Andhistamín Flashcards

1
Q

Meðfædd svörun

Æðasvörun

A
Æðavíkkun: veldur auknu blóðflæði
Hægir á blóðflæði
Æðagegndræpi eykst svo vökvi lekur út úr æðum
Margskonar boðefni í vökvanum
--komplement kerfi
--storku kerfi
--fibrinolytiskt kerfi
--kínín kerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Meðfædd svörun

Frumusvörun

A

Frumur til staðar í vefjum, t.d. mastfrumur
Frumur í blóðrás
–fjölkjarnafrumur (neutrophilar, eosinophilar, basophilar)
–einkjarnafrumur (monocytar og macrophagar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gerðir ofnæmissvörunar

A

Gerð I: bráðaofnæmi
Gerð II: mótefnabundið ofnæmi
Gerð III: fléttuofnæmi
Gerð IV: frumubundið ofnæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Histamín

almennt

A

Myndast frá histidine með hjálp histidine decarboxylase
Finnst í flestum líkamsvefjum, mest í lungum, húð og meltingarvegi
Frá mastfrumum, basophilum, eosiniophilum
Er í granulum í frumum
Veldur samdrætti í sléttum vöðvum í ileum, berkjum og legi (H1 viðtakar)
Æðavíkkandi (H1 viðtakar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Histamín í taugakerfinu

A
Histamín er í minna magni í heila en í flestum vefjum
Frumur í hypothalamus
Axonar ganga til cortex og midbrain
Verkun andhistamínlyfja á MTK
--slævandi
--ógleðisstillandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Histamín viðtakar

A

H1: tengjast fosfólípasa C
H2: cAMP, myndun magasýru
H3: Miðtaugakerfi
H4: miðlar bólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Andhistamín lyf

almennt

A
Hamla H1 viðtaka
Samkeppnisblokkun
Mismunur milli tegunda felst í:
a) Fituleysanleika (meiri róandi áhrif)
b) Vatnsleysanleika (ekki róandi áhrif)
c) Muscarinic viðtakablokkun (andkólínvirk áhrif)
d) mislöngum helmingunartíma

Fyrstu kynslóðar lyf eru meira fituleysanleg og komast inn í MTK með róandi áhrif
Annarrar kynslóðar lyf eru minna fituleysanleg og fara ekki inn í MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Andhistamínlyf

Lyfjahvörf

A
Gefin um munn, í vöðva, í æð
Frásogast vel frá meltingarvegi
Hámarksvirkni eftir 1-2 klst
Nýrri gerðir hafa lengri helmingunartíma
Dreifast vel um líkamann
Dreifast mismikið í MTK
Umbrot í lifur
Útskilnaður um nýru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Andhistamínlyf

notkun

A
Ofnæmi
--bólgur í nefi og augum
--ofsakláði
Ferðaveiki
--truflun á stöðuskyni
--fituleysanleg lyf virka betur
Ógleðisstillandi
--tengt skurðaðgerðum og inngripum
--fyrirbyggjandi
Róandi/svæfandi
--svefnlyf
--fíklar í fráhvarfi
--lyfjaforgjöf
Meðferð ofnæmislosts
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aukaverkanir andhistamínlyfja

A
Algengar:
Munnþurrkur, þreyta, syfja
Sjaldgæfar:
óþægindi frá meltingarvegi og meltingartruflanir
höfuðverkur, svimi, órói
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fyrstu kynslóðar andhistamínlyf

A

Diphenhydramin
Promethazin
–róandi, svefnlyf

Clemastin
Alimemazin
Meclozin
–notað við ferðaveiki, ógleði og uppköstum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Annarar kynslóðar andhistamínlyf

A
Ebastin
Loratidin (Lóritín)
Desloratidin
Fexofenadin
Cetrizín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Blönduð andhistamínlyf

A

Pektólín mixtúra
Diphehydramin + ammonium klóríð
Notað til að minnka hósta og sem slímlosandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly