Eiturefni í mat og umhverfi Flashcards

1
Q

Orsakir matareitrana

A
Örverur eða sníkjudýr í mat
--oft bráð áhrif
Eiturefni í mat
--oft síðkomin áhrif
Skammtur skiptir aðalmáli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Náttúruleg eiturefni í fæðu

A

Plöntueitur

Bætiefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Náttúruleg eiturefni í fæði

Plöntueitur

A

Meltingarhindrar
Klóbindiefni

Solanin

  • -myndast í kartöflum
  • -hindrar cholinesterasa
  • -veldur mögulega fósturskaða
  • -náttúrulegt skordýraeitur

Lakkrís

  • -truflar cortisol efnaskipti í nýrum
  • -veldur bjúg, hypokalemíu og hækkuðum BÞ

Koffein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Náttúruleg eiturefni í fæðu

Bætiefni

A
Nauðsynleg í litlu magni
Sum geta valdið skaða í auknu magni
--meira er ekki alltaf betra
A-vítamín: fósturskemmdir
C-vítamín: meltingartruflanir og nýrnaskemmdir
D-vítamín: hækkað Ca í blóði, nýrnasteinar
Kalsíum: nýrnasteinar
Járn: blæðingar í meltingarvegi
Selen: MTK-áhrif, lömun
Fólat: felur B12 skort
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eiturefnamengun

A

Sveppaeitur

Bakteríueitur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sveppaeitur

A

Getur sest í matvæli við geymslu í of miklum hita og raka
Efni frá Aspergillus, Penicillium og Fusarium valda bráðum og krónískum sjúkdómum

Aflatoxín: öflugur krabbameinsvaldur, ónæmisbælandi
–Frá Aspergillus flavus

IARC: aflatoxin B1

  • -group 1 human carcinogen
  • -aðalumbrotsefni er epoxíð sem veldur mispörun á DNA

Ochratoxín: veldur nýrnabilun, group 2 carcinogen (líklegur krabbameinsvaldur), fósturskaða og er ónæmisbælandi

  • -finnst í mat sem er mengaður af Aspergillus og Penicillin
  • -oft kornvörur, kaffi, þurrkaðir ávextir, kjöt og rauðvín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bakteríueitur og þörungaeitur

A

Botulinum toxín (Clostridium botulinum)

  • -banvænt í mjög litlum skömmtum
  • -baktería algeng í jarðvegi og vatni
  • -veldur lömun með því að hindra losun á ACH
  • -finnst í illa niðursoðnum mat
  • -nýbura bótúlismi tengdur við hunang

Þörungaeitur (phycotoxins)

  • -t.d. Paralytic shellfish poisoning
  • -Saxitoxin
  • -Taugaeitur sem þörungar í skelfiskinum mynda
  • -árshátíðabundið, ekki veiða í mánuðum með r
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eiturefni sem myndast við matreiðslu

A

PAH efni myndast við bruna (grillun, bökun, reyking)
Mörg PAH efna eru krabbameinsvaldar
PAH: polyaromatic hydrocarbons

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Efnamengun í mat

A
Varnarefni eða afleidd efni (DDT)
Þrávirk efni frá iðnaði (PCB, dioxín)
Málmar (Pb, Hg, Cd, As)
Dýralyf
Hormónaleifar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þrávirk efni

A
Stöðug í náttúrunni
Fitleysin
Stöðug í lífverum
Safnast fyrir í lífverum
Lífmagnast upp fæðukeðju
Efni meira og minna öll manngerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Díoxín

A

Meðal eitruðustu þekktra efna
Sterkur krabbameinsvaldur
Finnst alls staðar í umhverfi í litlu magni
Safnast upp í fæðukeðju
Hugsanleg langtímaáhrif á krabbameinsmyndun, þroska ungviðis, áhrif á frjósemi og ónæmiskerfi

Myndast sem hliðarframleiðsla við framleiðslu annarra efna
–sorpbrennsla og framleiðsla skordýraeitra
Menn virðast ekki mjög viðkvæmir
Lykill að áhrif efnisins virðist vera flöt lögun þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aukaefni í mat

A

litarefni, rotvarnarefni, andoxunarefni, fleyti- og fylliefni, ensím, solventar

bragðefni, snefilefni, vítamín, sætuefni

Í Evrópu fá þau E-númer sem eru samþykkt
ADI er metið alþjóðlega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aukaefni og óþol

A

ADHD hefur verið tengt aukaefnum

  • -engin orsakatengsl fundin
  • -ekkert fundist sem rannsóknir staðfesta

Azo literefni

  • -Tartrazine og carmine
  • -valda útbrotum/nefrennsli og astma

Súlfít geta valdið óþoli í astmasjúklingum

MSG, Aspartam

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly