Lyf við lungnatrefjun Flashcards

1
Q

Lungnatrefjun

A

Pulmonary fibrosis
Millivefslungnasjúkdómar
Interstitial lung diseases
Þekktar og óþekktar orsakir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lyfjameðferð

A

Bólga –> sterar
Ekki mikil bólga í sjúkdóm samt
Lyf virka lítið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bandvefsmyndun í sjúkdóm

A

Bólgueyðandi meðferð hefur ekki áhrif

Getur aukið á dánartíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Idiopathic pulmonary fibrosis

A

Sjálfvakin lungnatrefjun
2 ný lyf á síðustu árum
–Pirfenidone (Esbiret)
–Nintedanb (Ofev)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Pirfenidone (Esbiret)

A

Virkni ekki þekkt að fullu
Minnkar framleiðslu fibroblasta og fleiri efna sem taka þátt í myndun trefjavefs í viðgerðarkerfi líkamans
Hægir á framgangi sjúkdóms
Getur valdið breytingum á lifrarensímum, þarf að fylgjast með lifrarprófum
Tekið 3x á dag með mat
Aukaverkanir: almennar, útbrot, niðurgangur, brjóstsviði ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nintedanib (Ofev)

A

Blokkar tyrosine kínasa
–er í VEGF, FGF og PDGF í lungum og virkja ýmis ferli sem hafa áhrif á þróun trefjunar
Hindrar versnun á lungnatrefjun
Aukaverkanir: niðurgangur, ógleði, kviðverkir, hækkuð lifrarensím, ofl
Frábendingar: ofnæmi fyrir nintedanib, hnetum og soja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly