyf.
Thumb sign.
24
Q

Hvað gefur thumb sign til kynna?

A

Epiglottitis.