Áreynsla. Flashcards

1
Q

Nefnið þrjár leiðir sem vöðvar geta notað til að ná í ATP

A
  1. Loftháð brennsla
  2. Loftfirrt orkuvinnsla
  3. Frá fosfókreatíni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu einkenni loftháðrar brennslu?

A

Loftháð brennsla er okkar aðalleið til að vinna orku og hún fæst bæði úr oxun fitu og kolvetna, hér fáum við mikið ATP (allt að 36 fyrir hverja glúkossameind). Kerfið virkar líka í klukkutímum saman og er alltaf í gangi (þurfun nóg af súrefni)

Framleiða ATP hægt en nýta bæði glúkósa og fitusýrur og gera það vel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru helstu einkenni loftfirrtrar brennslu?

A

Loftfirrta orkuvinnslan byggir á því að glúkósi sé brotinn niður í pýrúvat sem síðan verður laktati. Ekki þarf súrefni við framleiðslu ATP og hægt er að framleiða mikið ATP á tímaeiningu. Vinnsla glúkósa er illa nýttur og hún myndar sýru sem leiðir til sársauka og við gefumst upp

Framleiða ATP hratt en kerfið endist ekki lengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu hátt hlutfall orkunnar fyrir vinnu vöðva kemur úr fitu /
kolvetnum (við mismunandi álag)?

A

Við lítið álag fá vöðvar um 60% af orkunni úr fitu en um 40% úr kolvetnum.
Þegar álagið vex eykst hlutfallið sem kemur úr kolvetnum en hlutfallið úr fitu minnkar, þá sérstaklega þegar loftfirrt vinnsla orku úr glúkósa við að einhverju ráði (við mikið álag)

Ástæðan fyrir þessu er að í hvíld er nóg til af súrefni og þá notast líkaminn við orkuferla sem nýta súrefnið vel, eins og að brenna fitu sem krefst meira súrefnis en þá færðu mestu orku. Þegar álagið eykst og kerfið lendir í vandræðum með að uppfylla þarfir vöðva fyrir súrefni, þá fer líkaminn að nýta sér auðbrennanlegri orkugjafa sem kolvetni eru einitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða hormón valda breyttum efnaskiptum í áreynslu?

A

Glúkakon, kortisól, adrenalín, noradrenalín og vaxtarhormón rísa upp en insúlín lækkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Af hverju er ekki „skynsamlegt“ að insúlínstyrkur hækki í blóði við
áreynslu?

A

Ef insúlínstyrkur hækkar við áreynslu myndi glúkósi lækka sem væri mjög slæmt fyrir getu vöðvanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða þýðingu hefur VO2 max?

A

Hámarkssúrefnisnotkun (hámarkssúrefnisupptaka) er mælikvarði á hæfnina til að standast áreinslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað takmarkar VO2 max?

A

Hversu hratt hjarta-og æðakerfi getur komið O2 til vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig breytist PO2 í slagæðum / bláæðum við áreynslu?

A

Lungun ná alltaf að halda súrefnisþrýstingi í slagæðum jafnháum, þrátt fyrir aukið álag. Meira súrefni er hins vegar tekið úr blóðinu við áreynslu þannig að súrefnisþrýstingur í bláæðum lækkar

Slagæðum=jafnháum
Bláæðum= lækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig breytast PCO2 og pH í slagæðum við áreynslu?

A

Koltvísýringur og sýrustig eru stöðug til að byrja með en falla þegar álagið nágast hámark.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig bregst hjartað við áreynslu?

A

Það sem ræður hversu mikið útfall hjartans mælt í lítrum á mínútu er hjartsláttartíðnin og slagrúmmál. Hjartsláttartíðnin er undir stjórn hormóna og tauga en slagrúmmálið er meira afleiðing af því rúmmáli sem kemur í hjartað á hverjum tíma og viðnáminu sem er í æðakerfinu.
HT og slagrúmmál eykst við áreynslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig bregst æðakerfið við áreynslu?

A

Við áreynslu víkka sumar æðar (til vöðva) en aðrar þrengjast (til meltingarvegs, nýrna o.s.frv.). Nettó niðurstaðan er samt sú að TPR (heildarviðnámið í blóðrásinni) minnkar við áreynslu. Við vitum hins vegar að útfall hjartans (CO) eykst mikið við áreynslu þannig að það er óljóst hvað gerist með slagæðaþrýsting (hækkar eða lækkar MAP ef CO hækkar en TPR lækkar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig bregst öndunarkerfið við áreynslu?

A

Öndunartíðni eykst og öndun dýpkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru helstu einkenni fosfókreatín kerfisins?

A

Fosfókreatínið leggur til ATP mjög hratt en endist stutt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly