Ónæmisbælandi líftæknilyf Flashcards

1
Q

Listi af flokkun líftæknilyfja

A
TNF-alfa hamlar
IL-1 viðtaka hamlar
CD20 viðtækjahamli á yfirborði B-fruma
CD80 og CD86 hamli
IL-6 viðtaka hamli
IL-17 hamli
IL-12 hamli
B-cell activating factor (BAFF) hamli
alfa4beta1-integrin hamli
alfa4beta7-integrin hamli
Spingosin 1-fosfat viðtaka hamli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Aukaverkanir líftæknilyfja

A

Ofnæmisviðbrögð
Aukin hætta á krabbameinum
Sýkingar
–Sérstklega berklar shjá TNF-hömlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

TNF-alfa hamlar

A
Hamla TNF eða TNF viðtaka
p55 og p75 TNF viðtakar
Gefin í samsettri meðferð
Oft með methotrexate
Infliximab
Adalimumab
Golimumab
Etanercept
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Infliximab

A

Remicade, Inflectra, Remsima
Einstofna mótefni gegn TNF-alfa
Notað við sjálfsofnæmissjúkdómum
–Crohns, CU, liðagigt, psoriasis, ankylosing spondylitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Adalimumab

A

Humira
Binst sértækt við TNF
Hlutleysir líffræðilega verkun TNF með því að hindra milliverkun þess við p55 og p75 TNF viðtaka
Notað við Rheumatic arthritis, psoriasis liðagigt, ankylosing spondylitis, Crohns, psoriasis
Gefið með methtrexat
Gefið undir húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Golimumab

A

Simponi
Manna IgG1 einstofna mótefni gegn TNF
Notað við liðagigt, psoriasis gigt og ankylosing spondylitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Etanercept

A

Enbrel
Viðtaka blokki fyrir TNF
Notað við liðagigt, psoriasis gigt, ankylosing spondylitis, psoriasis
Gefið undir húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

IL-1 viðtaka hamli

A

Anakinra (Kineret)
Gefið undir húð
Notað við rheumatic arthritis
Gefið með methotrexate
Aukaverkanir: kirningafæð, alvarlegar sýkingar
Má ekki nota með TNF hamla því þá er ónæmisbælingin orðin alltof mikil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

CD20 viðtakahamli á yfirborði B-fruma

A

Rituximab (Mabthera)
Einstofna mótefni gegn CD20 viðtaka á yfirborði B-fruma
CD20 stjórnar upphafi frumuhrings
Gefið í æð
Notað gegn liðagigt og fleiri sjálfsofnæmissjúkdómum
Notað með methotrexate
Varalyf ef TNF hamlar duga ekki
Aukaverkanir: hiti, höfuðverkur, sýkingar, lungnabreytingar
Mjög langvirkt
–getur verið vandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

CD80 og CD86 hamli

A

Abatacept (Orencia)
Einstofna mótefni
Sérhæfð binding á CD80 og CD86
Þar með virkjast ekki CD28 (sem CD80 og CD86 myndu vanalega tengjast og virkja þar með T-frumuna)
Notað við liðagigt hjá börnum og fullorðnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

IL-6 viðtaka hamli

A

Tocilzumab (RoActemra)
Einstofna mótefni
Gegn IL-6 viðtaka
Notað við liðagigt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

IL-17 hamli

A

Secukinumab (Cosentyx)
Notað við plaque psoriasis
Aukaverkanir: sýkingar
Fyrst gefnir 3 skammtar með viku millibili og svo mánaðarlega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

IL-12 hamli

A

Ustekinumab (Stelara)
Einstofna mótefni gegn IL-12
Notað við plaque psoriasis
Aukaverkanir: sýkingar og ofnæmisviðbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

B-cell activating factor (BAFF) hamli

A

Belimumab (Benlysta)
Human monoclonal antibody sem hindrar BAFF
Notað við SLE
Aukaverkanir: ógleði, uppköst, hiti, ofnæmi, sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

alfa4beta1-integrin hamli

A

Natalizumab (Tysabri)
Einstofna mótefni gegn alfa4beta1-integrin
Blokkar hvít blóðkorn
Notað við MS
Aukaverkanir: sýkingar og progressive multifocal leukoencephalopathy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

alfa4beta7-integrin hamli

A

Vedolizumab (Entyvio)
Einstofna mótefni gegn integrin alfa4beta7-integrin
Notað við CU og Crohns
Gefið ef TNF hamlar duga ekki

17
Q

Sphingosin 1-fosfat viðtaka hamli

A

Fingolimod (Gilenya)
Umbrotnar fyrir tilstilli sphingosine kínasa yfir í virka umbrotsefnið fingolomid fosfat
Binst við S1P viðtaka á eitilfrumum
Fer yfir BBB og binst S1P viðataka á taugafrumum
Hamlar getu eitilfruma til að fara út úr eitlum
Dregur úr íferð sjúkra eitilfruma í MTK
Notað við MS