Orkujafnvægi. Flashcards

1
Q

Hvað er orka notuð í?

A

Notuð í mekaníska vinnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er nýmyndun notuð til?

A

Notuð til uppbyggingar og viðhalds fruma og vefja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er sett í geymslu?

A

Sett í geymslu ef magn matar er umfram þörf (sem glýkógen og fita) – notað undir föstu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fyrsta lögmál varmafræðinnar

A

Orka myndast hvorki né eyðist
hvorki hægt að nýmynda orku né eyða henni
Einungis hægt að umbreyta orku af einu formi yfir á annað
Með öðrum orðum, þá er jafnvægi milli orkuinntöku og orkuframleiðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

losun orku:

A

Innri orkan sem losnar við niðurbrot lífrænna efna birtist því ýmist sem hiti eða nýtist til að framkvæma ýmiskonar vinnu
Mekaníska - hreyfing
Kemíska – vöxtur, viðhald og orkugeymsla
Flutning yfir himnur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

varmamyndun/orkunýting:

A

Skammtíma (short term) orkugeymsla (ATP)
Langtíma (long term) orkugeymsla (glýkógen, fita)
Flest af þessu er ómeðvitað

Meðvituð aukning orkuframleiðslu, t.d. auka hreyfingu líkamans
Meðvituð minnkun neyslu, t.d. takmarka át

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Líffræðileg vinna > ytri vinna

A

Ytri vinna = Eitthvað fært úr stað (W=F*s)
Samdráttur beinagrindarvöðva færir úr stað massa (vikt) utan líkamans

W= vinna. F = kraftur sem færir hlut um vegalengd s

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Líffræðileg vinna > innri vinna

A

Öll önnur vinna
Vöðvavinna önnur en hreyfing (skjálfti, vöðvaspenna)
Dæling blóðs, öndun, flutningur yfir himnur, uppbygging vefja…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu hátt hlutfall af orku úr fæði binst ATP? hvað verður um rest?

A

Aðeins 50% af orku úr fæði binst ATP
50% verður varmi (Nýtist ekki til vinnu)
Heldur líkamanum við ca. 37°C (sem er mikilvægt)

Þegar ATP er notað: 50% af þeirri orku notað í vinnu
50% varmi (25% af orkunni úr fæðu)

Mestöll vinnan verður á endanum að varma
Nema eitthvað sé fært úr stað eða sett í orkugeymslu
Líkaminn getur ekki nýtt sér hitann beint til að framkvæma vinnu. Hann nýtist hins vegar til að viðhalda háum líkamshita.
Mjög stór hluti orkunnar í fæðu nýtist ekki til að framkvæma vinnu. Varmamyndunin heldur líkamanum við nálægt 37°C hita sem er mikilvægt til að efnahvörf líkamans gangi eðlilega og frekar hratt fyrir sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Miðað við eitt gramm af hreinu fæðuefni reynist orkugilið vera:
(Fita-Kolvetni-Protein)

A

Fita – 9kcal
Kolvetni - 4Kcal
Prótein – 4kcal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Við hvaða aðstæður er grunnefnaskiptahraði mældur og hvað endurspeglar hann?

A

Lágmarks efnaskiptahraði (í vöku)
Hvíld a.m.k. 30 mín. fyrir mælingu
Andleg rólegheit
Þægilegur herbergishiti
Fasta í 12 tíma
Mælingin sem fæst við þessar aðstæður, grunnefnaskiptahraði (BMR), endurspeglar orkuna sem líkaminn þarf til að framkvæma aðeins mikilvægustu starfsemi sína, svo sem öndun og viðhalda hvíldarstigum líffærastarfsemi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á efnaskiptahraða

A

Aldur og kyn
Almennt, því yngri sem manneskjan er, því hærra er BMR.

Efnaskiptahraði er hærri hjá körlum en konum.

Líkamshita
Líkamshiti og BMR hafa tilhneigingu til að rísa og falla saman. Hiti eykur verulega efnaskiptahraða yfir grunngildi.
Streita
Týroxín
Magn týroxíns sem framleitt er af skjaldkirtli er líklega mikilvægasti hormónaþátturinn við ákvörðun BMR og hefur verið kallað”efnaskiptahormónið”. Bein áhrif þess á flestar frumur líkamans (nema heilafrumur) er að auka O2 neyslu og hitaframleiðslu. Því meira sem týroxín er framleitt, því hærra BMR.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Efnaskiptahraði í tengslum við líkamsmassa:

A

Orkuþörf líkamans er undir ýmsu komin, og þar með hraði efnaskiptanna. Líkamsstærð skiptir að sjálfsögðu verulegu máli, enda er hraði efnaskipta stundum miðaður við líkamsmassa. Réttara er þó að miða við yfirborðlíkamans þar sem efnaskiptin eru í jafnvægi við þá efnaorku sem tapast út úr líkamanum og varmatapið hlýtur að fylgja yfirborðinu fremur en líkamsmassanum.
Líkamsyfirborð músar er til dæmis stærri miðað við líkamsmassa en hjá fíl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig mælum við efnaskiptahraða?

