Æxlun og Þungun. Flashcards

1
Q

Hvaða tvennskonar hlutverk hafa eistu?

A

Framleiða Testósterón og sáðfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk eistnalyppa og hvar liggja þær

A

Liggja frá eistum og að sáðrás, hlutverk er geymsla og þroskun sáðfrumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er hlutverk sáðrása og hvar liggja þær?

A

Tengjast við þvagrásina, sáðrás kemur sæðinu út á yfirborð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar er sáðvökvi framleiddur og hvert er hlutverk hans?

A

Sæðisvökvinn eða sæðið er samsettur vökvi frá mörgum stöðum. Það innheldur ekki bara sæði heldur mest megnis vökva úr kirtlunum (sáðblöðrunum) þremur sem liggja við þvagblöðruna eins og áður var farið yfir.
10% af sáðvökva koma frá eistum í gegnum eistnalyppur og svo sáðrásir. Með þessum 10% af sáðvökvanum koma allar sáðfrumurnar. Síðan bætast við 60% af sáðvökvanum úr sáðblöðrum og 30% úr blöðruhálskirtli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar í eistum eru sáðfrumur framleiddar?

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvers konar frumur styðja við framleiðslu sáðfrumna?

A

Sertólífrumur styðja við efnaskipti forstigsfrumna sáðfrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær eru sáðfrumur framleiddar?

A

GnRH frá undirstúku örvar losun LH og FSH
Lh örvar leydig frumur= Testósterón
FSH örvar framleiðslu sáðfrumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru margir litningar í sáðfrumu?

A

Egg og sæði innihalda aðeins helming litninga venjulegra frumna (23)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frumur framleiða testósterón í eistum?

A

Leydig frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað verður um testósterónið

A

Hluti fer út í blóðið, hluti inn í sáðpíplur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða áhrif hefur testósterón?

A
  • Ýtir undir þroskun karlkyns kynfæra fyrir fæðingu
  • Stækkun og þroskun kynkirtla og kynfæra
  • Þroskun sáðfrumna
  • Vöxtur og lokun vaxtarlínu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða hormón frá undirstúku og fremri heiladingli hafa áhrif á eistu og eggjastokka?

A

GnRH frá undirstúku örvar losun LH og FSH.
LH örvar leydig frumur og þannig verður til testósterón. FSH örvar framleiðslu sáðfrumna (sambærilegt í konum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða tvö hlutverk hafa eggjastokkar?

A

Framleiðsla hormóna og framleiðsla og losun eggfrumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er hlutverk eggjaleiðara og hvar liggja þeir?

A

Efst við legið, koma egginu áleiðis?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvert er hlutverk legs?

A

Legið er þykkur sléttur vöðvi og hlutverk er að búa til umhverfi þar sem fósturvísirinn getur tekið sér bólfestu og viðhalda þungun fram að fæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er legháls?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað myndar fæðingarveg?

A

Legið?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða hlutverk hefur estrógen?

A

Þroskun kynfæra og kyneinkenna við kynþroska
Tíðahringur og þroskun eggfrumna
Áhrif á kynhvöt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða hlutverk hefur prógesterón?

A

Tíðahringur og þungun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er helsti munurinn á þroskun/framleiðslu eggfrumna og sáðfrumna?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvers konar þroskun fer fram í eggjastokkum á fyrri hluta tíðahrings?

A

Eggbú seytir estrógenum inn í sjálft búið og einnig út í blóðið
Blæðingar í upphafi tíðahrings og uppbygging slímhúðar í framhaldinu.

22
Q

Hvers konar þroskun fer fram í eggjastokkum á seinni hluta tíðahrings?

A

Gulbú seytir prógesteróni og estrógenum

23
Q

Hvaða hormón framleiðir vaxandi eggbú í miklu magni og hvenær í tíðahring er þetta?

A

Inhibin er hormón sem hamlar framleiðslu á FSH en ervar eggbúin og þroska eggja (estrógen?)
stenfur ekki hvenær (LH?)

24
Q

Hvaða hormón framleiðir gulbú og hvenær í tíðahring er það?

A
25
Q

Hvaða hormónabreyting er einkum tengd við egglos?

A

Styrkur LH frá fremri heiladingli vex snögglega

26
Q

Hvað verður um gulbú ef ekki verður frjóvgun og bólfesta?

A

Ef ekki verður frjóvgun og bólfesta hrörnar gulbú, hormónastyrkur fellur og blæðingar hefjast.

27
Q

Hvaða áhrif hefur hrörnun gulbús á legslímhúð?

A

vVð hrörnun gulbús og fall í styrk estrógens og prógesteróns. Í lok tíðahringsins á undan var hár styrkur þessara hormóna og það viðhélt þykkri legslímhúð. Þegar gulbúið hrörnar (engin frjóvgun og bólfesta), fellur styrkur hormónanna og slímhúðin þynnist þá og blæðingar hefjast.

28
Q

Hvaða áhrif hefur vaxandi estrógenstyrkur á fyrri hluta tíðahrings á legslímhúð?

A

Estrógenið örvar þroskun eggbúsins sjálfs og fer út í blóðið og hefur þar með áhrif víða í líkamanum, t.d. á legslímhúð.

29
Q

Hvaða áhrif hefur vaxandi prógesterón styrkur á legslímhúð?

A

Fjölgar æðum, kirtlar seyta glýkógeni

30
Q

Hvað gerist við tíðahvörf?

A

Estrógenframleiðsla minnkar, ýmsar breytingar í líkama, framleiðsla áfram í fituvef, lifur og nýrnahettuberki

31
Q

Hvað stýrir holdrisi/holdþykknun við kynferðislega örvun?

A

Mekanísk snerting og örvandi hugsanir
- Víkkun á slagæðlingum, bláæðar klemmast og svampkenndur æðavefur fyllist.

32
Q

Hvar verður frjóvgun venjulega?

A

Oftast í breiðasta hluta eggjaleiðara.

33
Q

Hvers vegna er það einkum á takmörkuðu tímabili í hverjum tíðahring sem frjóvgun er líkleg?

A

Eggfruma byrjar að hrörna 12-24kl eftir los.

34
Q

Hvaða hindranir þurfa sáðfrumur að yfirvinna til að frjóvgun verði?

A

Sáðfruma þarf að komast í gegnum corona radiata (eggjaskurnina). Sæðisfrumur hafa ensým á yfirborði sínu sem hjálpa þeim að komast í gegnum það.

35
Q

Hvenær festist kímblaðra í legi?

A

sca 2 vikum eftir frjóvgun.

36
Q

Hvað verður úr „inner cell mass“ í kímblöðru?

A

ICM frumur liggja fyrst þétt utan om fóstrið en fer svo að mynda vökva (fósturvökvann) þar sem fóstrið fær að vaxa og dafna í. Verndar gegn höggum og gefur fóstrinu möguleika á að hreyfa sig án mikilla erfiðleika eða þar til það er orðið svo stórt að legið getur ekki stækkað meira og hreyfingar verða erfiðaðri.

En chat gpt segir: “Inner cell mass” í kímblöðru verður að fóstur. Þetta er frumuhópur inn í kímblöðrunni sem þroskast í fóstur líffærum og vefjum.

37
Q

Hvað verður úr trophoblast frumum í kímblöðru?

A

Frumuhimnur throhoblast frumna renna saman en það er skref í þroskun á því sem síðar verður fylgja

Chatgpt: Trophoblast frumur í kímblöðru verða að fylgju (placenta) og aðstoða við nágrannafrumum að mynda fylgju og tengja við móðurlegið.

38
Q

Hvert er hlutverk fylgju?

A
  • Næring og súrefni til fósturs
  • Úrgangsefni frá fóstri
    Fylgjan tekur yfir framleiðslu á mörgum hormónum en þó aðallega E2 og prógestrón.
39
Q

Hvernig er fylgja upp byggð í grófum dráttum?

A

Úr vef frá bæði fóstrinu og frá móðirinni

Fylgja er byggð upp af trophoblast frumum frá kímblöðru og legi sem myndast úr móðurlegi. Trophoblast frumurnar sér um tengingu við móðurlegið og mynda vefi fylgjunnar, meðan legið sér um að flytja næringu og sýra milli fósturs og móður.

40
Q

Hvað er líknarbelgur?

A

Himna utan um fóstrið sem ver það frá höggum og gerir því kleift að hreyfa sig í litlu plássi.

41
Q

Hvaða gagn gerir hCG í upphafi meðgöngu?

A

Viðheldur gulbúi og kemur í veg fyrir blæðingar

42
Q

Hvaða hlutverk hefur estrógen helst á meðgöngu?

A

Örvar vöxt vöðvalags legsins (undirbúningur fyrir fæðingu) og þroskun mjólkurganga

43
Q

Hvaða hlutverk hefur prógesterón helst á meðgöngu?

A

Kemur í veg fyrir samdrætti í legi og fósturlát
þykkara slím í leghálsi
Þroskun mjólkurkirtla

44
Q

Hvernig breytist líkamsstarfsemi móður á meðgöngu?

A

Leg stækkar (meira en 20x)
Brjóst stækka og mjólkruframleiðsla undirbúin
Blóðrúmmál eykst um 30%
Öndunarfæri um 20% virkari
Næringarefni út í blóðið fyrir fóstur (stelur frá móður)

45
Q

Hvað rekur fæðingu áfram eftir að hún er farin af stað?

A

Jákvætt afturkast

46
Q

Í hvaða þrjú stig má skipta fæðingu?

A

Víkkun legs, fæðing og skilun fylgjunnar.

47
Q

Hvaða hormón ýta undir þroskun mjólkurframleiðslu?

A

Prólaktín
(oxitocin losar mjólk)

48
Q

Hvers vegna er engin mjólkurlosun á meðgöngu?

A

Estrógen og prógesterón ýta undir þroska brjósta á meðgöngu en hemja áhrif prólaktíns

49
Q

Hvaða gagn er af brjóstagjöf fyrir barn?

A

Barnið fær í sig mótefni frá móður og fær fæðu.

50
Q

Hvaða gagn er af brjóstagjöf fyrir móður?

A

Minnkar líkur á egglosi og hjálpar til við að legið nái fyrra horfi.

51
Q

sáðfrumur

A

eistun eru troðfull af endalausum (250 metrar) mjóum íholum þráðum eða pípum sem kallast sáðpíplur (Seminiferous tubuli). Ef allt er í lagi eru svo þessar píplur troðfullar af sáðfrumum á mismunuandi þroskastigum. Ef tekið er þversnið af einni píplunni þá er hægt að sjá hvernig sæðið þroskast og umbreytist frá því að vera forstigsfruma eða stofnfruma yfir í þá afar sérhæfðu frumu sem sæðisfruman er.