A

Efnaskiptahraðann má mæla með flókinni tilraun í vatnsbaði (mæla hitastigsbreytingar í vatninu) eða áætla með einfaldari hætti út frá mældri SÚREFNISNOTKUN. Reiknað hefur verið út að fyrir hvern lítra af súrefni sem við notum til að brenna fæðu losna um 4,8kcal.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig hefur skjaldkirtilshormón áhrif á efnaskiptahraða?

A

Mikil áhrif á efnaskiptahraða
Eykur efnaskipti í flestum vefjum
Ekki í heila samt
Fólk með ofvirkan skjaldkirtil:
Er gjarnan heitt
Hefur meiri matarlyst en missir jafnvel samt kíló
Fólk með vanvirkan skjaldkirtil:
Er gjarnan kalt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig hefur adrenalín áhrif á efnaskiptahraða?

A

Hraðari efnaskipti

Niðurbrot glycogens og triglyceriða
Sbr. að adrenalín gerir okkur klár í átök

17
Q

Hver eru áhrif nýlegrar máltíðar á efnaskiptahraða?

A

10-20% meiri efnaskiptahraði í nokkrar klst.
Meltingin sjálf kostar orku
Umbreyting efna í lifur
Efni sett í geymslu

18
Q

Hver eru áhrif vöðvavirknis á efnaskiptahraða?

A

Geta verið gríðarlega mikil áhrif

Áhrif af hreyfingu (vinnu)

Áhrif af vöðvaspennu og jafnvel skjálfta
Tengist hitastjórnun

19
Q

Jákvæður halli:

A

Ef um jákvæðan halla er að ræða bætir einstaklingurinn við sig massa

Orka í fæðu = Vinna + Varmi + Orka sett í geymslu

20
Q

Neikvæður halli:

A

Ef um neikvæðan halla er að ræða tapar einstaklingurinn við sig massa

Orka í fæðu + Orka úr geymslu = Vinna + Varmi

21
Q

Á hvaða formi er orka geymd?

A

Fitu
við getum geymt ca. 2000kcal á formi glýkógens

22
Q

Hvaða líffæri stjórnar fæðuinntöku?

A

Undirstúkan
flókið samspil: stýring til lengri/styttri tíma, merki frá meltingarvegi, merki frá fituvef, næringarefni í blóði, sálfræðislegir þættir

23
Q

Seddustöðin

A

Hún tekur við boðum frá undirstúku og beint frá meltingarvegi og sendir síðan boð annað í heilanum

24
Q

Hvaða efni auka matarlyst?

A

Neuropeptide Y + Orexins

25
Q

Hvaða efni minnka matarlyst?

A

Melanocortins + CRH

26
Q

Hvernig taka heilastofnsvæðin þátt í matarlyst og mettun?

A

Eftirlit með fæðuinntöku er í tveimur afbrigðum - skammtíma og langtíma.

Glúkósakenningin segir að efnaskipti glúkósa með undirstúkustöðvum stjórni fæðuinntöku.
Lipostatic kenningin um orkujafnvægi leggur til að boð frá fituforða líkam

27
Q

Leptín:

A

Því meira sem er af fitu í fituvef, þeim mun meira er af leptíni og það minnkar matarlyst.
Leptín er losað af fitufrumum
Meiri fita > meira leptín í blóði
Minnkar matarlyst
Eykur efnaskiptahraða

28
Q

Merki frá meltingarvegi >skammtímastjórnun á fæðuinntöku: PEPTÍÐHORMON

A

Ghrelin eykur matarlyst
PYY 3-36 minnkar matarlyst
CCK minnkar matarlyst

Taugaboð um þenslu meltingarvegar>minnkar matarlyst

29
Q

Magn glúkósa, insúlín og glúkagon m.t.t matarlyst

A

Mikið af glúkósa og insúlíni
Merki um að mikið sé af næringarefnum í blóði
Minnkar matarlyst
Glúkagon
Líklega bæling á hungri við hættulegar aðstæður

30
Q

Stjórn fæðuupptöku

A

(a) taugaboð frá meltingarvegi til heilans

(b) næringarmerki sem tengjast heildarorkugeymslu

(c) plasmaþéttni hormóna sem stjórna frásogs (absorptive)- og eftirfrásogsástandi (postabsorptive), og hormóna sem gefa feedback merki til heilafæðustöðva – leptín virðist hafa helstu langtímastýringar á matarlyst og orkuefnaskiptum

(d) líkamshiti, sálfræðilegir þættir og aðrir.